27.8.2009 | 14:37
En ekkert eða lítið gert fyrir gangandi og hjólandi ?
Að ýta undir samnýtingu bíla er góðra gjalda vert, en :
- Að bæta aðstæður fyrir gangandi og hjólandi væri klárlega meiri virði
- Stigurinn inn að nýja svæði Háskólans í Reykjavík er í mjög lélegu ástandi en liggur að hluta vel í skjóli. Þarf að sletta og breikka verulega. Sér stígar fyrir gangandi og hjólandi
- Það vantar örugglega upp á góða aðstaða til að læsa hjól svo vel má vera við skólann. Helst ætti að vera vaktað svæði undir skyggni
- hjólreiðar slær svo margar flugur í einu höggi : betri flæði, minna plássnotkun , stórvægileg sparnað fyrir einstaklinga og samfélaginu, minna mengun, öruggari umferð, minna eyðsla á auðlindum. lausn sem stór hluti jarðarbúar gæti nýtt sér ( ólikt bílnum ) -> sjálfbær þróun kemur sterkt inn
- Hvernig er aðganginn að sturtum og aðstaða til að þvo sér undir höndum við nýja H.R. ?
- Hvað gerir auglýsingamynd af bíl inn í þessa frétt ? Talar sinu máli um hvað liggi að baki ?
Samnýttir bílar njóti forgangs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Samgöngur, Umhverfismál | Facebook
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Um hið breiða svið betri samgöngur í borgum
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Flott á hjóli ++
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Bike Business Sports, transport ++ www.bikeforall.net
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Vefur: www.LHM.is
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 101151
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ótrúlega skrítið að planta þessari byggingu þarna, í þessari útivistarparadís, vitandi að það er nú þegar tölvuerð umferðarteppa á þessum stað, sem mun versna þegar skólinn tekur til starfa.
Það hefði verið skynsamlegra að finna rýmri stað og byggja stúdentaíbúðir líka, í tengslum við einhvern þjónustukjarna. Og auðvitað huga að umferð gangandi og hjólandi, helst að gera þess háttar samgöngum hærra undir höfði í nýlegum hverfum.
Í staðinn á að banna umferð reiðhjóla á forgangsreininni og leyfa hluta af umferðinni á hinum akreinunum að nota forgangsreinina. Þá er þetta ekkert lengur að virka sem forgangsrein, heldur bara sem hrein fjölgun akreina.
Ég er mest hissa á að ráðamenn skuli ekki taka gangstéttir undir akbrautir og banna umferð gangandi og hjólandi alfarið. Það heitir að vera samkvæmur sjálfum sér.
Hjóla-Hrönn, 27.8.2009 kl. 17:35
Rafmagns og Metanbílar eru góðra gjalda verðir,en að bæta hjólreiðamenningu sem kostar smáaura miðað við margt annað vefst fyrir mönnum. Gífurlega þjóðfélagslega arðbært að bæta hjólamenningu.Í sambandi við Háskólann í Reykjavík. Það hefði verið nær að hafa hann í Garðabæ.Báðir Háskólarnir og Landsspítalinn eru í vesturbæ-miðbæ,jafn mannaflsfrekir og þeir eru.Umferðar þunganum er því illa dreift á Reykjavíkursvæðinu.Margar góðar lóðir til annars staðar.
Hörður Halldórsson, 28.8.2009 kl. 08:39
Ég skil ekki ennþá hvers vegna Háskóli Reykjavikur var plantað þarna niður. Þetta var bara umhverfisslys. Umferðin þangað mun verða til vandræða, sérlega vegna þess að bæði almenningssamgöngur og leiðir gangandi og hjólandi fólks er algjörlega hunsað.
Úrsúla Jünemann, 28.8.2009 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.