Færsluflokkur: Bílar og akstur
4.10.2010 | 12:15
Það stórvantar heildstæða úttekt á kostnaði
.. samfélagsins við því að fólk ekru um á einkabílum.
Eins og sjá má í skjölum sem ég vísaði í á bloggi Birgi Þórs, þá er ýmislegt í fréttum úr ráðuneytunum sem benda til þess að enn sé verið að borga með bifreiðanotkun. Ekkert gjald tekið fyrir mengun, nema að standi til að rukka smávægis fyrir koltvísýringi. Ekkert er borgað fyrir heilsumissir og örkuml sökum árekstra og útafkeyrslna, fyrir versnandi borgarumhverfi og að erfitt þyki fyrir börnum að ferðast ein í mörgum þéttbýliskjörnum á landinu. Dönsk yfirvöld vilja meina að hjólreiðamenn spara samfélaginu fyrir nokkra króna á kílómeter, en bílstjórar kosta samfélaginu "nettó" tugi króna á kílómeter.
Hér er athugasemd mína við færslu Birgis Þórs þar sem hann leggur til að leggja líka gjald á gangandi og hjólandi:
Takk fyrir að gera þessa vangaveltur opinbera, Birgir Þór. Þú ert pottþétt ekki sá eini sem hugsar á þessum nótum.
En nei, í tilvikum hjólreiðamanna og gangandi verður skráð inneign hjá ríki og sveitarfélög vegna jákvæðra áhrifa, mælanleg í venjulegum hagfræilegum skilningi og á sviðum sem erfiðara er að "mæla" hagfræðilega.
Sjá til dæmis
http://www.umhverfisraduneyti.is/utgefid-efni/nr/1442
"Kostnaður við mótvægisaðgerðir er mismikill en ljóst er að ódýrar aðgerðir geta skilað umtalsverðum árangri. Kostnaðurinn spannar allt frá aðgerðum sem gefa hreinan fjárhagslegan ávinning svo sem aukin áhersla á göngu og hjólreiðar, eða aukin notkun sparneytnari bifreiða, til mótvægisaðgerða sem eru fremur dýrar, t.d. raf- eða vetnisvæðing samgangna."
http://www.umhverfisraduneyti.is/frettir/nr/1691
"Fyrstu samgöngusamningar umhverfisráðuneytisins og starfsfólks þess voru undirritaðir í dag. Samkvæmt samningunum mun umhverfisráðuneytið kaupa strætisvagnakort fyrir starfsfólk sem að jafnaði notar almenningssamgöngur og komið verður til móts við þá sem ganga eða hjóla til og frá vinnu með þátttöku í útlögðum kostnaði, til dæmis vegna hlífðarfatnaðar."
http://www.samgonguraduneyti.is/malaflokkar/umferdamal/frettir/nr/3258
Marta Birna bendir á að það sé í hæsta máta eðlilegt að í ráðuneyti samgöngumála, þar sem er meðal annars á stefnuskrá að hvetja til aukinnar notkunar á almenningssamgöngum, gangi starfsmenn á undan með góðu fordæmi. ,,Með því að starfsmenn eru með styrk hvattir til að ferðast á umhverfisvænan hátt leggjum við okkar að mörkum í þágu umhverfisins fyrir utan hvað þetta er þægileg og holl hreyfing. Þess vegna get ég hvatt alla sem geta nýtt sér þessar leiðir að gera það. Ég notaði styrkinn sem greiðslu uppí reiðhjól og fyrir utan að sækja vinnu á hjólinu er hentugt að geta farið á fundi á hjólinu ef því er að skipta og það hef ég notað talsvert.
( Þetta með inneign var grín, en eins og fréttirnar úr ráðuneytum sýna þá er þetta ekki víðs fjarri sannleikanum samt.)
Veggjöld um GPS í stað eldsneytisskatta? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.10.2010 | 09:59
Á hjólarein er hjólað í einni átt, eins og á öðrum akreinum
Mögulega geta sumir misskilið orðin í fréttinni, og í fréttatilkynningunni þannig að á hjólareinum megi hjóla í báðar áttir. Þetta er einmitt öfugt farið. Hjólareinar eru sér tegund af akreinum, og þar megi einungis hjóla í eina átt. Á sama háttmá bara aka í eina átt á sérakreinum merkt strætó og leigubílum. ( Svo er reyndar annað mál að mjög viða erlendis þykir sjálfsagt að hjólreiðar séu almennt leyfðar á strætóakreinum. Hjólreiðar er samgöngumáti sem menn vilja styrkja, líkt og strætó )
Hér er fréttatilkyrninginn í heild sinni á vef Landssamtaka hjólreiðamanna:
http://lhm.is/lhm/frettir/563-tilraun-mee-hjolarein-a-hverfisgoetu-lokie
Þegar talað um að hjóla sólarmegin í báðar áttir, þá er gengur það illa upp, öryggisins vegna nema mögulega með því að breyta götuna í einstefnugötu hvað varðar umferð bíla, og endurhanna öll gatnamót á Hverfisgötu. Almennt sýna athuganir að hjólreiðar vitlausu megin hvort sem í götustæði eða á gangstétt, minnki öryggi hjólreiðamanna töluvert. Þetta stafar af því að hjólreiðamenn þá koma bílstjórum "á óvart", því þeir beina athygli sína fyrst og fremst að bílaumferð ( sem þeir geta sjálfir staðið ógn af).
Telja tilraunina hafa tekist vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 10:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2010 | 10:37
Borðleggjandi !
Skoða kaup á 40 metanvögnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.9.2010 | 10:35
Alvöru vegaxlir ? / Hugsað um hjólreiðamenn ?
Ég þykist vita að nú verði betra að hjóla um þessar slóðir, því auðveldari verður að taka fram úr hjólreiðamenn, og þeir þurfa því ekki að finna sér eins knúnir til að hjóla á vegöxlum með mjög breytilegum gæðum ( og sem stundum hverfa alveg ). Reyndar þá geri ég ráð fyrir að staðlar vegagerðarinnar verða virtar, og góðar vegaxlir verða til staðar, ólíkt á 2+1 kaflanum yfir Svínahrauni, þar sem nánast engin vegöxl sé. Góðar vegaxlir hafa gildi bæði til að auka öryggi í venjulegri bílaumferð, og þegar eitthvað kemur upp á og menn á bílum eða reiðhjólum þurfa að stoppa. Og margir kjósa að hjóla á vegöxlum þegar þær eru góðar og ekki fullar af drullu.
( Ábendingar um slakt málfar vel þegið eins og ávalt )
Breikkun hefst á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.9.2010 | 18:28
Frábært. Leiðrétting á ójafnræði
Þessi jákvæði umfjöllun um hjólreiðar leikur ekki síst það hlutverk að leiðrétta ójafnræði sem hefur verið í umfjöllun um samgöngumátar.Upplýsa fólki um möguleikarnir. Um að borgaryfirvöld, bæjarstjórar og fólk í ríkisstjórninni og embættismenn lita á hjólreiðar sem alvöru samgöngumáta, já eiginlega með þeim æskilegra þegar upp er staðið.
Einn bloggari skrifar athugasemd við þessa frétt undir fyrirsögninni "það geta ekki allir hjólað". Það vitum við allir. Það geta ekki allir notað fæturnar, og gengið, sumir eru í hjólastól. ( Það geta ekki allir talað/lesið/heyrt. Það geta ekki einusinni allir hugsað skýrt ) Sumir hafa kosið að búa langt frá aðalatvinnusvæðin, sumir hafa lent í því "óvart".
En ekki síst : það geta ekki allir ekið bíl. En samfélagið og ekki síst umræðan og umfjöllunin hefur oft verið á þeim nótum. Fyrirsagnir eins og "Bíllin" meira að segja á island.is , í þeirri merkingu að það þyki sjálfsagður hlutur að allir sé á bíl, er mikill misskilningur.
Leiðin valin með Hjólavefsjá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.9.2010 | 23:28
Bíll upptækur ? Eða áfengislás sett í ?
Nú þekkir maður málið ekki, en það fyrsta sem mér dettur í hug er að ég voni að strákurinn nái sérfljótt og líka nái fullan bata. Að sárið á sálinni lagist sem fyrst. Þvínæst að það þurfi að ganga nokkuð langt í að reyna að tryggja að menn sem aka réttindalausir geti ekki auðveldlega ekið bíl undir áhrifum. Það eru til áfengislæsingar sem hægt er að setja í bílum. Spurning hvort ekki ætti hugleiða að gera það líka í öðrum bílum sem fólk svipt ökuréttindum hafi aðgang að, svo sem maka, foreldra/börn.
Vonandi verða líka þróuð svipuð tæki og áfengislásarnir sem snúa að bæði fíkniefni og þreytu. Ég þekki hjólreiðamann sem rétt lifði af að verða keyrður niður af manni sem sofnaði undir stýri - um hábjartan dag.
Umferðarslys eru dálítið sérstök vegna fjöldann sem drepist og er límlestað ár hver, og hversu stórt hlutfall eru fórnarlömb sem ekkert hafa til sakar unnið.
Ölvuð ók á barn á reiðhjóli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.9.2010 | 16:42
Fyrsta gatan með mótstreymis umferð reiðhjóla fagnaðarefni
Það er frábært að nú sé fyrsta skrefið tekið með að leyfa hjólreiðar í báðar áttir þar sem bílar mæta einstefnu. Einstefnugötur verða til vegna vandamála svo sem plássleysi og óöryggi tengd bílum, en ekki umferð reiðhjóla þannig að mjög sanngjarnt sé að leyfa reiðhjólum í báðar áttir.
Vonandi verður gert meir af þessu, til dæmis í miðbænum og vesturbænum, og kannski í nokkrum bæjum um landið.
Erlendis hefur það sýnt sér að hjólreiðar á móti einstefnu hafi aukið öryggi frekar en minnkað. Og svo verður þetta til þess að auka jafnræði samgöngumáta.
Eins og Árni ( http://arnid.blog.is/blog/arnid/entry/1095642/ ), vil ég benda á a þetta mál er búið að vera á stefnuskrá Landssamtak hjólreiðamanna nokkur ár, enda gefist vel erlendis eins og fyrr segir. Þekkingin um þetta hefur fengist í gegnum neti hjólreiðasamataka, og til dæmis við þáttöku á ráðstefnurnar Velo-City haldnar af European Cyclists' Federation .
Þetta er aðgerð sem er í fullu samræmi með markmið Evrópskrar samgönguviku, sem hófst í dag.
Og á Íslandi er eitt og annað fleira að gerast, til dæmis málstofan Myndum borg á morgun í Hafnarhúsinu / Listasafn Reykjavíkur í Tryggvagötu. 15:00 -17:00
Sjá
http://www.samgonguvika.is
http://www.facebook.com/pages/Samgonguvika-2010/124654150918555
.....
En ef þú rekst á Driving Sustainability ( Double Think / Oxymoron ) varist að halda að ráðstefnan sé í góðu samræmi við markmið Samgönguviku. Gengur allavega gegn markmiðum um að draga úr slæmu áhrifin sem bílar hafa hvað varðar umferðarteppur, umferðarslys og hreyfingarleysi. Gætu mögulega gert illt verra hvað þetta varðar, vegna óverðskuldaða niðurgreiðslna, "hype" ofl. . Hitt er svo annað mál að útblástursnauðari bílar eru ögn huggulegri að umgangast þegar þeir sitja fastir í umferðinni, kannski sparast gjaldeyri því orkan í "eldsneytinu sé íslensk osvfrv.
Suðurgatan grænkar með haustinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 16:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2010 | 16:08
Fjalla um stærra samhengið ?
Í fréttinni stendur "farið hefur verið í þrjátíu sjúkraflutninga það sem af er degi".
Það væri að mínum dómi mun áhugaverðari að geta lesið yfirlit tegunda í þessum þrjátíu, heldur en hálfkveðna vísu um að ekið var á pilt á reiðhjóli. Og ef út í það er farið, tölfræði yfir árið greint niður í slýs /veikindi / annað, aldur, kyn búsetu og hvernig þeim farnaðist sem var verið að flytja. Og þegar um að ræða slys, hver voru tildrög slyssins, hver var hraði bíla sem voru að límlesta fólki og svo framvegis.
Ekið á pilt á reiðhjóli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.8.2010 | 18:55
Réttindi / Aumingja hjólreiðamenn 1
Það virðist vera að til að fá múgur og margmenni til að styðja einhvern hóp, sem á það skilið, þarf A) einhver að fara fyri hópnum er þegar mjög vinsæll eða vel falinn til vinsælda eða B) að fólk geti sagt "ó auuuuumingja þú, mikið átt þú bágt" og /eða "mikið eru menn ósanngjarnir gagnvart þér ".
Nú eru hjólreiðar og hjólreiðamenn að verða svolítið vinsælir, en það að hjólreiðamönnum fjölgi fer fyrir brjósti á sumum. Og enn eru hjólreiðamenn minnimáttar og eiga að vera nánast réttindalausir í hugum sumra.
Mér datt í hug ( að hluta vegna þess að Landssamtök hjólreiðamanna var tekið af lista Glitnis / Íslandsbanka yfir góðgerðarfélög ) að kíkja aðeins á aumingjafaktórinn sem er mjög sterkt ríkjandi á þeim lista. Að nota orðið auymingja er náttúrulega líka innblásið af kjörorð Besta flokksins ; "Allskonar fyrir aumingja". Og kannski blanda inn réttindinn. Reyni að taka þetta í skömmtum.
Hér kemur fyrsta dæmið sem mér datt í hug, bara af því að ég sá þetta um daginn og vildi nefna áður en ég gleymi :
Bloggið 101 Wankers.
Bloggið snýst um að ekki þegja yfir dónaskap gagnvart kvenkyns hjólreiðamenn í London. Að auki er útbúið kortið sem sýnir hvar hjólandi konur í London verða fyrir aðkasti af karlmönnum (aðallega í bílum) og strákum. Nokkrar konur hafa ákveðið að þegja ekki, og lika að beita smá grín / húmor.
Kíkið á :
Spurning hvort fólki muni finnast akkúrat þessar konur "eiga skilið" að um þá "ó aumingja þú". Þær eru greinilega að taka þetta í sínar eigin hendur....
En fyrst þessar fáar konur upplífa þessu svona oft, er ekki líklegt að þetta sé bara toppurinn af ísjakanum ? Er svona löguðu í lagi ? Auðvitað ekki !
Þetta er dæmi ( tekið frá öðru landi, að vísu, en land sem við lítum stundum til ) um að verið sé að níðast á hjólreiðamönnum.
( Reyndi að betrumbæta textann 2010-08-35 22:20, án þess þó að breyta megininnihaldið)
Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 22:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
25.8.2010 | 10:41
AMX: "Vönduð miðlun frétta" ( hi-hi )
Er nýleg grein AX um hjólreiðar g um Gísla Marteini gott dæmi um "vandaða miðlun frétta" frá AMX ? Mér sýnist þetta vera morandi í rangfærslum, gott ef ekki sumt af því vits vitandi. Gísli er búinn að svara ( að hluta) á bloggi sínu. (http://www.gislimarteinn.is/?p=196)
http://www.amx.is/fuglahvisl/15507/
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar