Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Hjólreiðatengt

Íslendingar í Kaupmannahöfn hjóluðu vonandi

Las það á copenhagenize.com  að yfirvöld hvatti fóli til að nota reiðhjól og almenningssamgöngur til að forðast vanda með að komast leiðir sinar á bílum.

Hér er bloggfærslan : 

http://www.copenhagenize.com/2010/08/torrential-rain-police-suggest-bike.html

Og hér er textinn frá Danmarks Radio:

"- Stå op i god tid. Lyt til radioen eller gå ind på nettet. Ser det slemt ud, så tag de offentlige transportmidler eller cyklen. Selv om der ikke kommer de samme vandmængder, så kan trafikken blive berørt, hvis kloakkerne igen ikke kan følge med, siger Lars-Christian Borg."

 

Sem google tarnslate vill meina að mætti segja  eitthvað á þessa leið :-) 

 "- Komdu upp í tæka tíð. Hlustað á útvarpið eða fara online. Er það líta illa út, taka strætó eða hjólandi. Þó er það sama magn vatns, svo umferð getur haft áhrif ef fráveitur aftur má ekki halda upp, "segir Lars-Christian Borg.

 

 


mbl.is Flæddi inn í sendiherrabústaðinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hjólreiðar eru SVAKA hollar, hjálmaráróður vantar stuðning í vísindi

Mikið er þetta einkennileg "frétt".

Ég er að reyna að fylla í eyðurnar...

Einhver vildi huggulega mynd til að gefa blaðinu lít og líf, og einhver annar fékk í hlutverk að semja einhverja litla myndatexta. Var þetta það snjallasti sem viðkomandi gat þrýst út úr sér ?

Líklega ekki, heldur var þetta afgreitt hratt og nánast án hugsun. Hið andstæða við frétt, gubbað upp það sem allir hafa heyrt, og flestir virðist samþykkja.  Og það er svo sem allt í lagi, einhvers konar hvíld frá fréttunum. Umfjöllun um daglegt líf.   En í þessu tilfelli er parturinn um hætturnar byggða á "rangan misskilning". Maður er farinn að velta fyrir sér hvort einhver sér sér hag í að blanda neikvæðni og tortryggni inn í öllu tali um hjólreiðar. 

 

Mæli annars með blogg Árna Davíðssyni tengd þessa frétt. 

http://arnid.blog.is/blog/arnid/entry/1085279/

 

VIÐBÓT eftir fyrstu vistun:  Er búinn að kíkja á pappírsútgáfuna og sé að þetta er einmitt falleg mynd með þessum stutta og lélega texta.  Reyndar þá er tvennt varðandi öryggi sem maður sér strax  þegar myndin er skoðuð í betri upplausn :

  1. Strákrunn er  ekki með hjálminn rétt stilltan.  Ennið á ekki að vera "bert", og hjálmurinn ekki "skakkur".  Rannsókn sem kannaði hvort börn gátu stillt hjálminn, komst að þeirra niðurstöðu að 96% gátu það ekki.  Gott ef þeir fengu ekki líka tækifæri til að fá aðstoð fullorðins manneskja, án þess að niðurstöðurnar batnaði mikið.
  2. Stígurinn er með heildregna línu til að afmarka hvar eigi að hjóla. Þeir feðgar (líklega feðgar), eru ekki að fara eftir þessu.  Og ég er ekki að fetta fingur út í það, heldur hversu vanhugsuð þessi lína sé,  og þá sér í lagi þegar hún er heildregin, og hjólahluturinn af stígnum sé einn metri á breidd, og mjög oft mjórri.  Dugar að sjálfsögðu ekki þegar hjólreiðamenn mætast.  Þessar línur rugla menn í ríminu varðandi hver eigi að vika, menn ruglast í hægri-reglunni. Og gefur  falskt öryggi, á þann hátt að hjólreiðamenn gera ráð fyrir að gangandi sem eru "sín megin" muna halda sér þar, og að óhætt sé að þeysast framúr fólkinu , ef bara maður heldur sér á hjólaræmunni. 

 

þegar maður opnar myndina til að sjá hana stærri sér maður lýsing á myndinni sem er mun eðlilegri, og væntanlega komin frá ljósmyndaranum : "Náttúrunnar notið í Elliðavogi."


mbl.is Hjólreiðar eru holl hreyfing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hjólreiðamenn "sjálfbjarga", ólíkt öðrum ferðlaöngum

Ég man amk. ekki eftir einni einustu frétt  af hjólreoðamanni sem björgunarsveitir hafi þurft að bjarga.

En rjúpnaveiðmenn, jeppamenn, göngufólk í kassavís hafi verið bjargað.

Þannig er myndavalið við fréttina pínu öfugsnúið :-) 

En kannski er ( hér um bil) öll athygli á hjólreiðum jákvæð ? 


mbl.is Íslendingar meðvitaðir á hálendinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bataóskir. (RÚV með nákvæmara fréttir)

Ég vona að strákurinn nái sér fljótt. 

Annars vil ég benda á að RÚV hafa staðið sér betri í að greina frá atvikinu og hluti sem hafa mögulega  haft áhrif  : 

http://www.ruv.is/frett/drengur-fell-a-hjoli 

Tólf ára drengur slasaðist þegar hann féll á hjóli á göngustíg við Digraneskirkju í Kópavogi í dag. Hann mun hafa verið á BMX-hjóli og er talið að hann hafi skollið á stýrið. Það var án gúmmí- eða plasthlífa og því hvassara en ella.


mbl.is Stýrið stakkst í kviðinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eðvald Bóasson Hagen sjötti í stígakeppni Tour de France

Íslensk-ættaði norðmaðurinn Edvald Boasson Hagen náði sjötta sætinu í keppninni um að ná flestum stígum í Frakklandshjólreiðarnar.  Edvald ku vera  1/4 Íslendingur miðað við erfðaefni :-) 

Það er skrýtið ef Íslenskir fjölmiðlar átta sér ekki á þessu :-) 

Sjá :

Íslendingur í Tour de France  http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/07/19/islendingur_i_tour_de_france/

og 

Points classification ( http://en.wikipedia.org/wiki/2010_Tour_de_France#Points_classification   )

Ég hef ekki mjög mikið vit á íþróttakeppnum , ekki einu sinni Tour De France, en mér sýnist að Edvald hafi veri sýnilegasti þátttakenda síns ííðs, þrátt fyrir að þetta var fyrsta þátttaka hans í TdF, og hefði eflaust getað gert enn betur ef liðið hefði veðjað meira á hann.

Svo má nefna, með norrænum augum : 

  • að ef Edvald teljist norskur, þá eru tveir norðmenn meðal tíu efstu í stígakeppni,
  • einn þeirra ( Thor Hushovd )  hefur hjólað í grænu stígakeppnis-treyjunni, hefur unnið eina dagleið og leit út fyrir (nokkrar sekúndur þegar menn voru að nálgast rásmörkin)  að geta unnið dagleiðina í gær
  • Eitt liðanna í Tour de France, Saxo Bak,  er , með danskan liðsstjóra, Bjarne Riis
  • Jakob Fuglsang, frá Danmörku náði sjötta sætið í keppni ungra um besti  heildartíma í keppninni

 


mbl.is Contador vann Frakklandshjólreiðarnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gott. En reiðhjól eru samt ökutæki !

Enn einu sinni á stuttum tíma er verið að birta frétt á mbl.is sem lætur það lita út fyrir að ekki mega nota reiðhjól á götunum. 

Hér á blog.is, þeas hjá Sigga Magga, spunnust miklar umræður um þetta fyrir helgi (umræðurnar snérust aðallega um hver væri ábyrgur fyrir misskilninguna í fréttinni og hvernig það gat gerst, og þá um stöðu rafmagnsvespurnar )    :

   http://siggimaggi.blog.is/blog/siggimaggi/entry/1077206/

 

Málið er í stuttu máli að sum "lítill tæki" sem fyrir klúður löggjafamanna voru flokkað sem reiðhjól, þeas hlaupahjól með rafvél eða bensínvél, voru í sératkvæði sögð að mætti einungis nota á stígum og gangstéttum, sem á auðvitað ekki við um hefðbundin reiðhjól. 

Að láta vespur falla í þennan flokk, er mikill misskilningur, þó þeim er háð hraðatakmörkun ( fara ekki hraðar en 25 km/klst ). Því mörg reiðhjól fara ekki hraðar yfir og þeim er (að réttu ) gefnar göturnar og vegir sem aðalstaður.  ( Fæstir velja þó að hjóla á götum þegar þær líkjast einna mest hraðbrautum, eiga þeir raunverulegan  valkost um annað )

Sjá tilvitnanir í lögunum í athugasendum frá mér undir færslu Sigga Magga.

Að lokum :  Það er ekki þörf á að endurskilgreina reiðhjól, tengd því að nýjar tegundir af rafknúnum tækum koma fram  því það hefur sýnt sér að valda mikla ruglingu.  Það sem mætti gera hins vegar er að telja upp ökutæki sem eiga að lúta sömu reglur og reiðhjól, og skilgreina hvert og einn flokkur án þess að það hafi áhrif á skilningu manna á ökutækinu reiðhjól sem slíkt.   Í athugasemdum Landssamtaka hjólreiðamanna við frumvarp að nýjum umferðarlögum er einmitt hvatt eindregið til þess. Ef þörf er á endurskilgreiningu á reiðhjól, þá er það frekar til dæmis tengd því að taka fram að reiðhjól mega hafa fleiri en tvö hjól, því þríhjólin og þar á meðal rickshaw (notuð sem hjólataxi í Reykjavík og í mörgum borgum), eru klárlega reiðhjól.  Þessi endurskilgreining mundu undirstrika að hjólreiðabrautir og hjólareinar þurfa að vera breiðara en núna er.

 

 

 

 

 

 


mbl.is Reiðhjól endurskilgreind
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frekari upplýsingar um tildrög slyssins ?

Vona  að allt sé í lagi með hjólreiðamanninn, og óska ég honum góðs bata.

Það væri kostur ef hægt væri að fá að frekari upplýsingar um tildrög slyssins, hraði, sjónlínur, yfirborð vegs, áverkar og ummerki á ökutæki (bíl og reiðhjól) og búnaði (t.d. hjálminn )

Að öðrum kostum er í raun ekki hægt að læra neitt af slysunum.

Zilch, zip, Nada.

Ólíkt því sem fullyrt er (nánast vélrænt)  í fréttinni. 

Þegar maður spyr lögguna bera þeir fyrir sér persónuvernd, sem er kannski, mögulega eitthvað til í. 

En ég hef nákvæmlega engan áhuga á persónugreinilegum upplýsingum. Bara aldur og kyn. Jú og stundum skiptir máli að vita hvort ætla mætti að viðkomandi væri vanur hjólreiðamaður, og í þokkalegu formi.  Ef það væri ekki of nærgöngult sömuleiðis með bílstjórann og hjá báðum hvort grunur væri á þreytu, efna eða áfengisáhrif.

Það væri alveg hægt að gangast undir trúnaðaryfirlýsingu, og lofa að ekki birta gögnin, nema etv sem hluti af tölfræði.

Um daginn slasaðist konu alvarlega á reiðhjóli, og manni skilst að Rannsóknarnefnd umferðarslysa hafi í fyrsta skiptið athugað með reiðhjólaslys. Hefðu átt að gera það oftar, og líka leita til manna til að ræða getgátur og spurninga við.  Þó að RNU-menn hjóla sjálfir þá er ég viss um að stjórnamenn LHM (LHM.is)  og fólk sem við erum í tengsl við hefðu getað víkkað sjóndeildarhringnum í rannsókninni. 


mbl.is Ekið á hjólreiðamann á Vífilsstaðavegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hjólað í vinnuna er svarið !

Hreyfing er heilsunni mikilvægari en mataræði (*), en hvernig auka hreyfingu sem hluti af daglegum rútína ?  Jú, að hjóla eða ganga til vinnu og skóla er leiðin sem liggur beinast við.

Það eru margir fagmenn sem hafa haft orð á því að vænlegast til ávinnings ef yfirvöld vilja efla hreyfingu er, að bæta aðgengi til þess að  stunda heilbrigðar samgöngur.  Margar rannsóknir benda til þess að í borgarhlutum þar sem meiri aðlaðandi er að ganga, þar er fólk í betra formi. ( Mögulega getur verið smá skekkja sem tengist því hverjir velja / hafa efni á búsetu í þessum borgarhlutum, en þetta ervangaveltur, ekki neitt sem ógildr niðurstöðurnar. Þar að auki er mjög rökrétt að fólk hreyfi sér meira ef það er  huggulegra og hægt að ganga út í búð ).  

Ekki skemmir fyrir hjólreiðum sem heilbrigðan samgöngumáta að fjöldi rannsókna sýna fram á að

  • hjólreiðamenn lífa lengur og verða heilbrigðari en þeir sem ekki hjóla
  • bæta borgarbraginn
  • hjólreiðar í stað akstur bíla draga úr mengun (loft, hávaða-, jarðvegs-, grunnvatns- ofl, gróðurhúsa-  og sjómengun )
  • hjólreiðar minnka vitfræðilegt fótspor okkar
  • hjólreiðar er lausn sem er sjálfbær út frá það sjónarmið að jörðin þolir það ágætlega ef menn um allan heim hjóla, ganga og nota almenningssamgöngur miklu, miklu frekar en ef allir jarðarbúar mundu ferðast á bílum, meir að segja ótt þeir væru rafmagnsbílar

 

... etc 

 

*) samkvæmt frétt mbl.is linkað í hér fyrir neðan,  sem byggir á rannsóknum sem norska Lýðheilsustöðin (Helsedirektoratet býst manni við) kynnir.

Hér virðist uppspretta Moggans vera fundin:

http://ing.dk/artikel/109244-motion-er-selv-den-sundeste-diaet-klart-overlegen


mbl.is Hreyfing mikilvægari en mataræði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hjólreiðahjálmur orsök dauða barns

Vona að fólk sjái að orsakasamhengið er ólíkt skýrari þegar krakki festist í tré vegna hjálms og kyrkist, en þegar fullyrt sé að einhver hafi "bjargast" vegna þess að hann eða hún var með hjálm þegar ekið var á viðkomandi við hjólreiðar, eða hann eða hún datt.
http://www.aftenposten.no/nyheter/iriks/article3610756.ece
http://laagendalsposten.no/nyheter/sykkelhjelm-arsak-til-dodsulykken-1.5180608

 


« Fyrri síða

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband