29.10.2007 | 13:38
Hjólaborg mun betri en rafbílaborg
Kaupmannahöfn er nú þegar hjólaborg. Og er það miklu eftirsóknarverðari en að vera rafbílaborg. Um þriðjung ferða eru farnar á reiðhjóli. Og áður hafa yfirvöld lýst yfir að þeir vilja auka hlutdeild reiðhjóla enn. Ekki skrýtið þar sem það spari heilmikla útgjöld í heilbrigðiskerfinu. ( Sjá eldri færslur þar sem vitnað er í Lars Bo Andersen annarsvegar og "CBA of Cycling" hinsvegar).
Kostir rafbíla eru færri en reiðhjóla, ekki síst varðandi orkunotkun, heilsu og plássnotkun. En borið saman við sérstaklega dísilbíla er minnkun mengunar jákvæð tíðindi. Og kannski tekst þeim að gæta jafnræðis á milli reiðhjóla- og rafbílaáformum ? Maður getur alltaf vonað, en peningaöflin á bak við bílaframleiðslu eru miklu mun sterkari, þannig að maður óttast að hjólaborgaáherlsurnar geta orðið undir.
Áætlanir uppi um að Kaupmannahöfn verði rafbílaborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þessu Morten, hjól eru mun betri en bílar. Hinsvegar koma hjól því miður ekki alveg í stað bíla og þá er eins og þú segir vissulega skárra að það séu rafmagnsbílar en ekki einhverjir díselsvelgir. Gerum Reykjavík að hjólreiðaborg! Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 29.10.2007 kl. 14:05
Takk fyrir athugasemdir, Hlynur og Jón Arnar.
En þetta sem þú segir, Jón Arnar, um að Kaupmannahafnarbúar séu að leggja hjólin passar ekki með síðasti matið á þróunin sem ég heyrði. Ég held að það var í vor sem sagt var að hlutdeild hjólreiða fara minnkandi í Danmörku, nema í Kaupmannahöfn og Óðinsvéum.
Þeir eru einmitt borgirnir sem maður hefur heyrt að gera eitthvað ti lað efla hjólreiðar. Kaupmannahafnarborg spyr til dæmis íbúa um viðhaldið á hjólareinum, þeir eru með ókeypis borgarhjól, og eru með áætlun um að standa sér betur í kannanir meðal hjólreiðamanna.
Í Óðinsvéum jukust hjólreiðar um 20% yfir þau fjögur ár sem borgin var með titlinum "hjólaborg Danmerkur" (Cykelby.dk). Umferðarslysum fækkuðu um 20% og 35 miljónir danskar spöruðust í heilbrigðiskerfinu. Aðgerðir voru til dæmis að búa til grænar bylgjur fyrir hjólreiðamenn, að seta upp sýnileg talning á hjólreiðamönnum, setja upp loftdælur fyrir reiðhjól viða um borgina, bæta hjóloaskyli við og vera með mikið af jákvæðu "auglýsingum" og skemmtilegar keppnir og happtdrætti fyrir hjólreiðamenn.
Morten Lange, 29.10.2007 kl. 22:27
Takk aftur fyrir svar, Jón Arnar.
Ég efast ekki um að bílum hafa fjölgað, en mér skilst að það sé almen þróun að umferð ( mobility ) eykst allsstaðar. Og alls ekki visst að hlutdeild hjólreiða hafi minnkað þó að fjöldi bíla hafi vaxið. Hefði ekki verið fyrir aukning í hjólreiðum og opnun metró, þá hefði líklega ástandið verið ennþá verr fyrir fólk sem virkilega þurfa á bíl að halda eins og þú virðist gera.
Varðandi ókeypis hjólin, þá var það kannski ekki gott dæmi. Þeir eru sennilega með mun betra kerfi í París. Þar verða eftir skamman tíma 20.000 hjól sem má nota ókeypis hálftíma í senn, og hafa verið mjög vinsæl frá því að kerfið var komið á 15.júli. Mig minnir að stöðvar séu hátt í þúsund talsins og að til standi að víkka þessu út í hverfin.
Morten Lange, 30.10.2007 kl. 01:22
Ég hef reyndar enga ástæða til að efast um að minnkun hjólreiða kann að hafa orðið í sumum hverfum Kaupmannahafnar. Það þarf ekki nauðsýnlega að stangast á við að aukning annaðhvort í fjölda eða jafnvel sem hlutdeild hafi orðið í Kaupmannahöfn sem heild :-)
En mín athugasemd var reyndar meira á þá leið að ég vonast til þess að Kaupmannahöfn slaki hvergi á stuðning sína við hjólreiða, né að hjólreiða fái minna vægi í augum borgarbúa þegar Kaupmannahöfn vil gerast rafbílaborg. Það væri ógæfuspor. Rökin fyrir því að stjórnvöld hvetji til hjólreiða (og almenningssamgangna), jafnvel með hagstjórnun eru að verða sterkara dag frá degi :
Orkumál, hreyfingarlesyi (offita), vaxandi útgjöld í heilbrigðisgeiranum, fjarvera úr vinnu vegna veikinda, umferðarteppur, umferðarslys, losun gróðurhúsalofttegunda, útgjöld heimila, landnotkun, frelsi og aðgegi unglinga og efnaminna fólks til að ferðast á eigin vegum, borgarbragur ofl.
Morten Lange, 30.10.2007 kl. 09:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.