Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
29.4.2007 | 23:23
PBS gegn BNA í loftslagsmálinu...
Þetta yfirlit um visindi og gerðir ríkisstjórna BNA í loftslagsmálum er áhugavert.
http://www.pbs.org/wgbh/pages/frontline/hotpolitics/etc/cron.html
Public Service Broadcast virðist oft vera að grafa mun dýpra en nokkurn fjölmiðill hér, að mér virðist. Það væri áhugavert að vita hvort þeir hafa lent í vandræðum með yfirvöldum út af þessu. Mér skilst að þetta apparat sé að verulega leyti ( en minna en 50%) fjarmagnað af skattborgurum...
Uppfært 20070503: nokkrar ritvillur lægfærðar
Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.5.2007 kl. 09:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.4.2007 | 15:38
Lækkum hraðann, verum allsgáð. Reiðhjólahjálmar miklu neðar á listanum
Ég vil óska eftir rök með áherslu á reiðhjólahjálma umfram aðra leiða til að bæta enn frekar öryggi og heilsuávinning hjólreiða. Hvorki Landlæknir né tryggingafélög virðast hafa neitt bitastætt undir höndum varðandi þessa áherslu.
Ég get ekki séð að rök mæli með því að leggja svona mikla áherslu á reiðhjólahjálma, en ég er búinn að lesa mig til ansi vel um umferðaröryggi hjólreiðamanna undanfarin tvö ár.
Og ef hjálmar fyrir hjólreiðamenn er svona mikilvægir, hvers vegna ekki líka hvetja til hjálmanotkunar fyrir ökumenn og gangandi ? Ökumenn, farþegar og gangnadi eru nefnilega hóparnir sem fá flesta alvarlega höfuðmeiðslin i umferðinni.
Samt fáranlegt segja menn. Já, líklega, en hvers vegna ? Bílarnir og líknarbelgarnir eru greinilega ekki nóg. Og rökin varðandi gangandi gilda ekki síður fyrir hjólreiðamenn. Er ekki aðalatriðið að leggja áherslu á að koma í veg fyrir slysin og að lægri hlutfall þeirra gerist á miklum hraða ? Hvar er mikill hraði er afstætt. Ef ökumaður ekur á gangandi eða hjólandi á gangbraut á 40 km á klst, þá er það mikill hraði.
En ég er með opnum huga og vil gjarnan fá rök frá þeim sem telja sér hafa. Langbest ef þeir sömu eru til í að hlusta á rökin á móti.
Aðalatriðið er kannski að það mikilvægasti sé að koma í veg fyrir alvarlegu slysin. þarnæst er mikilvægt að ekki draga úr hjólreiðum þar sem hjólreiðar bæta heilsu margfalt meira en öll slys á hjólreiðamenn draga úr heilsu ( Cycling the way for towns and cities (1999), CBA of cycling (2005) ofl) . Í þriðju lagi ( sem tengist fyrra punktið) : Lang flest dauðaslys á hjóli er vegna bílstjóra sem ekki aka eftir aðstæðum.
Sem betur fer hefur engin dáið í umferðinni á hjóli á Íslandi síðan 1998. Samt gerir hjólreiðar um 1-2 % ferða á landsvísu yfir árið. ( Metið út frá 2,6% ferða samkvæmt Gallup siðla hausts 2006 og 1% ferða um hávetur 2002, bæði í Reykjavík)
Árin 1996 - 2006 hafa 3 dáið á hjóli í umferðinni samkvæmt Umferðarstofu (enginn eftir 1997), en 222 ökumenn og farþegar dáið á sama tímabíli.
Umferðaröryggiskynning í Smáralind | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.5.2007 kl. 18:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
24.4.2007 | 13:38
Raunveruleg vilji til að efla hjólreiðar ?
Ef raunverulegur vilji væri í ríkisstjórn og í samgönguráðuneyti fyrir því að efla hjólreiðar, þá hefðu menn fyrir löngu sett niður nefdn til að skoða málin, á svipuðum nótum og Kolbrún Haldórsdóttir og meðflutningsmenn úr öllum flokkum hafa lagt til á Alþingi undanfarin ár. Ef undanfari hennar þingsálýktunartillögu er talin með, hefur þetta legið fyrir samgöngunefnd í amk 5 ár, en aldrei fengið neina meðhöndlun í samgöngunefnd. Þetta er í raun hneyksli.
En vegna þess að stjórnmálin virka eins og þau gera, er fagnaðarefni að XD taki þetta upp sjálfir. Þá fær málið kannski meðhöndlun. En seint, alltof seint gengur þetta. Þegar Sturla Böðvarsson svarar tölvupósti frá mér ( sem er framför) og segir að ekki var hægt að setja neina peninga strax í neitt, ekki einusinni fræðsla eða nefnd eða neitt tengd hjólreiðum, þá get ég ekki trúað að það sé rétt. Ekki ef vilji sé í raun til að gera eitthvað.
Og óháð stöðunni varðandi lagalegir rammar ofl, þá hefði átt að hafa samband við okkur hjá Landsamtökum hjólreiðamanna, sem hagsmunaaðilar, áður en málið var sent úr ráðuneytinu. Við sendum inn mjög itarlega athugasemdir við samgönguáætlun, og erum sennilega þeir sem komast næst því að vera alhliða fagaðilar á þessu sviði á landinu. ( Mótrök vel þegin)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.4.2007 | 22:50
Til hamingju með stórátaki fyrir hjólreiðar !
En fyrir þá sem hafa áhuga á
- lýðheilsu
- heilsu starfsmanna
- hækkandi útgjöldum í heilbrigðisgeiranum
- umhverfisvernd ( blá, rauð eða græn)
- umferðaröryggi
- hagkvæmni
- greiðum samgöngum
Til hamingu með eftirfarandi sem Landsfundurinn samþykkti :
"Landsfundur hvetur til þess að stórátak verði gert í að byggja upp hjólreiða- og göngustíga í þéttbýli með heildstæðum hætti í samræmi við ný vegalög og fagnar því frumkvæði samgönguráðherra að líta á slíka vegi sem hluta af þjóðvegakerfinu. Þar sem umferð er minni skal huga að öruggum og góðum vegöxlum fyrir gangandi og hjólandi umferð. "
Þá er fjallað um að efla almenningssamgöngur ( líka í þéttbýli) og að gefa strætó fórgang.
Flott !
Lesið í samhengi hér :
http://www.xd.is/xd/skipulag/landsfundur/?ew_4_a_id=276530
Svo er áhugavert að draga línurnar aftur til Landsfundarins 2005, en þá var eftirfarandi samþykkt :
"Til að tryggja megi greiðari umferð gangandi og hjólandi vegfarenda hvetur landsfundur til átaks við gerð göngu- og hjólreiðastíga þar sem það á við, um leið og lagt er til að slík stígagerð meðfram þjóðbrautum verði alfarið á hendi ríkisins líkt og reiðvegir. "
( Frá
http://www.xd.is/xd/leit/skoda_nidurstodur/Default.asp?ew_0_a_id=161908 )
Reyndi að finna út hvort Samfylkingin hafi samþykkt eitthvað í þessa veru um helgina, en fann engar ferskar ályktanir á vef þeirra.
11.4.2007 | 21:08
Græn skref Reykjavíkurborgar hljóma vel
Í dag birti Reykjavíkurborg stefnu um "Græn skref"
GÖNGUM LENGRA, HJÓLUM MEIRA
Göngu- og hjólreiðastígurinn frá Ægissíðu upp í Elliðarárdal verður breikkaður, upphitaður og vatnshönum þar fjölgað. Göngu- og hjólreiðastígum verður sinnt eins og götum borgarinnar allan ársins hring. Gönguleiðir skólabarna verða merktar og kynntar sérstaklega. Göngustígar sem tengja búsetusvæði eldri borgara og nálæg útivistarsvæði verða upphitaðir og bekkjum og hand-riðum verður komið fyrir. Merkingar göngu- og hjólreiðastíga munu taka mið af göngu og hjólreiðum sem samgöngumáta.
Þetta hjólmar mjög vel, en dugar skammt ef ekki verði meira gert, en þarna er talað um. Þá er aðalatriða hafa samráð við samtök notenda. Því miður virðist þeir sem ganga í stað þess að aka eða hjóla ekki eiga með sér samtök, og ekki heldur strætónotendur. En Landssamtök hjólreiðamanna eru til og þekkir nokkuð vel til sjónarhorni gangandi og strætónotenda líka.
7.4.2007 | 12:44
Stefna Langholtsskóla í samgöngum
Í umhverfisstefnu Langhóltsskóla segir :
- minnka bílaumferð við skólann, þ.e. að nemendur (starfsmenn) gangi/hjóli í skólann (75%).
Mig langar reyndar að heyra hvernig hafi verið ýtt undir þetta markmið og hvernig árangurinn hafi verið mældur. Makmiðið er enn í gildi samkvæmt nýrri markmiðum.
Vonandi taka fleiri skólar, á öllum stigum, þetta sér til fyrirmyndar, þó að allir geti kannski ekki stefnt svona hátt á næstunni.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.4.2007 kl. 00:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2007 | 15:45
Veðrið framundan getur sannfært suma
Eftir þetta sumar verða kannski enn fleiri sem munu sjá að við séum að breyta loftslaginu.
Ekki síst ef annar stór fellibylur fer á land í BNA. Sjá t.d þess grein : 'Very Active' Hurricane Season Predicted.
Kannski, ef fólk vaknar í sumar og haust getum við tekið höndum saman og snúið blaðinu við. Koma okkur saman um CO2 skatta , eða jafnvel kvóta. Gera margar litlar breytingar og sumar stærri, á mörgum sviðum sem jafna út / bæta samkeppisumhverfið fyrir mismunandi orkulindir, samgöngumáta ofl.
Við munum þá ekki bara minnka likurnar á verstu afleiðingum á loftslagsbreytingunum, heldur líka spara peninga, minnka staðbundinni mengun, styðja við frumkvöðla á orku- og sparnaðarsviði, á sviði almenningssamgangna, hjólreiða og göngu, bæta heilsu, minnka halla á utanríkisverslun og margt fleira jákvætt.
Þá vil ég benda á umfjöllun um "The Great Global Warming Swindle" sem sumir sem ekki geta trúað enn að við séum að breyta lofthjupnum, og hnettinum eru hrifnir af :Sjá :
http://en.wikipedia.org/wiki/The_Great_Global_Warming_Swindle
http://www.realclimate.org/index.php/archives/2007/03/swindled/
Samkomulag náðist um loftslagsskýrslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.4.2007 kl. 00:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar