8.1.2008 | 18:35
Sjálfstýrðir bílar: Engin raunveruleg lausn
Að sjálfstýrðir bílar séu einhverskonar lausn er mikil sjálfsblekking. Það er verið að draga okkur áfram inn í bílaháð samfélög á asnaeyrunum. Þó að rafmagnsbílar séu ekki heldur alvöru lausn, hafa þeir samt eitthvað fyrir sér. En myndin "Who killed the electric car?", aðgengileg á google video, sýnir glöggt hvers konar "hugsjónir" stjórna bíla-æðinu. Það er þröng, rísamáttug og óheiðarleg sérhagsmunagæsla og ekkert annað.
Hvernig í ósköpunum stendur á því að fjölmiðlar, ríki, borg og sveitarfélög, séu að ýta svo rækilega undir aukinni notkun á sóandi farartækjum ? Hversu mörg prósent umfjöllunar er borin fram öðrum samgöngumátum í vil ? Miklu mun minni en hlutdeild þeirra í samgöngum Íslendinga, og heimsbúa. Um fjórðungur ferða á Höfuðborgarsvæðinu eru farnar öðruvísi en á bíl. Þetta hlutfall er allt lágt, en það er mjög fjarri því að þessi 25% endurspeglist í umfjöllun fjölmiðla. Hvernig áhrif ætli þetta hafi til að skekkja samkeppnina á milli samgöngumáta ?
Ef það ætti að skekkja samkeppniuna, væri á ekki ráð að ýta undir þeim samgöngumátum sem efla heilsu og umhverfi ? ER ekki full þörf á að bæta umhverfi okkar, sjálfbærni samfélagsins og mannkyns? Bílar geta aldrei verið aðallausnin í samgöngumálum þéttbýlis. Staðan í dag kemur til af því að menn ýta undir því sem virðist skemmtilegt en sjá ekki afleiðingarnar. Þá er verið að borga með bílana í stórum stíl. Verð á bílum, eldsneyti, bílastæði, notkun vega ofl, eru engan veginn að endurspegla raunverulegan kostnað fyrir samfélaginu og heiminum.
Stærsti vandamálin með umferðin eru ekki bilslysin, heldur hreyfingarleysið (drepur 10 sinnum fleiri í BNA og UK en bilslysin), orkusóun, heilsuspillandi mengun (drepa fleiri en bilslysin í _mörgum_ evrópskum borgum jafnvel án nagladekkja), náttúruskemmandi mengun (við lífum af náttúrunni ekki öfugt), veðurfarsskemmandi mengun, landnotkun, eyðilegging þéttbýlis og nærumhverfis, ýti undir ofvaxin neyslu okkar á vörum, sem eru í aukandi mæli framleiddar undir ámælisverð skilyrði af fátæku fólki.
Það eru liðin rúmlega 35 ár síðan fyrsta alþjóðlega, stóra umhverfisráðstefnan í Stokkhólmi 1972....
Sjálfstýrðir bílar innan 10 ára? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rafmagnsbílar geta alveg verið lausn. Mig grunar hinsvegar að sumir öfgamenn vilji bara losna við einkafaratæki óháð lausnum, þvinga fólk í strætó eða á reiðhjól. NEI TAKK mér finnst það sjálfsagt að vera á eigin faratæki enda hentar það best hér á landi þar sem lítil þjóð dreifist vel, það mun ekki breytast allavega næstu áratugina.
Það þarf bara meiri vilja til þess að koma á breytingum og leggja meira fjármagn í þróun rafbíla. Nú þegar er búið að leysa hraðavandamálið (búið að búa til rafbíla sem komast yfir 100 km hraða og þá er í raun bara eitt stór vandamál eftir og það er að lengja vegalengdina sem hægt er að komast (þannig að það þurfi ekki eingöngu að markaðssetja þá sem borgarbíla).
Ef þessar trilljónir sem fara í hefðbundna bíla yrðu færðar yfir í rafbíla þá yrðu myndi þetta breytast hratt.
Geiri (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 09:06
Já, rafmagnsbílar eru lausn á lítill hluti af vandanum með ofnotkun bíla. En vandinn er stærri en bara "tailpipe" eða útblástur í umferðinni. Það telur rafmagnsbíla til tekna að þeir menga minna í umferðinni, eyða minna orku í heildinni, og geta á Íslandi kannski notast við nokkuð hreina og umhverfisvæna orku. ** En umhverfis-, landnotkunar/borgarskipulags- og heilsu vandinn með ofnotkun bíla gæti jafnvel orðið verr ef bara er einblínt á rafmagnsbíla sem lausn. Svo ekki sé talað um umferðaröryggið sem er eitt aðalmálið með að vinna með sjálfstýrðum bílum (fréttin sem ég var með athugasemd við), en er varla meiri spunnið í né áhugavert sem lausn en nærföt Paris Hilton. Þetta eru svipað mikilvæg frétt og fréttir af henni, en hefur eflaust skemmtanagildi.
Það sem er slæmt er að svoleiðis fregnir eru gefin gaum fram yfir margt sem er miklu mikilvægari og gefa fólki falska von um raunhæfni bíla sem aðal-lausnin í umferðarmálum (líka í þéttbýli) til frambúðar.
** Á Íslandi má etv notast við (skynsamleg notkun á fallvötnum og jarðavarma, kannski orku úr sjávarföllum, vindi, djúpborunum).
Morten Lange, 9.1.2008 kl. 10:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.