6.11.2007 | 22:55
Athugasemd um blaðamennsku + frétt um hjólarör
Þetta verður stysta færslan hingað til, bara tvo hlekki:
http://morgunbladid.blog.is/blog/morgunbladid/entry/357529/#comment774029
http://cycleliciousness.blogspot.com/2007/11/design-dreams-cycle-tunnel-in-norway.html
6.11.2007 | 17:52
Hjólum og borðum minna kjöt :-)
Hér er krækja í greininni :
International Day for the Evaluation of Abdominal Obesity (IDEA)
A Study of Waist Circumference, Cardiovascular Disease, and Diabetes Mellitus in 168 000 Primary Care Patients in 63 Countries
Circulation. 2007;116:1942-1951.
doi: 10.1161/CIRCULATIONAHA.106.676379
Það kemur nú ekki fram þarna, en nýlega var vitnað í rannsókn sem benti til aukins hættu á krabbameini þegar rautt kjöt er borðað í óhofi. Þá ber að fara varlega með reyktu kjöti.
Reyndar var í þætti í röðinni "The Truth about Food" í Sjónvarpinu, sagt að þegar protein er borðað er maður saddur lengur, og þess vegna fær maður sér siður snarl stutt eftir að hafa borðað. En það sama var reyndar sagt um súpu, og ekki var lagt mat á það hvort proteín ur plöntum hefði sömu áhrif varðandi segð.
Hins vegar var nýlega sagt frá skýrslu hér á mbl.is þar sem kom fram að kjötát hefur veruleg áhrif á umhverfinu, meðal annars útstreymi gróðurhúsalofttegunda. Þetta er eki bara fretið fræga ( úr kúm), heldur líka orkan sem fer í að framleiða og ferja fóður, og jafnvel mengun og eyðilegging til að ryðja beitarland eða land undir fóðurrækt í Amasón etc. Og þetta er auðvitað ekkert nýtt. Maður lærðu nú mjög svipaða hluti í barnaskóla.
Og þá hjólreiðarnir : Eins og ég hef sagt of áður og vitað í sk´rslur þessu til stuðnings, hjólreiðamenn lífa lengur, eru með 30% lægri dánarlíkur hvert ár í lífi hjólafæra fullorðinna manna. Hef ekki heyrt um neitt sem hefur jafn jákvæða áhrif á heilsuna, þegar fylgst er með þúsundir manna í vísindalegum úttekt og ahrifaþættir greindar . Hefur þú ?
![]() |
Um 25% allra fullorðinna einstaklinga í 63 löndum glíma við offituvandann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.11.2007 | 18:26
Margnota reiðhjól ? Hjólabókasafn ? Deiluhjól ?
Sama hvað ég reyni gengur mér erfiðlega að búa til íslenskt orð yfir bike-sharing, en þetta er eitt af því heitasta í umferðarmálum, og umhverfismálum borga nú um stundir. Tillögurnar mínar í fyrirsögnina ganga engan veginn og ég lét þessu standa mest í gríni.
En þetta eru sem sagt hjól sem maður sækir úr sérstakri stöð, með notkun kreditkorts, eða sérstaks korts, eða stundum, í eldri útfærslum með því að leggja á pening. Kortið eða peningana eru helst til að að forðast stuld, en ekki til að rukka.
Svo getur maður skilað hjólinu á annarri stöð, án þess að "leigan" hafi kostað neitt. Reyndar þá er oft borgað ákveðin upphæð á ári (eða styttri tímabíl ), en hver leiga er frjáls eða mjög ódýr. Yfirleitt virðist samt miðað við að maður haldi sér innan tímamarka, til dæmis hálftími eða 3klst.
Að minnstu kosti 750 stöðvar hafa verið sett upp í París, um 50 stöðvar eru í Ósló, og 10 í Þrándheimi. París eru með 10.000 hjól, ætlar sér upp í 20.000 fyrir áramót. Þrándheimur er með 140 hjól.
Um 60 borgir í Evrópu eru með svoleiðis kerfi, en París er með lang stærsta útfærslan og hefur Vélib' ( Vélo - Liberté ) vakið mikla áhuga borgarstjóra í stórborgum Norður-Ameríku og borgarstjóra Lundúna.
Sjá kortið á bike-sharing blogginu, og frekari umfjöllun um þessa vakningu.
En hverju eigi að kalla þessa snjalla lausn á Íslensku ?
HJÁLP !
:-)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
4.11.2007 | 18:07
Staðið við fögur fyrirheit um heilsustefnu ?
Það er augljóst að heilsustefna er rétta leiðin að fara. Það er miklu betra að efla heilsu og minnka likur á heilsuleysi í þjóðinni en að setja alla kraftana inn á að lappa upp á þegar heilsuleysið birtist.
Vandinn með heilsueflingu / heilsustefnu er :
- Það þarf að taka á þessu um víðan völl, og það þarf viðtækt samstarf við önnur ráðuneyti og þjóðin öll, fyrirtæki, aðra vinnustaði, skólar, ofl
- Margt af því sem mönnum dettur fyrst í hug, hefur einmitt þessi neikvæði vinkill í forvörnum í för með sér og verður auðveldlega stimpluð sem forræðishyggju, stundum með réttu.
![]() |
Heilsustefna í stað forvarna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2007 | 18:13
Of þröng sjónarmið hjá Steingrími J.
Í fréttinni segir :
Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, sagði á leiðtogafundi Norðurlandaráðs í Ósló í dag að vandinn í orkumálum mannkynsins sé ekki sá að það vanti möguleika. Við höfum vind, sól, eld og jarðhita, sagði hann. Það sem þarf að gera er að breyta þeirri stefnu sem rekin er í orkumálum heimsins.
Það vantar mikið upp á heildarsamhengi þarna að mínu mati, ef meining er að tala um loftslagsmál.
Hér er ekki minnst á samgöngur, og enn síður eru samgöngur og samhengi við heilsu ( heilbrigðar samgöngur ) rætt.
Þá er neyslumunstur okkar ekki rætt, og ekki flutningi á ál-hráefninu bauxite um langan veg til Íslands. Og reyndar ef menn vilja skoða loftslagsmálin í heildarsamhengi þá þarf líka að fara að velta fyrir sér hvernig við getum bregðist við loftslagsbreytingana, möguleikarnir og margvísleg vandamál sem þau munu skapa. Þegar farið er að ræða um hvernig við getum mætt vandann verður enn ljósari hversu brýnt sé að byrja að draga úr losun.
Ég mæli samt með að velja win-win-win lasunir fyrst, fremur en stórkarlalega lausnir sem eiga að bara að "sjá um þetta". Kíkið á eftirfarandi efni frá Victoria Transport Policy Institute
http://www.vtpi.org/wwclimate.pdf
http://www.vtpi.org/winwin.pdf
![]() |
Steingrímur: Verðum að skoða loftslagsmálin í heildarsamhengi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.11.2007 kl. 00:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2007 | 19:36
Aðgengi fatlaðra, leitarvéla og farsímanotenda
Mér finnst margt sameiginlegt í kröfunum sem þurfi að gera til vefhönnunar sem ná bæði til þess að gera síðuna aðgengilega fyrir
- fatlaða sem t.d. sjóndapra, eða hreyfihamlaða (rökræn röðun atriða þannig að maður ekki þarf að af fara mörg skref, stöðluð uppsetning á krækjum í næsta síða í lista ofl )
- þeim sem nota sérstök hjálparforrit til að lesa texta fyrir sér
- leitarvélar ( Ef leitarvélar finna ekki innihaldið á síðunni, þá finna færra notendur innihaldið )
- notenda farsíma og svipuð tæki með litill upplausn og sem ekki styðja til dæmis Flash
Hér ætti að mínu mati að vera hægt að slá fjórar flugur í einu höggi !
Annars mæli ég með Opera bæði á borðtölvum og á farsímum. Hann getur stækkað bæði letur og myndir í þrepum á borðtölvuna ( með tökkunum 0 og 9, 7 og 8 og 6 til að endurstilla ). Opera hefur marga mögulikar til að stjórna vafrinum með tökkum í stað mús. Í farsíma getur Opera Mini raðað síðunni upp þannig að hún verði mun þægilegra aflestrar. Opera Mini ræður við flestar venjulegar vefsíður sem ekki eru of flóknar.
![]() |
Sjá tekur út aðgengi á vefnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.10.2007 | 13:38
Hjólaborg mun betri en rafbílaborg
Kaupmannahöfn er nú þegar hjólaborg. Og er það miklu eftirsóknarverðari en að vera rafbílaborg. Um þriðjung ferða eru farnar á reiðhjóli. Og áður hafa yfirvöld lýst yfir að þeir vilja auka hlutdeild reiðhjóla enn. Ekki skrýtið þar sem það spari heilmikla útgjöld í heilbrigðiskerfinu. ( Sjá eldri færslur þar sem vitnað er í Lars Bo Andersen annarsvegar og "CBA of Cycling" hinsvegar).
Kostir rafbíla eru færri en reiðhjóla, ekki síst varðandi orkunotkun, heilsu og plássnotkun. En borið saman við sérstaklega dísilbíla er minnkun mengunar jákvæð tíðindi. Og kannski tekst þeim að gæta jafnræðis á milli reiðhjóla- og rafbílaáformum ? Maður getur alltaf vonað, en peningaöflin á bak við bílaframleiðslu eru miklu mun sterkari, þannig að maður óttast að hjólaborgaáherlsurnar geta orðið undir.
![]() |
Áætlanir uppi um að Kaupmannahöfn verði rafbílaborg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.10.2007 | 11:43
Neikvæð áhrif bilaumferðar gera um 6% þjóðarframleiðslu í Evrópu
Ef einhver vill lesa sér til um áhrif umferðar, ( sökkva sér niður í ) vil ég benda á skýrsluna frá INFRAS/IWW..
Úr samantektinni :
The new INFRAS / IWW study on the environmental impact of transport presented in Brussels "External costs" connected with accidents and environmental damage rose by over 12 % between 1995 and 2000 and now account for roughly 7.3 % of the GDP in Europe. Over 80 % of these costs are due to road transport, 1,9 to rail. Action must be taken urgently to stem the tide and guide demand towards the most environmentally friendly modes, and the rail mode in particular.
The study is an up-date of the initial study carried out to assess the external costs of transport carried out by the same two institutes in 2000 on the basis of reference data for 1995. It was the first large-scale, in-depth study of the effect of transport activities for all modes in terms of accidents, environmental damage and congestion encompassing a group of 17 countries in Europe the EU countries plus Switzerland and Norway. The study culminated in quantification of these costs, in other words the external costs, borne by the community at large (taxpayers) instead of being integrated in the price users pay for transport. This initial study was recognised as a reliable analysis and contributed substantially to the European debate on transport and mobility policy. The up-dated study completed by the INFRAS et IWW institutes in 2004 focuses on the same countries and on all transport modes.
![]() |
Engin hraðatakmörk á þýskum hraðbrautum í náinni framtíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2007 | 18:34
Samvirkni í aðgerðum gegn hreyfingarleysi og loftslagsvá
Að sjálfsögðu mun betri aðgengi og réttlæti fyrir þá sem kjósa að hjóla auka hjólreiðar og vinna bæði gegn hreyfingarleysi og losun koltvísýrings með meiru.
Bresk opinber stofnun ( Foresight) hefur komist að þessari niðurstöðu líka og þeir þora að segja frá því :-)
Tackling obesity has striking similarities with tackling climate change. Both need whole societal change with cross governmental action and long term commitment. Many climate change goals would also help prevent obesity, such as measures to reduce traffic congestion, increase cycling or design sustainable communities. Tackling them together would enhance the effectiveness of action. There are also synergies with other policy goals such as increasing social inclusion and narrowing health inequalities since obesitys impact is greatest on the poorest.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2007 | 16:45
Bílar eru leiktæki í augum samgönguráðherra
Þetta er ekki 100% málefnalegt en mér finnst það einhvernveginn eiga við í sambandi við hálku"óhöppin" að benda á orð samgönguráðherra. Eftirfarandi er birt á vef ráðuneytisins, og segir frá ræðu ráðherrans þegar bílablaðamenn létu hann afhenda verðlaun handa bílnum (leiktækinu ?) sem þeim fannst skara fram úr :
Í lok ávarpsins sagði samgönguráðherra: ,,Við erum hingað komin til að fagna og dást að góðum gripum. Þið hafið valið einn úr hópnum sem þykir öðrum fremri í dag. Hinir fylgja fast á eftir. Þetta er skemmtileg tilbreyting við vandamálaumræðuna og styrkir okkur bílaáhugamenn í þessu áhugamáli okkar við getum alveg leyft okkur að vera strákar og stelpur í bílaleik fram eftir öllum aldri. Við látum engan taka það frá okkur að það er alltaf gaman að keyra góða bíla. Ég vil að lokum óska handhafa bíls ársins til hamingju með titilinn.
![]() |
Fjöldi óhappa í nótt vegna ölvunar og hálku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
-
arnid
-
kari-hardarson
-
vilberg
-
mberg
-
hrannsa
-
dofri
-
ursula
-
volcanogirl
-
loftslag
-
laugardalur
-
siggi-hrellir
-
svanurmd
-
lhm
-
larahanna
-
ragnar73
-
hjolina
-
hlynurh
-
arnith
-
neytendatalsmadur
-
bergursig
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
sylviam
-
landvernd
-
thuridur
-
agustolafur
-
vest1
-
fsfi
-
morgunbladid
-
soley
-
hlini
-
photo
-
magnolie
-
arnthorhelgason
-
hildigunnurr
-
herdis
-
skidagongufelagid
-
gbo
-
arnthorla
-
malacai
-
charliekart
- kerfi
-
jevbmaack
-
raftanna
-
stjornuskodun
-
apalsson
-
birgitta
-
gp
-
hordurhalldorsson
-
hoskibui
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
roggur
-
siggimaggi
-
klarak
-
svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar