Leita í fréttum mbl.is

Hvað meira er hægt að gera með ökuniðinga ?

Brotaferill mannsins sem um ræður í þessa frétt ( Ók ofurölvi og undir áhrifum kókaíns
Innlent | mbl.is | 16.6.2009 | 15:45 ) er ótrúlegur.

Það vekur furða að ekki sé löngu búið að taka manninn fastann, með þeim hætti að líkur á "endurtekningu"  á næstu árum ( ekki mánuðum ) mundu vera í  lágmarki.

Nú var búið að svipta honum ökuréttindi.  Ekkert segir um hvort væri búið að leggja hald á bílnum.

Fyrst erfitt sé að koma föngum fyrir í fangelsum, ætti að leita nýrra leiða.  Mér dettur í hug að stofufangelsi með rafrænum ökklaböndum og ströngu eftirliti og ströngum skilyrðum væri einn möguleiki ?

Er það ekki stórfelld vanvirðing við öryggisþörf íbúa þess lands að láta svona maður leika lausum hala ?

Ég bara spyr.  Alveg til í leita aðrar leiðir en þær sem ég sá fyrir mér svona á meðan ég skrifaði...

 


mbl.is Ók ofurölvi og undir áhrifum kókaíns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frábær hugmynd. Hefur svinvirkað erlendis.

Mér vitandi hefur það að gera götur að göngugötum stóreflt verslun frekar en hitt.

Og þegar þetta er gert á góðviðrisdögum ætti að vera enn erfiðara að rökræða á móti þessa tilraun.

En að sjálfsögðu þarf að ræða þessu við íbúa og verslunareigendur, og leggja smá vinnu í því að segja þeim frá reynsluna af sambærilegum endurlífgunarverkefnum erlendis.   Ef borgin ætli ekki að leggja sér fram í að koma frásögnum frá erlendum borgum á framfæri, ætti hún að borga aðilum fyrir að sinna þessari vinnu.  Til eru fullt af frjálsum félagasamtökum, skipuleggjendum  og arkitektastofum sem geta sinnt þessu, og það vel.


mbl.is Laugavegurinn verði göngugata í góðu veðri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fagnaðarefni fyrir ESB en ekki Ísland ?

Það verður spennandi að sjá hvort Eva Joly komist á Evrópuþingið, eins henni sýnist vera raunin, samkvæmt frétt mbl.is sem er linkað í hér að neðan

Gott fyrir Evrópuþingið og ESB mundi ég halda, fyrir störf gegn spillingu og fyrir skynsamlegri stefnu í umhverfismálum. 

En spurning hvort  hún hafi þá tíma til að aðstoða með rannsókn á svikum og prettum fjárglæframanna  hérlendis ?  Reyndar las maður um daginn að aðrir öflugir aðilar, sem hafa rannsakað fjárglæpi einræðisherra og þess háttar séu komnir inn í rannsóknina, og kannski einmitt fyrir tilstilli Evu.  Þannig að þó að hún hafi etv ekki mikill tími fyrir Ísland er útlítið ekki alsvart varðandi rannsókn. Eitt sem mun hjálpa okkur er að fleiri ríki, þar á meðal BNA minnir mig, séu um þessar mundir að leggja pressu á skattaskjólin. 


mbl.is Eva Joly náði kjöri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Rannsókn á fjárglæframenn vekur vonir

Fregnir herma að aðilar sem hafa grafið upp leyndar fjarmuni einræðisherra séu að rannsaka aðila tengd Baugi og fleirum.  Áhugavert  !  Hjá mér  vekur þetta  upp vonir um að mögulega vinni réttlætið fram að einhverju marki. 

 


mbl.is Stærsta svikamál frá stríðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ykjur og úlfur, úlfur

Þetta er nú dálítið ýkt hjá honum Runólfi.  Og alltaf tekið undir með honum og aldrei spurt neinna gagnrýna spurninga.  Ég get ekki skilið hvernig þetta geti komið niður á þeim verst stöddu. En  Runólfur notast  sennilega við aðra skilgreiningu á hver sé verst staddur en ég.  

Mér finnst pínu ófínt að beita þeim verst stöddu fyrir sér, ef í rauninni sé átt við þeim sem eru á milli 20  og 30   "percentile"  í tekjudreifingunni, en ekki þeim sem eru á neðstu 5%.

Annað er að  FÍB er nánast sífellt að væla yfir bensínverðinu.  Það verður svolítið úlfur, úlfur stemning yfir þessu.  Og svo veit maður að bensín er ein af þessum vörum þar sem ekki er búið að reikna inn fullan kostnað, vegna umhverfisþátta og heilbrigðisþátta.  Bensínið hefði átt að vera ennþá "dýrari".   Kíkið til dæmis á bloggi Stefáns Gíslasonar fyrir smá  útskýringu, eða grafið í mínar bloggfærslur 

Við höfum vanið okkur á allt  of lágu bensínverði, svipað og nýir notendur fá fíkniefnin ódýrt.  Fólk hafa trúað að lagt bensínverð mundi endast og hafa haldið fyrir eyrunum þegar einhver hefur sagt annað. Fjölmiðlar hafa alls ekki staðið sér í stykkinu.  Ef við hefðum skipulagt okkur út frá væntingum um hækkandi bensínverð eða  skilningu á ókostir þess að ofnota bensín og dísil, þá hefðu skellurinn ekki verið jafn mikill núna.  Mun færri hefði verið með stóra eyðslufreka bíla. Fleiri hefðu sleppt því að eignast einkabíl og almenningssamgöngur væru svipað góðar og gerist best á nágrannalöndum.

Að öðru leyti er örugglega eitthvað til í sumu af því sem Runólfur segir.  Sumir munu fá það erfitt og  sárnar mér mest erfiðleika þeirra sem standa að innlenda matvælaframleiðslu.  Það hefði mátt bjóða upp á mótvægisaðgerðir fyrir þá en ekki fyrir pallbíla fyrir hvern sem er.  Hvílík heimska sem sú ráðstöfun xD og xB  var !


mbl.is Bensínið aldrei dýrara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lýðheilsugildi í gjaldahækkunum

Eftirfarandi  hefur stórvantað í umræðunni : lýðheilsugildi gjaldahækkana við hækkun skatts á áfengi, tóbak, bensín og bílagjöldum. Ætti að vinna gegn marga sjúkdóma, minnka kyrrsetu, minnka mengun, bæta umferðaröryggi. Munum líka að kyrrseta veldur meiri heilsutap og fjárútlát heilbrigðiskerfisins ofl. en reykingar. 

Þannig er þesi aðgerð líka leið til þess að spara í heilbrigðiskerfinu, í fyritækjum og á öðrum vinnustöðum.

Ég mun sennilega bæta inn heimildir og frekari rök seinna hér. En margt af því hefur áður komið fram hérna bloggi mínu, og til dæmis frá Lýðheilsustöð. 

Annað er að hækkun bensíns, tóbaks og áfengi ætti ekki að hækka húsnæðislánin.  Af hverju ekki frekar tengja við visitölu fasteignaverðs, þangað til verðtrygging verði (etv) afnuminn ? 


mbl.is Bensínlítrinn í 181 krónu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Morgunhressing næst 20. maí skv. ÍSÍ

Það kemur fram hér fyrir neðan að tjöldin verða sett upp og ávextir, hjólaviðhald  með meiri  í boði 20.maí.  ( Og líka í pósti senda á liðsstjóra um kl. níu í morgun) 

http://hjoladivinnuna.is/Pages/30?NewsID=124

miðvikudagur 13. maí 2009Frestað vegna veðurs

Því miður verðum við að fresta kaffitjöldunum vegna veðurs. Það fauk allt um koll í morgun þegar verið var að setja upp tjöldin. Við vonum að veðurguðirnir verði okkur hliðhollir næsta miðvikudag, 20. maí. Baráttu kveðjur til þátttakenda Hjólað í vinnuna.

 

Takk annars til mbl.is fyrir að birta þessa frétt , þó hún hafi inniahldið dagaskekkju upp á viku.   :-)

 


mbl.is Morgunhressing blásin af
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ávaxta- og kaffitjöldin fuku, en hjólreiðamenn hjóla í rokinu

Mér finnst dapurt að ekki sé sagt frá því í fréttum, t.d. mbl.is að Ávaxta- og kaffitjöldin fuku, og þess vegna verði ekki búið upp á ávaxti, kaffi og minniháttar viðhaldsviðgerðum á hjólum eins og stóð til í dag og 20. maí.

Menn virðist hafa lent í vandræðum með tjöldin bæði við göngubrúna yfir Kringlumýrabraut við Fossvog, við gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar, og við aðalstígnum við mynni Elliðaáa (að austanverðu).

Annars að greininni sem ég vísa í hérna neðst, þá er náttúrulega fráleitt að tala um öruggir bílar og ekki síður fráleitt að tala um umhverfisvænir bilar. Bílaumferð er óöruggur og drepur milljón manns með beinum hætti árlega, mun fleiri óbeint vegna mengungar og enn miklu fleiri vegna hreyfingarleysis. Nokkrir bílar eru minna óöruggir fyrir þá sem sitja í þá.  Of sjaldan er talað um hversu óöruggir bílar séu fyrir þá sem bíllin getur lent í árekstri við, á bíl, eða t.d. gangandi eða á hjóli.  Sumir bílar menga minna en aðrir en jafnvel þótt bíll sé ekki með púströr, þá er hann ekki umhverfisvænn.  Það er búið að búa til sérstakt orð í þessu sambandi : Talað er um umhverfishæfa bíla, þá að það sé að sjálfsögðu líka ýkjur.

Annars verð ég að nefna að 12.-15.  maí standi yfir risastór alþjóðleg ráðstefna með um 100 þátttakendur frá 40 löndum,  um að efla hjólreiðar´sem samgöngumáta, í Brussel, með dyggri stuðningi ESB.

  http://greeninc.blogs.nytimes.com/2009/04/21/european-cities-commit-to-more-cycling/

  http://www.velo-city2009.com/index-en.html 

 

 


mbl.is Öruggir bílar fara úr landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hjólreiðar : Góð ráð frá Brussel / Velo-City 2009

Í dag opnaði hjólreiðaráðstefnan Velo-City 2009 í Brussel, og voru framamenn í ESB ( varaformaður Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins )  og háttsettur aðili frá Umgverfisstofu Sameinuðu þjóðirnar að sjálfsögðu viðstaddir. Við síðasta Velo-City ráðstefnu, Velo-City 2007 í Munchen, voru hátt í 1000 þátttakendur frá fleiri en 40 löndum, allir heimshlutar og bæði frá ríkum og fátækum löndum, heitum sem köldum.

 

Við þessu er ekki amalegt að geta bætt við texta um Velo-City 2009 frá New York Times 

http://greeninc.blogs.nytimes.com/2009/04/21/european-cities-commit-to-more-cycling/

“With the right mobilization of politicians and citizens, everything can change,” Mr. Neun said.

He noted that cities like Brussels were “climber” cities, with around 4 percent of daily trips there made by bicycle. Copenhagen, he said, is a “forerunner” city, with 35 percent of all commuters using their bikes for journeys to work.

Among the themes to be discussed at the conference are ways of improving urban cycle routes, how cycling helps combat pollution and climate change, and how tax systems can be used to encourage more people onto bicycles.

(...)

The capstone of the conference will come on May 15 with the signing of a “Charter of Brussels” at the European Parliament by the European Commission and by mayors and authorities from Copenhagen, Seville, Tartu, Munich, Edinburgh, Varna, Budapest and Reggio Emilia.

 

Tilraun til að íslenska :

“Með því að hvetja stjórnmálamenn og íbúa áfram á árangursríkan hátt  getum við breytt [borgir í hjólreiðaborgir]” sagði Manfred Neun forseti Evrópska hjólreiðasamtakanna, ECF. 

Manfred Neun sagði að Brussel væri borg á uppleið, með um 4 prósent ferða á reiðhjóli. Kaupmannahöfn er meðal þeirra fremstu í hjólamótinu, þar sem 35 hundraðshlutar ferða til vinnu séu farnar reiðhjóli.

Meðal þemu sem verða til umfjöllunar á hjólaráðstefnuna, eru aðferðir til að endurbæta leiðir í gegnum borga fyrir hjólreiðamenn, hvernig hjólreiðar draga úr mengun og gróðurhúsaáhrifin, og ætti að nota skattakerfinu til að hvetja fleiri til þess að hjóla.

Hápunkt rástefnunnar rennur upp 15. maí þegar "Brusselssáttmálin" ( Charter of Brussels ) verði undirrituð á Evrópuþinginu af  Framkvæmdastjórn ESB og af borgarstjórum og  embættismönnum  Kaupmannahafnar, Sevilja, Tartu, Munchen, Edinborgar, Varna, Búdapest og Reggio Emilia svæðinu á Ítaliu. 

 

Hér er svo annar hlekkur  með umfjöllun um Velo-City 2009 en sannarlega frá sjónarhorni ESB:

http://euroalert.net/en/news.aspx?idn=8745

 

Og hér má finna  dagsskrá Velo-City 2009  :

http://www.velo-city2009.com/programme-en/programme-structure-en.html

 

Það er vonandi  að borgin og Vegagerðin leiti þekkingu til þeirra sem hafa sett sig inn í hversu jákvæðar hjólreiðar sé og hvernig megi fara að því að efla þær, þrátt fyrir áskoranir í formi veðurs eða brekkur.

 


mbl.is Ódýrar aðgerðir á vegakerfi höfuðborgarsvæðisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband