Færsluflokkur: Samgöngur
19.9.2008 | 18:32
Textahöfundur missir af aðalfrétt: Ökutæki sem gengur fyrir fitu
Að missa sjónir af því sem virkilega skiptir máli og sem er "Scoopið" í myndbandinu, er ófyrirgefanlegt.
Kíkið á lok myndbandsins.
![]() |
Skipaflotinn knúinn útblæstri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.9.2008 | 09:18
Heillavænasta skref í orkumálum:Raunhæfari samskeppnisstaða bíla
Nýlegt dæmi frá Fjölbraut í Ármúla sýnir að stundum ekki þurfi mikið að hreyfa við samkeppnishæfni bíla til að styrkja öðrum ferðamátum.
Þar er enn verið að umbuna starfsfólk sem mætir á bíl til vinnu meir en þeir sem mæta á annan máta. En eftir að farið var að umbuna þá sem mæta gangandi, á reiðhjólið eða með strætó eitthvað aðeins, kusu þriðjung fastráðna við skólann að sleppa bílnum.
Hversu mikill orkusparnaður og minnkun í mengun haldið þið að þetta þýði ?
Og hversu langan tíma og þróunarvinnu þurfti ? Ekki neitt miðað við rafmagnsbíla og þess háttar. Það tók bara nokkrar mánuðir að koma þessu á koppinn, og það eina sem þurfti að fjarfesta í sem einhverju nemur var hlið við bílastæðið sem menn nota þar til gerð kort til að opna.
Og ekki sparast bara í mengun, heldur í orkueyðslu, heilsuútgjöld, peninga til að leiga auka bílastæði á meðan framkvæmdir standa við skólann, og svo framvegis. Og svo er þetta lýsandi dæmi um að það þurfi ekki alltaf að hanga á nýja tækni að finna úrlausn tæknilegs vanda. Kannski er nóg að jafna samkeppnisstöðu eitthvað á milli valkosta.
![]() |
Hlutverk Íslands að stíga heillavænleg skref í orkumálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.9.2008 | 17:51
Sko, mbl.is ! ( Stofnfundur billausra í kvöld kl 20)
Gott hjá þeim að sýna smá samfélagslega ábyrgð og ýta undir jákvæða hluti !
:-)
P.S.
Manni skilst að félagið sé opið fyrir alla sem vilja fjölbreyttari samgöngur og meira réttlæti og jafnræði á milli samgöngumáta.
![]() |
Stofna samtök um að vera ekki á bíl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.9.2008 | 11:09
Vísindinn ekki altaf visindaleg
Sumir segja að það á sanna hverju sem er með vísindum. Það er að koma flóð rannsókna og sumir segja til dæmis að mjólk sé hollt aðrir þvert á móti. Það þýðir ekki að við skulum gefast upp á vísindunum, heldur þvert á móti kafa dýpra og velta fyrir okkur rök og forsendur
Hér er krækja í ágætis umræða um slök vísindi í nýbirtri skýrslu um hjálmar fyrir hjólreiðamenn.
Hef ekki lesið allar athugasemdirnar, en vafalaust kemur fram að bestu rannsóknirnar benda til þess að hjólreiðar séu afskaplega hollar, ekki sérstaklega hættulegar, og að nútíma hjálmar séu sennilega gagnslitlar, og þá sérstaklega sem aðferð yfir heilli þjóð til að draga úr óheilsu og dauðsföllum.
http://www.cbc.ca/health/story/2008/08/29/bike-law.html
![]() |
Áhrif reykinga verri á konur en karla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.9.2008 | 11:02
Frábært hjá borginni / Umhverfis- og samgöngusviði
Enn hafa samt Mannvit ig Fjölbraut í Ármúla vinningin varðandi samgöngustefnu, að mér sýnist.
http://www.fa.is/fjolbrautaskolinn/hlidarval/umhverfisstefna/
http://www.mannvit.is/Mannvit/Samgongustefna/
En það má kannski skeggræða það.
![]() |
Leiðandi í samgöngumálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.9.2008 | 23:40
Frábær og þörf færsla Kára Harðar
Kíkið á hann :
http://kari-hardarson.blog.is/blog/kari-hardarson/entry/626007/
Það er fjallað um niðingshátt vegayfirvala gagnavart hjólreiðamönnum.
Búið að banna hjólreiða eftir hluta Reykjanesbrautar og engin önnur leið í sjónmáli.
Og ekki hefur samtök hjólreiðamanna verið sagt frá !
2.9.2008 | 23:32
Indverskir bændur vinna bílaframleiðanda ! :-)
Mikið er þetta frábært ! Ekki allir Indverjar láta traðka á sér.
Mér skilst annars að Vandana Shiva, sem hreif mér einu sinni mjög með fyrirlestri sínum þegar ég vann við háskólann í Þrándheimi, hafi verið í forsvari fyrir hópi Indverskra kvenna sem mótmæltu eyðingu skóga, með því að faðma tré. Þar af leiðandi orðið "Treehugger" sem er þekkt meðal umhverfissinna.
Hér er tengill í langri fyrirlestri með hetjuna á You-Tube.
http://youtube.com/watch?v=Iq6jpkDNxtI
og hér er stutt viðtal :
http://youtube.com/watch?v=p32Iq6akmpo
Það hafa annars komið fram vel rökstudd gagnrýni á þá trú að Tata gera umhverfinu greiða. Frekar en að hjálpa til að fækka stórum bílum, munu Tata fjölga tala bíla, og mögulega fækka skellinaðra eitthvað. Umferðaröngþveitið eykst. Hreyfingarleysið og offitan eykst. Umferðaröryggið versni (sennilega). Sóun auðlinda eykst.
Já vandlifað er á móður jörð ef maður veðjar á bíl fremur en hjólhest, sem aðalfaratæki einstaklinga í þéttbýli.
![]() |
Hætta framleiðslu á ódýrasta bíl í heimi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.9.2008 | 23:06
Umferð minnkar, hjólreiðaumferð og stætófarþegum fjölgar
Mikið er þetta gleðilegt, þó að þessi breyting kunni að vera erfið fyrir suma. Þeir eiga sumir samúð skilið, en til lengra timi lítið og í stóra samhenginu, er betra að hafa eðlilegra verð á bensínið.
Bensínið var búið að vera fáranlega ódýrt lengi, og ég get ekki séð annað en að eftirspurn, ákveðinn þurrð linda, og svo mengunarbótarreglann mun þvinga verðið talsvert ofar næstu tíu árin.
Ég biðst annars afsakanir á "bloggleti" undanfarið. Eitthvað af tímanum hefur farið í Facebook, og eittvað smá í nýrri heimasíðu Landssamtaka hjólreiðamanna : www.LHM.is
Loks vil ég benda á athugasemd sem ég setti inn tengd færslu við fréttina :
http://skandalan.blog.is/blog/skandalan/entry/632000/#comment1683602
Þar er meðal annars fjallað um fækkun dauðsfalla í umferðinni, samfara hærra bensínverði. Einkum skýrt að sjá í Bandaríkjunum að mér skilst.
Annað er að með minni akstur má búast við að fólk noti likaminn meiri. Það í sjálfu sér hefur væntanlega sparað enn fleiri mannslíf, og enn fleiri mann-ár, jafnvel en fækkun umferðarslysa. (Þeir sem deyja í umferðarslýsum eru að meðaltali yngri en þeir sem deyja fyri raldur framm vegnahreyfiungarleysis, en samt vegur hreyfingarleysið væntanlega þyngra, því það séu svo miklu fleiri sem deyja þannig )
![]() |
Enn dregur úr umferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.8.2008 | 11:23
Bæði flokksþingin bjóða 1000 reiðhjól til afnota fyrir fulltrúa
Sjá til dæmis frétt frá Fox :
Fyrstu línurnar í fréttinni ( mínar áherslur )
DENVER, Aug 24, 2008 /PRNewswire-FirstCall via COMTEX/ ----Bike-sharing officially rolled into Denver today as Mayor John Hickenlooper launched the nation's largest bike-sharing program to date: Freewheelin. Leading 100 cyclists through the streets of Denver, Mayor Hickenlooper celebrated this joint program between Humana (NYSE: HUM: 47.74, +0.39, +0.82%) and the nonprofit cycling advocacy group, Bikes Belong. Freewheelin is bringing 1,000 bikes to Denver and to Minneapolis-St. Paul for the Democratic and Republican conventions, highlighted by free use for all participants. Registration for bikes is available at www.freewheelinwaytogo.com.
"We hope that as the spotlight shines bright on Denver and Minneapolis-St. Paul during the next two weeks, we can show bikes as a pathway for healthy bodies, healthy spirits and a healthier planet," said Jonathan Lord, M.D., Humana's chief innovation officer.
![]() |
Þing demókrata hefst í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.8.2008 | 14:48
kl. 20:30 á efri hæð á Sólon í kvöld
Mikið hefur verið skorið niður mikið í þessa frétt á mbl.is
Mun meiri fróðleikur í grein Vísis í gær. Sjá
http://www.visir.is/article/20080819/LIFID01/181286402/-1/LIFID
Þar segir meðal annars :
"Sigrún stofnaði samfélag tengdu málefninu [um bíllausan lífsstíl] á Facebook fyrir skömmu og hafa rúmlega þúsund manns nú þegar skráð sig. Hún segir verulega halla á þá sem kjósa sér annan samgöngumáta en bíla."
Það er algjör misskilningur að þetta séu allt einhverjir bílahatarar því þarna eru líka áhugamenn um bíla. Þetta er bara fólk sem notar aðra samgöngumáta en bíla og hugsar aðeins út fyrir kassann."
"Grunnur verður lagður að stofnun samtakanna annað kvöld á efri hæð Sólon klukkan hálf níu. Sigrún segir alla sem hafa áhuga velkomna en samtökin eru langt frá því að vera pólitísk."
![]() |
Þúsund manns í bíllausan lífsstíl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
-
arnid
-
kari-hardarson
-
vilberg
-
mberg
-
hrannsa
-
dofri
-
ursula
-
volcanogirl
-
loftslag
-
laugardalur
-
siggi-hrellir
-
svanurmd
-
lhm
-
larahanna
-
ragnar73
-
hjolina
-
hlynurh
-
arnith
-
neytendatalsmadur
-
bergursig
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
sylviam
-
landvernd
-
thuridur
-
agustolafur
-
vest1
-
fsfi
-
morgunbladid
-
soley
-
hlini
-
photo
-
magnolie
-
arnthorhelgason
-
hildigunnurr
-
herdis
-
skidagongufelagid
-
gbo
-
arnthorla
-
malacai
-
charliekart
- kerfi
-
jevbmaack
-
raftanna
-
stjornuskodun
-
apalsson
-
birgitta
-
gp
-
hordurhalldorsson
-
hoskibui
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
roggur
-
siggimaggi
-
klarak
-
svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar