8.1.2008 | 15:21
Lífa 10 árum lengra v. hjólreiða
Fréttin sem þessi færsla er tengd við segir "14 árum lengra líf með heilbrigðum lífsstíl"
Vinir mínir í hjólreiðafélögum erlendis halda því fram að daglegar hjólreiðar til samgangna 5 daga lengja lífinu um 10 ár, eitt og sér ! Man ekki hvaða rannsókn þeir vitna í.
En dönsk rannsókn sem er enn stærri en sú Breska sem ofangreind frétt mbl.is vitnar í, fann að yfir 14 ára tímabili höfðu þeir 30.000 sem fylgst var með 30% lægri dánarlíkur ef þeir hjóluðu til samgangna. Hef oft vitanað í þessa rannsókn sem Lars Bo Andersen er skrifaður fyrir, og birtist í Archives of Internal Medicine árið 2000. Lars segir að þessar niðurstöður hafa verið staðfest í Breskri rannsókn, og bendir á að þeir sem hjóluðu meira hefðu enn betri lífslíkur á tímabilinu.
14 árum lengra líf með heilbrigðum lífsstíl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Íþróttir, Matur og drykkur, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 15:47 | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En við búum á Íslandi. Það er ekki hægt að hjóla með góðu móti á þessu landi. Ekkert hægt að bera saman við Danmörku sem er tiltölulega flatt og oftast logn og hlýtt.
Vendetta, 8.1.2008 kl. 20:09
Takk fyrir athugasemdina, V.
Og takk fyrir tækifæri til að svara þessu sem er sjálfsagt mjög gild mótrök í hugum margra.
Morten Lange, 9.1.2008 kl. 01:08
Svo má bæta við að núverandi samgöngumunstur er mjög óraunhæft til lengdar. Samfélagið er að borga með bílanotkun, ekki öfugt. Ég fjalla um það í næsta færslu á eftir þessum og hef oft gert áður. Einkabílar sem aðalsamgöngumáti er mikill sóun á landi, orku, heilsu og umhverfi. Aukandi notkun bíla hefur mikill áhrif á þróun offitu. Offita er tiskuorðið, en hreyfingarleysi og næring eru orsakavaldar og það sem ætti að einblína að, ekki vikt / (hæð*hæð). Hreyfingarleysi drepur 10 sinnum fleiri en umferðarslysin (árekstrar oþh ) í BNA og UK.
Morten Lange, 9.1.2008 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.