Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
Hér er dagsskráin . Tölver fjallað um peninga : "Fjármál", fasteignir og þingfarakaup. Svo tala þeir um "fræðslu" en eiga við boðun trúar. Og ef einhver vill setja upp fræðileg eða gagnrýnin gleraugu og til dæmis tala um guðspjöllin sem voru valin burt er það ekki sérlega vel tekið býst ég við. Nei með því að hampa boðun trúar sem fræðslu eru kirkjunnar menn mjög nálægt því að ljúga.
![]() |
Aldrei verið auðugri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.10.2008 | 21:59
Í þínu nafni : boðun kirkjunnar í framhaldsskólum ?
Hversu margir sem eru skráðir í þjóðkirkjunni af leti eða vegna "mistaka" kirkjunnar eru sattir við eftirfarandi ?
"Á þinginu kom einnig fram hvatning til að efla boðun kirkjunnar í framhaldsskólum, með vísan til mikilvægis þess að sjónarmið kirkju og trúar þyrftu einnig að heyrast þar. "
![]() |
Ungt fólk þingaði um málefni kirkjunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.7.2008 | 15:35
Ég dreg dár að trúarkenninga ( 3 mnd fangelsi takk)
Mig langar ekkert sérstaklega að draga dár að trúarkenningum og enn síður smána guðsdýrkun, en þessi lög eru fáránleg. Enda eru þau ekki virk. Annars væri búið að draga ýmsa fyrir rétti, til dæmis bloggarar. Svo hvers vegna ekki fella þessu úr gildi ? Hver eru rökin á móti ? Almenn lög um meiðyrði og þess háttar ættu að duga er það ekki ?
Nú ætla ég að segja nokkur orð sem mætti dæma mog fyrir. Ég og nýt mér sumt sem mér finnst pínu fyndið í orðfæri þeirra sem standa í því að gera grín að trúarkenningum :
Kristnin segir okkur og er mjög ötull í því (meðal annars í útvarpi og dagblöðum daglega), að það að eiga "ósýnilegan vin á himnum", sé það besta sem til er, já hann er eini sanni vinurinn sem þú getur átt. Helgi Hóseasson talar um "himnadrauginn". Enda trúa mjög fáir hér á landi öllu því sem fólk samt játar öðruhvoru í trúarjátningunni. Og sumir tala um náttverðina sem mannætustælar. Islam og Gyðingdóm eru álíka fáranlegi með sínum kennisetningum. Já þetta eru náttúrulega ekkert nema afleitt og afleidd og úr sér gengin þjóðtrú araba og gyðinga.
Fór ég ekki þarna yfir mörkin og ætti ekki að ákæra mig ?
Ef ekki, hvar liggja mörkin ?
Til hvers eru þessi lög, og hvers vegna vernda trúarbrögð eitthvað frekar en aðrar lífsskoðanir eða atferli ? Má sem sagt gera grín að nánast öllu nema trúarbrögð ? Mér finnst nú að stundum hafi verið gengið langt í að gera grín ívafið hatur og fyrirlitningu gegn fleiri hópum sem ég á stundum samleið með, en að setja fólk í allt að þriggja mánaða fangelsi er of langt gengið. Jafnvel þótt þetta grín skaði velferð þjóðar með því að skerða samkeppnishæfni góðra lausna og frjálsri hugsun.
Svo af hverju vernda trúarbrögð sérstaklega ?
Ef eitthvað er varið í þessum guðum, geta þeir ekki sinnt sínum málum sjálfir ?
Nei, þetta hlýtur að vera tæki til skoðanakúgunar, og óbeint til þess að koma í veg fyrir útbreiðslu frjálsri hugsunar á tilteknu sviði. Sem samt smitar út frá sér og setur okkur í fjötrum. Kirkjan hefur verið gagnleg stjórnvöldum til að stjórna lýðnum. Ég skal ekki segja hvort sá tími sé að fullu liðinn.
Ekki snýst þessi lagagrein eiginlega um velsæmd, því velsæmd má tryggja með almennari lög. Sömuleiðis er erfitt að sjá að lagagreinin snúist um það að ganga ekki viðkvæmum sálum of nærri. Nú, nema þá að kirkjunnar menn eða heittrúaðir menn sé sérstaklega viðkvæmir og eiga erfitt með að þola það sem fólk með öðrum lífsskoðunum og sannfæringum mundu þola ? Er eitthvað sambærilegt með rasisma og háð gegn trúarkenningum ? Varla. Ef það er einhver lífsskoðunarhópur sem ætti að vernda með þessu hætti, væri það frekar hópar sem eru í minnihluta, og veikir
Hér er laga greinin úr hegningarlögunum :
125. grein. Hver, sem opinberlega dregur dár að eða smánar trúarkenningar eða guðsdýrkun löglegs trúarbragðafélags, sem er hér á landi, skal sæta sektum eða fangelsi allt að 3 mánuðum. Mál skal ekki höfða, nema að fyrirlagi saksóknara.
![]() |
Bannað að sýna Life of Brian |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.6.2008 | 14:31
Heyrnartólin björguðu !
Er þessi fullyrðing ekki í stíl við umræðan sem myndist í kjölfar þannig frétta ?
Ekki allveg, því öryggissérfræðingar sem vilja vel hafa ekki náð að heilaþvo okkur, með bakgrunni í gömul og léleg fræði, styrkt af hjálmaframleiðenda og bílaklúbba, að heyrnartól bjarga, eins og haldið er fram um hjálmana.
Í hvert skipti sem hjálmar koma til tals, kemur þetta tal upp - í blindri trú á áróðrinum - umhugsunarlaust - eins og romsu úr vél.
![]() |
Hjálmlaus með heyrnartól |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 18:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.6.2008 | 17:01
Hjálm"laus" Gísli heldur stílnum á hjólinu
Það mikilvægasti með þessa frétt er að sjálfsögðu tímabærar hugleiðingar Gísla Marteins um Ósabraut fyrir hjólreiðar.
Hér er í fyrsta skipti talað um að gefa heilbrigðar og virkilega umhverfisvænar samgöngur samkeppnishæfni á sínum forsendum. Þetta mætti sennilega segja að Ósabraut yrði fyrsti samgöngumannvirki hönnuð með þeirri aðalrök að bæta aðgengi til samgangna á reiðhjólum.
Annars mæli ég hiklaust með að menn lesa greinina í pappírsútgáfunni þar sem margt fleira kemur fram, til dæmis um samgönguáætlanir vinnustaða. Umhverfis- og samgöngusvið borarinnar er að vinna að svoleiðis fyrir Landsspítalann núna, kemur fram í greininni. Besta dæmið um að komið sé aleiðis í að jafna samkepnishæfni samgöngumáta er hins vegar samgöngustefna Mannvits
Einn bloggari veltur sér upp úr því að Gísli sé ekki með hjálm á myndinni. Og hvað með það ?
Hann heldur sínum stíl, en fólk sem keppir á hjólum eða vill líkast þeim halda sínum stíl.
Hvað er að fólki hvers konar heilaþvottur hefur eiginlega verið í gangi, til að þessi hneykslun komi upp nánast í hvert skipti sem einhver sést í fjölmiðln á eða með hjóli en án hálms ?
Þetta hlytur að helgast af því að menn
- halda að hjólreiðar séu sérstaklega hættulegar, borið saman við aðra samgöngumáta og aðra hluti sem menn stunda yfirleitt
- vilja meina að rétt sé að fólki sé gert að verja sér gegn hættum frekar en að leggja áherslu á að minnka líkurnar á á að árekstrar og þess háttar gerast
- vilja meina að hjólreiðamenn frekar en bílstjórar bera ábyrgð á meiðslum á hjólreiðamönnum í umferðinni
- halda að hjólreiðahjálma virka yfirburða vel í því að minnka likur á alvarlegum höfuðmeiðslum við venjulegum hjólreiðum
Ekkert af þessu stenst nánari skoðun, eins og ítrekað hefur komið fram hjá Landssamtökum hjólreiðamanna, hjá opinberum aðilum og samtökum ymisssa landa, auk hjólreiðasamtaka Evrópu (ecf.com)
Ef einhver spyr um börnin, og hvers vegna við höfum lög um hjálmaskyldu yngri en 15 ára, þá er svarið meðal annars að þessi lög og reglugerð voru nánast ekki efnislega rætt, að því er kemur fram á vef alþingis. Enda eru rökin gegn því að skylda fólki til að nota hjálma við hjólreiðar, mjög samsett og breid. Þetta tengist meðal annars því að hjálmaskylda og jafnvel hjálmaáróðri á röngum forsendum mynda öfluga þröskuld fyrir aukingu í hjólreiðum. En hjólreiðamenn eru ótúlega hollar, og gera það að verki að fólk sem hjóla til samgangna lífa lengur en þeir sem hjóla ekki reglulega.
sem sagt samgöngumáti sem flestir í dag eru á því að efla
National Childrens Bureau á Bretlandi vara við hjálmaskyldu barna í skýrslunni "Cycling and Children adn Young People", og það gerir umhverfisráðuneyti ESB líka ("Kids on the move" ).
![]() |
Ósabraut ekki fyrir bíla? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.5.2008 | 01:05
Gott að ekki fór verr. Viðurlög þurfi að herða. Hjálmar ekki málið
Mikið er maður feginn að ekki fór verr fyrir Guðrúnu. Guðrún hefur gert margt gott til að efla hjólreiðar í vinnu sinni með Vinnuskóla Reykjavíkur. Auðvitað þarf að herða viðurlög á bílstjóra sem brjóta af sér með þessum hætti, en jafnframt þarf að stórefla fræðslu til bílstjóra, og annarra. Og ekki gamla fræðslan , heldur nútímaleg byggða á rök, heildarsýn og rannsóknir.
Líka mjög gott að Morgunblaðið notar ekki yfirskriftin í fréttatilkynningunni frá borginni sem var á þá leið að hjálmurinn bjargaði. Auðvitað er ábyrgð ökumannsins aðalmálið, ekki hvort hjólreiðamaðurinn var með hjálm eður ei. Við skulum forðast að leggja ábyrgðina á herðar fórnarlamba, frekar en að beina sjónir að þeim aðila sem sannarlega valda skaðann.
Eins og ég hef margoft ítrekað eftir áralangangan lestur vísindaskýrslan og eftir að hafa sótt alþjóða málþing um efnið : Hjálmar er ekki að virka næri því eins vel og af er látið. Í þeim löndum sem hjálmaskylda hefur verið tekin upp og almennileg tölfræði er til, bendir flest til að hjálmaskyldan hafi ekki hjálpað. Höfuðmeiðslum á hjólreiðamönnum fækkuðu ekki hlutfallslega. Það sem hins vegar gerðist er að hjólreiðamönnum fækkuðu. Sá sem hefur þolinmæði til að kynna sér málið og beitir heildræna rökhugsun, mun sannfærast um að allt of mikill áhersla er lögð á þessum léttvægum hjálmum. Ef menn notuðu mótorhjólahjálma á reiðhjólin (og í bílum) væri þetta allt annar umræða, en þó í sumu óbreytt. Eitt er grátbroslegt : á myndinni er Guðrún því miður ekki með hjálminum rétt stillt. Ennið er "bert". Þetta er nánast regla frekar en undantekning meðal stór hluti þeirra sem nota hjálm. Hefði getað skrifað í nokkra klukkustundir í viðbót frá ýmsum hliðum um efnið en læt staðar numið hér.
Ég er til í að mæta hvern sem er í rökræðum ( ekki tilfinningamiðaðar) um hjálmaáróðri og öryggi hjólreiðamanna, enda sennilega sá á landinu sem hefur lesið sér mest til í þessum efnum. Þeir hjálmafrömuðir sem er best lesnir styðja sér (síðast er ég vissi ) til dæmis við lestur á fáeinum skýrslum sem hafa verið harðlega gagnrýndar í ritrýndum vísindagreinum.
![]() |
Keyrð niður á merktri gangbraut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.4.2008 | 23:46
Páfi í mótsögn við sjálfan sig
Hvernig getur hann hvatt "Bandaríkjamenn m.a. til þess að nota frelsi sitt af skynsemi og góðvild", en samt þvertaka með öllu fyrir bæði notkun smokka og fóstureyðinga ? (Wikipedia grein um páfann, sótt 20.apríl 2008) Þetta kemur að sjálfsögðu ekki á óvart frá páfa, en hvar er skynsemin í þessu miðað við útbreiðslu HIV/AIDS og miðað við að við séum að verða of margar manneskjur á plánetuna okkar ?
![]() |
Páfi hylltur á Yankee Stadium |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.4.2008 | 14:16
Gore er duglegur og hefur sannfæringamátt
Ég var ansi ánægður með fyrirlestrinum og kann Glitnir þakkir fyrir að bjóða alla sem voru snöggir að skrá sér ókeypis að hlýða.
Að sjálfsögðu var margt sem vantaði að tala um og alltof stuttur tími í fyrirspurnum og umræður. Þess vegna er ég þakklátur fyrir að hafa verið einn tveggja sem komst að með spurningu.
Sjálfur talar Gore um kolefnisskatta, en að þetta er hugmynd sem gengur töluvert langt.
En Gore styður duglega við "The WE campaign" og Live Earth þar sem neytendur eru kvattir til að leggja sitt af mörkum. Ég reyndi að benda á að stjórnvöld ættu með einföldum hætti að styðja við borgaranna og sýna þeim virðingu, en ekki bara tala um stóru lausnirnar, og velta allt yfir á neytendur varðandi að draga saman neyslu
Ég stakk svo upp á að stjórnvöld mundu grípa til einfalda aðgerða sem eiga rétt á sér jafnvel án tillits til gróðurhúsaáhrifa :
- Banna niðurgreidd ( á Íslandi oft gjaldfrjáls) bílstæði, eins og að hluta er gert við vinnustaði í Kaliforníu
- fara að setja aðvörun í ætt við þá sem eru á tóbak á bílaauglýsinga
Hefði gjarnan viljað getað farið betur út í það sem ég er að hugsa og útskýra betur, en tíminn var stuttur, ég pínu óstyrkur og ein klst undirbúningur fyrir að spyrja var greinilega ekki nóg.
![]() |
Þróun sem hægt er að stöðva |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Ég varð svo svekktur yfir lélega og óábyrga blaðamennsku Egils í Silfrinu áðann, að ég bara varð að hringja í RÚV og lýsa yfir þeirri skoðun minni. Og núna blogga ég, í geðshræringu, eins og manninn í áramótaskaupinu.
Hér er hlekkur að Sifur Egils
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4366873
eða
http://dagskra.ruv.is/streaming/clip/?file=4366873
Í þessu viðtali gerði Glúmur nánast allt tal um gróðurhúsaáhrifin tortryggilegt. Hann var alls ekki að leita sannleikans og bestu leiðir framávið, heldur að rifa niður.
Auðvitað er það þannig að sumt í myndinni "An Inconvenient Truth" standist ekki 100%. Mér þætti gaman að heyra af mynd um jafn flókið, brýnt og "lífandi" málefni þar sem allt standist 100%.
En málið er að við höfum ekki efni á að biða eftir 100% vissu. Og málið er að til séu fullt af win-win-win-win lausnir sem bæði styðja að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og hafa margt annað jákvætt í för með sér í senn. Dæmi :
- minnka staðbundinni mengun
- minnka mengun sem dreifist aðeins viðar
- minnka hávaðamengun
- minnka orkusóun
- draga úr viðskiptahalla
- bæta almenna lýðhelsu svo um munar
- spara stórfé í heilbrigðiskerfinu
- spara bein útgjöld til orku, vegavinnu ofl, ofl
- styrkja innlendu atvinnulífi
Trúmál og siðferði | Breytt 7.4.2008 kl. 00:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.3.2008 | 14:17
Helgi Hóseasson hógvær á sama stað
... og hans málstaður ( og reyndar á hann fleiri) hefur talsvert fyrir sér þótt hann orði hlutunum enn á öfgafullan máta, samkvæmt hefðbundnum mælikvarða.
En fær hann athygli ? Nei, ekki eftir að hann hætti að sletta skyr.
Helgi mótmælir því að honum hefur verið meinað "affermingu" með viðburð í líkingu við þá sem var þegar hann fermdist. Að sjálfsögðu bendir hann á að hann hafi ekki haft vit né vitneskju til að geta gert vitrænu vali á þeim tíma sem hann var fermdur. Dómsvald og kirkjan hefur komið mjög illa fram við hann þegar hann sótti þessu. Þetta er óhefðbundin krafa hjá honum, en mjög rökrétt.
Mér finnst hiklaust að það ætti að koma til móts við ósk hans, áður en hann verður of veikburða.
Auk þess er hann er að mótmæla stríðsbrölti með stuðningi ríkisstjórnarinnar.
En fjölmiðlar taka hann ekki alvarlega. Annað væri upp á teningnum ef hann væri aftur farinn af þeirri braut að mótmæla í hógværð. Dapurt er þetta.
![]() |
Hógvær mótmæli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
-
arnid
-
kari-hardarson
-
vilberg
-
mberg
-
hrannsa
-
dofri
-
ursula
-
volcanogirl
-
loftslag
-
laugardalur
-
siggi-hrellir
-
svanurmd
-
lhm
-
larahanna
-
ragnar73
-
hjolina
-
hlynurh
-
arnith
-
neytendatalsmadur
-
bergursig
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
sylviam
-
landvernd
-
thuridur
-
agustolafur
-
vest1
-
fsfi
-
morgunbladid
-
soley
-
hlini
-
photo
-
magnolie
-
arnthorhelgason
-
hildigunnurr
-
herdis
-
skidagongufelagid
-
gbo
-
arnthorla
-
malacai
-
charliekart
- kerfi
-
jevbmaack
-
raftanna
-
stjornuskodun
-
apalsson
-
birgitta
-
gp
-
hordurhalldorsson
-
hoskibui
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
roggur
-
siggimaggi
-
klarak
-
svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 101204
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar