Færsluflokkur: Samgöngur
20.9.2010 | 23:28
Bíll upptækur ? Eða áfengislás sett í ?
Nú þekkir maður málið ekki, en það fyrsta sem mér dettur í hug er að ég voni að strákurinn nái sérfljótt og líka nái fullan bata. Að sárið á sálinni lagist sem fyrst. Þvínæst að það þurfi að ganga nokkuð langt í að reyna að tryggja að menn sem aka réttindalausir geti ekki auðveldlega ekið bíl undir áhrifum. Það eru til áfengislæsingar sem hægt er að setja í bílum. Spurning hvort ekki ætti hugleiða að gera það líka í öðrum bílum sem fólk svipt ökuréttindum hafi aðgang að, svo sem maka, foreldra/börn.
Vonandi verða líka þróuð svipuð tæki og áfengislásarnir sem snúa að bæði fíkniefni og þreytu. Ég þekki hjólreiðamann sem rétt lifði af að verða keyrður niður af manni sem sofnaði undir stýri - um hábjartan dag.
Umferðarslys eru dálítið sérstök vegna fjöldann sem drepist og er límlestað ár hver, og hversu stórt hlutfall eru fórnarlömb sem ekkert hafa til sakar unnið.
Ölvuð ók á barn á reiðhjóli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.9.2010 | 19:29
Gott mál, en svolítið eins og að pissa í skóna
Hvað varðar skipaflotinn er þetta mjög jákvætt. Væri frábært að draga úr mengun og notfæra sér efnið í henni aftur. Líka ágætt að útblátur úr bílum minnki. En það eru ekki svoleiðis lausnir sem munu verða mikilvægastir, heldur að hugsa algjörlega "nýtt" og í stæra samhengi.
Sem dæmi í samgöngum í þéttbýli, þá er gefið mál að lausnin verður blanda af win-win lausnum sem hjólreiðar, göngu, almenningssamgöngur, samnýttir bílar, og bætt borgar/hverfisskipulag. Gefur auga leið, hreinlega. Hef aldrei heryrt frambærileg mótrök við því.
Hugsa þarf líka um : mengun tengd framleiðslu og förgun bíla, um lýðheilsu, um mannvænt samfélag og minni hræðslu og ónót ( sem dregur fólk til dauða ) af völdum umferðar. Það þarf að miða við alvöru sjálfbæra þróun. Jafnrétti milli kynslóða, og að miklu leyti heimshluta og samfélagshópa.
Myndi draga úr útblæstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.9.2010 | 16:42
Fyrsta gatan með mótstreymis umferð reiðhjóla fagnaðarefni
Það er frábært að nú sé fyrsta skrefið tekið með að leyfa hjólreiðar í báðar áttir þar sem bílar mæta einstefnu. Einstefnugötur verða til vegna vandamála svo sem plássleysi og óöryggi tengd bílum, en ekki umferð reiðhjóla þannig að mjög sanngjarnt sé að leyfa reiðhjólum í báðar áttir.
Vonandi verður gert meir af þessu, til dæmis í miðbænum og vesturbænum, og kannski í nokkrum bæjum um landið.
Erlendis hefur það sýnt sér að hjólreiðar á móti einstefnu hafi aukið öryggi frekar en minnkað. Og svo verður þetta til þess að auka jafnræði samgöngumáta.
Eins og Árni ( http://arnid.blog.is/blog/arnid/entry/1095642/ ), vil ég benda á a þetta mál er búið að vera á stefnuskrá Landssamtak hjólreiðamanna nokkur ár, enda gefist vel erlendis eins og fyrr segir. Þekkingin um þetta hefur fengist í gegnum neti hjólreiðasamataka, og til dæmis við þáttöku á ráðstefnurnar Velo-City haldnar af European Cyclists' Federation .
Þetta er aðgerð sem er í fullu samræmi með markmið Evrópskrar samgönguviku, sem hófst í dag.
Og á Íslandi er eitt og annað fleira að gerast, til dæmis málstofan Myndum borg á morgun í Hafnarhúsinu / Listasafn Reykjavíkur í Tryggvagötu. 15:00 -17:00
Sjá
http://www.samgonguvika.is
http://www.facebook.com/pages/Samgonguvika-2010/124654150918555
.....
En ef þú rekst á Driving Sustainability ( Double Think / Oxymoron ) varist að halda að ráðstefnan sé í góðu samræmi við markmið Samgönguviku. Gengur allavega gegn markmiðum um að draga úr slæmu áhrifin sem bílar hafa hvað varðar umferðarteppur, umferðarslys og hreyfingarleysi. Gætu mögulega gert illt verra hvað þetta varðar, vegna óverðskuldaða niðurgreiðslna, "hype" ofl. . Hitt er svo annað mál að útblástursnauðari bílar eru ögn huggulegri að umgangast þegar þeir sitja fastir í umferðinni, kannski sparast gjaldeyri því orkan í "eldsneytinu sé íslensk osvfrv.
Suðurgatan grænkar með haustinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 16:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2010 | 11:21
Réttindi/Aumingja hjólreiðamenn 2
Leiðrétting : LHM hafa ekki hvatt fólk til að sleppa hjálmana. Er Einar Magnús hjá Umferðarstofu annað hvort heimskur eða vondur maður ? Sennilega hvorugt ?
En af hverju sagði hann þá þetta í morgunútvarpi Rásar 2, og af hverju ekki koma beint fram með hverjum hann sé að ásaka? Af hverju þykist hann ekki þekkja til þess að fjölmargar vísindaskýrslur mæla gegn ofuráherslu á hjálmum, og styrka málstað LHM ?
Og af hverju kusu dagsskrárgerðarmenn ekki að nefna einu orði í upprífjuninni í lok þáttar að búið var að hringja inn og mótmæla ósannindi Einars ?
~~~
Kannski vegna þess að hjólreiðamenn séu minnimáttar. Kannski vegna þess að það hefur aldrei kostað neitt að níðast á hjólreiðamenn og samtök þeirra ? Já, aumingja hjólreiðamenn.
( Sjá fyrsta færsla í þessari röð til að skilja etv betur þessa framsetningu, að tala um hjólreiðamenn sem aumingjar.
http://mortenl.blog.is/blog/mortenl/entry/1088412/ )
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 11:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.8.2010 | 18:55
Réttindi / Aumingja hjólreiðamenn 1
Það virðist vera að til að fá múgur og margmenni til að styðja einhvern hóp, sem á það skilið, þarf A) einhver að fara fyri hópnum er þegar mjög vinsæll eða vel falinn til vinsælda eða B) að fólk geti sagt "ó auuuuumingja þú, mikið átt þú bágt" og /eða "mikið eru menn ósanngjarnir gagnvart þér ".
Nú eru hjólreiðar og hjólreiðamenn að verða svolítið vinsælir, en það að hjólreiðamönnum fjölgi fer fyrir brjósti á sumum. Og enn eru hjólreiðamenn minnimáttar og eiga að vera nánast réttindalausir í hugum sumra.
Mér datt í hug ( að hluta vegna þess að Landssamtök hjólreiðamanna var tekið af lista Glitnis / Íslandsbanka yfir góðgerðarfélög ) að kíkja aðeins á aumingjafaktórinn sem er mjög sterkt ríkjandi á þeim lista. Að nota orðið auymingja er náttúrulega líka innblásið af kjörorð Besta flokksins ; "Allskonar fyrir aumingja". Og kannski blanda inn réttindinn. Reyni að taka þetta í skömmtum.
Hér kemur fyrsta dæmið sem mér datt í hug, bara af því að ég sá þetta um daginn og vildi nefna áður en ég gleymi :
Bloggið 101 Wankers.
Bloggið snýst um að ekki þegja yfir dónaskap gagnvart kvenkyns hjólreiðamenn í London. Að auki er útbúið kortið sem sýnir hvar hjólandi konur í London verða fyrir aðkasti af karlmönnum (aðallega í bílum) og strákum. Nokkrar konur hafa ákveðið að þegja ekki, og lika að beita smá grín / húmor.
Kíkið á :
Spurning hvort fólki muni finnast akkúrat þessar konur "eiga skilið" að um þá "ó aumingja þú". Þær eru greinilega að taka þetta í sínar eigin hendur....
En fyrst þessar fáar konur upplífa þessu svona oft, er ekki líklegt að þetta sé bara toppurinn af ísjakanum ? Er svona löguðu í lagi ? Auðvitað ekki !
Þetta er dæmi ( tekið frá öðru landi, að vísu, en land sem við lítum stundum til ) um að verið sé að níðast á hjólreiðamönnum.
( Reyndi að betrumbæta textann 2010-08-35 22:20, án þess þó að breyta megininnihaldið)
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 22:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
20.8.2010 | 12:25
Mikill kraftur í Alissu !
Mjög aðdáunarvert !
Og ekki má gleyma að hjólreiðar til samgangna séu í sjálfu sér mjög góðar til að fyrirbyggja krabbameini og tonnn af öðrum alvarlegum sjúkdomum, sérstaklega hjarta- og æðasjúkdóma !
Hér er síða átaksins og enn er hægt að leggja söfnunina líð !
http://facebook.com/okkar.leid
Þreytt eftir að hafa hjólað 90 km í mótvindi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 12:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2010 | 12:23
Þetta fær manni til að hlakka til dagsins !
Og reyndar spyrja af hverju svoleiðis hafi ekki tíðkast áratuginn sem á undan er gengin...
Það hefði reyndar mátt hampa hjólreiðar líka, og leggja eitthvað til, þannig að auðvelt væri að læsa hjólin á öruggan máta.
Frítt í strætó og aukin tíðni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.8.2010 | 20:40
Eineygð fréttamennska um tilraunina á Hverfisgötu
Það fer ansi lítið fyrir jafnvægið í þessari frétt. Ég bloggaði um það fyrr í dag :
Orðið sauðheimsk er lánað frá orðum sem einn viðmælandi hefur um borgarstarfsmenn.
Reyndar þá kom fyrst mjög jákvæð frétt á mbl.is, sem ég bloggaði um hér :
Dásamleg mynd ! Opnið og dreymið
Nú vita kannski sumir að ég sé varamaður í stjórn Landssamtaka hjólreiðamanna, og fyrrverandi formaður, en hér á blogginu tala ég ekki á þeirra vegum, þó sjónarmiðin séu oft keimlík.
En mér finnst rétt að það komi fram að LHM hafa ekki lagt áherslu á úrbótum á stöðum eins og Hverfisgötu, heldur fyrst og fremst á bættu aðgengi til að hjóla á milli sveitarfélaga og hverfi á höfuðborgarsvæðinu. Frá tíma til annars hefur verið bent á svipaðan vanda á Egilstöðum, Ísafirði, Akureyri og viðar.
Hjólreiðamenn þurfa að geta farið leiðir sínar án þess að taka útúrdúra, né þjakast af tilfinningu af óöryggi (eins og á stofnbrautunum í þéttbýli), né verða fyrir aðkasti af bílstjórum sem ekki virðist vita að hjólreiðamenn eiga jafnan rétt á götum á við bílstjórar.
Hér þarf mögulega að undirstrika að bæði bílstjórar og stjórnendur á ökutækinu reiðhjól þurfa að sjálfsögðu að taka tillit hver til annars, eins og gildir almennt í umferðina og er aðal-lagaákvæðið í umferðarlögunum að mínum dómi.
Sjá stefnumál LHM hér :
og fersk og góð grein í Mogganum um að hjóla í umferðina hér:
http://lhm.is/frettir-af-netinu/islenskt/536-hjolreieamenn-verea-ae-vera-synilegir
Hvað varðar þessa tilraun á Hverfisgötu þá hefði mátt gera þetta betur, en það er kannski þess virði að minna á að við flestar framkvæmdir sem koma eitthvað nálægt götum, stígum og gangstéttum undanfarin áratugi, þá hafi aðgengi fyrir hjólandi og gangandi fengið að láta í minni pokann.
Leiðir fyrir heilbrigðustu og grænustu samgöngumátarnir, ( og í mörgum tilvikum þær hagkvæmustu fyrir samfélaginu, ma, vega jákvæðra heilsuáhrifa) eru grafnir í sundur og faratálmarnir og umgengið vitna um skort á virðingu. Það er enn þannig að mikilvægur stígar og leiðir eru grafnar í sundur svo skipti meiri en eitt og hálft ár, og fótgangandi og hjólandi ekki látið vita um tímaramma, né beðið afsökunar, og samtök þeirra ekki upplýst né spurt til ráða. Dæmi : Stígur meðfram Sæbraut við tónlistarhúsið og stígur austur af mislægum gatamótum norður af Mjódd.
Viðbót(kl22): Hugmyndin um góða tengingu fyrir hjólreiðamenn frá Hlemmi og vestur á Lækjartorgi er mjög góð, þó þetta sé ekki á forganglista LHM og hinna hjólasamtakanna. Á meðan tilraunin stendur má gera ráð fyrir að fleiri voga sér að hjóla þarna, og finna út að núna megi hjóla þarna fljótlegan og þægilegri hátt. Manni er óskað velkominn á hjóli, og bílstjórum er sagt : hér (kannski enn frekar en annarsstaðar) má gera ráð fyrir hjólreiðamönnum , úti á götu.
Eins og kannski flestir sem hafa lesið þetta blogg eða efni LHM og ÍFHK undanfarið áður vita, þá er_ekki_ öruggt, skilvirkt né kurteist eða í raun löglegt samkvæmt andi laganna að hjóla á sæmilegum samgönguhraða eftir gangstéttum á Hverfisgötu né á sambærilegum stöðum.
Hjólreiðastígur til vansa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 22:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.8.2010 | 16:20
Sauðheimsk fréttamennska ?
Það hefði nú verið hægt að leita álita hjá borginni, ásamt hjólreiðamönnum. Þetta er þannig æsingafréttamennska sem DV var þekkt fyrir.
http://mbl.is/mm/frettir/sjonvarp/50885/
Ég er ekki að segja að ekki sé hægt að gagnrýna framkvæmdina og samráðið, als ekki en þetta er mjög einhliða. En reyndar sá maður svipuð umfjöllun um reykjingarbannið á sínum tíma... og um "lokun" á strikinu í Kaupmannahöfn líka.
16.8.2010 | 14:48
Íslendingar í Kaupmannahöfn hjóluðu vonandi
Las það á copenhagenize.com að yfirvöld hvatti fóli til að nota reiðhjól og almenningssamgöngur til að forðast vanda með að komast leiðir sinar á bílum.
Hér er bloggfærslan :
http://www.copenhagenize.com/2010/08/torrential-rain-police-suggest-bike.html
Og hér er textinn frá Danmarks Radio:
"- Stå op i god tid. Lyt til radioen eller gå ind på nettet. Ser det slemt ud, så tag de offentlige transportmidler eller cyklen. Selv om der ikke kommer de samme vandmængder, så kan trafikken blive berørt, hvis kloakkerne igen ikke kan følge med, siger Lars-Christian Borg."
Sem google tarnslate vill meina að mætti segja eitthvað á þessa leið :-)
"- Komdu upp í tæka tíð. Hlustað á útvarpið eða fara online. Er það líta illa út, taka strætó eða hjólandi. Þó er það sama magn vatns, svo umferð getur haft áhrif ef fráveitur aftur má ekki halda upp, "segir Lars-Christian Borg.
Flæddi inn í sendiherrabústaðinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar