Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
10.1.2011 | 12:40
Löngu tímabært að breyta meiðyrðalöggjöf Breta
Mæli með til dæmis að hlusta á þessum þætti með Ben Goldacre, höfundi bókarinnar Bad Science, frá BBC World servivce. Sjá :
- http://downloads.bbc.co.uk/podcasts/worldservice/discovery/discovery_20101208-1032a.mp3
- http://www.badscience.net/2010/12/i-made-a-documentary-about-science-and-libel-for-the-bbc-here-it-is/
Ætla að breyta bresku meiðyrðalöggjöfinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.1.2011 | 15:24
Eru skattar á bíla ekki frekar of lágir ?
Á heimasíðu FÍB finn ég engan rökstuðning við þeirri fullyrðingu að vegatollarnir koma "í ofanálag við gríðarháa skatta sem fyrir eru á eldsneyti, bifreiðar og rekstur þeirra."
Aðstoð væri vel þegin hvað varðar tölur sem sýna fram á að kostnaður samfélagsins af bílum sé minni en skattarnir.
Það má að sjálfsögðu taka þessu saman með ýmsu móti. Dæmi um þætti sem mætti athuga:
- Skattar og gjöld tengd kaupum á bifreiðum, skráningu, og rekstri (VSK - sem er á öllum vörum - ekki tekinn með)
- Útgjöld ríkisins til vegagerðar og vegamannvirkja, ásamt viðhaldi
- Útgjöld sveitarfélaga til vegagerðar, viðhalds ofl.
- Stærsti hluti rekstrar Vegagerðarinnar, Umferðarstofu, Rannsóknarnefndar umferðarslysa, umferðarlögreglu oþh.
- Kostnaður heilbrigðisstofnanna og vinnustaða vegna umferðarvár, dauðsfalla og örkumla og
- Kostnaður tengd dreifingu byggðar
- Kostnaður vegna niðurgreiðslna í formi ökutækjastyrkja, gjaldfrjálsra bílastæða
- Kostnaður vegna mengunar ( mjög viðamikið svið, að hluta umtalað/rannsakað af WHO, IPCC ofl)
Og mögulega þetta :
- Niðurgreiðslur tryggingafélaga til þeirra sem aka langar vegalengir ár hvert ?
- Tími sem sparast vegna greiðra samgangna á bílum
- Tími sem tapast í umferðarteppum ( og þeim verða ekki leyst til langframa með því að byggja meira ) Munið líka að reiðhjólið er oft sneggsti ferðamátinn í borgum, svo og oft í Reykjavík á háannatíma.
Hægt væri að byrja með þessu sem Jens setur fram í athugasemd hér :
http://arnid.blog.is/blog/arnid/entry/975438/
Stutta samantektin hljómar :
"Fjárlög 2009:
Útgjöld samgöngumálaráðuneytis til vegamála: 32,4 milljarðar
Tekjur ríkisins af bifreiðum, bensíni og olíu: 19,4 milljarðar"
En vert er að taka fram að þetta ár var eitthvað afbrigðilegt. Fyrri ár voru nær "jafnvægi", en fjölmarga þætti vanta.
(kl. 22:28 : Leiðrétti nokkrar málfarsvillur eftir vinsamlega ábendingu. Takk, B :-)
Um 10 þúsund mótmæla veggjöldum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
19.12.2010 | 11:23
Gott mál ! Umhverfisvænn bílafloti ómögulegt
Mjög gott mál að skipta bílaflota yfir á metan. Dregur úr mengun á hvern kílómetra ekinn, bæði staðbundið og í stærra samhengi. Segir sér nánast sjálft, ekki satt ? Og mér finnst í raun nánast eins sjálfsagt að bílafloti geti samt aldrei orðið umhverfisvænn. Vegna þess að lausnir eru til í samgöngumálum sem menga minna, útheimta minni notkun á auðlindum á margan hátt.
Það hlýtur að vera hægt að sjá að eitthvað sé framför án þess að fara alla leið og segja að markmiðið sé náð.
Í dæminu um bílar sem menga minna, þá minnir mig að samkeppnisráð hafi bannað innflýtjendur að auglýsa umhverfisvæna bíla. En það má kalla þá umhverfishæfa, ef ég man rétt.
Umhverfisvænn bílafloti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.12.2010 | 01:14
Flott, við þurfum ekki "tvöföldun"
Mótmælir vegtollum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.11.2010 | 15:03
Nú er tilefni til að taka alvarlega á vandann í stjórnun RÚV !
Vona að Katrin ráðherra og þá sem munu aðstoða hana í tiltektinni / endurskoðun krafna, hafa bein í nefinu og hugsa stíft um almennaheill.
Og plíis ekki draga þessu á langinn. Það má byrja með að reka útvarpsstjórann, t.d. á morgun. (Eða hvað ?)
Vill upplýsingar um kynningu RÚV á frambjóðendum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.11.2010 | 14:48
Frábær samgöngumáti "fyrir alla " ?
Þetta atvik er als ekki einsdæmi. Enn og aftur er sýnt fram á hversu viðkvæmt þetta einkabílakerfi sé til samgagna í þéttbýli, eða þar sem margir eru að fara um á sama tíma. Þolir ekki smá truflun, án þess að allt verður teppt.
Þegar ég frétti af töfum sem margir bílstjórar upplífðu í morgun vegna truflanna sem smá lokun á afrein skapaði, var mér hugsað til samanburðinum sem var gerð á ferðatíma á reiðhjóli , í strætó og á einkabíl um árið.
Sjá frétt mbl.is frá 2006, tengill hér fyri neðan : "Fljótlegra að hjóla en keyra út Vogahverfi í Háskóla Íslands á annatíma"
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2006/09/22/fljotlegra_ad_hjola_en_keyra_ur_vogahverfi_i_haskol/
Það vantar að sjá heildina. Bílar voru frábær lausn í þéttbýli fyrir þá sem óku þá, þegar bílstjórar voru í minnihluta. Smá kerfis-greining (systems analysis) á umferðarkerfi þéttbýla svæða, sýnir að þetta gangi ekki upp til lengdar. Yfirvöld í mörgum af stærri borgum heims hafa komist að þeirri niðurstöðu að það sé öllum fyrir bestu ef stærri hlutfall velja hjólreiðar, göngu, almenningssamgöngur, fjarvinnu. Enn fremur vilja þau hreinlega að stuðla að því að "þörfin" fyrir því að ferðast þvert á svæðinu minnki.
Hvet þá sem hugsa á svipuðum nótum til að kynna sér og skrá sér í Samtökum um bíllausan lífssstíl. (Engin krafa að vera ekki með bíl á heimilinu), og Fjallahjólaklúbbinn (sem er fyrir alla sem hjóla til samgangna, auk ferðalaga eða í frístundum)
Umferðartafir á Miklubraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2010 | 13:09
Flott, en hvar eru gögnin ?
Búinn að tékka á heimasíðum :reykjavik.is, ferdamalastofa.is, vegagerd.is, samgonguraduneyti.is, landrad.is
Búinn að hringja í : Vegagerðin, Samgönguráðuneyti
Ekkert svar : mbl.is, Reykjavíkurborg
Fleiri fara gangandi og hjólandi en áður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.11.2010 | 19:11
Ef að bara Sjálfstæðismenn hefðu verið málefnalegir strax
... og sömuleiðis prestar sem hafa fordæmt að vernda skuli mannréttindi, þá hefði sennilega verið hlustað á þá.
En þegar þetta kemur í framhaldi af ómálefnalegan máflutning, og lygaáróður, þá er erfitt að taka svoleiðis alvarlega. Hljómar frekar eins og tilraun til að draga þessu á langinn.
Sjálfstæðismenn vilja samráð um trúmál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.11.2010 kl. 21:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.10.2010 | 19:47
Hvet fólk til að skrá frambjóðendur á Wikipediu
523 í framboði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.10.2010 | 16:25
Aðalfundur Bíllaus í kvöld þri 26. Rætt um Hverfisgötu ?
Hér fyrir neðan er tilkynning um aðalfundinn af heimasíðuna billaus.is. Það vekur ahygli að einn aðalmennina á bak við Hverfisgötutilraunina með græna hjólarein í september mun vera með framsögu á fundinum.
--
Aðalfundur samtaka um bíllausan lífsstíl verður haldinn í Útgerðinni, Grandagarði 16, Reykjavík, þriðjudaginn 26. október næstkomandi. Á dagskrá eru venjubundin aðalfundarstörf. Hans Heiðar Tryggvason, verkefnastjóri hjá umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar mun halda erindi. Hans var meðal þeirra sem stýrðu tilrauninni með hjólastíginn á Hverfisgötu og lokunum í miðbænum í sumar. Hann mun ræða þessi verkefni stuttlega.
Magnús Jensson formaður samtakanna mun einnig halda stutt erindi. Allir velkomnir.
Skv. lögum samtakanna verða tekin fyrir eftirfarandi mál:
1. Ársskýrsla um störf stjórnar
(2. Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram)
3. Kosningar til stjórnar
4. Lagabreytingar
5. Önnur mál
Á aðalfundinum verður m.a. kosið í stjórn samtakanna. Eftirfarandi stöður eru auglýstar: Formaður, ritari, gjaldkeri, tveir meðstjórnendur og tveir varamenn.
Þeir sem hyggja á framboð láti vinsamlega vita af sér á netfangið billaus hjá billaus.is
http://billaus.is/index.php/frettir/34-frettir/137-adalfundur2010
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar