Færsluflokkur: Lýðheilsa
20.8.2010 | 12:25
Mikill kraftur í Alissu !
Mjög aðdáunarvert !
Og ekki má gleyma að hjólreiðar til samgangna séu í sjálfu sér mjög góðar til að fyrirbyggja krabbameini og tonnn af öðrum alvarlegum sjúkdomum, sérstaklega hjarta- og æðasjúkdóma !
Hér er síða átaksins og enn er hægt að leggja söfnunina líð !
http://facebook.com/okkar.leid
Þreytt eftir að hafa hjólað 90 km í mótvindi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lýðheilsa | Breytt s.d. kl. 12:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.8.2010 | 12:23
Þetta fær manni til að hlakka til dagsins !
Og reyndar spyrja af hverju svoleiðis hafi ekki tíðkast áratuginn sem á undan er gengin...
Það hefði reyndar mátt hampa hjólreiðar líka, og leggja eitthvað til, þannig að auðvelt væri að læsa hjólin á öruggan máta.
Frítt í strætó og aukin tíðni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.10.2009 | 16:56
Hver er tilgangur fréttafluningsins ?
Ekið á vegfaranda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.9.2009 | 15:23
Hjólreiðar : Lengri og heilbrigðari líf með öflugri læri :-)
Rannsóknin danska sem sýnir fram á að of mjó læri tengist ótímabæran dauða, má auðveldlega útskýra með því að þeir sem hjóla verða heilbrigðari og lengja lífið.
Þekktasti rannsóknin sem sýnir fram á þessu er einmitt líka dönsk og hef ég oft nefnt hana til sögunnar. Sú rannsókn náði til talsverts stærra hóps, eða um 30.000 manns og stóð yfir í 14 ár.
Aðalniðurstaðan var að meðal þeirra sem hjóluðu ekki til samgangna var líkur á að deyja á fjórtán ára tímabili 40% hærri en hjá þeim sem hjóluðu. Og þá er talað um dauðsföll af öllum orsökum, svo kölluð "All-cause mortaliity" Þessi munur var að manni skilst enn meiri áður en búið var að leiðrétta fyrir því að stundun íþrótta, reykinga, þjóðfélagsleg staða ofl. hafi áhrif á dauðdaga / "All-cause mortality".
Verkefni Alþjóða heilbrigðis mála stofnunarinnar, Transport, Environment and Health, Pan-European Programme, hefur ítrekað vitnað í þessa skýrslu.
All-cause mortality associated with physical activity during leisure time, work, sports, and cycling to work.
by: L. B. Andersen, P. Schnohr, M. Schroll, H. O. Hein
Arch Intern Med, Vol. 160, No. 11. (12 June 2000), pp. 1621-1628.
Útdráttur og fleira má sjá hér :
http://www.citeulike.org/article/972454
Hættulegt að vera með mjó læri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lýðheilsa | Breytt s.d. kl. 15:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
2.1.2009 | 14:19
Frá Umferðarstofu, ekki Umferðarráði
Umferðarstofa er stofnun :
Vefur : www.us.is
Umferðarráð er ráð "grasrótarinnar" í umferðaröryggismálum, þar sem líka eiga sæti fulltrúa ráðuneyta, stofnanna ( þ.m.t. Umferðarstofu ) og Reykjavíkurborg
Vefur : www.umferdarrad.is
Í fyrra kom í ljós að þó að fjöldi látinna hafði lækkað hafði fjöldi alvarlegra slasaðra hækkað. Þetta sýnir að við getum alls ekki hvílt okkur í umferðaröryggisstarfinu, né státað af "heimsins öruggasti umferð".
Varðandi ástæður fyrir breytinguna, þá held ég að virkt eftirlit hafi skilað sínu, en mögulega hafa líka fleiri bjargast frá dauða af heilbrigðisstarfsfólki og þannig hafafólk sem hefði getað dáið í staðin lifað af en þá líklega sem alvarlega slasaðir.
Það þarf að bæta hegðun ökumanna, herða enn á eftirliti og helst lækka hámarkshraða á vegum þar sem slysin gerast. Úttekt á öryggi vega hefur sýnt fram á að vegirnir bera ekki þann hraða sem er leyfður á þeim.
Þá ætti samgönguráðherra að sjá sóma sinn í því að :
- Breyta ákvörðun um tvöföldun og ljós yfir Hellisheiði. 2+1 vegur er öruggari ( segja sérfræðingar), og miklu miklu ódýrari , og ljósastaurar geta boðið hættuna heim, eins og hefur nýlega komið fram í fréttum.
- Nota peninga í hjólreiðabrautir sem valkost við stofnbrauta í þéttbyli og líka með fram þjóðvegum út frá Höfuðborgarsvæðinu.
Sjaldan færri látist í umferðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.12.2008 | 05:08
Skúbb : Ísland undirriti stóran vopnasamning í Noregi
Eða hitt þó heldur. Hér er ekki um vopnakaup að ræða heldur bann við notkun á tilteknum vopnum (*). Það eru um 100 lönd að skrifa undir samningi um bann við "cluster munitions" klasasprengjur í Ósló seinna í dag 3. desember. Þetta er mikill áfangi og gerist viku áður en friðarverðlaun Nóbels verði afhent á sama stað.
Klasasprengjur hafa drepið og limlestað hlutfallslega mjög marga óbreytta borgara, meðal annars þegar hluti þeirra ekki springa heldur liggja efir sem nánast sem jarðsprengjur, til dæmis eftir nýlegasta árás Ísraelshers á Líbanon.
Þetta er áfangi sem ber að fagna ákaft !
http://www.clusterconvention.org/pages/pages_i/i_statesadopting.html
(*) Bætti við þesa setningu eftir að hafa fengið athugasemd sem sýndi að textinn ekki væri nógu skýr. Ég var að leggja meira upp úr tilraun til að vera fyndinn, en að fjalla skýrt um málið. Enda er það eitthvað sem ég sé mikið í kringum mig : Hafa skal það sem fyndnara reynist....
Lýðheilsa | Breytt s.d. kl. 11:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.9.2008 | 10:53
Loks tekur löggan á réttindum fjölbreytss hóps á gangstéttum
Í fréttinni segir að gangandi eiga erfitt með að komast leiðir sínar, þegar bílum er lagt á gangstétt. Það er kannski meinið, að bílstjórar ekki skilja hversu mikið vandamál það getur verið þegar gangstétt er lokuð af ökutækjum eða leiðin mjókkuð.
Gangandi eru ekki bara fullfrískir fullorðnir sem geta auðveldlega skjótist fram fyrir einn og einn bíll. Þetta eru líka fólk sem notar : barnavagna, hjólastóla, göngugrinda, reiðhjóla og hjólakerra. Eftir gangstéttum er ( ef allt sé eðlilegt ) fólk á ferli á öllum aldri, og með ýmiskonar búnað, stundum plássfrekur, og stundum þannig úr garði gerð að ekki sé auðvelt að skoppa upp og niður gangstéttir.
Má ekki segja að bílstjórar sem loka gangstétt séu að brjóta á ferðafrelsi t.d. einstaklinga sem vilja komast á milli staða á rafmagnshjólastólum ? Ferðafrelsið er álitað heyra undir grunnleggjandi mannréttindi.
Margir sem hjóla, til dæmis með börnum í kerru eftir hjólinu, kjósa að nota gangstéttir. Sumir geta alls ekki hugsað sér að hjóla á götu. En auðvitað fjölgar þeim sem hjóla á götu mikið eftir sem erfiðara verður að hjóla eftir gangstéttum. Og það er kannski hið eina góða með þetta ástand. að fullfrískir og vanir fullorðnir hjólreiðamenn fara í auknum mæli að nota göturnar. Því þá byrja bílstjórar að venjast hjólreiðamenn og gera ráð fyrir þeim í umferðinni. Þannig verðu umferðin í heild "mýkri", og margt getur áunnist ef svoleiðis breyting verði.
40 bílar á gangstéttinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.9.2008 | 18:32
Textahöfundur missir af aðalfrétt: Ökutæki sem gengur fyrir fitu
Að missa sjónir af því sem virkilega skiptir máli og sem er "Scoopið" í myndbandinu, er ófyrirgefanlegt.
Kíkið á lok myndbandsins.
Skipaflotinn knúinn útblæstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.9.2008 | 17:51
Sko, mbl.is ! ( Stofnfundur billausra í kvöld kl 20)
Gott hjá þeim að sýna smá samfélagslega ábyrgð og ýta undir jákvæða hluti !
:-)
P.S.
Manni skilst að félagið sé opið fyrir alla sem vilja fjölbreyttari samgöngur og meira réttlæti og jafnræði á milli samgöngumáta.
Stofna samtök um að vera ekki á bíl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.8.2008 | 14:48
kl. 20:30 á efri hæð á Sólon í kvöld
Mikið hefur verið skorið niður mikið í þessa frétt á mbl.is
Mun meiri fróðleikur í grein Vísis í gær. Sjá
http://www.visir.is/article/20080819/LIFID01/181286402/-1/LIFID
Þar segir meðal annars :
"Sigrún stofnaði samfélag tengdu málefninu [um bíllausan lífsstíl] á Facebook fyrir skömmu og hafa rúmlega þúsund manns nú þegar skráð sig. Hún segir verulega halla á þá sem kjósa sér annan samgöngumáta en bíla."
Það er algjör misskilningur að þetta séu allt einhverjir bílahatarar því þarna eru líka áhugamenn um bíla. Þetta er bara fólk sem notar aðra samgöngumáta en bíla og hugsar aðeins út fyrir kassann."
"Grunnur verður lagður að stofnun samtakanna annað kvöld á efri hæð Sólon klukkan hálf níu. Sigrún segir alla sem hafa áhuga velkomna en samtökin eru langt frá því að vera pólitísk."
Þúsund manns í bíllausan lífsstíl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar