Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007

Borgarstjórar BNA styðja samt Kyoto

Hið rétta er að bandarikjastjórn undir George W. Bush streitast á móti að gera eitthvað sem skiptir máli í loftslagsmálum. Það má segja að hið sama má segja gildi ekki  um Bandaríkjamenn almennt.  Fjölmargir borgarstjórar, með borgarstjóri Seattle í broddi fylkingar hafa skrifað umdir yfirlýsingu sem svipar til Kyoto bókuninna.  Kalifornía ríki hefur að manni skilst gengið lengur.
mbl.is Bandaríkjamenn mótfallnir tillögum G8 um loftlagsmál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Is 50,000 Critical Mass Yet?

Frá European Cyclists' Federation  :

25.05.2007Is 50,000 Critical Mass Yet? Budapest astounded cycling advocates a year ago when 25,000 turned out for a Critical Mass ride, overwhelming by an order of magnitude the largest previous ride anywhere. Not to be outdone, this year some 50,000 cyclists participated in the Critical Mass demonstration in Budapest. They were joined by the president of Hungary and the mayor of Budapest.

This was the first Critical Mass in Budapest that did not draw negative comments from the media. A pro-car demonstration, following the same route, drew 7 participants. Pretty soon, somebody somewhere is going to start taking cycling seriously.

----

Fólk sem hefur áhuga á Critical Mass, ( "Hjólalest á götum"  /   "Jafnræðislest"   /   "Sýnilekilest"  ?), endilega pælið í  þessu  og ræðið málið. Kannski getum við fengið nokkur hundruð manns út að hjóla saman ?   Við erum líka umferð, og með jákvæðasti samgöngumátum sem um getur.  

 


Og hér getur maður lesið sáttmálann

Hef ekki leitað mjög ötullega, en fann þetta ekki í frétunum.  Af hverju er ekki krækja í  sáttamálann látin fylgja þegar fjallað um þetta ?

 Reyndar  þegar ég leitaði  á www.stjr.is, þá fann ég þetta :

Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar 2007

23.5.2007
 

http://www.forsaetisraduneyti.is/frettir/nr/2643 

 

Þar stendur m.a.  :

Úrbætur í samgöngum eru lykilatriði til að stuðla að jafnvægi í byggð landsins og lækka flutningskostnað. Styttri vegalengdir milli byggðakjarna og öruggari vegir skapa möguleika á stærri og lífvænlegri atvinnu- og búsetusvæðum. Ráðist verði í stórátak í samgöngumálum og aukin áhersla lögð á umferðaröryggi og almenningssamgöngur.

Af hverju þessu feimni við að tala um hjólreiðar og göngu ?   Að minnstu kosti jafn mikilvægt og allt hitt, ábatasamri og  með margvísleg jákvæð hliðaráhrif,  þmt.  heilsa, fjármál,  heilsutengd útgjöld, umhverfismál í víðasta skilningi, borgarbragur, umferðarteppur ofl.

 

 

 


mbl.is Stjórnarsáttmáli kynntur þingflokkum stjórnarflokkanna eftir hádegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hversu grænir eru nýgrænir ?

Í "frétt"  Morgunblaðsins undir fyrirsögninni "Grænn flokkur", 19.maí, segir : 

" Í hópi Vinstri grænna eru margar ungar og efnilegar konur sem eru fullfærar um að taka við forystu flokksins. En jafnframt felast augljóslega sóknarfæri í því fyrir þennan flokk að taka skrefið til fulls og verða grænn flokkur án þess að skilgreina sig til vinstri sem slíkur.

Með slíkri breytingu og nýrri forystu mundi græni flokkurinn skapa sér sterka vígstöðu í íslenzkum stjórnmálum."

Nú finnst mér bráðnauðsýnlegt að þeir sem vilja grænar áherslur, og sérstaklega þeir sem aðhyllast flokkum sem ekki hafa verið þekktir fyrir áherslu á  umhverfismálum, skýra hvað er átt við. 

  • Hvernig er þeirra skilgreining á  sjálfbærni ? 
  • Hvaða punktar úr lokayfirlýsingu Río-ráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna 1992 vilja þeir styðja ?
  • Eru enginn takmörk fyrir því hversu hratt og lengi efnahagskerfin geta haldið áfram að vaxa á kostnað höfuðbókarinnar, auðlindar og hreinleiki jarðar ?
  • Sjá menn tengingu á milli jafnaðar, sjálfbærri þróun og umhverfisgæði ?
  • Hafa menn einhverjar hugmyndir um vistfræðilegt fótspor hins vestrænna heims - sjá  til dæmis myfootprint.org ofl ?
  • Vilja menn ganga nokkuð  rösklega fram og laga ágöllum á markaðshagkerfinu og fara  að reikna með kostnaði af mengun og auðlindanotkun sem neytandinn ekki borgar fyrir í dag, en umhverfið og samfélagið allt borgar fyrir ?  ( Mengunarbótarreglan/ Polluter Pays Principle )    Tökum sem dæmi bílastæðin sem eru gjaldfrjáls.  Fyrirtæki í Seattle eru farin að rukka fyrirbílastæðin, en gefa alla svipaða upphæð á launaseðlinum. Þá geta menn kosið hvort þeim finnst bílastæðið þess virði.  Nú er spurt hvort þeir  sem seinustu árin hafa byrjað að tala hátt um grænn stjórnmál sjá að þetta sé dæmi um nokkuð alvarleg skekkja í hagkerfinu ?  Mörg fleiri dæmi má taka um samgöngur.  Sjá til dæmis : External Costs of Transport, Update study
  • Af hverju hefur ríkisstjórnin ekki fyrir löngu skrifað undir og gert að sínu tillögurnar í Álaborgarsáttmálunum ?
  • etc, etc

  • Eða halda "nýgræningar" etv að umhverfismálin  leysast meir og minna öll  með því að borga aðeins betur með  vetnisverkefnum og þess háttar, flokka sorp aðeins betur, og framleiða meira ál af "endurnýjanlegum"  orka og planta tré ?

 


Hversu hratt ók bíllinn ?

Það skiptir nú mestu máli hversu hratt var ekið. Voru hemlaför á götunni ? Ef það er ekki vitað þarf samt að taka það fram í fréttinni, þannig að betri mynd fáist af raunverulegum atburðum. Þangað til ég heyri góð rök fyrir öðru, segi ég:  Ekki benda spjótum einhliða að drengnum, eins og virðast gert í þessari frétt. Þetta virðist líka vera lenska í flestum sambærilegum fréttum : Óvarði vegfarandinn, fórnarlambið, er gert upp að hafa gert eitthvað af sér.  En bílstjórar eiga að hafa varan á, þeirra er aðalábyrgðin, vegna hversu hættulegt tól þeir séu að nota og sérstaklega í íbúðarhverfum.  

Í mörgum löndum hafa lögin verið breytt þannig að ökumenn bera ábyrgðina þegar keyrt er á vegfaranda, nema hægt sé að sanna annað.  Það væri vel þess virði að athuga þetta fyrirkomulag hér.  Þá væri áhugavert hvort hafi verið talað við vitni, eða hvort þetta etv.  allt byggist á framsögn ökumanns. 


mbl.is Ekið á dreng á reiðhjóli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

"The transport elephant in the climate change room"

Sendi þetta á fjölmiðla í gærkvöldi :

SUSTRANS : The transport elephant in the climate change room

Tæknilausnir duga ekki einar til að leysa loftslagsmálum, segir Sustrans.
Hagrænir hvatar þurfa til, og fjármagnið sem þannig fæst ætti að nota í að  
styrkja heilbrigðar samgöngur.
IPCC, Vísindanefnd SÞ í Lofslagsmálum, leggja um þessar mundir lokahönd á  
skýrslu um aðgerðir,
en  hafa enn ekki séð ljósið.

Vil líka benda á áhugaverða skýrslu þar sem reiknað er á hversu mikið  
mætti spara í heilsukerfinu ef allir mundu hreyfa sér til samgangna 30  
mínútur á dag, eða jafn mikið og WHO mæli með sem lágmark. Peningin sem  
sparast í heilsukerfinu mætti nota í hreinni lausnir og mnnka útblástur  
enn frekar. Óraunhæft, í bíli já, en þetta gefur ákveðna mynd.

Exercise-based transportation reduces oil dependence, carbon emissions and  
obesity
http://journals.cambridge.org/production/action/cjoGetFulltext?fulltextid=370343


http://www.ecf.com/2328_1
http://www.sustrans.org.uk/default.asp?sID=1178201066515

03.05.2007The transport elephant in the climate change room

On the eve of the latest report from the Intergovernmental Panel on  
Climate Change (IPCC) Sustrans, the UK's leading sustainable transport  
charity, sets out its recommendations for low carbon travel. But, says the  
charity, the techno fixes so beloved of government, and the IPCC itself,  
are not the whole solution. What is also needed, and urgently, is a shift  
in behaviour change, and real government commitment, to meet the IPCC's  
recommendations and deliver the level of reduction in CO2 emissions needed  
to avoid rising climatic temperatures.

Fossil-fuel generated CO2 emissions from transport are steadily growing  
and this sector is now contributing more CO2 than any other in the UK(1).  
Sustrans believes that the UK government should commit to keeping CO2  
emissions within 450 parts per million, since this offers the best chance  
of keeping the average increase in temperatures worldwide within 2 degrees  
C. Transforming the travel culture is critical to achieving this, but  
transport policy continues to focus on enabling people to travel further  
faster, with tackling congestion rather than carbon emissions a key  
priority.

Sustrans' own work shows that bringing about travel behaviour change can  
be quick and, if properly conducted, uncontroversial and economical,  
particularly for short journeys normally made by car. And, where people  
are choosing to walk or cycle, there are accompanying health benefits with  
a reduced burden on the NHS.

Sustrans' behaviour change work graphically illustrates the potential for  
change, its research on typical towns showing that around half of all car  
trips could be replaced by walking, cycling and public transport with no  
changes made to existing services and conditions. And there is a public  
demand, around 90 per cent of people favour measures to improve conditions  
for walking, cycling and public transport even when this disadvantages car  
users(2).

Sustrans calls on governments to do much more to fund travel behaviour  
change programmes that, the evidence shows, reduce car use by at least 10  
per cent(3). In addition government has a real role to play in introducing  
stronger fiscal measures such as increasing taxes which is known to be  
effective in dampening demand, for example, increasing Vehicle Excise Duty  
on less efficient vehicles. Another solution is road user charging focused  
on reducing car use rather than congestion. The revenue generated should  
be ploughed back into sustainable transport alternatives.

The IPCC report will focus on technological solutions to transport, such  
as increased use of hydrogen fuel cells and biofuels. But serious doubts  
exist about the ability of the biofuel industry to meet the demands of a  
growing transport sector. Based on current predictions the biofuel  
industry's hunger for land and water resources would quickly outstrip  
supply, one study predicts the demand in the EU alone would need one  
quarter of the EU's arable land to be turned over to biofuel production.

While the car industry has started to address the issue of fuel efficiency  
current voluntary agreements with car manufacturers are running behind  
schedule, with cars becoming less, not more, fuel efficient. Nearly a  
century ago Ford's model T achieved 25 miles to the gallon, today many  
Ford cars and trucks achieve much less than this. In short Sustrans  
believes there is no technology available today that will enable the  
transport sector to make sufficient cuts in emissions to achieve the UK's  
own target of a 60% reduction by 2050, and that there needs to be much  
greater focus on bringing about quick behaviour change.

Sustrans' recommendations are published in its Low Carbon Travel  
information sheet. The sheet is introduced by Professor Sir John Lawton,  
Chairman of the Royal Commission on Environmental Pollution, who  
highlights the urgency for action: "The evidence is now stronger than ever  
that technological improvements alone will not be enough to deliver the  
scale of emissions reductions we need to see from the transport sector.  
Behaviour change is vital, that means all of us traveling less far, in  
more energy efficient ways and at slower speeds. Transport and planning  
must be better integrated so that people can travel shorter distances to  
work, shops and schools and resources should be switched from road  
building to creating conditions that will encourage people to walk, cycle  
and use public transport much more.

"Doing nothing is no longer an option, in 1994 the Royal Commission called  
for environmentally sustainable transport - if my successors are making  
similar calls in another 13 years time then it will be too late".

Peter Lipman, Sustrans' Director of Low Carbon Travel: "This latest IPCC  
report is crucial because it suggests ways of mitigating climate change by  
reducing our greenhouse gas emissions. It will inform the next stage of  
the Kyoto protocol process, so if it focuses only on magic bullets that  
have yet to be proven effective rather than on bringing about behaviour  
change which we already know works, and works quickly, it will be a wasted  
opportunity. In the UK it is time to have a proper debate about the issues  
rather than pretend we can have unfettered growth in mobility. The  
evidence suggests that when people are well informed about the impact of  
their travel choices, they are very willing to change their behaviour to  
more sustainable ways of getting around. We can no longer afford to avoid  
this reality".

For more information on
This news :  http://www.sustrans.org.uk/default.asp?sID=1178201066515
Sustrans  :  http://www.sustrans.org.uk/


mbl.is Hægt að koma böndum á losun gróðurhúsalofttegunda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sakna dýpt í "vakningunni"

Það er frábært að svona margir taka þátt og að ráðherrar og borgarstjórnarmenn virðist farnir að skilja að hjólreiðar geta lagt eitthvað jákvætt að mörkum á Íslandi.

En mig saknar að betri sé sagt frá  hversu ótrúlega  mikill ávinningur við getum haft af auknum hjólreiðum, ( og göngu og notkun almenningssamgangna )

hef engan tíma núna, en nefni efni úr rannsóknarskýrslum:

  • Hjólreiðamaður sparar samfélaginu amk. 300. 000 ISK um árið
  • Hjóreiðamenn lífa lengur
  • Fleiri hjólreiðamenn þýða öruggari hjólreiðamenn
  • Hjólað í vinnuna sparaði líklega 20- 70 tonn CO2 í fyrra
  • osvfrv.

 


mbl.is Ráðherrar á reiðhjólum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hófleg hreyfing er ekki slæm lausn heldur

Fréttin segir  :

Bandarískir vísindamenn telja sig hafa fundið út hvers vegna hófsemi í mat kann að eiga þátt í að lengja líf manna.

En margt bendir til þess að hofsemd í hreyfingu þjóni sömu markmiði.  Allavega af maður segir að hófleg hreyfing  vinnur að sömu markmiði.

Til dæmis að hjóla til vinnu eða skóla, í búð og þess háttar, þannig að maður fær samtals 30 mínútna hreyfingu á dag, og gjarna svolítið meira.

Nýjasta vísindagreinin sem stýður þessu var að birtast á netinuog ber hetið :

Influence of Exercise, Walking, Cycling, and Overall Nonexercise Physical Activity on Mortality in Chinese Women   og mun birtast  í  American Journal of Epidemiology (2007)

Mér sýnist sem  þeir séu að segja að líkur á að deyja meðal þeirra í úrtakinu sem hjóluðu var 50% lægra en hjá hinum.

 Hér eru krækjur :

http://www.citeulike.org/article/1273735 

Nýji greinin  vitnar í rannsókn Lars Bo Andersen sem hélt erindi á hjólaráðstefnu í fyrra haust 

Cyclingand all-cause mortality ? 

Takið eftir að þessar niðurstöður voru líka studdar í rannsókn þar sem þúsundir barna voru sagt að ferðast sumar  á hjóli, sumar eknir til skóla ofl.  Og maður virðist alltaf sjá sterkari heilsubata ef  meira er hjólað  ( en  heildarmagnið er innan hófsemdarmarka )

Svo þarf varla að taka fram að það fylgir svo marga aðra kosti þess að  fleiri  hjóli í stað þess að aka bíl. 

 

 

 

 

 


mbl.is Finna lykil að langlífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband