Leita í fréttum mbl.is

Engar snöggir lausnir

Skrifaði nokkur orð um hvernig ég hugsa um þetta á bloggi Ester.

Í stuttu máli : Orkunotkun verður sennilega alltaf vandi.

Við þurfum að draga úr henni, því lífhvolfið  ( The Biosphere )  þolir ekki öllu meira. Það er að segja allar þær þjónustur sem lífhvolfið veitir okkur Homo sapiens munu þrjóta ef við hugsum ekki okkar gang. 

Ef "lausn" finnist á orkuvandanum einn og sér, þá er næsta vist að  taumlaus nýting orku mun hafa mikill áhrif á lífhvolfinu, til dæmis hraða eyðileggingu vistkerfa sem við þurfum á að halda.  

Hreinsun útblásturs eru góðar fréttir ef satt reynist, og þetta virki og verði metið sem hagkvæmt, en þetta er enginn eiginleg lausn, bara plástur á gríðarstórum vanda.  Plástur á líkama allur í stórum sárum.

En við getum hins vegar leyst vandann með alvöru lausnum. 

  

P.S.

Orðið  "lífhvolfið"  finnist bara 20 sinnum í google, sem er næstum því hneyksli !

Orðið jepplingur finnist 10 þúsund sinnum ... 

 


mbl.is Þrír félagar telja sig hafa leyst gróðurhúsavandann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband