Færsluflokkur: Heimspeki
18.7.2011 | 18:48
Margt gott. Sakna ákvæði um rökræður
Það er virkilega margt gott, og sumt sem er of afturhaldssamt í drögunum að nýrri stjórnarskrá.
En núna langar mig að benda á atriði sem ég spurði Noam Chomsky að þegar haldin var fjarfundur með honum í fyrra : Væri ekki hyggilegt að stjórnarskrábinda að ákvarðandir skulu byggja á bestu þekkingu og á rökræðum ?
Fyrir suma er kannski móðgun að setja svoleiðis í stjórnarskrá, en mér sýnist vera full þörf á því.
Og _ef_ tímarnir framundan verða uppfullir af glundroði og dómsdagsstemningi og að það færist í aukanna að fólk treysta stjórnmálamenn og vísindamenn mun minna en áður, þá er virkilega þörf á svoleiðis ákvæði. Ef fulltrúar okkar á Alþingi koma fram sem yfirvegaðir og skynsamir ætti tiltrú á gangsemi þeirra og heiðarleika jafnframt að aukast
Það þarf að að brýna á það að rök og haldbær þekking þurfi að liggja til grundvallar, sérstaklega í löggjöfinni. Rök, haldbær þekking, að sjálfsögðu ásamt almannahagsmunum og virðingu fyrir hagi minnihlutahópa.
(Smá viðbót + leiðrétting kl. 23 )
Drög að nýrri stjórnarskrá lögð fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimspeki | Breytt s.d. kl. 23:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.1.2011 | 13:08
Getur verið heilsuhraust fólk haldi frekar í vinnuna ?
Þegar rannsókn sýnir að það fólk sem hættir í vinnu lífi skemur en jafnaldra sem heldur áfram í starfi, þá gefur auga leið hver fyrsti ályktun ætti að vera. Að hraust fólk kjósi að halda áfram að vinna. Og svo getur þetta tengst hvers konar starfi fólk eru í. Það er vel þekkt að fólk í tilteknum atvinnugreinum lifa lengur og í öðrum skemur.
Þetta tvennt þarf ekki að útiloka í sjálfu sér að hollt geti verið fyrir marga að halda áfram að vinna. Til dæmis vegna hreyfingarinnar og félagslegra tengsla. Út frá fréttinni af þessari rannsókn, sem þessi færsla er tengd við, er hins vegar ekki hægt álykta nokkurn skapaðan hlut nema að þarna séu etv. áhugaverðar spurningar að spyrja og kanna.
Heilsuspillandi að fara á eftirlaun? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.9.2010 | 00:58
Leiðrétting á trúfélagsskráningu. Breytingar í þjóðkirkjunni.
Til þess að aðilar í þjóðkirkjunni fái raunverulegt tækifæri til að aðstoða með að breyta kirkjuna, þá þarf að mínu viti að aðstoða þá sem er óánægðir að myndi öflug tengsla- og stuðningsnet sín á milli. Einstaklingar mega sín lítils einir gegn bákninu.
Svo finnst mér líka reyndar að kirkjan ætti að bjóða fólki sem eru ekki í þjóðkirkjunni að koma sínum skoðunum á framfæri og hafa áhrif.
1. Ef það virkilega er svo að óánægjan með meðhöndlun í kynferðisbrotamálum sé aðalástæðan fyrir því að fólk hafi skráð sér úr þjóðkirkjuna, þá hefur þetta fólk skýrt erindi við kirkjuna. Kannski vill það koma aftur ef virkilega vel er tekið á þessum málum.
2. Þjóðkirkjan er þjóðkirkja .... ekki satt ? Það er ekki bæði sleppt og haldið.
3. Allir sem borga skatta borga háar upphæðir til að launa presta, og reka þjóðkirjuna, og prestar koma inn í skólum, inn í útvörpum og svo framvegis. Stunda trúboð. Sumir mundu segja óumbeðið. Og svo skuli almenningur ekki hafa neitt um kirkjuna að segja ? Er það ekki einhverskonar valdbeiting, og fjarri fordæmin frá Jesú, sem oft eru haldin á lofti ?
Reyndar þá held ég að stór hluti þeirra sem skráðu sér úr hafa einfaldlega fengið spark í rassin til að láta loks verða af því að skra sér úr, að leiðrétta trúfélagsskráningu sína. Enda er lang mesta aukninginn meðal þeirra sem eru skráðir útan trúfelaga. Vill kirkjan hafa fullt af fólki skráð hjá sér sem trúir engu af því sem stendur í trúarjátningunni, og hafa litla áhuga á að breyta því, að leita að Guði ? Væri það ekki ákveðin hræsni ?
Í mörgum tilfellum er enn skýrar að um leiðréttingu sé að ræða, vegna þess að fólk var skráð í þjóðkirkjuna að sér forspurðri. Vegna trúfélagsskráningu móðir, eða að mér skilst í sumum tilfellum vegna stöðu lútherskri kirkju í upprunalandi !
Og jafnvel þótt foreldrar hafa í sumum tilvikum ákveðið skráningu barna í þjóðkirkjuna, er það ekki pínu skrýtið ? Eiga sjálfráðir einstaklingar ekki að ákveða sjálfir hvort þeir vilja skrá sér í samtökum, flokkum og trúfélögum ?
Í Svíþjóð var ákveðið að leyfa fólki að merkja við rétta skráningu samhliða því sem skattframtalið var fyllt út. Ekki vitlaus hugmynd. Og svo ætti að hætta að mismuna fólki skattalega eftir trúfélögum og trúleysi. Noregur stendur Íslandi framar í þeim efnum, þó að margt megi bæta þar líka.
( Ég setti þeta inn sem athugasemd við færslu Þorhalls, við sömu frétt mbl.is og ég tengja þessi skrif við. En ætli þessar vangaveltur eigi ekki heima hér líka... )
Mikil fækkun í þjóðkirkjunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimspeki | Breytt s.d. kl. 12:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.6.2009 | 16:28
Hvað meira er hægt að gera með ökuniðinga ?
Brotaferill mannsins sem um ræður í þessa frétt ( Ók ofurölvi og undir áhrifum kókaíns
Innlent | mbl.is | 16.6.2009 | 15:45 ) er ótrúlegur.
Það vekur furða að ekki sé löngu búið að taka manninn fastann, með þeim hætti að líkur á "endurtekningu" á næstu árum ( ekki mánuðum ) mundu vera í lágmarki.
Nú var búið að svipta honum ökuréttindi. Ekkert segir um hvort væri búið að leggja hald á bílnum.
Fyrst erfitt sé að koma föngum fyrir í fangelsum, ætti að leita nýrra leiða. Mér dettur í hug að stofufangelsi með rafrænum ökklaböndum og ströngu eftirliti og ströngum skilyrðum væri einn möguleiki ?
Er það ekki stórfelld vanvirðing við öryggisþörf íbúa þess lands að láta svona maður leika lausum hala ?
Ég bara spyr. Alveg til í leita aðrar leiðir en þær sem ég sá fyrir mér svona á meðan ég skrifaði...
Ók ofurölvi og undir áhrifum kókaíns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimspeki | Breytt s.d. kl. 16:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.2.2009 | 13:12
Málþing 16:30 í HÍ : Hefur maðurinn eðli ?
Frá http://darwin.hi.is :
Hefur maðurinn eðli? er yfirskrift málþings sem haldið er í tilefni tveggja aldar fæðingarafmælis Charles R. Darwins.
Þann 12 febrúar næstkomandi eru 200 ár liðin frá fæðingardegi Charles Darwins og í ár eru einnig 150 ár frá útgáfu tímamótarits hans Uppruni tegundanna". Þessum tímamótum verður fagnað á margvíslegan hátt á árinu og hefst með málþingi á sjálfum afmælisdegi Darwins 12. febrúar. Málþingið er öllum opið og verður haldið í Öskju, Háskóla Íslands, stofu 132 og hefst kl. 16:30.
Dagskrá málþingsins:
Ari K. Jónsson (Ph.D) forseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík "Hefur maðurinn einkaleyfi á greind?"
Eyja Margrét Brynjarsdóttir (Ph.D) lektor í heimspeki við Háskóla Íslands "Að hálfu leyti api enn"
Jón Thoroddsen - Heimspekingur og grunnskólakennari "Er sköpunargáfan hluti af eðli mannsins?"
Steindór J. Erlingsson (Ph.D) vísindasagnfræðingur "Darwin, Marx og spurningin um mannlegt eðli"
Skúli Skúlason (Ph.D) Prófessor og rektor Háskólans á Hólum "Maðurinn sem náttúruvera"
Í upphafi málþingsins verða veitt verðlaun í ritgerðarsamkeppni sem nýverið var efnt til meðal framhaldsskólanema um Darwin og áhrif þróunarkenningarinnar á vísindi og samfélög, auk þess sem vísindalegt framlag Darwins verður kynnt í nokkrum orðum. Málþingið setur Sigurður S. Snorrason forseti líf- og umhverfisvísindadeildar Háskóla Íslands.
Vísindi sem hafa staðist tímans tönn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.1.2009 | 00:26
Óbama galvaskur og vinnur gegn spillingu !
Vá, þetta er mikið fagnaðarefni !
Úr fréttinni :
Á meðan við erum gæslumenn trausts almennings megum við aldrei gleyma því, að við erum hér til að þjóna almenningi og almannaþjónusta er sérréttindi," sagði Obama áður en nýir starfsmenn Hvíta hússins sóru hollustueið.
Hann sagði, að starfsfólkið mætti ekki reyna að vinna að eigin sérhagsmunum, sérhagsmunum vina sinna eða fyrirtækja sem það tengdust. Þá snérist starf fólksins ekki um að vinna að framgangi hugmyndafræði eða sérhagsmunum samtaka.
Þess vegna hefðu í dag verið settar strangari reglur um störf svonefnda lobbýista í Hvíta húsinu en áður hefðu þekkst. Einnig hefði verið lagt bann við því að þiggja gjafir frá slíkum aðilum.
Obama setur þrýstihópum stólinn fyrir dyrnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.1.2009 | 23:37
_Ríkisstjórn_ taki sér Gandhi til fyrirmyndar
Tillaga til ríkisstjórnarinnar :
Ríkisstjórnin á að gefa upp tölu á þann fjölda í mótmæli gegn sér sem hún telji nægilega mikil til að hún bjóði til kosninga.
Eða hversu fjölmenn þarf mótmæli að vera til að Samfylkingin sliti stjórnarsamstarfinu, og veli sér nýja forystu ?
Hversu fjölmenn mótmæli þarf til að reka stjórn Seðlabankans, skipa nýju fólki í Fjármálaeftirliti og gera þessa óháða heildarúttekt á stöðuna sem bæði Robert Wade og fjöldi mótmælenda hafa talað um.
Ef menn vissu að það mundi virka, mundi miklu fleiri mæta í mótmæli, og það væri hægt að "afgreiða" þessu sem angrar þjóðin hvað mest.
Ríkisstjórnin hefur á engan máta reynt að tala um kröfurnar sem eru uppi, og segja berum orðum hvað sem vantar upp á í styrk eða rök mótmælenda.
Ef Ríkisstjórnin vill að mótmælendur séu kurteisir og helst taka Gandhi sér til fyrirmynd, þá ætti Ríkisstjórninn að ganga fyrir með góðu fordæmi. Bjóða lausn á ágreiningnum og ekki síst sýna fólkinu virðingu, innleiða einlæg samtöl.
Mótmæli halda áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimspeki | Breytt 21.1.2009 kl. 01:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar