Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Aðgengi fatlaðra, leitarvéla og farsímanotenda

Mér finnst margt sameiginlegt í  kröfunum sem þurfi að gera til vefhönnunar sem ná bæði til þess að gera síðuna aðgengilega fyrir

  1. fatlaða sem t.d. sjóndapra, eða hreyfihamlaða (rökræn röðun  atriða þannig að maður ekki þarf að  af fara mörg skref,  stöðluð uppsetning á krækjum í næsta síða í lista ofl ) 
  2. þeim sem nota sérstök hjálparforrit til að lesa texta fyrir sér
  3. leitarvélar ( Ef leitarvélar finna ekki innihaldið á síðunni, þá finna færra notendur innihaldið )
  4. notenda farsíma og svipuð tæki með litill upplausn og sem ekki styðja til dæmis Flash

Hér ætti að mínu mati að vera hægt að slá fjórar flugur í einu höggi ! 

Wink 
 

Annars mæli ég með Opera bæði á borðtölvum og á farsímum.  Hann  getur stækkað bæði letur og myndir í þrepum á borðtölvuna ( með  tökkunum 0 og 9,  7 og 8 og 6 til að endurstilla ).  Opera hefur marga mögulikar til að stjórna vafrinum með tökkum í stað mús.  Í farsíma getur Opera Mini raðað síðunni upp þannig að hún verði mun þægilegra aflestrar. Opera Mini ræður við flestar venjulegar vefsíður sem ekki eru of flóknar.  


mbl.is Sjá tekur út aðgengi á vefnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bæði vandamálin má vinna gegn með hjólreiðum

Hjólreiðar eru ekki efst á listanum þegar menn tala um aðgerðir gegn loftslasgbreytingum af mannavöldum, og því miður ekki þegar talað er um offitu né hreyfingarleysi.

Samt eru auknar hjólreiðar  leið sem vinnur vel gegn þetta tvennt og margt meira í viðbót.

Lesið eldri færslur hér á blogginu og á lhm.blog.is  til að sjá hvað er átt við. 

Og hjólreiðar séu mun raunhæfari kost en langflestir stjórnmálamenn og margir aðrir halda.  En þett snýst ekki um að þröngva hjólreiðar upp á neinum, heldur að leiðrétta misrétti, og jafna samkeppsinstöðu samgöngumáta.  Bílanotkun fygja margs konar vanda, sem fólk eru smám saman að viðurkenna. Fyrir þessum "externalities"  þarf að borga, aðm minnstu kosti að hluta.  Og varðandi ökutækjastyrks. kílómetragjaldi, gjalds sem er (ekki) borgað fyrir bílastæði, og fleira í þeim dúr þarf að leiðrétta.  Ef þetta er gert, stjórnvöld vindur sér í smá ároðri og ökukennslu fyrir hjólreiðamenn í samvinnu með fjölmiðla og hjólreiðafélög,  þá munu hjólreiðamenn fjölga og öryggi þeirra aukast með auknum fjölda (Safety in numbers).  Þegar bætt er við skilvirkar og þægilegar tengingar sem koma í stað hraðbrautana, þá er þetta nánast komið  :-)  


mbl.is Offita jafnstórt vandamál og loftslagsvandinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hert eftirlit með hemlum bíla !

Miðað við fyrirsögnina "Flestar bilanir í hemlabúnaði", og innihald fréttarinnar spyr ég: 

Er ekki borðleggjandi að Íslensk yfirvöld þurfa hið snarasta að kynna sér málið og setja reglur um hert eftirlit með hemlabúnaði bíla ?  Það er mjög alvarlegt að ein algengasti gallinn á bílum sé á hemlabúnaði.

Þetta kemur sérstaklega illa út fyrir saklausa aðila sem eru í umferðinni, gangandi, hjólandi og aðrir á bílum, og ætti því að hafa forgang.  

Ef ekkert hefur komið fram eftir tveggja vikna athugun, sem mælir sterklega á móti þessu, ætti að setja bráðabirgðareglur um hert eftirlit sem tekur gildi eins hratt og unnt er.  

Eitt furða ég mér á : Hvers vegna hefur engin Moggabloggari talið þetta vera nógu mikilvæg frétt til að  gera athugasemd við hana ?   Þetta snýst jú um hræðilegar árekstrar og manfórnum sem vænta má að fjölgi líka hér á landi vegna slæms ástands bifreiða.


mbl.is Flestar bilanir í hemlabúnaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hjólum gegn umferðarvá kl. 18 frá Glæsibæ

Það stendur til að halda sk. Keðjuverkun  ( Critical Mass) í kvöld.

Eitt sem getur verið ástæða til þess að mæta er að vekja athylgi  á því hvernig hjólreiðamenn eru fórnarlömb umferðar, og á sama tíma getur verið hluti af lausninni.  Umferðarvá er ekki bara umferðarslys/árekstrar, heldur líka staðbundin mengun, öryggisleysi, og áhrif skipulags. Fólki er meinað að fara hentuga leið á milli A og B vegna þess að lítið sé gert ráð fyrir greiðar samgöngur á hjóli, en allt miðað við bílaumferð.  Þetta leiðir meðal annars til hreyfingarleysis sem drepur miklu mun fleiri en umferðarslysin ár hvert.

Mætum kl. 18 við Glæsibæ og hjólum saman niður í bæ. 

Eins og sumir vita var hjólreiðamaður sem var á hjóla úti í kanti eftir Vesturlandsveg keyrður niður  á Sunnudags morgun.  Liðan mannsins er eftir atvikum góð.  Meira um það í nýlegum færslum á blogginu.   Annar var keyrður niður við Kleppsveg fyrr í sumar. Það er að segja bara hjólið lenti undir hjólunum, en hann var ómeiddur.  Í hvorugt tilfellið fjölluðu fjölmiðlar um gáleysi bílstjóranna og að bílstjórar bera mikla ábyrgð og þurfa að gera ráð fyrir hjólreiðamenn í umferðinni.  Frekar var eins og hjólreiðamenn bæru einna helst ábyrgð á sinu öryggi einir.  ( Eins og allir þurfa hjólreiðamenn að sjálfsögðu líka að vera vakandi og kurteis )

 


mbl.is Hættulegasta vikan í umferðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lykilorðið er forvarnir - í öll ráðuneyti

Reyndi að skrifa athugasemd við

  http://morgunbladid.blog.is/blog/morgunbladid/entry/259058/ 

en það reyndist þrautinni þyngri. Hér er færslan, sem var reyndar orðin ansi löng.
 

Ný sýn á mikilvægi forvarna er mjög svo tímabær. Þó svo að þessar raddir hafa heyrst lengi hefur lítið breyst. Stofnun Lýðheilsustöðvar var auðvitað skref í rétta átt, en þeir eru ansi litlir borið saman við sjúkrahúsin eða bara t.d. Heilsugæslan í Reykjavík.

Það eru margar góðir punktar í viðtalinu við Guðjón Guðjón Magnússon, starfsmðaur Alþjóðaheilbrigðidstofnun, WHO, en það mest afdráttarlausa finnst mér samt vera eftirfarandi :

Og hvað markmiðin varðar finnst mér að efling forvarna eigi að vera æðra markmið en efling heilbrigðisþjónustunnar

Og hann bendir á að forvarnir þurfi að fara fram viða. Hann bendir til dæmis á mikilvægi fjölmiðla í þessu sambandi, sem flestir hljóta að vera sammála.  Ennfremur segir Guðjón  :

...Þótt lykillinn að lausninni sé sá sami og gagnvart reykingum; almenn hugarfarsbreyting, þá er lausnin á offituvandanum fjölþættari ef svo má segja, því hún er ekki einasta fólgin í breyttu mataræði, heldur þarf breyttan lífsstíl, auk þess sem skipulagsmál; almenningssamgöngur og göngu- og hjólreiðastígar, þarf að taka inn í myndina, svo eitthvað sé nefnt.

Forvarnir sem snýr að því að efla daglega hreyfingu íbúa ættu sem sagt að verða atkvæðamiklar í stefnu og framkvæmdir Ríkisstjórnarinnar, Vegagerðarinnar, Umferðarstofu, sveitarfélaga og annarra í samgöngumálum. Það þýðir að mínu mati meðal annars að jafna samkeppniskjör þeirra sem hjóla og ganga, og þeirra sem aka bíl. Eða hreinlega hygla heilbrigðar samgöngur.

Í dag er hið gagnstæða upp á teningnum. Bílastæðin eru víðast hvar gjaldfrjáls þótt þeir kosta eigandann heilan helling. Fólk fá bílastyrk, en ekki hjólastyrk. Þegar farið er í framkvæmda fyrir bíla, er sjaldan sem þarfir hjólandi og gangandi eru hafðir í huga.

Þegar framkvæmdir taka til göngustíga er oftar en ekki þannig að þessir hlutir framkvæmdarinnar ljúka marga mánuði eftir að framkvæmdir fyrir bílaumferð eru búnar og búið að klippa á borða. Það eru næg nýleg dæmi um að meira en sex mánuði hafa liðið áður en framkvæmdasvæðið verður nothæft fyrir gangandi og hjólandi. ( Að vísu eiga hjólreiðamenn að hjóla á götum, en mega vera á stígum, á forsendum gangandi, en flestir hjólreiðamenn voga sér varla út á umferðarþungum götum ).

Við þessu bætast að fjöldi rannsókna hafa sýnt að vega-/stíga framkvæmdir fyrir hjólandi og gangandi bera margfalt þann arð sem akvegar gera, einmitt vegna forvarnargildi daglegrar hreyfingar. Reyndar hafa menn líka nýlega opnað augun fyrir því að mengun frá bílum og landsvæðið sem akvegir leggja undir sér, kosta samfélaginu heilmikið. Jafnvel það hvernig umferðarmiklar götur hemla för gangandi og hjólandi hefur verið metið til fjár. Áhugasamir um arðsemi geta leitað til Landssamtaka hjólreiðamanna, Lýðheilsustöðvar, Transportøkonomisk institutt í Noregi, eða Sustrans á Bretlandi.

( Ég biðst velvirðingar á málfarsvillum... )


Græn skref Reykjavíkurborgar hljóma vel

Í dag birti  Reykjavíkurborg stefnu um "Græn skref"  

GÖNGUM LENGRA, HJÓLUM MEIRA
Göngu- og hjólreiðastígurinn frá Ægissíðu upp í Elliðarárdal verður breikkaður, upphitaður og vatnshönum þar fjölgað. Göngu- og hjólreiðastígum verður sinnt eins og götum borgarinnar allan ársins hring. Gönguleiðir skólabarna verða merktar og kynntar sérstaklega. Göngustígar sem tengja búsetusvæði eldri borgara og nálæg útivistarsvæði verða upphitaðir og bekkjum og hand-riðum verður komið fyrir. Merkingar göngu- og hjólreiðastíga munu taka mið af göngu og hjólreiðum sem samgöngumáta.

Þetta hjólmar mjög vel, en dugar   skammt ef ekki  verði meira gert, en þarna er talað um.  Þá er aðalatriða  hafa samráð við samtök notenda.  Því miður virðist þeir sem ganga í stað þess að aka eða hjóla ekki eiga með sér  samtök, og ekki heldur strætónotendur.  En Landssamtök  hjólreiðamanna eru til og þekkir nokkuð vel til sjónarhorni gangandi og strætónotenda líka. 


Hjólreiðamenn hafið samband - Blaðamenn vilja viðtöl

Í tengsl við  bæði "Hjólað í vinnuna"  og Umferðaöryggisvika Sameinuðu þjóðirnar vikan á undan, sem sagt í lok apríl, er verið að leita að "venjulegum" hjólreiðamönnum sem blaðamenn geta haft samband við og svo birta viðtal við.  

Leitað er að fólki  á öllum aldri, sem hjóla mikið til samgangna, að sumri til eða allt árið,  af báðum kynjum og gjarnan fólk sem er í nokkuð venjulegum fötum á hjólinu.  Allar tillögur vel þegnar !

Samkvæmt kannanir eru þúsundir manna að hjóla daglega á höfuðborgarsvæðinu, um miðja vetur, þannig að  tilvist okkar er ekki vandamálið, heldur að ná samband við þá sem eru til.

Ábendingar á bloggi mínu eða  senda  á lhm@islandia.is  vel þegnar. 


Gróðurhúsaáhrifin eftir minni...

Fjölmiðlar hafa greinilega ekki staðið sér nógu vel í að upplýsa um grunnatriði gróðurhúsaáhrifa.

Þau eru í einföldustu mynd:

  • Sólin skín á jörðina, og hluti af geislunin (ljós ofl) er endurkastað en afgangin  er gleypt og hefur þau áhrif að hita jörðina.
  • Allir hlutir  yfir alkul gefa frá sér hitageislun.
  • Við okkar aðstæður  (hitastig) kemur geislunin sem innrauð geislun. 
  • Það er þessi geislun sem CO2,  CH4 og annað stoppar að hluta. (Vatnsgufa  líka, en valdi ruglingu hér að telja með)
  • Það er gott.  Annars væri mjög erfitt líf á jörðinni, að mig minnir 15 gráður kaldara. 
  • Með of miklum "gleypni "  innrauðs geislunar, hitnar jörðin.
  • Okkur stefnir núna í miklu meiri CO2 en hefur verið síðustu miljón ár, ef ég man rétt, og metan og annað eykst líka. 

Kíkið á t.d.

  • http://en.wikipedia.org/wiki/Greenhouse_effect
  • http://ourworldenvironment.blogspot.com/2006/12/greenhouse-effect.html
  • http://en.wikipedia.org/wiki/Infra-red

Einmitt ekki hjálmar gegn svifryki

Úr fréttinni : 

Þeir sem eiga þess kost ættu t.d. að nota hentugar gönguleiðir til og frá áfangastöðum þó ekki í nánd við miklar umferðargötur, hjóla með hjálm, fara í strætó eða fá far hjá öðrum. 

Hver heldur að það hjálpi að nota hjálm gegn svifryk ?  Hvaðan í ósköpunum kom þetta ? Er  einvher hjálpegur fréttamaður að skalda þetta ?

 

Að segja að það þurfi að nota hjálm við hjólreiðar er einmitt falið þtil þess að fá færri til að hjóla en fleiri til að aka bíl. En þá eykst vandinn.

Erlendar rannsóknir benda sterklega til þess að þegar einblint er á meinta ofurhætta við að hjóla, þá fækki hjólreiðamönnum.  Fyrir tiltkinn ferð í þéttbyli virðist vera yfirleitt svipað hættulegt að vera á bíl og reiðhjóli.  Hættulegri að vera á bíl fyrir unga karla. Rannsóknir sýna líka að það eru bílarnir/bílstjórar  sem drepa og límlesta, ekki reiðhjólin ( kemur á óvart ? ) Þá er nokkuð skýrt að hjálmar hafa ekki dregið úr hætta á alvarlegum höfuðmeiðslum þar sem lögboðið er að hjóla með hjálm.  Búinn að blogga um þetta áður...  European Cyclist Federation hefur lengi barsit fyrir því að menn lita á vísindinn og heildarmyndina í þessum efnum. og þau standa að málþingi um hjálma á Velo-City ráðstefnuna í München í júni.  Þeir sem euri fróðleiksfúsir geta lesið hér :

Wikipedia  : Reiðhjólahjámur

Wikipedia: Bicycle helmet

Mæli með að þeir sem  hafa þekkingu á þessu sviði bæta svoleiðis við í Wikipedia. Á umræðusíðuna til hliðar við greinina er hægt að setja fram spurninga.

Svo er þetta með að menn ættu að halda sér fjær miklar umferðargötur.  Það segir sér sjálft, en þessi áhersla gerir að menn tengja það að vera ekki á bíl við meiri hætta en að vera á bíl í tengsl við svifryk.  Til eru rannsóknir sem benda sterklega til þess að allavega varðandi  önnur mengun en svifryk og sem tengst bílum ( NOx, SOx, VOC) , þá verða bílstjórar fyrir hærri gildi en aðrir. Loftinttakið er vist púströr næsta bíls, loftið haldist inni bílnum ( ekki mikið rok þar ) , en gangandi og hjólandi eru með loftinntakið ofar og ekki við púströrin.  

 


mbl.is Dregið hefur úr svifryksmengun í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hættan stafar af útblæstri

Þangað til einhver sem hefur  vit á þessu mótmæli með góðum rökum, þá held ég það fyrir satt að aðalmálið sé útblástur úr púströrum, ekki naglar.

Naglarnir skapa vandamál, það er ekki spurning, og kominn tími til að beita hagræna hvati.

En þegar sagt var frá rannsókn frá suðlægum slóðum í BNA sem sýndi að lungu barna sem bjuggu nálægt hraðbrautum ekki náðu fullum þroska, þá er nokkuð  ljóst að það var ekki vegna nagladekkja, heldur sót, tjara  og, jú mögulega vegryk sem ber með sér til dæmis fyrrnefnd efni og annað úr púströrum svo sem NOx (NO2ofl), SOx.

Það að nagladekkin standa fyrir mesta magnið í þyngd af svifrykinu þýði ekki nauðsýnlega að þetta sé hætulegasti uppsprettan.  Minnstu agnirnar eru verst, og steinefni ekki eins slæm og efni sem eru meiri virk efnafræðilega og lífræðilega séð.  

Það ætti sví að byrja að miða  mælingar við fjölda agna fremur en þyngd, segja erlandir  sérfræðingar á þessu sviði. Þá þyrfti að greina efni og uppsprettu með tilliti til fjölda agna og kornastærð.

Eins og margoft hefur verið bent á frá Reykjavíkurborg og Umhverfisráðuneyti þá eru auknar almenningssamgöngur og ekki síst ganga og hjólreiðar  gildar leiðir til að spyrna gegn svifryksmengunina. Þetta eru jafnframt leiðir sem hægt væri  að fara út í í dag, eða allavega á morgun, með hvatningu og  kannski  til dæmis útdráttarverðlaun meðal  vinnustaði sem standa sér best.

Er ekki löngu kominn tími til aðgerða, og helst með jákvæðum formerkjum ?  

 
P.S.

Setti inn fleiri tillögur hér :
 http://gattin.blog.is/blog/gattin/entry/134520/?t=1172672842#comments



mbl.is Búist við mikilli svifryksmengun í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband