Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009
27.8.2009 | 14:37
En ekkert eða lítið gert fyrir gangandi og hjólandi ?
Að ýta undir samnýtingu bíla er góðra gjalda vert, en :
- Að bæta aðstæður fyrir gangandi og hjólandi væri klárlega meiri virði
- Stigurinn inn að nýja svæði Háskólans í Reykjavík er í mjög lélegu ástandi en liggur að hluta vel í skjóli. Þarf að sletta og breikka verulega. Sér stígar fyrir gangandi og hjólandi
- Það vantar örugglega upp á góða aðstaða til að læsa hjól svo vel má vera við skólann. Helst ætti að vera vaktað svæði undir skyggni
- hjólreiðar slær svo margar flugur í einu höggi : betri flæði, minna plássnotkun , stórvægileg sparnað fyrir einstaklinga og samfélaginu, minna mengun, öruggari umferð, minna eyðsla á auðlindum. lausn sem stór hluti jarðarbúar gæti nýtt sér ( ólikt bílnum ) -> sjálfbær þróun kemur sterkt inn
- Hvernig er aðganginn að sturtum og aðstaða til að þvo sér undir höndum við nýja H.R. ?
- Hvað gerir auglýsingamynd af bíl inn í þessa frétt ? Talar sinu máli um hvað liggi að baki ?
Samnýttir bílar njóti forgangs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.8.2009 | 00:56
80% frétta eru með staðreyndavillur og / eða ónákvæmar
Áhugaverð frétt. En tölurnar um hlutfall blaður í streyminu á Twitter koma ekki á óvart. Þó getur maður sem Twitternotandi að sjálfsögðu valið hverja maður les frá.
Annað sem hefur komið í ljós er að við náttúruhamfarir og mögulega eftir kosninganna í Íran, þá var sumt sem kom ram mikilvægir upplýsingar, en margt var líka þá blaður, þó leitað var að efni um atburðirnir og sumt var misvísandi.
Já, það er um að gera að varast því sem maður les á Twitter. Og á bloggum, og á Facebook, og á vefsíðum. Það góða með þetta er að fólk þjálfist í gagnrýna hugsun. Maður þyrfti nefnilega að beita sama gagnrýna hugsun gagnvart mörgu af því sem birtast í margs konar fjölmiðlum sem sum hafa verið talin traustar.
Og mín reynsla erað í 80% tilfella þar sem maður þekki staðreyndir, þá eru villur í fréttaflutningi. Margir aðrir hafa tjáð mér að þeirra reynsla sé sú sama.
Það versta er þegar fjölmiðlar gagnrýnislaust taka undir það sem stjórnvöld segja, taka undir það sem einhvers konar "sérfræðingar" halda fram í einum kór. Oft eru gagnrýnisröddum gefin lítinn gaum. Það er altalað að íslenskir fjölmiðlar upp til hópa, þar á meðal þeim sem voru talin traustast, RÚV og Mogginn voru mjög svo samsek um blekkinguna sem leiddi til hrunsins.
Þá má ekki gleyma að stundum þegar lítill tilgangur er í að alltaf draga fram gagnrýnisraddir, þá standa fjölmiðlar sér iðulega "vel" í því. Stundum, eins og í dæminu um gróðurhúsaáhrifin, þar sem meir en 99% vísindagreina taka undir því að lofthjúpinn hitna af mannavöldum, eru fjölmiðlar oft mjög duglegur að láta báðar hliðar komast að. Kannski vegna þess að þeir sem vilja láta okkur halda áfram að sóa olíu eru peningasterkir og hafa pólitísk sýn sem er í ætt við sýn sumra blaðamanna. Á hinn boginn elska fjölmiðlar að velta sér upp úr dómsdagsspám, fremur en að leika jákvætt og uppbyggandi hlutverk og benda á lausnir. Þegar RÚV sendir klippur af umræðum á Alþingi virðist unnið eftir reglunni: Hafa skal það sem fyndnari (eða æsilegri) reynist.
Undantekningar frá reglunni birtast örsjaldan.
Enn og aftur skortir á gagnrýna hugsun. Það skortir að kynna sér málið. Það vantar rannsóknarblaðamennska og að blaðamenn sökkva sér niður í sérsvið. Sem til dæmis umhverfismál. Sem til dæmis gagnrýnin (pólitísk og fagleg) hugsun um fjármál.
Nei, markleysi í fjölmiðlum er eitthvað sem fjölmiðlar ættu að taka mun alvarlegra en Twitter, sem er umfjöllunarefnið í greinin sem þessi færsla er tengd við. Gott að fjalla um nýja tækni en þarfari að fjalla gagnrýnið og djúpt og ítrekað um hvernig megi bæta fjölmiðla. Það vantar talsvert uppá að þau verða í raun það góða afl og standi sér sem hið fjórða vald, eins og talið er um á tyllidögum.
40% Twitterfærslna marklaust blaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.8.2009 | 16:36
.. og líka svo skemmtilegt að hjóla !
Það hefur svolítið vantað að segja frá hversu skemmtilegt er að hjóla. Þýskir háskólanemar vildu leggja sitt að mörkum til að bæta svolítið úr þessu og bjuggu til auglýsingar. Hér er eitt dæmið frá www.Radlust.info :
Og Hvellur voru með flotta auglýsinga fyrr í sumar. Það getur sko verið s*xy að vera á hjól...
Hvetur Finna til að hjóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.8.2009 | 15:40
Hjólreiðar hættuminna en garðvinna ?
Þessi grein heldur því fram að hjólreiðar séu hættuminni en að sýsla í garðinum.
http://www.guardian.co.uk/environment/ethicallivingblog/2009/jun/29/bike-blog-cycling-safety
Gæti vel átt við um fjölda slysa á klst. Veit ekki með dauðsföll. En síðustu 10 árin hefur engin dáið á reiðhjóli á Íslandi. Hversu margir hafa dáið eftir því að hafa dottið af svölum, stíga og svo framvegis ?
Alla vega þá virðist staðreyndin vera sú að hjólreiðamenn lifa lengur en aðrir, eins og fram kemur í greininni. Höfundur er þarna óbeint að vitna í rannsóknarskýrslu Lars Bo Andersen og félagar, sem Alþjóða heilbriðgismálastofnuninni, WHO, vitnar líka mikið í. Greinin birtist árinu 2000, í virta vísindatímaritinu Accident Analysis & Prevention.
Heilbrigðismál | Breytt s.d. kl. 15:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.8.2009 | 15:23
Gönguhjálmar eru góðir hjálmar ...
Það kemur fram í þessari bloggfærslu :
http://www.copenhagenize.com/2009/08/walking-helmet-is-good-helmet.html
5.8.2009 | 15:47
Hraði bíls væntanlega lítill
Mér finnst erfitt að skilja hvers vegna sé fjallað um svoleiðis slys án þess að setja hluti í samhengi. Menn eru gjarnir að stökkva á ályktanir byggða á frétta sem segja í raun ekkert. En í þessu tilviki sem mörgum öðrum þar sem keyrt er á fólk og það ekki slasast alvarlega þá er það sérstaklega einu að þakka : Hraði bíls var ekki ýkja mikill. Sennilega lægri en 30 þegar áreksturinn varð ? Þessi mikilvægasti þáttur í útkoma ákeyrslna og árekstra er allt of sjaldan gefin gaum í fréttaflutningi af slysum.
Að lokum þá vona ég innilega að drengurinn nái sé að fullu og helst sem fyrst. Og vonandi veldur þetta til þess að bílstjórinn og aðrir fara enn varlegra, og alveg sérstaklega þegar ekið er í þéttbýli.
Ekið á barn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.8.2009 | 23:02
Tvöföldun sveitavega er svo 2007
Frétt Moggans um að einhver hefur platað "þjóðinni" til að lita út fyrir að óska sér "tvöföldun" Suðurlandsvegar er ítrekuð. Er þá ekki best að ítreka bloggfærslu við fréttina ?
Þetta mjög léleg blaðamennska hjá mbl.is að ekki líka ítreka þau skýru rök á móti "tvöföldun" sem nokkuð mætir menn hafa borið fram ítrekað og í staðin mælt með 2+1 lausn.
En í rauninni, þá eru mörg önnur mál sem ætti miklu frekar að vinna að en vegavinnu, svo sem viðhald á opinberum byggingum, bæta aðgengi almenningssamganga, hjólandi og gangandi og lækka umferðarhraða og mæla og sekta þar sem slysin eru að gerast. Ekki vilja menn sóa peningana vegna umferðarhnúta sem myndast í nokkur skipti yfir árið og engin vegabygging geti "leyst" ?
Hafa menn ekkert lært um hugsunina sem leiddi okkur út í kreppuna ?
Eru menn ekki að vakna og sjá að umferð verði að minnka, ekki auka, vegna heilbrigðissjónarmiða, umhverfissjónsrmiða og nauðsýnlega ráðdeild í útgjöldum og peningamálum ?
Hinn færslan : http://mortenl.blog.is/blog/mortenl/entry/924805/
Telja breikkun Suðurlandsvegar mikilvægasta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
3.8.2009 | 15:31
Tvöföldun sveitarvega er svo 2007
Tvöföldun kostar margfalt meira en 2+1, og kostar uppkaup á landi, og lengingu undirbúnings og framkvæmdatíma. Það þýðir að aðrar úrbætur verða að biða. Þar að auki held ég að aðalrökin hjá mörgum sé í raun þægindi frekar en öryggi. 2+2 gæfi meiri þægindi sem mundi auka umferð og þar með fjölga slysum miðað við 2+1. Og ýta undir sóun á bensíni og aukin mengun. Annars tel ég að á bloggi Birkis Þórs komi fram ágæt rök um öryggishliðina . Hef sjálfur bloggað um þessi mál oft áður.
Að lokum : Væri ekki ágætt að gá úr hverju fólk deyr hér á landi ? Hreyfingarleysi er miklu stærri vandamál en umferðarslysin miðað við fjöldi dauðsfalla og jafnvel fjöldi af töpuðum lífárum.
Telja tvöföldun Suðurlandsvegar brýnasta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar