Bloggfærslur mánaðarins, október 2007
31.10.2007 | 18:13
Of þröng sjónarmið hjá Steingrími J.
Í fréttinni segir :
Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, sagði á leiðtogafundi Norðurlandaráðs í Ósló í dag að vandinn í orkumálum mannkynsins sé ekki sá að það vanti möguleika. Við höfum vind, sól, eld og jarðhita, sagði hann. Það sem þarf að gera er að breyta þeirri stefnu sem rekin er í orkumálum heimsins.
Það vantar mikið upp á heildarsamhengi þarna að mínu mati, ef meining er að tala um loftslagsmál.
Hér er ekki minnst á samgöngur, og enn síður eru samgöngur og samhengi við heilsu ( heilbrigðar samgöngur ) rætt.
Þá er neyslumunstur okkar ekki rætt, og ekki flutningi á ál-hráefninu bauxite um langan veg til Íslands. Og reyndar ef menn vilja skoða loftslagsmálin í heildarsamhengi þá þarf líka að fara að velta fyrir sér hvernig við getum bregðist við loftslagsbreytingana, möguleikarnir og margvísleg vandamál sem þau munu skapa. Þegar farið er að ræða um hvernig við getum mætt vandann verður enn ljósari hversu brýnt sé að byrja að draga úr losun.
Ég mæli samt með að velja win-win-win lasunir fyrst, fremur en stórkarlalega lausnir sem eiga að bara að "sjá um þetta". Kíkið á eftirfarandi efni frá Victoria Transport Policy Institute
http://www.vtpi.org/wwclimate.pdf
http://www.vtpi.org/winwin.pdf
Steingrímur: Verðum að skoða loftslagsmálin í heildarsamhengi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.11.2007 kl. 00:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2007 | 19:36
Aðgengi fatlaðra, leitarvéla og farsímanotenda
Mér finnst margt sameiginlegt í kröfunum sem þurfi að gera til vefhönnunar sem ná bæði til þess að gera síðuna aðgengilega fyrir
- fatlaða sem t.d. sjóndapra, eða hreyfihamlaða (rökræn röðun atriða þannig að maður ekki þarf að af fara mörg skref, stöðluð uppsetning á krækjum í næsta síða í lista ofl )
- þeim sem nota sérstök hjálparforrit til að lesa texta fyrir sér
- leitarvélar ( Ef leitarvélar finna ekki innihaldið á síðunni, þá finna færra notendur innihaldið )
- notenda farsíma og svipuð tæki með litill upplausn og sem ekki styðja til dæmis Flash
Hér ætti að mínu mati að vera hægt að slá fjórar flugur í einu höggi !
Annars mæli ég með Opera bæði á borðtölvum og á farsímum. Hann getur stækkað bæði letur og myndir í þrepum á borðtölvuna ( með tökkunum 0 og 9, 7 og 8 og 6 til að endurstilla ). Opera hefur marga mögulikar til að stjórna vafrinum með tökkum í stað mús. Í farsíma getur Opera Mini raðað síðunni upp þannig að hún verði mun þægilegra aflestrar. Opera Mini ræður við flestar venjulegar vefsíður sem ekki eru of flóknar.
Sjá tekur út aðgengi á vefnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.10.2007 | 13:38
Hjólaborg mun betri en rafbílaborg
Kaupmannahöfn er nú þegar hjólaborg. Og er það miklu eftirsóknarverðari en að vera rafbílaborg. Um þriðjung ferða eru farnar á reiðhjóli. Og áður hafa yfirvöld lýst yfir að þeir vilja auka hlutdeild reiðhjóla enn. Ekki skrýtið þar sem það spari heilmikla útgjöld í heilbrigðiskerfinu. ( Sjá eldri færslur þar sem vitnað er í Lars Bo Andersen annarsvegar og "CBA of Cycling" hinsvegar).
Kostir rafbíla eru færri en reiðhjóla, ekki síst varðandi orkunotkun, heilsu og plássnotkun. En borið saman við sérstaklega dísilbíla er minnkun mengunar jákvæð tíðindi. Og kannski tekst þeim að gæta jafnræðis á milli reiðhjóla- og rafbílaáformum ? Maður getur alltaf vonað, en peningaöflin á bak við bílaframleiðslu eru miklu mun sterkari, þannig að maður óttast að hjólaborgaáherlsurnar geta orðið undir.
Áætlanir uppi um að Kaupmannahöfn verði rafbílaborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.10.2007 | 11:43
Neikvæð áhrif bilaumferðar gera um 6% þjóðarframleiðslu í Evrópu
Ef einhver vill lesa sér til um áhrif umferðar, ( sökkva sér niður í ) vil ég benda á skýrsluna frá INFRAS/IWW..
Úr samantektinni :
The new INFRAS / IWW study on the environmental impact of transport presented in Brussels "External costs" connected with accidents and environmental damage rose by over 12 % between 1995 and 2000 and now account for roughly 7.3 % of the GDP in Europe. Over 80 % of these costs are due to road transport, 1,9 to rail. Action must be taken urgently to stem the tide and guide demand towards the most environmentally friendly modes, and the rail mode in particular.
The study is an up-date of the initial study carried out to assess the external costs of transport carried out by the same two institutes in 2000 on the basis of reference data for 1995. It was the first large-scale, in-depth study of the effect of transport activities for all modes in terms of accidents, environmental damage and congestion encompassing a group of 17 countries in Europe the EU countries plus Switzerland and Norway. The study culminated in quantification of these costs, in other words the external costs, borne by the community at large (taxpayers) instead of being integrated in the price users pay for transport. This initial study was recognised as a reliable analysis and contributed substantially to the European debate on transport and mobility policy. The up-dated study completed by the INFRAS et IWW institutes in 2004 focuses on the same countries and on all transport modes.Engin hraðatakmörk á þýskum hraðbrautum í náinni framtíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2007 | 18:34
Samvirkni í aðgerðum gegn hreyfingarleysi og loftslagsvá
Að sjálfsögðu mun betri aðgengi og réttlæti fyrir þá sem kjósa að hjóla auka hjólreiðar og vinna bæði gegn hreyfingarleysi og losun koltvísýrings með meiru.
Bresk opinber stofnun ( Foresight) hefur komist að þessari niðurstöðu líka og þeir þora að segja frá því :-)
Tackling obesity has striking similarities with tackling climate change. Both need whole societal change with cross governmental action and long term commitment. Many climate change goals would also help prevent obesity, such as measures to reduce traffic congestion, increase cycling or design sustainable communities. Tackling them together would enhance the effectiveness of action. There are also synergies with other policy goals such as increasing social inclusion and narrowing health inequalities since obesitys impact is greatest on the poorest.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.10.2007 | 16:45
Bílar eru leiktæki í augum samgönguráðherra
Þetta er ekki 100% málefnalegt en mér finnst það einhvernveginn eiga við í sambandi við hálku"óhöppin" að benda á orð samgönguráðherra. Eftirfarandi er birt á vef ráðuneytisins, og segir frá ræðu ráðherrans þegar bílablaðamenn létu hann afhenda verðlaun handa bílnum (leiktækinu ?) sem þeim fannst skara fram úr :
Í lok ávarpsins sagði samgönguráðherra: ,,Við erum hingað komin til að fagna og dást að góðum gripum. Þið hafið valið einn úr hópnum sem þykir öðrum fremri í dag. Hinir fylgja fast á eftir. Þetta er skemmtileg tilbreyting við vandamálaumræðuna og styrkir okkur bílaáhugamenn í þessu áhugamáli okkar við getum alveg leyft okkur að vera strákar og stelpur í bílaleik fram eftir öllum aldri. Við látum engan taka það frá okkur að það er alltaf gaman að keyra góða bíla. Ég vil að lokum óska handhafa bíls ársins til hamingju með titilinn.
Fjöldi óhappa í nótt vegna ölvunar og hálku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.10.2007 | 13:55
Karlmenn menga meira en konur...Hvað segir skýrslan?
Frábært að mbl.is hengja skýrsluna við fréttina þannig að lesendur geta kynnt sér þetta nánar.
Í athugasemdum tengd fréttina hafa komið fram margar spurningar, flestar gáfulegar, og vonandi fæst svör við flesta spurninganna, ef skýrslan er lesin.
En það er mikið lesefni og tíminn er takmarkaður. Það hefði verið frábært ef blaðamenn Morgunblaðsins hefðu "stolið" smá tíma frá því að fjalla um fræga fólkið og hlutir sem skipta litlu máli og kafa ofan í fréttir sem varða framtíð okkar allra. Gjarnan með spurningar eins og þessar sem hafa komið fram, að leiðarljósi. ATH : Þó ég segi að umhverfismálin séu mun mikilvægari en slúður og "fréttir" um nýja bíla, skó eða föt, þvertek ég fyrir að vera með heimsendaspá :-)
En hvernig var þetta rannsakað í skýrslunni Sænska ? Velta niðurstöður á því að karlar séu atvinnubílstjórar, eða að þeir borða meira kjöt vegna þess að þeir eru stærri, að öllu jöfnu ? Og hvað með önnur umhverfisáhrif, væri ekki við hæfi að benda á nokkur atriði þar sem karlar standa sér betur en konur varðandi umhverfisáhrif ? Skó-, fata, og snyrtivörukaup, til dæmis ? Skutl barna í stað þess að ganga eða hjóla með þeim og kenna þeim að ferðast sem nokkuð öruggur vegfarandi ? Hjólreiðar til samgangna ? ( Konurnar standa sér kanski betur í Sviþjóð, en sennilega ekki á Íslandi ) Held samt að fréttin sé í aðalatriðum rétt og að áhrif aksturs og kjötáts vega þungt. Prófið til dæmis að skrá mismundi gildi á http://myfootprint.org
Karlar menga meira en konur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2007 | 14:45
Hlustum við meira á slúður en rök ?
Fann þessa frétt ( Er slúðrið í genunum ) frá mbl.is frá 2002 þegar ég leitaði að greininni sem var í Mogganun í dag um að slúðrið virðist yfirsterkari en rök og eigin þekkingu.
Hér er grein úr NY Times og önnur úr daily Telegraph sem fara ofan í saumanna á því sem frétt Moggans tæpti. Moggin vitnaði í tilteknum vísndamann, og þá var ekki erfitt að afla sér frekari vitneskju í gegnum leitarvél ( news.google.com)
Facts Prove No Match for Gossip, It Seems
"Now, you might think the gossip mattered just in borderline cases â" when the partner had a mixed record of generosity, and the donor welcomed outside guidance in making a tough decision. But the gossip had an impact in other situations, too. Even when a player saw that his partner had a record of consistent meanness, he could be swayed by positive gossip to reward the partner anyway. Or withhold help from a perfectly nice partner just on the basis of malicious buzz."
Gossip can influence our opinions
"It seems the old adage is true: mud sticks. So say scientists who discovered that gossip influences our opinions of people, even when we know it is untrue.
They learned the power of tittle-tattle in a test of 126 students, who played a game in which they could either co-operate with each other or cheat on each other.
Between each round, they could spread rumours about the behaviour of rivals.
The researchers found that the gossip had a "strong influence" on how the players reacted to each other, even if it disagreed with the evidence of their own eyes.
Suggestions that someone was a cheater stuck, even if the players had never seen that person misbehave."
Er slúðrið í genunum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2007 | 13:48
Mogginn jákvæður í garð heilbrigðra samgangna ...
Mér fannst jákvætt hvað birtist mikið, nokkrir dagar í vikunni , miðað við fyrri reynslu af fréttum sem hjálpa okkur í réttri átt í skilningi, sem getur svo breytt hvaða lausnir við veljum.
Moggin 17.okt 2007 ,bls 18, skapti@mbl.is : Hjólreiðar auka öryggi í umferð og minnka líkur á offitu - Hugmyndir um stórbætta hjólreiðamenningu í höfuðstað Norðurlands.
Úr tillögum Gunnars Svanbergssonar, formaður foreldrafélags í Brekkuskóla, og Bryndísar Arnarsdóttur, forvarnarfulltrúa
- Draga úr því að börn verði keyrt í skóla
- Að allir nemendur eiga þess kost að koma hjólandi í skólann
- Hvetja foreldrar til að hjóla með börnum sínum í skólann
- Hjólagrindir verða settar upp við skólana og aðstaða til þess að börnin geti geymt hjálma sína
- Hjólaleiðir í skólann verði merktar
- Útbúa hjólastíga og þrautabrautir við skólana
Mogginn 19.október. bls. 29 Hversu mikið mengar þú ?
Sagt frá vefræn "mæling" á vistspor einstaklinga. Sjálfur vil ég bæta við : http://myfootprint.org
Moggin 19. október bls42 : Hjólað í skammdeginu ( Mynd, velvakandi )
"Þessi reffilegi maður hjólar ákveðinn upp Klapparstígnum meðan blikkbeljurnar standa í röðum sofandi hjá - vel gallaður í kuldanum og nýtur frelsisins og útiverunnar. "
( Neðar hjá velvakanda þennan dag : nagladekkin menga, og flestir bílar mætti búa önnur dekk )
Moggin, 19.okt bls 17, Banvæn mengun
"Við bysnumst yfir umferðarslysum sem eðlilegt er en áttum okkur ekki á, að margfalt fleiri lætur lífið vegna megnunar frá bílum en í bílslysum. Í Danmörku er áætlað að talan sé um 3000 á ári."
--
Ég sé að um 450 manns deyja í Danmörku árlega í bilslysum.
WHO hefur komist að sambærilegri niðurstöðu í nokkrum evrópskum borgum, og tengist þetta beinni mengun úr bílum, m.a. svifryk ( án notkun nagladekkja ) svo sem sót úr dísilbílum og eiturefni eins og NOx etc
Moggin, 19.okt, bls 16 : Unnið gegn offituhverfinu
Í skýrslunni er hvatt til þess að unnið verði gegn "offituhverfinu" með því að skipuleggja bæi og borgir þannig, að fólk geti farið flestra ferða sinna gangandi eða hjólandi. '
Moggin, 19. okt bls 11: Heilsuhagfræði sé til grundvallar
Reyndar er þar fjallað um vandamál í herlbrigðiskerfinu, í viðtali við Tinnu Laufeyju Ásgeirsdóttur, en ljóst er, meðal annars frá ritgerðum í heilsuhagfræði skrífnar hjá Háskóla Íslands, að forvarnir í formi aukið aðgengi til hreyfigar, skilar sé mun betri varðandi að létta á heibrigðiskerfinu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.11.2007 kl. 17:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2007 | 13:25
Heildarmyndin mikilvæg : Vistspor okkar
Þessi greinaflokkur fer vel af stað og ekki er vanþörf á að fjalla um hvað neytendur geta þrátt fyrir allt gert. En ég tel að mörgum finnist þetta ekki geta skipt máli hvað einsteklingur eða fjölskylda gerir. Og það er auðvitað satt, ef allir hugsa þannig.
En til að sjá þessu í stærra samhengi má nota tól sem heitir vistspor eða ecological footprint til að sjá hversu margir jarðir þurfti til að halda mannkyninu uppi ef að allir hegðuðu sér eins og við.
Dæmi : myfootprint.org
Þar getur maður leikið sér með breytingum í mörgu, svo sem flokkun sorps, samgöngumáta, orkunotkun að öðru leyti, flugferðir, kjötát og fleira. Reyndar þá hefðu tólin átt að gera manni auðveldari að leika sér þannig með breytingum og bera saman niðurstöður, en ef maður hefur smá þolinmæði er þetta mjög áhrifaríkt.
Loftur og Ísafold í verslunarleiðangur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar