Færsluflokkur: Samgöngur
30.11.2009 | 08:07
Gott mál að hækka bensín ofl. Minnkið tenginguna við lánin
Það er margt gott við að hækka álögur á ofnotkun okkar á bíla. Allt of lengi hefur almenningur, hvort sem hann notar bíll eða ekki verið að niðurgreiða þessu, í gegnum áratuginn og í flestum ef ekki öllum löndum. Greinin mbl.is sem þessi færsla er tengd við talar um að standa undir framkvæmdir í vegamálum. Það stenst vist ekki. Kíkið á grein Árna Davíðs :
Meðgjöf hins opinbera með bílaeigendum
Og hvað með allt hitt ? Umferðarslysin, hreyfingarleysið sem að öllum líkindum drepur mun fleiri á ári en umferðarslysin. Á meginlandinu er þar að auki reiknað með að mengunin, svo sem hættulega sót-svifrykið úr púströrunum og mengunarsúpan úr bílunum drepi mun fleiri en árekstrar og útafkeyrslur á hverju ári (WHO - Aljóða heilbriðgismálastofnunin) .
þess vegna er vel við hæfi að auka álögur á bílanotkun og bílum. Það er líka viðbúið að ólíuverð mun hækka verulega á næstu árum eða amk næstu áratugina. Hví ekki undirbúa neytendur strax undir þessa hækkun sem mun koma.
En auðvitað er mjög súrt, ekki síst fyrir þá sem nota ekki bíl, að ofnotkun bíla, geri það að verki að allt sem tengist bíla skipa óeðlilega stóran sess í bansetta verðtrygginguna á húslánum. Hvað er svona erfitt með að allavega minnka vægi bílatengdra gjalda um helming eða 70% í vísitölu sem verðtryggingin byggist á ? Neysluvísitalan má kannski vera óbreyttur, en fáum aðra vísitölu fyrir húsnæðislánin. Fyrir utan að upplýsa fólkið um hvernig gangi að undirbúa aftengingu verðtryggings. Þannig að allt sé til reiðu þegar ríkisstjórnin í visku sinni telur gerlegt að afnema verðtrygginguna.
Nú munu fjölmiðlar ábyggilega leyfa FÍB að blása aftur "um hvað er mikið lagt á fjölskyldurnar". Af hverju ekki leyfa Samtök um bíllausan lífsstíl að komast að í umræðunn, svona af og til. Kannski hafa þau eittvað áhugavert og ekki síður upplýsandi til málanna að leggja ?
![]() |
Bensínið kostar 60.000 meira |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt 1.12.2009 kl. 21:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
18.11.2009 | 17:00
Verðlaun í boði fyrir hjálmarök sem vit er í
Undanfarin ár hafa Landssamtök hjólreiðamanna gert ítrekaðir tilraunir til að fá fram haldbær rök með því að skylda fólki sem hjólar til þess að nota hjálm.
Sumir, eins og Herdís Sytorgaard hafa gert tilraunir, en þessar tilraunir voru eitthvað svo veiklulegar. Þau höfðu greinilega ekki einusinni gert tilraun til að kynna sér motrökin og fóru því flatt á því. Það er gott aðp vitna í rannsóknir, en að velja sú rannsókn sem hefur verið hvað mest og harðast gagnrýnt fyrir mjög slaka aðferðarfræði og úrvinnslu, er ekki sniðugt.
Ég er leiður á því að enginn hvorki hjá ríki eða samtökum sem eru að tala fyrir hjálmaskyldu nenna að leggja fram alvöru rök.
Ég er alvarlega að spá í að leggja eitthvað á þessa leið fram :
Ef einhver með áhrif í stjórnsýsluna leggur fram virkilega vel unnin rök ( Lágmark að vitna í 5 vísindaskýrslur, og skrifa lágmark 5 blaðsíður af texta ) og svarar amk 5 af helstu rökunum á móti hjálmaskyldu, fær 5000 kall. ( Kannski er einhver til í að aðstoða með að hækka þessu ?)
Og ég skal nota hjálm við hjólreiðar í 5 vikur :-)
12.11.2009 | 13:05
Fáránleiki "sérfræðinganna" bara að hálfu leiðrétt
Já, það er gott að nú verði ekki lengur lögbrot að nota til dæmis tvímenningsreiðhjól eins og þeim er ætlað að notast.
Eftir ábendingum frá Landssamtökum hjólreiðamanna var þessi fáránleiki leiðrétt. Ábendingunum fylgdu myndir af ýmsum hjólum í notkun á Íslandi, tvímenningshjól/tandem, og ýmsar útgáfur af hjólum sem geta ferjað eina manneskju eða fleiri.
[Úps, var of fljótur á mér þar. Þetta hefur ekki verið leiðrétt : Annað sem var leiðrétt voru fáránlega nýmælin um að banna hjólreiðamenn að fara út fyrir mjóa ræmuna ( oft mjórra en metri og stundum minna vegna skemmda ofl) sem hefur verið afmörkuð með heildregna linu á sumum stígum, einkum á höfuðborgarsvæðinu. Það er engan veginn hægt að mæta hjólreiðamenn á þessum ræmum. ]
Þetta er gott, en ýmislegt annað sem LHM bentu og rökstuddi með ítarleg rök og tilvitnanir í fjölda vísindaskýrslna var ekki svarað og engu breytt í drögin að lagafrumvarpi.
Án rökstuðnings ætla yfirvöld með þessum lögum að hefta aðgang til hjólreiða eða festa í sessi hafta sem fyrir eru, og skaða lýðheilsu, frelsi, umhverfi og fleira, án þess að bæta umferðaröryggi.
[Viðbót 18.nóv] : Við höfum nánast grátbeðið um mótrök skriflega eða á fundi, en ekkert gengur ]
Og þetta kalla menn lýðræði ?
![]() |
Leyft að reiða á reiðhjóli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt 18.11.2009 kl. 23:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2009 | 13:03
Gagnrýni á hjólreiðabækling lögreglu er lýðskrum
Þessi gagnrýni á því að lögreglan útbúi leiðbeiningabækling fyrir starfsmenn sína, er hneisa og hið hreinasta lýðskrum.
Já, þarna er óbeint verið að gera grín að skilvirkasti og lang heilbrigðasta og hagkvæmasti ferðamátinn í borgum. Þessi útgjöld sem er nefndur í frétt mbl.is ( lánað frá gulu pressunni á Bretlandi ?) , þessi útgjöld verður auðvitað sparað á nokkrum vikum. Lögregla í borgum er oft skilvirkari á reiðhjólum en á bílum og mótorhjólum. Og útgjöldin tengd hjólin eru minni, og heilsa þeirra lögreglumanna sem nota hjólin mun batna og draga úr veikindadögum þeirra.
Allir blaðamenn og aðrir sem hafa áhuga geta fundið undirtektir við þessa staðhæfinga mína og það frá mjög ólíkum aðilum, ekki síst hvað varðar kostnaði og heilsuþáttinn. Hef oft bloggað um þessi rök áður, og vísað í heimildir.
![]() |
Hjólreiðabæklingur gagnrýndur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 14:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2009 | 11:10
Sjá menn ekki (olíu)skóginum fyrir trjám ?
Að flytja fréttir af "minnháttar" sveiflur í olíu- og bensínverði virðist vera sumum blaðamönnum eða ritstjórnum mjög hugleikið.
Af hverju ekki hvíla þessa nærsýna fréttaflutningi smá stund og skoða stærri myndina ? Hvert má ætla að verð á olíu stefni, og af hverju. Hvaða rök mæla með að það fari kannski um tíma í öfuga átt ?
Það væri frábært ef blaðamenn og fjölmiðlar mundu upplýsa í aðeins frekari mæli, frekar en að flytja innihaldsrýrar æsifréttir.
Sjálfum þykir mér einsýnt að til lengri tíma muni olíuverð hækka talsvert, því það er að verða dýrari að ná olíuna úr jörðu og eftirspurnin er að aukast. Þar að auki eru líkur á að einshvers konar megunarskattur verði sett á olíuna, þegar fram liða stundir. Því er um að gera finna aðrar orkugjafar en ekki síður að finna leiðir til að minnka orkusóun. Til dæmis hætta að hafa meira en tonn af stáli meðferðis ef maður ætlar út í sjoppu, eða til vinnu sem er fáum kílómetrum frá heimilinu (eða sem má ná með ágætum almenningssamgöngum eða í samfloti við aðra).
![]() |
Olíuverð hækkar vegna fellibyls |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.11.2009 | 01:57
Ætla má að ökumaðurinn hafi ekki ekið samkvæmt aðstæðum
Batnaðaróskir sendist til hjólreiðamannsins, og annara sem tengist þessu. En tilefni skrifa mína er enn og aftur að fetta fingur út í fréttaflutningi af slysum, tengt hvað hún gerir með okkur. Hverju við "lærum".
Á meðan ekki liggja fyrir frekari upplýsingar, liggur beinast við að draga þá álýktun að ökumaðurinn hafi eki haft vald á ökutækinu sínu. Keyrði of hratt miðað við aðstæður.
Á meðan ekki er meira gefið upp um tildrög slyssins, munu sumir eflaust ósjálfrátt hugsa með sér að hjólreiðamaðurinn hafi ekki passað að vera nógu sýnilegur, og þá í formi endurskíns, ljós og fleira.
En menn gleyma þá hver ber mesta ábyrgðin. Aðilinn sem hefur valið að ferðast með einu tonni af stáli meðferðis og á miklum hraða, hlytur að vera aðal skaðvaldurinn, nema sérstök ástæða sé til að álykta annað, ekki satt ?
![]() |
Ekið á hjólreiðarmann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.10.2009 | 11:41
Ökumenn og fótgangandi, hverjir bera mestan ábyrgð á árekstrum ?
Er það virkilega fótgangandi án endurskin sem er vandamálið, eins og fréttin sem ég tengi við virðist segja ?
Gleyma blaðamenn að vera ohlutdrægir í fréttaflutningi varðandi umferðarmál ?
Sumir eru á öndverðu meiði, og segjast sjá hvernig hlutir virkilega hanga saman varðandi öryggi og ábyrgð í samskipti gangandi, hjólandi og akanda. Þeir vilja snúa við "Victim blaming" venjan.
Dæmi :
http://www.copenhagenize.com/2009/10/bloody-pedestrians-obstructing-flow-of.html
http://www.copenhagenize.com/2009/10/sacred-bull-in-societys-china-shop.html
Kannski, mögulega eru það bílar á of miklum hraða og skert athygli ökumana miðað við aðstæður sem er vandamálið ?
( * Breytti fyrirsögnin. Hún var full ögrandi og svolítið í stíl við æsifréttamennsku .... )
![]() |
Mörg börn án endurskinsmerkja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.10.2009 | 18:09
Búið að taka ökuskirteinið af bílstjóranum
Í norsku blöðunum kemur fram að búið sé að svipta ökumanninum ökuréttindi, amk tímabundið.
Er skilning lögreglu og yfirvalda á ábyrgð bílstjóra jafn mikill hér á landi ?
Hvers vegna fannst mbl.is ekki áhugavert að segja frá þessu ? Það skyldi ekki vera munur á viðhorfi til ábyrgðar bílstjóra í árekstrum við þá sem stunda heilbrigðar samgöngur ?
![]() |
Íslendingur alvarlega slasaður í Noregi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt 13.10.2009 kl. 12:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
20.9.2009 | 21:55
.. og eykur likur á hjarta- og kransæðasjúkdóma, dráp af gáleysi ofl
Það er ekki eins og Volkswagen hafa fundið upp reiðhjólið.
Ef menn vilja einstaklingsökutæki til notkunar innanbæjar - nú eða tveggja manna, þá er ekkert sem slær reiðhjólinu við. Að þessi bíll sé hampað sem eiginleg lausn er þröngsýni og misskilin einstaklingshyggja.
Mótrök með vandaðan rökstuðning, sem tekur mið af sjálfbærri þróun, það er að segja ein jörð og jafnrétti milli kynslóða og milli allra manna, eru tekin fagnaði, ef einhver skyldu luma á svoleiðis. (Gangi ykkur vel hihi )
![]() |
Eyðir 1,38 lítrum á hundraðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.9.2009 | 18:15
Mjög gott mál (Upplýsingar um fjármál bílastæðasjóðs óskast )
Gott mál að loksins er farið að sekta menn sem hunsa tilmæli um að leggja á bílastæði í staðinn fyrir að leggja á grasinu.Er líka farið að sekta fyri að leggja á gangstéttum og stígum, sem er enn verra ?
Í fréttinni kemur fram að sektirnar renna í sjóð bílastæðasjóðs.
Nú veit maður að yfirleitt er verið að borga með bílastæðum : á flestum stöðum er ekki einu sinni verið að rukka krónu. Áhugavert væri að fá að vita meir um fjárstreymi bílastæðasjóðs. Hver borgar fyrir framkvæmdir þegar bílastæðin eru búin til ? í ljósi tillagna "vinstrimanna" um að einkavæða bílastæðasjóð er þetta enn áhugaverðara.
Og í framhaldinu :
Hver borgar fyrir umhverfisáhrifin að ofgnótt bílastæðna ?
![]() |
Margir sektaðir í Laugardal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
-
arnid
-
kari-hardarson
-
vilberg
-
mberg
-
hrannsa
-
dofri
-
ursula
-
volcanogirl
-
loftslag
-
laugardalur
-
siggi-hrellir
-
svanurmd
-
lhm
-
larahanna
-
ragnar73
-
hjolina
-
hlynurh
-
arnith
-
neytendatalsmadur
-
bergursig
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
sylviam
-
landvernd
-
thuridur
-
agustolafur
-
vest1
-
fsfi
-
morgunbladid
-
soley
-
hlini
-
photo
-
magnolie
-
arnthorhelgason
-
hildigunnurr
-
herdis
-
skidagongufelagid
-
gbo
-
arnthorla
-
malacai
-
charliekart
- kerfi
-
jevbmaack
-
raftanna
-
stjornuskodun
-
apalsson
-
birgitta
-
gp
-
hordurhalldorsson
-
hoskibui
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
roggur
-
siggimaggi
-
klarak
-
svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar