Bloggfærslur mánaðarins, september 2010
30.9.2010 | 10:37
Borðleggjandi !
Skoða kaup á 40 metanvögnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.9.2010 | 23:45
Koma svo hjólaverslanir, Lýðheilsustöð, Landlæknir, sveitarfélög
Nota þessar niðurstöður í botn og gerið auglýsingar sem láta fólk sem auglýsa bíla líta út eins og amatörar !
:-)
Hjólamenn í uppáhaldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.9.2010 | 10:42
Boðið var upp á hjólanámskeið í umferð
Í gær var líka boðið upp á hjólanámskeið eftir Hverfisgötu, með því að beita fræðinni Hjólafærni.
Hjólafærni á Íslandi býður upp á þessa kennslu, en ólíkt í gær, þá kostar þetta um sex þúsund kall fyrir góða kennslustund. Hægt ætti að vera að fá vinnuveitanda eða starfsmanna-félög til að græja námskeið líka. Og kannski semja um tvo fyrir einn.
Sendið boð á hjolafaerni@lhm.is
Hjólalækningar í boði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.9.2010 | 10:35
Alvöru vegaxlir ? / Hugsað um hjólreiðamenn ?
Ég þykist vita að nú verði betra að hjóla um þessar slóðir, því auðveldari verður að taka fram úr hjólreiðamenn, og þeir þurfa því ekki að finna sér eins knúnir til að hjóla á vegöxlum með mjög breytilegum gæðum ( og sem stundum hverfa alveg ). Reyndar þá geri ég ráð fyrir að staðlar vegagerðarinnar verða virtar, og góðar vegaxlir verða til staðar, ólíkt á 2+1 kaflanum yfir Svínahrauni, þar sem nánast engin vegöxl sé. Góðar vegaxlir hafa gildi bæði til að auka öryggi í venjulegri bílaumferð, og þegar eitthvað kemur upp á og menn á bílum eða reiðhjólum þurfa að stoppa. Og margir kjósa að hjóla á vegöxlum þegar þær eru góðar og ekki fullar af drullu.
( Ábendingar um slakt málfar vel þegið eins og ávalt )
Breikkun hefst á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.9.2010 | 21:00
Göngustígur réttnefni. Hjóla samkvæmt aðstæðum
Gott að sjá stíginn kallaður göngustígur. Það er sennilega réttnefni því hér um bíl engir stígar á Íslandi hafa verið hannaðir með tilliti til hjólreiða til samgangna.
Á akvegum er talað um svartblettir þar sem slys hafa orðið og svo er farið í að lagafæra. Spurning hvort það sé ekki nauðsýnlegt líka á göngustígunum / útvistarstígunum.
En svo hvílir auðvitað ábyrgð á reiðhjólamenn og aðra sem nota stígina að haga sér eftir aðstæðum, rétt eins og gildir um aðra sem stjórna ökutæki.
Ef menn vilja fara hratt yfir, til dæmis á 30 eða 40 km hraða þá henta akvegirnir mun betur.
En svo vona ég að sjálfsögðu að báðir aðilar nái sér sem fyrst og að fullu.
Reiðhjólaslys í Grafarvogi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.9.2010 | 18:28
Frábært. Leiðrétting á ójafnræði
Þessi jákvæði umfjöllun um hjólreiðar leikur ekki síst það hlutverk að leiðrétta ójafnræði sem hefur verið í umfjöllun um samgöngumátar.Upplýsa fólki um möguleikarnir. Um að borgaryfirvöld, bæjarstjórar og fólk í ríkisstjórninni og embættismenn lita á hjólreiðar sem alvöru samgöngumáta, já eiginlega með þeim æskilegra þegar upp er staðið.
Einn bloggari skrifar athugasemd við þessa frétt undir fyrirsögninni "það geta ekki allir hjólað". Það vitum við allir. Það geta ekki allir notað fæturnar, og gengið, sumir eru í hjólastól. ( Það geta ekki allir talað/lesið/heyrt. Það geta ekki einusinni allir hugsað skýrt ) Sumir hafa kosið að búa langt frá aðalatvinnusvæðin, sumir hafa lent í því "óvart".
En ekki síst : það geta ekki allir ekið bíl. En samfélagið og ekki síst umræðan og umfjöllunin hefur oft verið á þeim nótum. Fyrirsagnir eins og "Bíllin" meira að segja á island.is , í þeirri merkingu að það þyki sjálfsagður hlutur að allir sé á bíl, er mikill misskilningur.
Leiðin valin með Hjólavefsjá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.9.2010 | 16:25
Hvi ekki gera þetta í öllum opinberum stofnunum ?
Þegar er verið að gefa fóli sem mætir á bíl gjaldfrjálst bílastæði, en ekki gefa öðrum samsvarandi hlunnindi erum við öfuga hagræna hvata í gangi. Hvetjum til mengunar og óhollustu.
Ætti svoleiðis ekki í raun að vera harðbannað ?
Starfsfólki gefið strætókort | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.9.2010 | 16:22
Í fararbroddi en samt eftirbátur ?
Þetta eru goðar fréttir, en auðveldlega væri hægt að bæta um betur. Að taka upp samgöngusamninga viðs starfsmenn, hlýtur að hafa mun meiri áhrif til góðs. Það hefur umhverfisráðuneytið gert og í vor gerði Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið slíkt hið sama. Sjá :
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/09/21/starfsfolki_gefid_straetokort/
Ef menn vildu gera enn betur og stíga fleiri skref í átt að því að auka jafnræði samgöngumáta, mætti taka sér verkfræðifyrirtækinu Mannvit, eða Fjölbraut í Ármúla til fyrirmyndar.
Mig grunar að vistvæn innkaupastefna sé mælitæki sem geti verið ansi misvísandi. Menn hugsa ekki út fyrir boxið.
Umhverfisstofnun skiptir út bílum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.9.2010 | 23:28
Bíll upptækur ? Eða áfengislás sett í ?
Nú þekkir maður málið ekki, en það fyrsta sem mér dettur í hug er að ég voni að strákurinn nái sérfljótt og líka nái fullan bata. Að sárið á sálinni lagist sem fyrst. Þvínæst að það þurfi að ganga nokkuð langt í að reyna að tryggja að menn sem aka réttindalausir geti ekki auðveldlega ekið bíl undir áhrifum. Það eru til áfengislæsingar sem hægt er að setja í bílum. Spurning hvort ekki ætti hugleiða að gera það líka í öðrum bílum sem fólk svipt ökuréttindum hafi aðgang að, svo sem maka, foreldra/börn.
Vonandi verða líka þróuð svipuð tæki og áfengislásarnir sem snúa að bæði fíkniefni og þreytu. Ég þekki hjólreiðamann sem rétt lifði af að verða keyrður niður af manni sem sofnaði undir stýri - um hábjartan dag.
Umferðarslys eru dálítið sérstök vegna fjöldann sem drepist og er límlestað ár hver, og hversu stórt hlutfall eru fórnarlömb sem ekkert hafa til sakar unnið.
Ölvuð ók á barn á reiðhjóli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.9.2010 | 19:29
Gott mál, en svolítið eins og að pissa í skóna
Hvað varðar skipaflotinn er þetta mjög jákvætt. Væri frábært að draga úr mengun og notfæra sér efnið í henni aftur. Líka ágætt að útblátur úr bílum minnki. En það eru ekki svoleiðis lausnir sem munu verða mikilvægastir, heldur að hugsa algjörlega "nýtt" og í stæra samhengi.
Sem dæmi í samgöngum í þéttbýli, þá er gefið mál að lausnin verður blanda af win-win lausnum sem hjólreiðar, göngu, almenningssamgöngur, samnýttir bílar, og bætt borgar/hverfisskipulag. Gefur auga leið, hreinlega. Hef aldrei heryrt frambærileg mótrök við því.
Hugsa þarf líka um : mengun tengd framleiðslu og förgun bíla, um lýðheilsu, um mannvænt samfélag og minni hræðslu og ónót ( sem dregur fólk til dauða ) af völdum umferðar. Það þarf að miða við alvöru sjálfbæra þróun. Jafnrétti milli kynslóða, og að miklu leyti heimshluta og samfélagshópa.
Myndi draga úr útblæstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar