Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Samgöngur

Dæmigerður dramaqueen vinkill fjölmiðla v. hjólreiðar

Það er eins og fjölmiðlar leggja meira upp úr hneykslun og upphrópanir en að upplýsa lesendur og hlustendur um hvað sé að gerast mikilvægt í heiminum.

Góðu fréttirnar eru auðvitað þau að lítið hefur verið stolið af reiðhjólum úr hjólaleigukerfi Lundúna. En að vel virðist ganga að efla heilbrigðar, sannarlega umhverfisvænar  og hagkvæmar samgöngur sem efla mannlíf í borginni, það væri sennilega of "væmin" frétt ?

Annars er ég nokkuð viss um að Boris hafi sagt þetta í einhvers konar góðlátlegu gríni, en ekki í fúlasta alvara eins og myndin og fyri sögn mbl.is gefur til kynna.

Kerfið Velib' í París er langtum stærri, var það fyrsta sem var af þessari stærðargráðu.Vandam´lin með þjófnað á Velib' hjólunum hefur verið vel þekkt, og auðvitað hafa menn sem vilja setja upp nýtt kerfi gert sitt til að læra af það helsta sem virtist hafa hrjáð annars mjög svo vel heppnaða hjólaleigu-kerfinu í París.

Eins og fram kemur hér 

  http://road.cc/content/news/24548-thieves-shun-boris-bikes

er ymislegt sem gerir það að verki að minna sé stolið af reiðhjólunum í Lundúna. 

  • Ekki ein hátt virði í málmunum sem er í hjólunum
  • Hærra ábyrgðarupphæð notenda ef hjólið týnist
  • Lás sem mætti nota þegar fólk skreppur inn í búð ofl vanti, þannig að fólk skili hjólin frekar í einhvern stöð, þegar þau eru ekki á eða við reiðhjólinu

Svo er bent á að talsvert mikið er stolið af hjólum almennt í Lundúnum, í takti við aukandi vinsældir hjólreiða ( Svakalega mikið af hjólum stolið í Amsterdam, en Amsterdam er auðvitað ein af helstu hjólahöfuðborgum heims ).

Reyndar mæti líka spyrja sér hvort skiptir meiri máli : Hvort þessum reiðhjólum sé stolið, eða hvort þeim sé notað. Það má vel hugsa sér að til að "kerfið" mundu fara offarir í að stemma stig við stuld,  og þannig gera kerfið mun minna aðlaðandi til notkunar. Dæmi um háa upphæð sem notendur ber ábyrgð á og "skort" á lásum geta hæglega dregið úr vinsældum hjólanna til daglegra nota. 

Fann grein sem segir frá sjónarmiðum á svipuðum nótum ( Brompton-maðurin):

  http://www.bikebiz.com/news/32902/Cycle-Hire-boosts-London-bike-retail   

En nú er reyndar "aðstoð" í vændum, því  framundan er verkfall á neðanjarðarlestarkerfi Lundúna. Eitt af systurfélögum FÍB, nema aðeins framsæknarra að er virðist, hvetur fólki til að hjóla frekar en að aka bíl ef það ætlar sér inn í borgina:

 http://www.bikehub.co.uk/news/bike-to-work/motoring-org-urges-londoners-to-bike-the-strike/

 

En kannski er samt eitthvað til í orðunum.. .All publicity is good publicity ...


mbl.is Borgarstjóri Lundúna þjófkennir Parísarbúa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Á hjólarein er hjólað í einni átt, eins og á öðrum akreinum

Mögulega geta sumir misskilið orðin í fréttinni, og í fréttatilkynningunni þannig að á hjólareinum megi hjóla í báðar áttir. Þetta er einmitt öfugt farið.  Hjólareinar eru sér tegund af akreinum, og þar megi einungis hjóla í eina átt.  Á sama háttmá bara aka í eina átt á sérakreinum merkt strætó og leigubílum. ( Svo er reyndar annað mál að mjög viða erlendis þykir sjálfsagt að hjólreiðar séu almennt leyfðar á strætóakreinum.  Hjólreiðar er samgöngumáti sem menn vilja styrkja, líkt og strætó )

Hér er fréttatilkyrninginn í heild sinni á vef Landssamtaka hjólreiðamanna: 

http://lhm.is/lhm/frettir/563-tilraun-mee-hjolarein-a-hverfisgoetu-lokie

 

Þegar talað um  að hjóla sólarmegin í báðar áttir, þá er gengur það illa upp, öryggisins vegna nema mögulega með því að breyta götuna í einstefnugötu hvað varðar umferð bíla, og endurhanna öll gatnamót á Hverfisgötu.  Almennt sýna athuganir að hjólreiðar vitlausu megin hvort sem í götustæði eða á gangstétt, minnki öryggi hjólreiðamanna töluvert.  Þetta stafar af því að hjólreiðamenn þá koma bílstjórum "á óvart", því þeir beina athygli sína fyrst og fremst að bílaumferð ( sem þeir geta sjálfir staðið ógn af).


mbl.is Telja tilraunina hafa tekist vel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fórnarlambinu kennt um, aftur

Enn sjáum við að fórnarlömbin eru (óbeint) kennt um.  Ekkert er sagt um athæfi ökumanns, hver hámarkshraðan sé, hvort grunur sé um hraðakstur eða að ökumaðurinn hafi talað í síma á meðan hann var að aka. 

Þetta er liður í kerfisbundnu óréttlæti !  -  Af hálfu lögreglu og fréttamiðla. Ítrekað, og siendurtekið  en af gáleysi.  Menn eru farnir að trúa lyginni.  Þessir aðilar  ættu að sjá þetta ef bent er á og bæta sitt ráð.  


mbl.is Ekið á 10 ára dreng á hjóli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Borðleggjandi !

Ef ekki er borðleggjandi ráðstöfun að strætó kaupi metanvagna, þá er eitthvað alvarlegt að. Ríkið ætti að taka þátt í kostnaði, enda er fyrirséður sparnaður fyrir landinu af þessu.  Til dæmis í heilbrigðiskerfinu, vegna þess að mengun minnki. Svo er bent  á það í greininni að metanið sé í dag brunnið, ístað þess að vera notað, að bensín- og dísilverð mun sennilega hækka
mbl.is Skoða kaup á 40 metanvögnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Koma svo hjólaverslanir, Lýðheilsustöð, Landlæknir, sveitarfélög

Nota þessar niðurstöður í botn og gerið auglýsingar sem láta fólk sem auglýsa bíla líta út eins og amatörar ! 

 :-)  


mbl.is Hjólamenn í uppáhaldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Boðið var upp á hjólanámskeið í umferð

Í gær var líka boðið upp á hjólanámskeið eftir Hverfisgötu, með því að beita fræðinni Hjólafærni.

Hjólafærni á Íslandi býður upp á þessa kennslu, en ólíkt í gær, þá kostar þetta um sex þúsund kall fyrir góða kennslustund. Hægt ætti að vera að fá vinnuveitanda eða starfsmanna-félög til að græja námskeið líka. Og kannski semja um tvo fyrir einn.

Sendið boð á hjolafaerni@lhm.is


mbl.is Hjólalækningar í boði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Alvöru vegaxlir ? / Hugsað um hjólreiðamenn ?

Ég þykist vita að nú verði betra að hjóla um þessar slóðir, því auðveldari verður að taka fram úr  hjólreiðamenn, og þeir þurfa því ekki að finna sér eins knúnir til að hjóla á vegöxlum með mjög breytilegum gæðum ( og sem stundum hverfa alveg ).  Reyndar þá geri ég ráð fyrir að staðlar vegagerðarinnar verða virtar, og góðar vegaxlir verða til staðar, ólíkt á 2+1 kaflanum yfir Svínahrauni, þar sem nánast engin vegöxl sé. Góðar vegaxlir hafa gildi bæði til að auka öryggi í venjulegri bílaumferð, og þegar eitthvað kemur upp á og menn á bílum eða reiðhjólum þurfa að stoppa. Og margir kjósa að hjóla á vegöxlum þegar þær eru góðar og ekki fullar af drullu. 

 

 

( Ábendingar um slakt málfar vel þegið eins og ávalt )


mbl.is Breikkun hefst á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frábært. Leiðrétting á ójafnræði

Þessi jákvæði umfjöllun um hjólreiðar leikur  ekki síst það hlutverk að leiðrétta ójafnræði sem hefur verið í umfjöllun um samgöngumátar.Upplýsa fólki um möguleikarnir.  Um að borgaryfirvöld, bæjarstjórar og fólk í ríkisstjórninni og embættismenn lita á hjólreiðar sem alvöru samgöngumáta, já eiginlega  með þeim æskilegra þegar upp er staðið. 

Einn bloggari skrifar athugasemd við þessa frétt undir fyrirsögninni "það geta ekki allir hjólað".  Það vitum við allir. Það geta ekki allir notað fæturnar, og gengið, sumir eru í hjólastól. ( Það geta ekki allir talað/lesið/heyrt. Það geta ekki einusinni allir hugsað skýrt ) Sumir hafa kosið að búa langt frá aðalatvinnusvæðin, sumir hafa lent í því "óvart". 

En ekki síst : það geta ekki allir ekið bíl. En samfélagið og ekki síst umræðan og umfjöllunin hefur oft verið á þeim nótum.  Fyrirsagnir  eins og "Bíllin"  meira að segja á island.is ,  í  þeirri merkingu að það þyki sjálfsagður hlutur að allir sé á bíl, er mikill misskilningur.


mbl.is Leiðin valin með Hjólavefsjá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvi ekki gera þetta í öllum opinberum stofnunum ?

Þegar er verið að gefa fóli sem mætir á bíl gjaldfrjálst bílastæði, en ekki gefa öðrum samsvarandi hlunnindi erum við öfuga hagræna hvata í gangi.  Hvetjum til mengunar og óhollustu.

Ætti svoleiðis ekki í raun að vera harðbannað ? 


mbl.is Starfsfólki gefið strætókort
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Í fararbroddi en samt eftirbátur ?

Þetta eru goðar fréttir, en auðveldlega væri hægt að bæta um betur. Að taka upp samgöngusamninga viðs starfsmenn, hlýtur að hafa mun meiri áhrif til góðs.  Það hefur umhverfisráðuneytið gert og í vor gerði Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið slíkt hið sama.  Sjá :

   http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/09/21/starfsfolki_gefid_straetokort/

Ef menn vildu gera enn betur og stíga fleiri skref í átt að því að auka jafnræði samgöngumáta, mætti taka sér verkfræðifyrirtækinu Mannvit, eða Fjölbraut í Ármúla til fyrirmyndar.

Mig grunar að vistvæn innkaupastefna sé mælitæki sem geti verið ansi misvísandi.  Menn hugsa ekki út fyrir boxið. 

 

 

 

 


mbl.is Umhverfisstofnun skiptir út bílum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband