Leita í fréttum mbl.is

Stefna Langholtsskóla í samgöngum

 Í umhverfisstefnu Langhóltsskóla segir  :

- minnka bílaumferð við skólann, þ.e. að nemendur (starfsmenn) gangi/hjóli í skólann (75%).  

 

Mig langar reyndar að heyra hvernig hafi verið ýtt undir þetta markmið og hvernig árangurinn hafi verið mældur.  Makmiðið er enn í gildi samkvæmt nýrri markmiðum

Vonandi taka fleiri skólar, á öllum stigum,  þetta sér til fyrirmyndar, þó að allir geti kannski ekki stefnt svona hátt á næstunni.



Veðrið framundan getur sannfært suma

Eftir þetta sumar verða kannski  enn fleiri sem munu sjá að við séum að breyta loftslaginu.   

Ekki síst ef annar stór fellibylur fer á land í BNA. Sjá t.d þess grein : 'Very Active' Hurricane Season Predicted.  

Kannski, ef fólk vaknar í sumar og haust getum við tekið höndum saman og snúið blaðinu við. Koma okkur saman um CO2 skatta , eða jafnvel kvóta. Gera margar litlar breytingar og sumar stærri, á mörgum sviðum sem jafna út / bæta  samkeppisumhverfið fyrir mismunandi orkulindir, samgöngumáta ofl. 

Við munum þá ekki bara minnka likurnar á verstu afleiðingum á loftslagsbreytingunum, heldur líka spara peninga, minnka staðbundinni mengun, styðja við frumkvöðla á orku- og sparnaðarsviði, á sviði almenningssamgangna, hjólreiða  og göngu,  bæta heilsu, minnka halla á utanríkisverslun og margt fleira jákvætt. 

Þá vil ég benda á umfjöllun um "The Great Global Warming Swindle"  sem sumir sem ekki geta trúað  enn að við séum að breyta lofthjupnum, og hnettinum eru hrifnir af :  

Sjá :  

http://en.wikipedia.org/wiki/The_Great_Global_Warming_Swindle

http://www.realclimate.org/index.php/archives/2007/03/swindled/ 


mbl.is Samkomulag náðist um loftslagsskýrslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samráð Umhverfissviðs en ekki borgarinnar

Tók virkan þátt í þetta samráð ( ítrekað, á mörgum vettvöngum ) og sumt af því (sem ég og  margir fleiri bentu á) skilaði sér í stefnunni Reykjavík í mótun ( nýtt  nafn á Staðardagsskrá 21 hjá borginni).  Eitt  dæmi eru orðin  varðandi mengun af umferð og að gera skuli ganga  og hjólreiðar hærra undir höfði. 
Hins vegar skorti miklu varðandi gegnsæí í fullt af þessum samráðsferlum, og maður getur ekki séð að efsti stjórnvöld borgarinnar taki mikið mark af þessu núna. Nýlega var til dæmis tilkynnt að verulegur niðurskurður verði hjá Umhverfissviði Reykjavíkurborgar.

 ( 2007-03-25 12:57 : Lagfært ritvillur + lagt til útskýringar. )

mbl.is Samráð í umhverfismálum vekur athygli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hjólreiðamenn hafið samband - Blaðamenn vilja viðtöl

Í tengsl við  bæði "Hjólað í vinnuna"  og Umferðaöryggisvika Sameinuðu þjóðirnar vikan á undan, sem sagt í lok apríl, er verið að leita að "venjulegum" hjólreiðamönnum sem blaðamenn geta haft samband við og svo birta viðtal við.  

Leitað er að fólki  á öllum aldri, sem hjóla mikið til samgangna, að sumri til eða allt árið,  af báðum kynjum og gjarnan fólk sem er í nokkuð venjulegum fötum á hjólinu.  Allar tillögur vel þegnar !

Samkvæmt kannanir eru þúsundir manna að hjóla daglega á höfuðborgarsvæðinu, um miðja vetur, þannig að  tilvist okkar er ekki vandamálið, heldur að ná samband við þá sem eru til.

Ábendingar á bloggi mínu eða  senda  á lhm@islandia.is  vel þegnar. 


Gróðurhúsaáhrifin eftir minni...

Fjölmiðlar hafa greinilega ekki staðið sér nógu vel í að upplýsa um grunnatriði gróðurhúsaáhrifa.

Þau eru í einföldustu mynd:

  • Sólin skín á jörðina, og hluti af geislunin (ljós ofl) er endurkastað en afgangin  er gleypt og hefur þau áhrif að hita jörðina.
  • Allir hlutir  yfir alkul gefa frá sér hitageislun.
  • Við okkar aðstæður  (hitastig) kemur geislunin sem innrauð geislun. 
  • Það er þessi geislun sem CO2,  CH4 og annað stoppar að hluta. (Vatnsgufa  líka, en valdi ruglingu hér að telja með)
  • Það er gott.  Annars væri mjög erfitt líf á jörðinni, að mig minnir 15 gráður kaldara. 
  • Með of miklum "gleypni "  innrauðs geislunar, hitnar jörðin.
  • Okkur stefnir núna í miklu meiri CO2 en hefur verið síðustu miljón ár, ef ég man rétt, og metan og annað eykst líka. 

Kíkið á t.d.

  • http://en.wikipedia.org/wiki/Greenhouse_effect
  • http://ourworldenvironment.blogspot.com/2006/12/greenhouse-effect.html
  • http://en.wikipedia.org/wiki/Infra-red

Löngu tímabært að mæla betur

Ég vil taka undir með Ágústi hjá Fjarkönnun um að það þurfi að leggjast yfir það verkefni að undibúa umfangsmeiri mælingar á mengun.  Ég tel  að þörfin séu brýn,  bæði á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri.  Ég er ekki að segja að almennir fullorðnir borgarar stafi nauðsýnlega miklum hætta af megunina, að þeir huga að því að halda sér innandýra.   En þetta kemur sér illa fyrir mörgum börnum, öldruðum og veiku fólki.   Miðað við rannsóknir úr öðrum borgum má reikna með miklu mun fleiri deyja fyrir aldur fram vegna mengun úr umferðinni en vegna umferðarslysa.  Mögulega tugir manna árlega bara í Reykjavík (þarf að kannna gögnin betur og aðstæður í evrópkum borgum sem hér var miðað við, til að meta þetta).  Ef peningar eru málið, held ég að enginn mundi kvarta ef 1 promill yrði tekin af samgönguáætlun til að huga betur að þessum málum.

Það þarf að mæla á fleiri stöðum og það þarf að mæla finni agnir og gera ítarlegri greining á uppruna, fjölda korna og hvað það sé sem í rauninni stafi mesta hættan af.  Sót, sót með mengun sem límist við sótinni, steinryk, tjari, ryk úr bremsuborðum og dekkjum ofl. 

Þá mætti líka huga betur að mælingum og fræði í kringum háváðamengun. Eitt sem hefur að ég hygg ekki verið metið hér á landi er  hrein hindrun á samgöngum heilbrigrða samgöngumáta ( ganga, hjólreiðar, strætó) Fólk verður fyrir hindranir, á í erfiðleikum með að komast leiðir sínar, og allavega verða fyrir veruleg óþægindi vegna bílaumferðar. Erlendis hafa svoleiðis hindranir verið metnar til fjár, og tekið með í útreikningum á hagkvæmni framkvæmda. 


mbl.is Þörf á miklu ítarlegri mengunarmælingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

72% aukning hjólreiða í London

72% increase in the number of cyclists


Ekki slæmt  það.  Hér er textinn í samhengi :

According to the Mayor, the reduction in traffic that congestion charging has brought has had many benefits, including a significant cut in CO2 and the most harmful vehicle emissions within the zone.

Independent research demonstrates that road safety has improved with up to 70 fewer personal road injuries per year as a direct result of congestion charging.

And more people than ever before are feeling safe enough to cycle on London's roads. There has been a 72% increase in the number of cyclists on the capital's major roads since 2000, with around 450,000 cycle journeys a day.

Frá : http://www.24dash.com/localgovernment/16531.htm


Einmitt ekki hjálmar gegn svifryki

Úr fréttinni : 

Þeir sem eiga þess kost ættu t.d. að nota hentugar gönguleiðir til og frá áfangastöðum þó ekki í nánd við miklar umferðargötur, hjóla með hjálm, fara í strætó eða fá far hjá öðrum. 

Hver heldur að það hjálpi að nota hjálm gegn svifryk ?  Hvaðan í ósköpunum kom þetta ? Er  einvher hjálpegur fréttamaður að skalda þetta ?

 

Að segja að það þurfi að nota hjálm við hjólreiðar er einmitt falið þtil þess að fá færri til að hjóla en fleiri til að aka bíl. En þá eykst vandinn.

Erlendar rannsóknir benda sterklega til þess að þegar einblint er á meinta ofurhætta við að hjóla, þá fækki hjólreiðamönnum.  Fyrir tiltkinn ferð í þéttbyli virðist vera yfirleitt svipað hættulegt að vera á bíl og reiðhjóli.  Hættulegri að vera á bíl fyrir unga karla. Rannsóknir sýna líka að það eru bílarnir/bílstjórar  sem drepa og límlesta, ekki reiðhjólin ( kemur á óvart ? ) Þá er nokkuð skýrt að hjálmar hafa ekki dregið úr hætta á alvarlegum höfuðmeiðslum þar sem lögboðið er að hjóla með hjálm.  Búinn að blogga um þetta áður...  European Cyclist Federation hefur lengi barsit fyrir því að menn lita á vísindinn og heildarmyndina í þessum efnum. og þau standa að málþingi um hjálma á Velo-City ráðstefnuna í München í júni.  Þeir sem euri fróðleiksfúsir geta lesið hér :

Wikipedia  : Reiðhjólahjámur

Wikipedia: Bicycle helmet

Mæli með að þeir sem  hafa þekkingu á þessu sviði bæta svoleiðis við í Wikipedia. Á umræðusíðuna til hliðar við greinina er hægt að setja fram spurninga.

Svo er þetta með að menn ættu að halda sér fjær miklar umferðargötur.  Það segir sér sjálft, en þessi áhersla gerir að menn tengja það að vera ekki á bíl við meiri hætta en að vera á bíl í tengsl við svifryk.  Til eru rannsóknir sem benda sterklega til þess að allavega varðandi  önnur mengun en svifryk og sem tengst bílum ( NOx, SOx, VOC) , þá verða bílstjórar fyrir hærri gildi en aðrir. Loftinttakið er vist púströr næsta bíls, loftið haldist inni bílnum ( ekki mikið rok þar ) , en gangandi og hjólandi eru með loftinntakið ofar og ekki við púströrin.  

 


mbl.is Dregið hefur úr svifryksmengun í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hættan stafar af útblæstri

Þangað til einhver sem hefur  vit á þessu mótmæli með góðum rökum, þá held ég það fyrir satt að aðalmálið sé útblástur úr púströrum, ekki naglar.

Naglarnir skapa vandamál, það er ekki spurning, og kominn tími til að beita hagræna hvati.

En þegar sagt var frá rannsókn frá suðlægum slóðum í BNA sem sýndi að lungu barna sem bjuggu nálægt hraðbrautum ekki náðu fullum þroska, þá er nokkuð  ljóst að það var ekki vegna nagladekkja, heldur sót, tjara  og, jú mögulega vegryk sem ber með sér til dæmis fyrrnefnd efni og annað úr púströrum svo sem NOx (NO2ofl), SOx.

Það að nagladekkin standa fyrir mesta magnið í þyngd af svifrykinu þýði ekki nauðsýnlega að þetta sé hætulegasti uppsprettan.  Minnstu agnirnar eru verst, og steinefni ekki eins slæm og efni sem eru meiri virk efnafræðilega og lífræðilega séð.  

Það ætti sví að byrja að miða  mælingar við fjölda agna fremur en þyngd, segja erlandir  sérfræðingar á þessu sviði. Þá þyrfti að greina efni og uppsprettu með tilliti til fjölda agna og kornastærð.

Eins og margoft hefur verið bent á frá Reykjavíkurborg og Umhverfisráðuneyti þá eru auknar almenningssamgöngur og ekki síst ganga og hjólreiðar  gildar leiðir til að spyrna gegn svifryksmengunina. Þetta eru jafnframt leiðir sem hægt væri  að fara út í í dag, eða allavega á morgun, með hvatningu og  kannski  til dæmis útdráttarverðlaun meðal  vinnustaði sem standa sér best.

Er ekki löngu kominn tími til aðgerða, og helst með jákvæðum formerkjum ?  

 
P.S.

Setti inn fleiri tillögur hér :
 http://gattin.blog.is/blog/gattin/entry/134520/?t=1172672842#comments



mbl.is Búist við mikilli svifryksmengun í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Rúm 15% öðruvísi en einir á bíl

Samkvæmt færslu Magnúsar :

http://mberg.blog.is/blog/mberg/entry/131791/ 

kom fram að um 15% landsfundarmanna VG hefðu mætt öðruvísi en á einkabíl. Þrir voru á hjóli.   Þá hefðu sumir verið í samfloti í bíl.

Mjög gott hjá Magga að benda mönnum á þessu með að muna eftir sitt eigið framlag, og vonandi taka VG-menn þessu alvarlega, og ekki bara á tyllidögum. 

Þá væri nátturulega frábært ef  aðrir stjórnmálaflokkar mundu geta bætt um betur  þegar þeir halda  landsfund  næst ?

Það er gleðiefni að engar bloggfærslur virðast gera lítið  úr þeim jákvæða áhrif sem það hefur að velja reiðhjólið í stað einkabíl á  styttri ferðum.  Þetta finnst mér vera gleðiefni, en samt  er eins og þetta hafi ekki síast inn í alvöru hjá stjórnmálamönnum, né þeirra sem berjast fyrir þetingu byggðar, auknar almenningssamgöngur,  aukinni notkun "hreinna"  eldneytis,  né heilbrigðisyfirvöldum.  Auknar hjólreiðar eru  hagkvæm, heilsusamleg og hagkvæm lausn við margs konar vanda.  Lítum til borga eins og Oulu, Rovaniemi og Helsinkii  í Finnlandi, Þrándheimi og  Ósló í Noregi,  Seattle og  Portland í BNA  varðandi raunhæfni. Lítum til Hollands, Danmerkur og borga eins og Ferrara á Ítalíu og Freiburg í suður-þýskalandi varðandi bestu lausnir á aðal-leiðum.  

Skýringin er að ég held að það séu engar peningar, engin frægð né frami bundið því að auka hlut hjólreiðar.  Mér dettur í hug tvær undantekningar  varðandi stjórnmálamenn sem haf nýtt sér stuðnings við hjólreiðar ( og bættar almenningssamgöngur ) :  Borgarstjóri í Kaupmannahöfn, áður umhverfis"ráðherra"  ESB,  Ritt Bjerregaard, og fyrrverandi borgarstjóri í Bogota, Kólombia, Enrique Penalosa.  Aðrir eins og ráðherra (commisioner)  ESB í samgöngumálum, Jacques Barrot, segjast styðja  auknar hjólreiðar eins og á Velo-City 2005, en gera lítið í raun og veru.

Ég sat  velo-city ráðstefnunni  í Dublin vorið 2005, og þar kom fram að stjórnmálamenn halda ávallt að mun minni stuðningur  sé meðal almennings við bættar  almenningssamgöngur  og aðgengi til  hjólreiða, jafnvel á kostnað einkabílsins,  en raun ber vitni.  Ég hygg að svo sé líka á Íslandi.  Íslendingar  hugsa kannski ekki  eins mikið um almennahag og mönnum er tamt þar sem fólk býr  þéttar saman, en þetta er að breytast.  Nefnum bara nokkur orð :  Loftslagsbreytingar, hreyfingarleysi, svifryk,Hjólað í vinnuna, breyttar áherslur og aukin skilning í umheiminum, námsmenn.

 


mbl.is Einn á hjóli hjá VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband