Færsluflokkur: Heilbrigðismál
4.1.2010 | 23:50
Landlækni hvetji til að hvíla bíla
Mér er fyrirmunað að skilja hvers vegna Landlæknir, heilbrigðisfulltrúar sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, Umferðarstofa og Vegagerðin hvetji ekki með afgerandi hætti fóli til að hvíla bílana á þessum dögum með vetrarstillur. Að draga úr mengunin hlýtur að vera langefst á forgangslistanum. Hingað til hefur mikið til vera einblínt á "victim blaming" ( skammastu þín fórnarlamb, eða allavega forðaðu þér, fórnarlamb) þegar kemur að loftgæða í þéttbýli.
Mér skilst að tímabundin lækkun aksturshraða á stofnbrautum gæti verið önnur leið, en ekki alveg eins áhrifamikill og að minnka umferð bíla. Kosturinn væri að hún mundi ná til alla sem aka um stofnbrautirnar, þannig að flestir mundu örugglega hafa tækifæri til að skilja ábyrgð sína á mengunina.
( Jú að vísu hefur bilaeigendum verið hvattir til til að nota ekki nagladekk að óþörfu, sem er gott og gilt, en nagladekkin eru bara lítill hluti af vandanum. Og það er gott að það komi loksins fram frétt um loftgæðamál þar sem nagladekkin koma klárlega ekki við sögu. Vonandi geti þessa frétt hjálpað til með að leiðrétta þessa misskilning, um að nagladekk eður ei sé 90% af vandanum )
![]() |
Loftmengun yfir mörkum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heilbrigðismál | Breytt 5.1.2010 kl. 15:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.12.2009 | 20:17
Happdrættismiða fyrir viðkvæmum og mengunarlitlum
Það hlýtur að ver hægt að finna leið til þess að hvetja þá til dáða sem menga minna með einhverskonar hvata. Og það er skelfilegt hversu máttlítill borgin tel sig vera gagnvart þeim sem brjóta á rétti íbúa til heilnæms lofts. Borgin þorir ekki einu sinni að hafa orð á því að gott væri, sérstaklega þegar vetrarstillir eru, ef færri mundu nota bíla þessa daga, og ef þeir sem aka mundu geta ekið hægar. Þegar ekið er hægar dregur úr mengun úr púströrunum og dregur úr önnur svifryksmengun, svo sem tengd slit á götum, að rykið þyrlist upp.
Til að gera það skýrt hvar ábyrgðin liggur og sýna að borgin meti að sumir aka ekki um á bílum, væri hægt að gefa út happdrættismiða til vegfarenda sem ferðast með öðrum hætti. Og þá ætti að bjóða þeim sem mest verða fyrir barðinu á svifrykinu, sem tengist útblæstri og vegryki, happdrættismiða líka. Hægt væri að leyfa fólki sem eru á lyfseðilskyldum lyfjum skrá sig í happdrættinu. Hvers konar vinningar urðu, hversu margir, og hversu oft yrði dregið er svo útfærsluatriði. En maður gerir ráð fyrir að ekki yrði bíll í vinning. Hvorki á nagladekkjum eður ei, með púströri eður ei :-)
![]() |
Svifryk yfir mörkum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.11.2009 | 21:52
Goðsögnin um að Viagra bæti kynorku, almennt
Það er fínt að hafa orð yfir hluti sem eru notuð til að auka kynorku, en að nota Viagra í þessu hlutverki er að mér skilst byggt á misskilningi, eða ónákvæmni.
Lyfið er lyf fyrir fólk sem á í sérstakan vanda, ekki meint fyrir þá sem ekki þjáist af þessum lífræðilega vanda.
Ég ætla að taka sénsin og vitna í Wikipedia, sem aftur vitnar í vísindagrein :
Studies on the effects of viagra when used recreationally are limited, but suggest that it has little effect when used by those not suffering from erectile dysfunction, and having sex within a stable relationship. In one study, a 25 mg dose was shown to cause no significant change in erectile quality, but did reduce the post-ejaculatory refractory time.[27] This study also noted a significant placebo effect in the control group.[27]
![]() |
Viagra fyrir konur væntanlegt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.10.2009 | 16:53
Borg og sveitarfélög ættu að styðja jaðaríþróttir betur
Margir sem stunda jaðaríþróttir komast að því að lítil virðing er borinn fyrir þá sem stunda íþróttir án þess að það krefjist meiriháttar dýr mannvirki. Þeim er lítið hornauga, í staðinn fyrir að gildi þess að ungt fólk gerir eitthvað jákvætt er metið að verðleikum. BMX strákum er oft meint að nota bílastæðahús á kvöldin og þeir sem nota stökkhjól og byggja brautir fyrir engin pening upplífa að verktakar koma og rífa án þess að gera minnsta tilraun til að ná í notendur.
Jaðaríþróttir eru kannski sérstaklega vinsælar meðal þess aldursflokks þar sem brottfall úr skipulögðum íþróttum er hvað mest. Og brottfallið virðist oft vera tengt því að ekki sé komið til móts við unglinga sem eru að breytast likamlega og félagslega / andlega. Og auk þess er eins og krafan um árangur í keppnum og um að allir leggja sér 110% fram sé sífellt að aukast eftir sem krakkarnir eldast. Góð uppskrift að brottfalli.
( 2009-10-29 : Reynt að fara að ráðum um stafsetningu eftirveikum mætti :-)
![]() |
Í loftköstum á götum úti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heilbrigðismál | Breytt 29.10.2009 kl. 03:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.10.2009 | 16:56
Hver er tilgangur fréttafluningsins ?
![]() |
Ekið á vegfaranda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.10.2009 | 11:41
Ökumenn og fótgangandi, hverjir bera mestan ábyrgð á árekstrum ?
Er það virkilega fótgangandi án endurskin sem er vandamálið, eins og fréttin sem ég tengi við virðist segja ?
Gleyma blaðamenn að vera ohlutdrægir í fréttaflutningi varðandi umferðarmál ?
Sumir eru á öndverðu meiði, og segjast sjá hvernig hlutir virkilega hanga saman varðandi öryggi og ábyrgð í samskipti gangandi, hjólandi og akanda. Þeir vilja snúa við "Victim blaming" venjan.
Dæmi :
http://www.copenhagenize.com/2009/10/bloody-pedestrians-obstructing-flow-of.html
http://www.copenhagenize.com/2009/10/sacred-bull-in-societys-china-shop.html
Kannski, mögulega eru það bílar á of miklum hraða og skert athygli ökumana miðað við aðstæður sem er vandamálið ?
( * Breytti fyrirsögnin. Hún var full ögrandi og svolítið í stíl við æsifréttamennsku .... )
![]() |
Mörg börn án endurskinsmerkja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heilbrigðismál | Breytt s.d. kl. 16:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.9.2009 | 15:31
Minnkaði bílaumferð, lækkaði hraðinn ?
Maður á sjálfsagt að fara varlega með að fleygja fram útskýringu á svoleiðis breytingum, en það hlýtur að vera vel við hæfa að spyrja. Getur fækkun óhappa verið eitt af því litlu og jákvæðu sem er afleiðing þess kreppunnar ? Eru fólk minna að rúnta, ekur það rólegra, minnkaði umferð á höfuðborgarsvæðinu, vegna þess að það hafi orðið "dýrari" miðað við ráðstöfunartekjur en það var að eiga og aka bíl ?
Mig minnir að svoleiðis fullyrðingar hafa meir að segja verið settar fram í fjölmiðlum og meir að segja af hálfu lögreglu ?
![]() |
Umferðarslysum fækkar í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.9.2009 | 16:01
Gróft jafnréttindabrot að loka á gönguleiðum, í stað ökuleiða
![]() |
Vegaframkvæmdir í höfuðborginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.9.2009 | 15:23
Hjólreiðar : Lengri og heilbrigðari líf með öflugri læri :-)
Rannsóknin danska sem sýnir fram á að of mjó læri tengist ótímabæran dauða, má auðveldlega útskýra með því að þeir sem hjóla verða heilbrigðari og lengja lífið.
Þekktasti rannsóknin sem sýnir fram á þessu er einmitt líka dönsk og hef ég oft nefnt hana til sögunnar. Sú rannsókn náði til talsverts stærra hóps, eða um 30.000 manns og stóð yfir í 14 ár.
Aðalniðurstaðan var að meðal þeirra sem hjóluðu ekki til samgangna var líkur á að deyja á fjórtán ára tímabili 40% hærri en hjá þeim sem hjóluðu. Og þá er talað um dauðsföll af öllum orsökum, svo kölluð "All-cause mortaliity" Þessi munur var að manni skilst enn meiri áður en búið var að leiðrétta fyrir því að stundun íþrótta, reykinga, þjóðfélagsleg staða ofl. hafi áhrif á dauðdaga / "All-cause mortality".
Verkefni Alþjóða heilbrigðis mála stofnunarinnar, Transport, Environment and Health, Pan-European Programme, hefur ítrekað vitnað í þessa skýrslu.
All-cause mortality associated with physical activity during leisure time, work, sports, and cycling to work.
by: L. B. Andersen, P. Schnohr, M. Schroll, H. O. Hein
Arch Intern Med, Vol. 160, No. 11. (12 June 2000), pp. 1621-1628.
Útdráttur og fleira má sjá hér :
http://www.citeulike.org/article/972454
![]() |
Hættulegt að vera með mjó læri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heilbrigðismál | Breytt s.d. kl. 15:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
27.8.2009 | 14:37
En ekkert eða lítið gert fyrir gangandi og hjólandi ?
Að ýta undir samnýtingu bíla er góðra gjalda vert, en :
- Að bæta aðstæður fyrir gangandi og hjólandi væri klárlega meiri virði
- Stigurinn inn að nýja svæði Háskólans í Reykjavík er í mjög lélegu ástandi en liggur að hluta vel í skjóli. Þarf að sletta og breikka verulega. Sér stígar fyrir gangandi og hjólandi
- Það vantar örugglega upp á góða aðstaða til að læsa hjól svo vel má vera við skólann. Helst ætti að vera vaktað svæði undir skyggni
- hjólreiðar slær svo margar flugur í einu höggi : betri flæði, minna plássnotkun , stórvægileg sparnað fyrir einstaklinga og samfélaginu, minna mengun, öruggari umferð, minna eyðsla á auðlindum. lausn sem stór hluti jarðarbúar gæti nýtt sér ( ólikt bílnum ) -> sjálfbær þróun kemur sterkt inn
- Hvernig er aðganginn að sturtum og aðstaða til að þvo sér undir höndum við nýja H.R. ?
- Hvað gerir auglýsingamynd af bíl inn í þessa frétt ? Talar sinu máli um hvað liggi að baki ?
![]() |
Samnýttir bílar njóti forgangs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
-
arnid
-
kari-hardarson
-
vilberg
-
mberg
-
hrannsa
-
dofri
-
ursula
-
volcanogirl
-
loftslag
-
laugardalur
-
siggi-hrellir
-
svanurmd
-
lhm
-
larahanna
-
ragnar73
-
hjolina
-
hlynurh
-
arnith
-
neytendatalsmadur
-
bergursig
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
sylviam
-
landvernd
-
thuridur
-
agustolafur
-
vest1
-
fsfi
-
morgunbladid
-
soley
-
hlini
-
photo
-
magnolie
-
arnthorhelgason
-
hildigunnurr
-
herdis
-
skidagongufelagid
-
gbo
-
arnthorla
-
malacai
-
charliekart
- kerfi
-
jevbmaack
-
raftanna
-
stjornuskodun
-
apalsson
-
birgitta
-
gp
-
hordurhalldorsson
-
hoskibui
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
roggur
-
siggimaggi
-
klarak
-
svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar