Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
29.5.2008 | 22:52
Worldwatch : “Oops” Pregnancies in High Places
http://www.worldwatch.org/node/5752
Smá útdráttur :
I'll spare you her description of what happened later in the "bitterly cold" castle, but the result was the Blair's fourth child, who is considerably younger than the other three. Incredibly, though Cherie Blair was only 45 years old at the time, this accomplished barrister and judge believed she was "too old" to become pregnant.The wealthy contribute a lot more on a per-capita basis to human-induced climate change and many of the world's other environmental problems. Yet a significant proportion of their own population growth results from "oops" pregnancies. For anyone who cares about the environment and the influence of population size on it, it's not enough to support access to family planning in developing countries, important as that is. We also need much better contraceptive access and options in industrialized countries as well. And we need to figure out how to make contraception less of an "unmentionable" for every woman and man, right up to the level of prime ministers and their spouses.
26.5.2008 | 15:44
Margt fleira gerðist tengt H-deginum
Margt fleira gerðist þarna og í þjóðmenningarhúsinu sem ætti að vera fréttnæmt.
Stuttlega má nefna :
- Kartan Magnússon hættir sem formaður umferðarráðs
- Karl V. Matthíasson, ( séra, alþingismaður ) tekur við
- Gullmerki umferðarráðs veitt tveimur konum (Margrét Hrefna Sæmundsdóttir og Guðný María Finnsdóttir - Heimild fyrir nöfnin : Visir.is ) sem hafa starfað ötullega fyrir umferðaröryggi barna, bæði varðandi öryggi þeirra sem farþega í bílum og við fræðslu til barna um umferðina. ( Þær hafa unnið þetta af mjög góðum hug og óeigingjarnt, en að mínu mati með áherslum sem eru barn síns tíma, eins og svo margt í umferðaröryggismálum. Þar var verið að binda fólk niður frekar en að lækka hraða bíla og bæta meðal annars þannig aðgengi heilbrigðra samgangna )
- Auk tveimur bílstjórum og háttseta farþega, tóku bifhjól og reiðhjól þátt í sviðsetninguna á skiptingu yfir á hægri umferð. Samgönguráðherra mundi eftir því að þegar hann var fjórtán ára í 1968 á Siglufirði að honum var sagt að hjóla framvegis á hægri hlið göturnar. Sem sagt þetta snérist ekki bara um bíla. Eitt af stóru málunum var að breyta strætó-um.
- Fram kom að ekkert áfengi og ekki einu sinni kaffi var veitt í H-dags nefndina á sínum tíma, og að hámarkshraði var lækkuð eftir að hægri umferð var tekin upp. Kannski hefur þetta tvennt haft sín áhrif á slysatölum. Dauðsföll hafa aldrei verið færri í umferðinni en 1968. (Aldrei fyrr eða seinna eftir að bílaöldin var kominn á fullt skrið )
- Ný vefsíða Umferðarráðs opnuð (umferdarrad.is) Þar er meðal annars hlekkur inn á bicyclesafe.com ("How not to get hit by cars" sem LHM benti á) Umferðarstofa er greinilega ekki að standa sér í ritskoðuninni...
Eitt komst ekki að, en væri vel þess virði að minnast á : Það gildir líka hægriregla á stígunum, og þá einkum fyrir reiðhjól, en mjög margir virðist ekki átta sér á því.
Sögulegur atburður endurtekinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 22:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.5.2008 | 00:15
Góðs viti þegar USonians draga úr akstri
Bandaríkjamenn draga úr akstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.5.2008 | 20:33
Vantar : Samantekt á hvernig slýsum á gangandi og hjólandi atvikast
Ég sé ekki alveg tilganginum með fréttinni. Nær væri að stunda smá rannsóknarblaðamennsku um hvernig slys á gangandi og hjólandi hafa atvikast og þá að sjálfsögðu tryggja að málin séu líka skoðuð frá sjónarhorni gangandi og hjólandi, en ekki bara frá sjónarhorni bílstjóra, lögreglu og tryggingafélaga bílaeigenda.
Það vantar umboðsmann heilbrigðra samgangna sem gæti tekið að sér hlutverkið að benda á hlutum frá þessu sjónarhorni, til dæmis varðandi slysum en að sjálfsögðu líka í viðara samhengi.
Ekið á ungan pilt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.5.2008 | 10:44
Almenningssamgöngur, reiðhjól og ganga (bensínið síhækkandi)
Mér sýnist frá dæminu í 24 stundum í dag, að vel gerlegt væri að leysa daglegum ferðum þessara fjölskyldu með strætó, reiðhjóli og göngu. Sjálft ferðalagið gæti tekið lengri tíma, en tíminn væri þá að hluta líka tími eyddur í líkamsrækt, sparnaður útgjalda og umhverfisvernd.
En að sjálfsögðu mætti fjölga ferðum strætó og áreiðanleika hvað varðar tíma, til dæmis með að taka akreinar undir forgangaakreina strætó. Og það mætti setja upp örugga geymslumöguleika fyrir reiðhjól við fjölfarna skipti- og biðstöðva. Og reyndar setja haldara fyrir reiðhjóla framan á strætó eins og gert er í norður-Ameríku.
Skutlið helmingi dýrara en í fyrra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.5.2008 | 10:39
Breskur hjólakennari segir : Hjólum á götunum (oftar)
Hér er auglýsing frá verkefninu Hjólafærni
Veronica Pollard hjólakennari, kynnir Hjólafærni/Bikeability,
á morgun fimmtudag 22. maí kl. 12 - 13
á hádegisfundi í ÍSÍ.
Staður : Engjavegi 6, í húsi 3 ( næst Reykjavegi), 3 hæð.
Morten Lange, formaður Landssamtaka Hjólreiðamanna, segir frá hjólreiðabyltingunni í borgum í Evrópu.
Allir hjartanlega velkomnir. Aðgangur ókeypis.
Bestu kveðjur,
Sesselja Traustadóttir
verkefnastjóri Hjólafærni á Íslandi
Veronica Pollard hefur hjólað í Reykjavík undanfarna daga, til og frá námskeiðinu í Hjólafærni /Bikeability sem haldið er í húsnæði ÍSÍ í Laugardalnum og á götunum í nágrenninu. Hún segir fræðin sem Hjólafærni byggist á nýtist vel her, og að íslenskir ökumenn bregðast vel við. Fræðin er ákveðin útfærsla á "Vehicular cycling", sem þýðir að stjórna reiðhjólinu að miklu leyti eins og bíll eða mótorhjól. Eins og ökumenn vélhjóla læra, þá skiptir miklu máli að staðsetja sig þannig á akbrautum og akreinum, að maður sé sýnilegur, og oft á gatnamótum að "taka akreinina"
Mögulegt heiti á íslensku gæti verið samgönguhjólreiðar.
Að stunda samgönguhjólreiðar eykur umferðaröryggi og gera hjólreiðamenn kleift að komast greiðar á milli staða. Það er mun sjaldnar sem götur eru grafnar í sundur en stígar, og gæði yfirborðs oftast betri á götunum. Eftir götunum er auðvelt að rata öfugt við stígana. Þá verða hjólreiðamenn sýnilegri í umferðinni, sem er ákveðin auglýsing fyrir þessa heilbrigða og vistvæna samgöngumáta. Það geta fáir samgöngumátar keppt við hjólið að þessu leyti í þéttbýli.
Helsti kostur stígana er að þegar maður þekkir leið eftir stig með góðu viðhaldi, getur verið þægilegra upp á hávaða og andlegu áreiti þar. Á stígunum, getur maður þegar umferð er lítill llíka spjallað við samferðamann á hjóli ef maður hefur varann á.
Stígarnir gefa viss þægindi, en alls ekki nauðsýnlega meiri öryggi í reynd þegar á heildina er lítið, með undantekningu af löngum leiðum eftir stofnbrautum eða þjóðvegum þar sem lítið er um gatnamót og útkeyrslur. Stígar geta verið góðar, en hjólreiðamenn þurfa ekki síður að kunna að hjóla á götunum. Fyrst mjög rólegar götur og svo aðeins umferðarmeiri götur.
Kennsluaðferðir sem Veronica kennir framtíða hjólakennarar að nota hafa líka vakið athygli sexmenningana sem sækja námskeiðið. Fyrirlestrar skilar að jafnaði miklu, miklu minni eftir hjá nemendunum, og ekki síst hjá krökkum en sýnikennslu, virkri þátttöku í umræðu, og að gera sjálf.
Hjólreiðamaður í steininn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
9.5.2008 | 01:05
Gott að ekki fór verr. Viðurlög þurfi að herða. Hjálmar ekki málið
Mikið er maður feginn að ekki fór verr fyrir Guðrúnu. Guðrún hefur gert margt gott til að efla hjólreiðar í vinnu sinni með Vinnuskóla Reykjavíkur. Auðvitað þarf að herða viðurlög á bílstjóra sem brjóta af sér með þessum hætti, en jafnframt þarf að stórefla fræðslu til bílstjóra, og annarra. Og ekki gamla fræðslan , heldur nútímaleg byggða á rök, heildarsýn og rannsóknir.
Líka mjög gott að Morgunblaðið notar ekki yfirskriftin í fréttatilkynningunni frá borginni sem var á þá leið að hjálmurinn bjargaði. Auðvitað er ábyrgð ökumannsins aðalmálið, ekki hvort hjólreiðamaðurinn var með hjálm eður ei. Við skulum forðast að leggja ábyrgðina á herðar fórnarlamba, frekar en að beina sjónir að þeim aðila sem sannarlega valda skaðann.
Eins og ég hef margoft ítrekað eftir áralangangan lestur vísindaskýrslan og eftir að hafa sótt alþjóða málþing um efnið : Hjálmar er ekki að virka næri því eins vel og af er látið. Í þeim löndum sem hjálmaskylda hefur verið tekin upp og almennileg tölfræði er til, bendir flest til að hjálmaskyldan hafi ekki hjálpað. Höfuðmeiðslum á hjólreiðamönnum fækkuðu ekki hlutfallslega. Það sem hins vegar gerðist er að hjólreiðamönnum fækkuðu. Sá sem hefur þolinmæði til að kynna sér málið og beitir heildræna rökhugsun, mun sannfærast um að allt of mikill áhersla er lögð á þessum léttvægum hjálmum. Ef menn notuðu mótorhjólahjálma á reiðhjólin (og í bílum) væri þetta allt annar umræða, en þó í sumu óbreytt. Eitt er grátbroslegt : á myndinni er Guðrún því miður ekki með hjálminum rétt stillt. Ennið er "bert". Þetta er nánast regla frekar en undantekning meðal stór hluti þeirra sem nota hjálm. Hefði getað skrifað í nokkra klukkustundir í viðbót frá ýmsum hliðum um efnið en læt staðar numið hér.
Ég er til í að mæta hvern sem er í rökræðum ( ekki tilfinningamiðaðar) um hjálmaáróðri og öryggi hjólreiðamanna, enda sennilega sá á landinu sem hefur lesið sér mest til í þessum efnum. Þeir hjálmafrömuðir sem er best lesnir styðja sér (síðast er ég vissi ) til dæmis við lestur á fáeinum skýrslum sem hafa verið harðlega gagnrýndar í ritrýndum vísindagreinum.
Keyrð niður á merktri gangbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.5.2008 | 12:47
Næst mæta líka Fjármála- og Menntamálaráðherra ?
Hjólreiðar til samgnagna og hvatningu til þess að stunda þá snerta fagsviði allra þeirra ráðherra sem mættu, en snerta í hæsta móti líka fjármál og menntamál.
Menntamálaráðuneytið hefur reyndar nýlega veitt verkefninu "Hjolum og verum klár í umferðinni" á vegum Landssamtaka hjólreiðamanna og Íslenska fjallahjólaklúbbsins styrk til að þróa kennslu í skilvirkum og öruggum hjólreiðum þar sem tekið er mið af Breskum staðli um hjólafærni.
Sjá annars færsluna hér á undan ( á bloggi mínu) þar sem aðeins meira kemur fram um atburðin.
Hjólað í vinnuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.5.2008 | 11:29
Meirihluti og minnihluti í borgarstjórn takast á í Hjólað í vinnuna
Ég las þær frábærar fréttir á bloggi Dofra að meirihlutin í borgarstjórn hafa tekið áskorunina sem minnihlutinn kom með fyrir helgi. Nú verður fjör !
Skelli í framhaldinu hér inn texti úr bloggi Landssamtaka hjólreiðamanna :
Í dag var opnun í hvatningarátakinu "Hjólað í vinnuna". Ekki var stuðningurinn í verra kantinum, því þarna voru mætt forseti ÍSI, Ólafur Rafnsson, borgarstjóri, Ólafur F. Magnússon og ekki færri en þrír ráðherrar. Ráðherrarnir voru Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra, og Kristján Möller, samgönguráðherra. Þá var forstjóri Alcan, Rannveig Rist mætt, en Alcan hefur tví-sigrað í sínum flokki öll undanfarin 4 ár ( eða eins lengi og núverandi flokkun hefur verið í gangi )
Öll komu og fóru ráðherrarnir hjólandi, heilbrigðisráðherra í fylgd með Dofra Hermannssyni úr Grafarvoginum, og samgönguráðherra úr Kópavogi. Kristján játaði að hafa óttast að ekki finna leiðina og fór því eldsnemma af stað, en þetta var mun minna mál en hann óttaðist.
Og öll fóru þau fögrum orðum um hjólað í vinnuna, og hversu jákvæðar hjólreiðar séu fyrir heilsu, umhverfi, borgarbrag og samgöngum. Það kom það til tals að á næstu ári ætti kannski fjármálaráðherra að mæta líka, því mikið bensín ( þið munið viðskiptahallan) og kostnaður við rekstur bíl sparast í átakinu, og ávallt þegar menn velja að ferðast fyrir eigin afli "frekar en aðkeyptu", eins og samgönguráðherra komst að orði.
Umhverfisráðherra hvatti fyrirtæki til þess að athuga að færa sér frá bílstyrkjum yfir á samgöngustyrkjum, og þannig nota hagræna hvati til þess að stuðla að heilbrigði, umhverfisvernd, sparnaði og fleira. Hún benti á að sum fyrirtæki og sumir stofnanir hafa þegar stigið fyrstu skrefin í þessa veru.
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar