Færsluflokkur: Samgöngur
7.9.2009 | 15:31
Minnkaði bílaumferð, lækkaði hraðinn ?
Maður á sjálfsagt að fara varlega með að fleygja fram útskýringu á svoleiðis breytingum, en það hlýtur að vera vel við hæfa að spyrja. Getur fækkun óhappa verið eitt af því litlu og jákvæðu sem er afleiðing þess kreppunnar ? Eru fólk minna að rúnta, ekur það rólegra, minnkaði umferð á höfuðborgarsvæðinu, vegna þess að það hafi orðið "dýrari" miðað við ráðstöfunartekjur en það var að eiga og aka bíl ?
Mig minnir að svoleiðis fullyrðingar hafa meir að segja verið settar fram í fjölmiðlum og meir að segja af hálfu lögreglu ?
![]() |
Umferðarslysum fækkar í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.9.2009 | 16:01
Gróft jafnréttindabrot að loka á gönguleiðum, í stað ökuleiða
![]() |
Vegaframkvæmdir í höfuðborginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2009 | 12:34
Frábært framtak að opna Laugaveginn sem göngugötu
Vonandi verður hægt að halda áfram tilraunir, og gera eins og viða erlendis hafa göngugata á öllum tímum sem aðsóknin sé mikill þarna. O g þeim dögum munu eflaust fjölga þegar menn sjá allt það jákvæða sem göngugata hefur í för með sér.
Samtök um bílausan lífsstíl verða með göngugötugöngu núna á eftir kl. 13 frá gatnamótunum Frakkastíg/Laugaveg , eins og kemur fram á atburðasíðu á fésbókina:
http://www.facebook.com/event.php?eid=156933215852
![]() |
Laugavegur göngugata á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.9.2009 | 15:23
Hjólreiðar : Lengri og heilbrigðari líf með öflugri læri :-)
Rannsóknin danska sem sýnir fram á að of mjó læri tengist ótímabæran dauða, má auðveldlega útskýra með því að þeir sem hjóla verða heilbrigðari og lengja lífið.
Þekktasti rannsóknin sem sýnir fram á þessu er einmitt líka dönsk og hef ég oft nefnt hana til sögunnar. Sú rannsókn náði til talsverts stærra hóps, eða um 30.000 manns og stóð yfir í 14 ár.
Aðalniðurstaðan var að meðal þeirra sem hjóluðu ekki til samgangna var líkur á að deyja á fjórtán ára tímabili 40% hærri en hjá þeim sem hjóluðu. Og þá er talað um dauðsföll af öllum orsökum, svo kölluð "All-cause mortaliity" Þessi munur var að manni skilst enn meiri áður en búið var að leiðrétta fyrir því að stundun íþrótta, reykinga, þjóðfélagsleg staða ofl. hafi áhrif á dauðdaga / "All-cause mortality".
Verkefni Alþjóða heilbrigðis mála stofnunarinnar, Transport, Environment and Health, Pan-European Programme, hefur ítrekað vitnað í þessa skýrslu.
All-cause mortality associated with physical activity during leisure time, work, sports, and cycling to work.
by: L. B. Andersen, P. Schnohr, M. Schroll, H. O. Hein
Arch Intern Med, Vol. 160, No. 11. (12 June 2000), pp. 1621-1628.
Útdráttur og fleira má sjá hér :
http://www.citeulike.org/article/972454
![]() |
Hættulegt að vera með mjó læri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 15:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
3.9.2009 | 13:09
Hópur Breta vilja 10% fyrir lok 2010
Skýrsla Reykjavíkurborgar er gott skref, þó ekki séu skýrslurnar og áformin gallalausar að mínu mati. Það er líka einkennilegt þegar skýrslur bæði frá Reykjavíkurborg og Umhverfisráðuneytinu hafa komist að þeirri niðurstöðu að eflingu hjólreiða sé meðal allra hagkvæmustu leiða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, þá er þagað yfir því í fjölmiðlum. Hvernig skilgreina menn hvað sé fréttnæmt ?
Annað er að 35% minni losun fyri 2020 sé líklega ekki nógu afgerandi markmið. Hópur Breta eru að tala um 10% samandráttur á útblæstri fyrir lok árs 2010 :
http://www.guardian.co.uk/environment/10-10
(Rannsóknar)blaðamaðurinn, höfundurinn og umhverfissinninn George Monbiot, segir í nýjustu grein sinni að 10-10 áætlunin sé líklega það besta sem er í boði í dag. Það skiptir máli að byrja strax, það skiptir máli fyrir framtíð loftslags hvenær við komumst niður í brot af núverandi útblæstri.
http://www.monbiot.com/archives/2009/08/31/not-even-wrong/
http://www.guardian.co.uk/commentisfree/2009/sep/01/global-warming-emissions-fossil-fuels
Tilvitnun :
"So, in order not to exceed 2C of global warming, we can burn, according to Allen's paper, a maximum of 60% of current fossil fuel reserves by 2500. Meinshausen says we've already used one-third of his 2050 budget since 2000, which suggests that we can afford to burn only 22% of current reserves between now and 2050"
![]() |
Draga á úr losun um 35% til 2020 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.8.2009 | 14:37
En ekkert eða lítið gert fyrir gangandi og hjólandi ?
Að ýta undir samnýtingu bíla er góðra gjalda vert, en :
- Að bæta aðstæður fyrir gangandi og hjólandi væri klárlega meiri virði
- Stigurinn inn að nýja svæði Háskólans í Reykjavík er í mjög lélegu ástandi en liggur að hluta vel í skjóli. Þarf að sletta og breikka verulega. Sér stígar fyrir gangandi og hjólandi
- Það vantar örugglega upp á góða aðstaða til að læsa hjól svo vel má vera við skólann. Helst ætti að vera vaktað svæði undir skyggni
- hjólreiðar slær svo margar flugur í einu höggi : betri flæði, minna plássnotkun , stórvægileg sparnað fyrir einstaklinga og samfélaginu, minna mengun, öruggari umferð, minna eyðsla á auðlindum. lausn sem stór hluti jarðarbúar gæti nýtt sér ( ólikt bílnum ) -> sjálfbær þróun kemur sterkt inn
- Hvernig er aðganginn að sturtum og aðstaða til að þvo sér undir höndum við nýja H.R. ?
- Hvað gerir auglýsingamynd af bíl inn í þessa frétt ? Talar sinu máli um hvað liggi að baki ?
![]() |
Samnýttir bílar njóti forgangs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.8.2009 | 16:36
.. og líka svo skemmtilegt að hjóla !
Það hefur svolítið vantað að segja frá hversu skemmtilegt er að hjóla. Þýskir háskólanemar vildu leggja sitt að mörkum til að bæta svolítið úr þessu og bjuggu til auglýsingar. Hér er eitt dæmið frá www.Radlust.info :
Og Hvellur voru með flotta auglýsinga fyrr í sumar. Það getur sko verið s*xy að vera á hjól...
![]() |
Hvetur Finna til að hjóla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 16:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.8.2009 | 15:40
Hjólreiðar hættuminna en garðvinna ?
Þessi grein heldur því fram að hjólreiðar séu hættuminni en að sýsla í garðinum.
http://www.guardian.co.uk/environment/ethicallivingblog/2009/jun/29/bike-blog-cycling-safety
Gæti vel átt við um fjölda slysa á klst. Veit ekki með dauðsföll. En síðustu 10 árin hefur engin dáið á reiðhjóli á Íslandi. Hversu margir hafa dáið eftir því að hafa dottið af svölum, stíga og svo framvegis ?
Alla vega þá virðist staðreyndin vera sú að hjólreiðamenn lifa lengur en aðrir, eins og fram kemur í greininni. Höfundur er þarna óbeint að vitna í rannsóknarskýrslu Lars Bo Andersen og félagar, sem Alþjóða heilbriðgismálastofnuninni, WHO, vitnar líka mikið í. Greinin birtist árinu 2000, í virta vísindatímaritinu Accident Analysis & Prevention.
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 15:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.8.2009 | 15:23
Gönguhjálmar eru góðir hjálmar ...
Það kemur fram í þessari bloggfærslu :
http://www.copenhagenize.com/2009/08/walking-helmet-is-good-helmet.html
5.8.2009 | 15:47
Hraði bíls væntanlega lítill
Mér finnst erfitt að skilja hvers vegna sé fjallað um svoleiðis slys án þess að setja hluti í samhengi. Menn eru gjarnir að stökkva á ályktanir byggða á frétta sem segja í raun ekkert. En í þessu tilviki sem mörgum öðrum þar sem keyrt er á fólk og það ekki slasast alvarlega þá er það sérstaklega einu að þakka : Hraði bíls var ekki ýkja mikill. Sennilega lægri en 30 þegar áreksturinn varð ? Þessi mikilvægasti þáttur í útkoma ákeyrslna og árekstra er allt of sjaldan gefin gaum í fréttaflutningi af slysum.
Að lokum þá vona ég innilega að drengurinn nái sé að fullu og helst sem fyrst. Og vonandi veldur þetta til þess að bílstjórinn og aðrir fara enn varlegra, og alveg sérstaklega þegar ekið er í þéttbýli.
![]() |
Ekið á barn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
-
arnid
-
kari-hardarson
-
vilberg
-
mberg
-
hrannsa
-
dofri
-
ursula
-
volcanogirl
-
loftslag
-
laugardalur
-
siggi-hrellir
-
svanurmd
-
lhm
-
larahanna
-
ragnar73
-
hjolina
-
hlynurh
-
arnith
-
neytendatalsmadur
-
bergursig
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
sylviam
-
landvernd
-
thuridur
-
agustolafur
-
vest1
-
fsfi
-
morgunbladid
-
soley
-
hlini
-
photo
-
magnolie
-
arnthorhelgason
-
hildigunnurr
-
herdis
-
skidagongufelagid
-
gbo
-
arnthorla
-
malacai
-
charliekart
- kerfi
-
jevbmaack
-
raftanna
-
stjornuskodun
-
apalsson
-
birgitta
-
gp
-
hordurhalldorsson
-
hoskibui
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
roggur
-
siggimaggi
-
klarak
-
svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar