27.10.2009 | 21:00
Miklu sterkari rök fyrir hjólavæðingu og þess háttar
Það er sýnd að sjá hvernig áherslurnar eru skakkar. Það kom fram í skýrslu umhverfisráðuneytisins sumar að rafbílavæðing er meðal dýrustu leiða til að draga úr útblæstri þegar til skamms tíma er lítið. Aukningu hjólreiða var hinsvegar metið að vera meðal hagkvæmustu kostunum, og myndu spara samfélaginu mikið, bæði til skamms og til langs tíma. Og þá var ekki búið að reikna in þann mikla sparnað á vinnustöðum, í heilbrigðiskerfinu og á heimilum sem má reikna með vegna batnandi lýðheilsutengd hjólreiðum.
Búinn að skrifa um þetta oft áður :-) En það víst er ekki sannleikurinn og rökstuðningurinn sem skiptir máli heldur einhver tíðarandi sem er í raun á eftir sinni samtíð.
http://mortenl.blog.is/blog/mortenl/entry/971250/
Stefnt á rafbílavæðingu Reykjavíkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bílar og akstur, Umhverfismál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott hjá þér, Morten. Þú ert frábær talsmaður og alltaf tilbúinn að stökkva til og benda fólki á hjólreiðaleiðina.
Hvað finnst þér að Borgin ætti að laga fyrir hjólreiðamenn? Prívat og persónulega finnst mér þessi grindverk sem þeir setja um allt á stígana (svo bílar geti ekki ekið inn á þá) stórhættuleg þar sem maður þarf að hafa góðan balans til að geta hjólað á milli. Er annars ekki stígakerfið alveg sæmilegt?
Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 27.10.2009 kl. 21:40
Sæll Morten.Ég vill sjá meira pláss fyrir hjól í strætisvögnunum.Ég veit að það má vera með hjól í vögnunum en það er mjög óaðlaðandi að burðast með reiðhjól ,manni finnst maður vera fyrir.Man eftir gömlu Volvo vögnunum með smá auðu plássi aftast.Það munar öllu að geta samnýtt strætó og hjól,það víkkar svo út radíusinn sem maður getur ferðast um á hjólinu.Vil sjá endurbætur á vögnunum í þessa átt.Fólk fær miklu meiri kjark að hjóla lengri vegalengdir ef tekst að gera þetta meira aðlaðandi.
Hörður Halldórsson, 27.10.2009 kl. 21:56
@Hörður : tek undir með þér heilshugar. Lausn sem er til og með sína kosti er að vera með grind framan á strætó. Mikið notað í norður-Ameríku. Hef leitað til Strætó með "boðskort" um að taka þátt í þróunarverkefni um svona lausn fjarmagnað að hluta af ESB. Jákvæð viðbrögð fyrst, en svo gerðist ekkert.
Takk fyrir hlý orð í mín garð, Bragi. Þú ert að mér sýnist frábær talsmaður rafbíla :-)
Var að lesa bloggfærslu þína, tengd sömu frétt, og fór að velta fyrir mér hvort þessum mikla kostnaði við "rafbílavæðingu" sem kom fram í skýrslu Umhverfisráðuneytisins í sumar, tengist vitlausum forsendum, eins og það að hleðslustaurar séu algjör nauðsýn.
Hef ekki mikið lent í þessum grindverkum, sjálfur, enda hjóla ég að mestu á götu, í hverfum þar sem svoleiðis grindverk eru helst að finna. Já, og svo er jafnvægið á reiðhjólin ágætt hjá mér :-)
En grindverkin "fyrir" gangandi á Kri-Mi gatnamótunum og sífellt fleirum, tengd stígakerfinu, eru til ansi mikilla trafala og hjólreiðamenn sem ég þekki til kvarta mikið yfir þeim. Á veturna koma þeir oft í veg fyrir alminnilegan snjóruðning.
Stígakerfið er ekki hannað til hjólreiða, (nema spotta hér og þar eftir Ægissíðu og nú í Fossvog og sem lítill reynsla er á enn sem komið er) en hentar ágætlega á köflum, sérstaklega þegar langt er á milli þveranir, umferð gangandi litill, og ekki blindbeygjur. Og eða ef maður fer hægt yfir og er til í að stoppa eða hæga verulega á sér þegar þess þarf.
Verð að þjóta bráðum, en hér eru nokkur atriði sem hjólreiðasamtökin leggja áherslu á:
http://lhm.is/index.php?option=com_content&task=view&id=81&Itemid=159
Auk þess mundi skipta miklu máli að fara að rukka amk kostnaðarverð fyrir bílastæði til að stefna í átt að jafnræðis samgöngukosta, og amk þangað til það er komið, láta alla opinbera stofnanir setja samgöngustefnu og gera samgöngusamninga við starfsmenn. Gefa aðra vinnustaði hagræna hvata til að gera hið sama.
Fyrirmyndir :
http://www.fa.is/fjolbrautaskolinn/namskra/samgongustefna/
http://www.mannvit.is/Mannvit/StefnurMannvits/Samgongustefna/
Morten Lange, 28.10.2009 kl. 14:35
Þetta eru góð innlegg. Verst er að þeir sem stjórna umhverfisskipulag og almenningssamgöngur hafa flest allir aldrei notað hjól frá því að þeir slitu barnaskóna.
Þegar verður endurnýjun í strætisvagnaflotanum þá eiga að koma hingað til lands tegundir sem hafa meira pláss fyrir hjól. Núna er maður skilinn eftir á stoppistöð ef einhver annar hjólreiðamaður er þegar fyrir í vagninum, plássið er ekki meira en þetta.
Og ekki veit ég hversu oft ég hef bölvað grindurnar þvert yfir stigana í sand og ösku, kostuðu mig oftar en einu sinni marbletti, sérstaklega í Mosfellsbænum. Þetta er stórhættulegt!
Úrsúla Jünemann, 28.10.2009 kl. 15:47
Tek undir með ykkur, Úrsúla og Bragi um gridverkin. Misskildi þessu við fyrstu lestur. Sorrí Bragi. Sums staðar eru notaðar stóru steinar til að hindra bílana, sem er enn verr, amk ekki eins sýnileg í myrkri.
Og "auðveldara" að færa.
Það þyrfti bara að herða eftirlit og hækka viðurlög, í stað þess að hafa svoleiðis hindarnir. Ásamt leyfa myndir frá almenningi sem sönnun . Kannski frá tveimummismunandi aðilum etc.
Morten Lange, 29.10.2009 kl. 01:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.