18.2.2007 | 19:18
Lækka hraða þegar mesti mengun er ?
Ætlaði að skila inn athugasemd á bloggi Hlyns, en svo varð þetta svo langt að ég ákvað að vista þessu "heima hjá mér"...
Kannski væri ein leið til að vinna gegn heilsuspillandi mengun frá umferð hér á landi einmitt að takmarka umferð akkúrat þessir dagar sem mengunin er mest ?
Þetta er gert viða, til dæmis bílar flokkaðar eftir síðasta tölustaf á númer bíls. Þá væri hugmynd lækka hámarkshraða. Til eru skilti sem megi breyta með miðstýrðan búnað.
Tek annars undir með sá slembna á bloggi Hlyns. Frumvarp Kólbrúnar um hjólreiðabrautir snýst nú einusinni bara um að setja niður nefnd til að ræða málin. En vegna þess að það kom frá stjórnarsandstöðu var það algjörlega hunsað, í áraraðir þrátt fyrir að hafa meðflutningsmenn úr öllum flokkum.
Þessi tvö prósent umferðar á reiðhjóli sem komu fram nýlega, voru mæld að vetri til. Umferð hjólandi hefur aldrei verið mæld á Íslandi að sumri né snemma haust eða siðla vors, mér vitanlega. En gefið að 2,6% allra ferða í Reykjavík voru farnar á reiðhjóli siðla hausts 2005, og allir segja að hjólreiðar séu að aukast, giski ég á að hjólreiðar gera 5-8% ferða (á tveggja viknu grundvelli) þegar mest er.
Á mörgum stöðum í hinum vestræna heimi aukast hjólreiðar. Til dæmis í BNA/USA eftir að sett voru lög um að hvert fylki eigi að hafa amk einn starfsmann sem hefur gangandi og hjólandi umferð sem sitt sérsvið.
Ástæðurnar eru bætt aðgengi, áróður, að fólk hugar að heilsu, bensínverð, gróðurhúsaáhrif og ekki síst að menn hafa klórað sér í gegnum lýgina um hversu erfitt og hættulegt sé að hjóla yfirleitt.
Vil annars nefna að undanfarna daga hafa æ fleiri í fjölmiðlum sagt það sem ég hef sagt lengi, varðandi svifryksmengun og heilsa : Það er sennilega mikilvægara og skilvirkara að draga úr umferð og draga úr hraða umferðar, en að einblina bara á nagladekk. Hættulegasti svifryksmengunin kemur úr púströrinu, og sérstaklega á gömlum vanstiltum dísilökutækjum. En hver og einn bíll sem er ræstur kaldur mengar heilan helling.
Aftur á hjólreiðabrautum : Hlutir eru að gerast í Vegalögum og Samgönguáætlun. (Of lítið of seint og án samráðs, en samt ) . Hér er úr hádegisfréttum RÚV í dag :
Fyrst birt: 18.02.2007 12:46 Síðast uppfært: 18.02.2007 13:06
Hjólreiðabrautir á vegaáætlun?
Hjólreiðabrautir verða lagðar með fram stofnvegum í þéttbýli og fjölförnustu þjóðvegum í dreifbýli. Þetta er ein af nýjungunum í tillögu um nýja vegaáætlun en ýmsar nýjungar eru í nýrri samgönguáætlun. Landssamtök hjólreiðafólks [Landssamtök hjólreiðamanna] hafa barist fyrir því árum saman að hjólreiðabrautir yrðu settar í vegalög og þar með viðurkenndar sem hluti af vegakerfinu. Í tillögum að nýrri vegaáætlun segir þetta þar sem fjallað er um markmið um greiðari samgöngur. ,,Í tengslum við endurskoðun vegalaga og hugsanlegar heimildir þar mun koma til skoðunar þátttaka ríkisins í gerð hjóla- og göngustíga meðfram stofnvegum í þéttbýli. Á sama hátt verði skoðuð þátttaka ríkisins í gerð hjóla- og göngustíga meðfram fjölförnustu stofnvegum í dreifbýli.''
Fyrri færslur um rykmengun :
http://mortenl.blog.is/admin/blog/?entry_id=124535
http://mortenl.blog.is/admin/blog/?entry_id=110602
http://mortenl.blog.is/admin/blog/?entry_id=113106
Kannski væri ein leið til að vinna gegn heilsuspillandi mengun frá umferð hér á landi einmitt að takmarka umferð akkúrat þessir dagar sem mengunin er mest ?
Þetta er gert viða, til dæmis bílar flokkaðar eftir síðasta tölustaf á númer bíls. Þá væri hugmynd lækka hámarkshraða. Til eru skilti sem megi breyta með miðstýrðan búnað.
Tek annars undir með sá slembna á bloggi Hlyns. Frumvarp Kólbrúnar um hjólreiðabrautir snýst nú einusinni bara um að setja niður nefnd til að ræða málin. En vegna þess að það kom frá stjórnarsandstöðu var það algjörlega hunsað, í áraraðir þrátt fyrir að hafa meðflutningsmenn úr öllum flokkum.
Þessi tvö prósent umferðar á reiðhjóli sem komu fram nýlega, voru mæld að vetri til. Umferð hjólandi hefur aldrei verið mæld á Íslandi að sumri né snemma haust eða siðla vors, mér vitanlega. En gefið að 2,6% allra ferða í Reykjavík voru farnar á reiðhjóli siðla hausts 2005, og allir segja að hjólreiðar séu að aukast, giski ég á að hjólreiðar gera 5-8% ferða (á tveggja viknu grundvelli) þegar mest er.
Á mörgum stöðum í hinum vestræna heimi aukast hjólreiðar. Til dæmis í BNA/USA eftir að sett voru lög um að hvert fylki eigi að hafa amk einn starfsmann sem hefur gangandi og hjólandi umferð sem sitt sérsvið.
Ástæðurnar eru bætt aðgengi, áróður, að fólk hugar að heilsu, bensínverð, gróðurhúsaáhrif og ekki síst að menn hafa klórað sér í gegnum lýgina um hversu erfitt og hættulegt sé að hjóla yfirleitt.
Vil annars nefna að undanfarna daga hafa æ fleiri í fjölmiðlum sagt það sem ég hef sagt lengi, varðandi svifryksmengun og heilsa : Það er sennilega mikilvægara og skilvirkara að draga úr umferð og draga úr hraða umferðar, en að einblina bara á nagladekk. Hættulegasti svifryksmengunin kemur úr púströrinu, og sérstaklega á gömlum vanstiltum dísilökutækjum. En hver og einn bíll sem er ræstur kaldur mengar heilan helling.
Aftur á hjólreiðabrautum : Hlutir eru að gerast í Vegalögum og Samgönguáætlun. (Of lítið of seint og án samráðs, en samt ) . Hér er úr hádegisfréttum RÚV í dag :
Fyrst birt: 18.02.2007 12:46 Síðast uppfært: 18.02.2007 13:06
Hjólreiðabrautir á vegaáætlun?
Hjólreiðabrautir verða lagðar með fram stofnvegum í þéttbýli og fjölförnustu þjóðvegum í dreifbýli. Þetta er ein af nýjungunum í tillögu um nýja vegaáætlun en ýmsar nýjungar eru í nýrri samgönguáætlun. Landssamtök hjólreiðafólks [Landssamtök hjólreiðamanna] hafa barist fyrir því árum saman að hjólreiðabrautir yrðu settar í vegalög og þar með viðurkenndar sem hluti af vegakerfinu. Í tillögum að nýrri vegaáætlun segir þetta þar sem fjallað er um markmið um greiðari samgöngur. ,,Í tengslum við endurskoðun vegalaga og hugsanlegar heimildir þar mun koma til skoðunar þátttaka ríkisins í gerð hjóla- og göngustíga meðfram stofnvegum í þéttbýli. Á sama hátt verði skoðuð þátttaka ríkisins í gerð hjóla- og göngustíga meðfram fjölförnustu stofnvegum í dreifbýli.''
Fyrri færslur um rykmengun :
http://mortenl.blog.is/admin/blog/?entry_id=124535
http://mortenl.blog.is/admin/blog/?entry_id=110602
http://mortenl.blog.is/admin/blog/?entry_id=113106
Bílaumferð bönnuð í miðborg Rómar í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:40 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Um hið breiða svið betri samgöngur í borgum
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Flott á hjóli ++
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Bike Business Sports, transport ++ www.bikeforall.net
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Vefur: www.LHM.is
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Morten, takk fyrir þessar áhugaverðu ábendingar. Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 18.2.2007 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.