Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Samgöngur

Góð hugmynd handa fjármálaráðuneyti

Já og önnur ráðuneyti sem mundu njóta góðs af, ef farið væri að fordæmum Kanadamanna bjóða þeim strætómiða og reiðhjól sem samþykkja að farga bílana sem menga mest :

 

  • heilbrigðis-
  • umhverfis-
  • menntmála-
  • samgöngu-

Vonandi er ekki of seint að koma þessu að hjá nefndunum sem eru að vinna í þessum málum hér... 

Krækjur að frekari umfjöllun af google news ( hef ekki lesið sjálfur enn )  :

Incentives en route to scrap gas guzzlers 

Cash, bikes, bus passes offered for Canada's gas-guzzlers 

 

 Annars get ég mælt með færslu blogvinar míns,  Dofra, tengd við þessa frétt ! 


mbl.is Bjóða reiðhjól og strætómiða í skiptum fyrir bensínháka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stærsti íþróttaviðburður landsins ! Og annað mikilvægari

Mér finnst erfitt að komast hjá því að skilgreina Hjólað í vinnuna sem stærsti íþróttaviðburður landsins.  Sem slíkum hefði átakið átt skilað enn meiri umfjöllun.  

 

Það voru um 7000 þátttakendur, og þar af hjóluðu um 5000, en aðrir gengu eða ferðuðust með öðrum vistvænum, heilbrigðum og hagkvæmum hættum.

Auk þess að að vera íþróttaviðburður, var þetta viðburður og vakning sem snerti ekki færri málefni  en :

 

  • Lýðheilsa
  • Fækkun veikindadaga á vinnustöðum, og þar með bættur fjarhagur
  • Fækkun ýmissa sjúkdóma, sem bæti lífsgæði íbúa og spari peninga ríkis og fleirra
  • Vinnustaðamenning
  • Heilbrigðar samgöngur
  • Skilvirkar samgöngur í þéttbýli
  • Hagkvæmar samgöngur
  • Jafnræði samgöngumáta og bætt aðgengi hjólandi og gangandi
  • Kolefnissnauðar samgöngur
  • Svifrykslausar samgöngur
  • Hljóðlátari samgöngur
  • Huggulegri nærumhverfi, meiri nærvera fólks úti
  • Bættur fjarhagur heimila
  • Mjúkari, meiri lífandi og öruggari umferð

Þetta eru flest öll mál sem hafa verið mikið til umræðu undanfarið en ráðmenn virðist enn ekki sjá að auknar hjólreiðar er mikilvægur hluti lausnarinnar á flestum  þessum sviðum

Kvennahlaup  ÍSÍ sem nú stendur fyrir dýrum hefur sennilega aðeins fleiri þátttakendur, en stendur mun styttri yfir.   Sem sagt í klukkustundum sinnum þátttakendur, eða kaloríum er þetta stærsti íþróttaviðburður landsins, og kannski þó viðar væri leitað.  Stærri en Reykjavíkurmaraþon, stærri öll íþróttamót. 

Reyndar er sennilega Lífshlaupið sem ÍSÍ stendur líka fyrir, stærri varðandi fjöldi tíma sem menn skrá í það verkefni.  En það hefur samt ekki sami eiginleiki sem viðburður og Hjólað í vinnuna.

 

En umfjöllun um hjólreiðar í blöðunum hefur verið feikigóð undanfarið, og standa þá umfjöllun í Mogganum yfir heila blaðsíður, og meira í tvígangi  upp úr.   Þetta lofar góðu !

En ég man ekki að hafa séð grein í ár sem hefur séð heildina  í þessu og kafað ofan í þessu.

 


mbl.is Þúsundir hjóluðu í vinnuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hjólreiðamenn á hraðferð eftir gangstéttum

Þetta eru góðar ábendingar sem koma fram í umferðarátaki VÍS.

Að sjálfsögðu snýr þetta mest að bílstjórum, það eru jú bílarnir, stórir og smáir sem eru tækin sem drepa í umferðinni.

En það er ekki vitlaust að lita í eigin barm.  Og ég sem hjólreiðamann ( og sem bílstjóri nokkrum sinnum á ári )  þarf  líka að huga að þessu með að flýta sér, eins og sennilega flestir.  Andlegt uppnám af öðrum toga held ég að sé óalgengara meðal þátttakenda í umferðinni, en síst minna varasamt eins og RNU og VÍS benda á.

Þegar slys verða á hjólreiðamönnum getur það oft tengst því  að hjólreiðamaðurinn sé að flýta sér og ekki hefur athyglina 100% við akstur reiðhjólsins, aðstæður á stígum, gangstéttum  og þveranir við akbrauta.  Því ber ekki að neita þó, að bílstjórar bera langoftast þyngsti ábyrgðin þegar um alvarlegri slys á reiðhjólamönnum eru að ræða. En hjólreiðamenn sem þekkja hætturnar án þess að mikla þá fyri sér getur haft veruleg áhrif.  Hjólafærni - fræðin og kennsluna sem Landssamtök hjólreiðamanna hafa kynnt - snýst um þetta. 

Ef maður er að flýta sér og fer hratt yfir eru margar hættir sem leynast á gangstéttum  og stígum. Lausamöl, blindbeygjur, staurar og slár á miðjun stígnum, holur og kantar á ótrúlegustu stöðum. Og svo er maður "ósýnilegur" bílstjóra ef maður fer á miklum hraða frá stíg/gangsétt  og yfir götu. 

 

Hjólar maður aftur á móti á götu, þá er maður á samgöngumannvirki sem gerir  ráð fyrir meiri hraði og þar sem skýrari umferðarreglur gilda.  Og maður er agaðri.  Kemur maður eftir akbraut, fer maður ekki yfir á rauðu ljósi, en það er miklu algengari þegar hjólreiðamenn fara yfir á gangbrautum.  Á akbraut er maður alvöru og sýnilegri þátttakandi í umferðinni.  ( Nema þegar umferðin er lítill og skynjarar í götu skynja bílum en hunsa reiðhjólum )

Þegar góðir stígar með góðu yfirborði, og án blindhorna,  eru í boði, geta þeir auðvitað verið góður kostur til hjólreiða til að komast hratt á milli A og B.  En þá þarf að taka tillit til gangandi, átta sér á að stígarnir séu mjóar, og hafa varan á þegar götur eru þveraðar.  Mikið vantar upp á góðum stigum  til samgangna í dag, en hjólreiðamenn hafa lengi þrýst á um lagningu alvöru sérhannaðra hjólreiðabrauta sem valkost við stofnbrauta.


mbl.is Gefðu þér tíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Norðurlönd standa sér feikivel í boltanum :-)

Mér finnst það vanta í íþróttaumfjöllun hérlendis og í Noregi ( eflaust líka á hinum norðurlöndunum )  að segja frá íþróttum á hinum norðurlöndunum, og kannski sérstaklega þegar vel gengur hjá þeim.   Til dæmis þegar Dani og Norðmaður voru  að að gera stóra hluti í Tour de France um árið.  ( Daninn féll reyndar seinna í ónáð... )

 

Hér er mitt framlag í þeim efnum, þó að ég hafi litinn áhuga á fótbolta.   :-)

Fyrir neðan kemur fram hvernig öll norðurlöndin lenda á FIFA listanum : 

 

http://fifa.com/worldfootball/ranking/lastranking/gender=m/fullranking.html

 

Norðurlöndin eru þarna nokkuð ofarlega, nema reyndar Ísland  

27 Norway 814 2 -22

28 Paraguay 805 -4 -52

28 Poland 805 -1 -43

30 Sweden 799 -7 -63

31 Ukraine 791 1 17

32 Northern Ireland 752 2 48

33 Denmark 750 0 -11

34 Nigeria 709 5 49

35 Australia 708 8 74

36 Finland

(..)


85 Iceland 367 0 -10 

Svo er ekki úr vegi að benda á listann fyrir kvennafótbolta : 

http://fifa.com/worldfootball/ranking/lastranking/gender=f/fullranking.html#confederation=0&rank=170 

 

Noregur er í 27. sæti á báðum listum og er það efst norðurlandanna.... 

 

Eldri listi um karlaknattspyrnu, en eitthvað stillt af v. fólksfjölda :

 

http://www.fifaworldrankings.egowar.com/per_capita.htm

 

Þar er Ísland  í annað sæti ( með nokkrum öðrum þjóðum) á eftir Mozambík, hvað varðar að lenda ofar á  FIFA listanum en fólksfjöldi segði til um.

 

En fyrst og fremst þarf að mínu mati að fjalla meira um almenningsíþróttir og um hjólreiðar :-)  

 


mbl.is Ísland stendur í stað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nefnd um almenningssamgöngur en ekki um göngu/hjólreiðar ?

Í fréttinni segir :

"Að sögn fjármálaráðherra eru tvær aðrar nefndir að skoða þessi mál og munu þær ljúka störfum fljótlega. Eru það nefnd um almenningssamgöngur og nefnd um flutningsjöfnun á landsbyggðinni. "

Það væri nú eiginlega við hæfi að hafa líka nefnd um eflingu hjólreiðar og göngu.Er það vegna þess að svo fá störf tengist þessu að það sé ekki gert ?

Ekki er það vegna hlutdeild, reiknað  í fjöldi ferða. 

.
mbl.is Stefnt að frumvarpi um eldsneytisskatta í haust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Koltvísýring allt of þröngt sjónarmið v. kostnaði samfélagsins af bílum

Að þessi stefnumótun skuli eiga sér stað er mjög jákvætt, og verulegt gleðiefni, en af hverju bara horfa nærsýnn á einum þætti ?

Af hverju ekki ræða umhverfisáhrif, heilsa, borgarbragur ofl  - sem ofnotkun okkar á bílum hafi áhrif á  - á breiðan grundvöll ?

Er þessi vinna fjármálaráðuneytisins etv hluti af helrænni yfirferð ?  Ekkert kemur fram í fréttunum sem bendir  til þess. 

Annað sem maður saknar í fréttaflatningunni, er hvers konar rök voru uppi á borði, hverju var tekið tillit til og hvað þurfti að víkja ?  Af hverju má ekki auka heildarskattlagningu á bílanotkun og öðru sem mengar -   og lækka skatta á vinnu á móti ?   Þannig breyting á skattkerfinu hafa margir talað fyrir.  Það væri mun ákveðnari skref í grænni átt.


mbl.is Vistvæn hvatning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hjálm"laus" Gísli heldur stílnum á hjólinu

Það mikilvægasti með þessa frétt er að sjálfsögðu tímabærar  hugleiðingar Gísla Marteins um Ósabraut fyrir hjólreiðar.

Hér er í fyrsta skipti talað um að gefa heilbrigðar og  virkilega umhverfisvænar samgöngur samkeppnishæfni á sínum forsendum.   Þetta mætti sennilega segja að Ósabraut yrði fyrsti  samgöngumannvirki hönnuð með  þeirri aðalrök að bæta aðgengi til samgangna á reiðhjólum.

Annars mæli ég hiklaust með að menn lesa greinina í pappírsútgáfunni þar sem margt fleira kemur fram, til dæmis um samgönguáætlanir vinnustaða.  Umhverfis- og samgöngusvið borarinnar er að vinna að svoleiðis fyrir Landsspítalann núna, kemur fram  í greininni. Besta dæmið um að komið sé aleiðis í að jafna samkepnishæfni samgöngumáta er hins vegar samgöngustefna Mannvits 

 

Einn bloggari veltur sér upp úr því að Gísli sé ekki með hjálm á myndinni.  Og hvað með það ?

Hann heldur sínum stíl, en fólk sem keppir á hjólum eða vill líkast þeim halda sínum stíl.  

Hvað er að fólki hvers konar heilaþvottur hefur eiginlega verið í gangi, til að þessi hneykslun komi upp nánast í hvert skipti sem einhver sést í fjölmiðln á eða með hjóli en án hálms ?

Þetta hlytur að helgast af því að menn

  • halda að hjólreiðar séu sérstaklega hættulegar, borið saman við aðra samgöngumáta og aðra hluti sem menn stunda yfirleitt
  • vilja meina að rétt sé að fólki sé gert að verja sér gegn hættum frekar en að leggja áherslu á að minnka líkurnar á á að árekstrar og þess háttar gerast
  • vilja meina að hjólreiðamenn frekar en bílstjórar bera ábyrgð á meiðslum á hjólreiðamönnum í umferðinni
  • halda að hjólreiðahjálma virka yfirburða vel í því að minnka likur á alvarlegum höfuðmeiðslum við venjulegum hjólreiðum

Ekkert af þessu stenst nánari skoðun, eins og ítrekað hefur komið fram hjá Landssamtökum hjólreiðamanna, hjá opinberum aðilum og samtökum ymisssa landa, auk hjólreiðasamtaka Evrópu (ecf.com)

Ef einhver spyr um börnin, og hvers vegna við höfum lög um hjálmaskyldu yngri en 15 ára, þá er svarið meðal annars að þessi lög og reglugerð voru nánast ekki efnislega rætt, að því er kemur fram á vef alþingis.  Enda eru rökin gegn því að skylda fólki til að nota hjálma við hjólreiðar, mjög samsett og breid.  Þetta tengist meðal annars því að hjálmaskylda og jafnvel hjálmaáróðri á röngum forsendum mynda öfluga þröskuld fyrir aukingu í hjólreiðum.  En hjólreiðamenn eru ótúlega hollar, og gera það að verki að fólk sem hjóla til samgangna lífa lengur en þeir sem hjóla ekki reglulega. 

 

sem sagt samgöngumáti sem flestir í dag eru á því að efla 

National Childrens Bureau á Bretlandi vara við hjálmaskyldu barna í skýrslunni "Cycling and Children adn Young People", og það gerir umhverfisráðuneyti ESB líka ("Kids on the move" ).

 


mbl.is Ósabraut ekki fyrir bíla?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Margt fleira gerðist tengt H-deginum

Margt fleira gerðist þarna og í þjóðmenningarhúsinu sem ætti að vera fréttnæmt.

Stuttlega má nefna : 

  • Kartan Magnússon hættir sem formaður umferðarráðs
  • Karl V. Matthíasson, ( séra, alþingismaður )  tekur við
  • Gullmerki umferðarráðs veitt tveimur konum (Margrét Hrefna Sæmundsdóttir og Guðný María Finnsdóttir -  Heimild fyrir nöfnin : Visir.is ) sem hafa starfað ötullega fyrir umferðaröryggi barna, bæði varðandi öryggi þeirra sem farþega í bílum og við fræðslu til barna um umferðina.  ( Þær hafa unnið þetta af mjög góðum hug og óeigingjarnt, en að mínu mati með áherslum sem eru barn síns tíma, eins og svo margt í umferðaröryggismálum. Þar var verið að binda fólk niður frekar en að lækka hraða bíla og bæta meðal annars þannig aðgengi heilbrigðra samgangna )
  • Auk tveimur bílstjórum og háttseta farþega,  tóku bifhjól og reiðhjól þátt í sviðsetninguna á skiptingu yfir á hægri umferð.  Samgönguráðherra mundi eftir því að þegar hann var  fjórtán ára í 1968 á Siglufirði að honum var sagt  að hjóla framvegis á hægri hlið göturnar.  Sem sagt þetta snérist ekki bara um bíla.  Eitt af stóru málunum var að breyta strætó-um.
  • Fram kom að ekkert áfengi og ekki einu sinni kaffi var veitt í H-dags nefndina á sínum tíma, og að hámarkshraði var lækkuð eftir að hægri  umferð var tekin upp.  Kannski hefur þetta tvennt haft sín áhrif á slysatölum.  Dauðsföll hafa aldrei verið færri í umferðinni en 1968.  (Aldrei fyrr eða seinna eftir að bílaöldin var kominn á fullt skrið ) 
  • Ný vefsíða Umferðarráðs opnuð  (umferdarrad.is)  Þar er meðal annars hlekkur inn á bicyclesafe.com ("How not to get hit by cars" sem LHM  benti á)   Umferðarstofa er greinilega ekki að standa sér í ritskoðuninni... 

Eitt komst  ekki að, en væri vel þess virði að minnast á :  Það gildir líka hægriregla á stígunum, og þá einkum fyrir reiðhjól, en mjög margir virðist ekki átta sér á því.

 


mbl.is Sögulegur atburður endurtekinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Góðs viti þegar USonians draga úr akstri

Umræðan þar í landi hefur svo mikla áhrif um allan heim.  For better and for worse...
mbl.is Bandaríkjamenn draga úr akstri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vantar : Samantekt á hvernig slýsum á gangandi og hjólandi atvikast

Ég sé ekki alveg tilganginum með fréttinni.  Nær væri að stunda smá rannsóknarblaðamennsku um hvernig slys á gangandi og hjólandi hafa atvikast og þá að sjálfsögðu tryggja að málin séu líka skoðuð frá sjónarhorni gangandi og hjólandi, en ekki bara frá sjónarhorni  bílstjóra, lögreglu og tryggingafélaga bílaeigenda.
 

Það vantar umboðsmann heilbrigðra samgangna sem gæti tekið að sér hlutverkið að benda á hlutum frá þessu sjónarhorni, til dæmis varðandi slysum en að sjálfsögðu líka í viðara samhengi.


mbl.is Ekið á ungan pilt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband