Leita í fréttum mbl.is

Góð tíðindi í loftslagsmálum eður ei ?


Bandaríkjamenn vildu ekki hafa töluleg markmið og alls ekki í megintextanum fráBali, og miðað við 2020, eins og ESB, Ísland, Noregi og fleiri vildu.  BNA stjórnin fékk sínu í gegn. Að vísu gáfu "BNA" smávægis eftir ó blálokin varðandi að geta bent á hina fátæku sem afsökun fyrir því að draga lappirnar sjálfir. 

En hefði kannski verið betra að sleppa því að hafa BNA með, því það er nánast gefið að nýrri stjórn í BNA mun hafa aða skoðun en núverandi stjórn. 

Næsti stjórn í BNA gæti þá bara slegist í för í lestina með ESB, Kína, Indland og Brazil þegar þar að kom. Með svipuðum hætti og eitt fyrsta verk nýkjörins forsætisráðherra  Ástrala var að undirskrifa Kyoto-samkomulaginu  nýlega.  Stuðningur fjölmargra borga BNA við forystu Seattle um að  leggjast mjög nálægt Kyoto-línuna, og svipuð áform Kaliforníu-ríkis, sýna skýrt að ríkur vilji til þess að leggja sitt að mörkun sé víðsvegar að finna í BNA.

Og svo verð ég að nefna vankanta sem að öllum líkindum séu í þessu ferli. Sennilega ( hef ekki náð að kynna mér þessu nógu vel) á enn eftir að tala um flugsamgöngur innan Kyoto-ferlisins.  Það er sennilega ekkert talað um stórvaxandi kjötneysla í heiminum, ( neysla eftir fyrirmynd BNA-manna). Mjög lítið ef eitthvað er sennilega fjallað um hin stórjákvæði samlegðaráhrif af því að styrkja almenningssamgöngur _og_ hjólreiðar. Eða að draga úr troll- og botnvörpuveiðum. 

Ég er nokkuð viss um að ekki sé  tekið á stóru vandamálunum sem að okkur steðja varðandi blindri trú á  lífeldsneyti (sem á stóran þátt í eyðingu regnskóga)   ( eins og bloggvinur Guðjón benti á í athugasemd við fyrri færslu minni ).   Ofurtrú á hvers kyns nýs eldsneytis steðjar okkur í vanda.  Að draga úr orkunotkun er það sem blífur, að minnstu kosti þangað til fullgóðar lausnir lita dagsins ljós, sem ekkert útlit er fyrir  í bráð. 

Að draga úr orkunotkun í samgöngum gerum við til dæmis með því að styrkja /jafna samkeppnisstöðu hjólreiða, göngu og almenningssamgangna.  Af hverju eru gjaldfrjáls bílastæði yfirhöfuð til í þéttbýli, af hverju fá menn bílastyrk, en hjólreiðamenn hafa ekki einu sinni mátt draga kostnaði af rekstri reiðhjóls frá skattnum á bílastyrknum ?  Af hverju er lögboðið að varað skuli við afleiðinga reykinga á pökkunum, og lögbann sett á auglýsingar, en nánast engin takmörk virðist  sett á auglýsingu bíla ?  Bílum er auglýst í ótrúlegum mæli, með óbeinum og beinum ósannindum, og engin lög sem segir að skylt sé að segja frá skaðsemi þeirra, né raunveruleikanum með öðrum hætti.   Þetta eru hrópandi óréttlæti og skekkjur í markaðskerfinu.  Við erum á mörgum sviðum að hygla þá sem menga og stefna öðrum í hættu í stað þess að gera hið gagnstæða. Af hverju er ekki fyrir löngu búið að taka saman heildartölur yfir falda kostnaði ( externalities) við ofnotkun bíla í þéttbýli ?

( Hef áður vísað í Evrópska og Bandarískar rannsóknir sem koma nokkuð nálægt þessu) 


mbl.is ,,Sögulegt samkomulag”
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skrifið undir gegn tafir í loftslagsmálum

Ég hvet alla sem hafa einhverjar áhyggjur af loftsalagsbreytingum af  mannavöldum til að sýna hug sinn og skrifa undir  á þessum alþjóðlegum lista.  Avaaz.org virðist hafa náð flugið í þessum málum og með þeim getum við  raunverulega haft áhrif.  Því trúi ég.

http://www.avaaz.org/en/bali_emergency/

Ráðstefnan í Bali er að ljúka.  Það er minni en sólarhringur til stefnu.

 


mbl.is Sláandi spá um hafísbráðnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Grátbroslegt

Er ekki grátlegt hvernig vanti allgjörlega að koma fram með rökin á móti þessu þvaðri í fréttinni ?

Er með tilvitnun með hlekk í umræðu um málið  í fyrri færslu minni. 

Hef ekki tíma til að fara ofan í þessu núna. ( kjöt v.s. korn/grænmeti, heildaráhrif aukandi notkun einkabila ofl ). Fréttin mbl.is sem ég vitna í og  rannsókn hafa mjög þröng sjónarhorn á hlutunum.  

En til samgangna yfir meira en 0,5 - 1 km hentar reiðhjólið sennilega betur. Eyðir minna orku, fer hraðar yfir. 


mbl.is Ganga skaðlegri en akstur?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sprenghlægileg bílaauglýsing

Úr mbl :  

"Ganga stuðlar meira að hlýnun jarðar en bílakstur, að sögn Chris Goodalls,
þekkts umhverfisverndarsinna í Bretlandi. Ástæðan er sú að matvælaframleiðslan
er mjög orkufrek og það er því betra fyrir umhverfið að fólk hreyfi sig
sem minnst og borði minna."

Hér eru nokkrar athugasemdir frá lesendum í breskum netmiðli (undir greininni) :  

http://www.timesonline.co.uk/tol/news/uk/science/article2195538.ece 

 


Breskur umhverfissinni: Þurfum sennilega 95-100% niðurskurð í losun, nettó

Blaðamaðurinn Breski, George Monbiot, sem skrifar vikulega í The Guardian, heldur því fram í nýjustu grein sinni markmið um 40% minnkun í losun gróðurhúsalofttegunda fyrir 2050 sé allt, allt of lítið.

Þessi áform um að draga saman 50% byggir á gömul vísindi.  Nýrri möt á hversu hratt jörðin hlýnar og hversu sterkt breytingar á lífkerfi, ísbreiður og annað magna upp losun og upphitun  sýna að enn meiri niðurskurð sé þörf. Hluti af þessu má kannski ná með því að draga koltvísýring úr andrúmsloftinu, en Monbiot, segir að það verður dýrari en margs konar endurnýjanleg og lítt mengandi orkuöflun. Ef bjartsýnustu mötin eru notuð getur samt orðið ódýrari að ná í koltvísýring úr andrúmsloftinu en það sem orka úr sumum tegundum endurnýjanlegri orku kosti. 

Hér er greinin í The Guardian, 4. desember  :  This crisis demands a reappraisal of who we are and what progress means    

Á vefsíðunni hjá honum eru líka tilvitnanir og auðvelt að finna eldri greinar eftir honum. 

 

Lokaorð Monbiot : 

The real issues in Bali are not technical or economic. The crisis we face demands a profound philosophical discussion, a reappraisal of who we are and what progress means. Debating these matters makes us neither saints nor communists; it shows only that we have understood the science.

Tvær athugasemdir :

  1. Kannski hefur hann ekki rétt fyrir sér, en mér finnst að þessi rödd þurfi að heyrast.
  2. Við þurfum að muna að bindingu koltvísýrings megi aldrei verða að svefnkodda okkar varðandi að draga úr losun með mun hagkvæmari hætti, með lausnum sem slá fleiri flugur í sömu höggi.

 


mbl.is Markmið í loftslagsmálum kynnt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Menntamálaráðherra að fara gegn gildum grunnskóla ?

Sumir hafa hrósað Menntamálaráðherra fyrir því að virða dóm Mannréttindadómstól Evrópu í Strasbourg, og gera tillögu um breytingu á  textanum  í grunnskólalögum. Það er sennilega ástæða til þess. Sjá færslu á blogg Siðmenntar.

En framkoma hennar í þessu máli eftir að það komu upp heitar umræður, og biskup Íslands lét eins og hann væri yfirmaður hennar, er ekki til fyrirmyndar ef litið er til kristilegs  síðgæði, né nýja textanum að lögum. Hún virðist hrædd við að verða túlkuð þannig að hún sé sjálf að gera það sem hún svo sakar aðra um, að draga úr  áhrifa kirkjunnar og trúboð í skólum. Umburðarlyndi er ekki fyrsta orðið sem kemur upp í huga mínum til að lýsa hennar framkomu. Ekki heldur lýðræði né rökræða.


mbl.is Ráðherra segir Siðmennt misskilja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Aukandi kjötsala dapurleg

Það kemur fram í frétt MBL  að auknigin kann að stafa af fjölgun íbúa. Það væri áugavert að heyra hversu stóran þátt fjölgun íbúa hefur í auknigu á kjötsala.

En eins og ég hef rakið áður þa leiðir aukningu í kjötsala og kjötáti í okkar hluti af heiminum til lélegra heilsu, almennt séð, lélegri nýtingu á auðlindum, aukin brennslu á jarðefnaelsneyti, aukin losun annarra gróðurhúsalofttegunda sem metan og eyðingu jarðvegs og vitskerfa, til dæmis á regnskógasvæðum. 

Ef menn minnka kjötáti, hins vegar, geta menn njótið þess meira að fá sér gott kjöt sem tilbreytingu. 


mbl.is Kjötsala eykst enn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Michael Moore um "vinningshafan" til margra ára

Þegar Noregi var efst á lista Þróunarstofnun Sameinuðu þjóðinrnar ...  

  http://uk.youtube.com/watch?v=LLQki-mQF4Q 

Myndbút sem var sleppt í Sicko.

( Mér sýnist að það virki betur að horfa á youTube efni í sér flipa, frekar en límt inn á bloggsíðu ) 


mbl.is Þingmenn gleðjast yfir góðum árangri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Endurtryggingafyrirtækið Swiss Re er sammála

Endurtryggingafélagið Swiss Re og margir aðrir í  tryggingum hafa áttað sér á þessu fyrir löngu, sem Oxfam segir samkvæmt frétt mbl.

Hér er dæmi um umfjöllun :

A first glimpse at climate change to come? 

 


mbl.is Náttúruhamfarir stöðugt algengari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband