20.5.2007 | 01:40
Hversu grænir eru nýgrænir ?
Í "frétt" Morgunblaðsins undir fyrirsögninni "Grænn flokkur", 19.maí, segir :
" Í hópi Vinstri grænna eru margar ungar og efnilegar konur sem eru fullfærar um að taka við forystu flokksins. En jafnframt felast augljóslega sóknarfæri í því fyrir þennan flokk að taka skrefið til fulls og verða grænn flokkur án þess að skilgreina sig til vinstri sem slíkur.
Með slíkri breytingu og nýrri forystu mundi græni flokkurinn skapa sér sterka vígstöðu í íslenzkum stjórnmálum."
Nú finnst mér bráðnauðsýnlegt að þeir sem vilja grænar áherslur, og sérstaklega þeir sem aðhyllast flokkum sem ekki hafa verið þekktir fyrir áherslu á umhverfismálum, skýra hvað er átt við.
- Hvernig er þeirra skilgreining á sjálfbærni ?
- Hvaða punktar úr lokayfirlýsingu Río-ráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna 1992 vilja þeir styðja ?
- Eru enginn takmörk fyrir því hversu hratt og lengi efnahagskerfin geta haldið áfram að vaxa á kostnað höfuðbókarinnar, auðlindar og hreinleiki jarðar ?
- Sjá menn tengingu á milli jafnaðar, sjálfbærri þróun og umhverfisgæði ?
- Hafa menn einhverjar hugmyndir um vistfræðilegt fótspor hins vestrænna heims - sjá til dæmis myfootprint.org ofl ?
- Vilja menn ganga nokkuð rösklega fram og laga ágöllum á markaðshagkerfinu og fara að reikna með kostnaði af mengun og auðlindanotkun sem neytandinn ekki borgar fyrir í dag, en umhverfið og samfélagið allt borgar fyrir ? ( Mengunarbótarreglan/ Polluter Pays Principle ) Tökum sem dæmi bílastæðin sem eru gjaldfrjáls. Fyrirtæki í Seattle eru farin að rukka fyrirbílastæðin, en gefa alla svipaða upphæð á launaseðlinum. Þá geta menn kosið hvort þeim finnst bílastæðið þess virði. Nú er spurt hvort þeir sem seinustu árin hafa byrjað að tala hátt um grænn stjórnmál sjá að þetta sé dæmi um nokkuð alvarleg skekkja í hagkerfinu ? Mörg fleiri dæmi má taka um samgöngur. Sjá til dæmis : External Costs of Transport, Update study
- Af hverju hefur ríkisstjórnin ekki fyrir löngu skrifað undir og gert að sínu tillögurnar í Álaborgarsáttmálunum ?
- etc, etc
- Eða halda "nýgræningar" etv að umhverfismálin leysast meir og minna öll með því að borga aðeins betur með vetnisverkefnum og þess háttar, flokka sorp aðeins betur, og framleiða meira ál af "endurnýjanlegum" orka og planta tré ?
14.5.2007 | 23:08
Hversu hratt ók bíllinn ?
Það skiptir nú mestu máli hversu hratt var ekið. Voru hemlaför á götunni ? Ef það er ekki vitað þarf samt að taka það fram í fréttinni, þannig að betri mynd fáist af raunverulegum atburðum. Þangað til ég heyri góð rök fyrir öðru, segi ég: Ekki benda spjótum einhliða að drengnum, eins og virðast gert í þessari frétt. Þetta virðist líka vera lenska í flestum sambærilegum fréttum : Óvarði vegfarandinn, fórnarlambið, er gert upp að hafa gert eitthvað af sér. En bílstjórar eiga að hafa varan á, þeirra er aðalábyrgðin, vegna hversu hættulegt tól þeir séu að nota og sérstaklega í íbúðarhverfum.
Í mörgum löndum hafa lögin verið breytt þannig að ökumenn bera ábyrgðina þegar keyrt er á vegfaranda, nema hægt sé að sanna annað. Það væri vel þess virði að athuga þetta fyrirkomulag hér. Þá væri áhugavert hvort hafi verið talað við vitni, eða hvort þetta etv. allt byggist á framsögn ökumanns.
![]() |
Ekið á dreng á reiðhjóli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.5.2007 kl. 11:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.5.2007 | 13:06
"The transport elephant in the climate change room"
Sendi þetta á fjölmiðla í gærkvöldi :
SUSTRANS : The transport elephant in the climate change room
Tæknilausnir duga ekki einar til að leysa loftslagsmálum, segir Sustrans.
Hagrænir hvatar þurfa til, og fjármagnið sem þannig fæst ætti að nota í að
styrkja heilbrigðar samgöngur.
IPCC, Vísindanefnd SÞ í Lofslagsmálum, leggja um þessar mundir lokahönd á
skýrslu um aðgerðir,
en hafa enn ekki séð ljósið.
Vil líka benda á áhugaverða skýrslu þar sem reiknað er á hversu mikið
mætti spara í heilsukerfinu ef allir mundu hreyfa sér til samgangna 30
mínútur á dag, eða jafn mikið og WHO mæli með sem lágmark. Peningin sem
sparast í heilsukerfinu mætti nota í hreinni lausnir og mnnka útblástur
enn frekar. Óraunhæft, í bíli já, en þetta gefur ákveðna mynd.
Exercise-based transportation reduces oil dependence, carbon emissions and
obesity
http://journals.cambridge.org/production/action/cjoGetFulltext?fulltextid=370343
http://www.ecf.com/2328_1
http://www.sustrans.org.uk/default.asp?sID=1178201066515
03.05.2007The transport elephant in the climate change room
On the eve of the latest report from the Intergovernmental Panel on
Climate Change (IPCC) Sustrans, the UK's leading sustainable transport
charity, sets out its recommendations for low carbon travel. But, says the
charity, the techno fixes so beloved of government, and the IPCC itself,
are not the whole solution. What is also needed, and urgently, is a shift
in behaviour change, and real government commitment, to meet the IPCC's
recommendations and deliver the level of reduction in CO2 emissions needed
to avoid rising climatic temperatures.
Fossil-fuel generated CO2 emissions from transport are steadily growing
and this sector is now contributing more CO2 than any other in the UK(1).
Sustrans believes that the UK government should commit to keeping CO2
emissions within 450 parts per million, since this offers the best chance
of keeping the average increase in temperatures worldwide within 2 degrees
C. Transforming the travel culture is critical to achieving this, but
transport policy continues to focus on enabling people to travel further
faster, with tackling congestion rather than carbon emissions a key
priority.
Sustrans' own work shows that bringing about travel behaviour change can
be quick and, if properly conducted, uncontroversial and economical,
particularly for short journeys normally made by car. And, where people
are choosing to walk or cycle, there are accompanying health benefits with
a reduced burden on the NHS.
Sustrans' behaviour change work graphically illustrates the potential for
change, its research on typical towns showing that around half of all car
trips could be replaced by walking, cycling and public transport with no
changes made to existing services and conditions. And there is a public
demand, around 90 per cent of people favour measures to improve conditions
for walking, cycling and public transport even when this disadvantages car
users(2).
Sustrans calls on governments to do much more to fund travel behaviour
change programmes that, the evidence shows, reduce car use by at least 10
per cent(3). In addition government has a real role to play in introducing
stronger fiscal measures such as increasing taxes which is known to be
effective in dampening demand, for example, increasing Vehicle Excise Duty
on less efficient vehicles. Another solution is road user charging focused
on reducing car use rather than congestion. The revenue generated should
be ploughed back into sustainable transport alternatives.
The IPCC report will focus on technological solutions to transport, such
as increased use of hydrogen fuel cells and biofuels. But serious doubts
exist about the ability of the biofuel industry to meet the demands of a
growing transport sector. Based on current predictions the biofuel
industry's hunger for land and water resources would quickly outstrip
supply, one study predicts the demand in the EU alone would need one
quarter of the EU's arable land to be turned over to biofuel production.
While the car industry has started to address the issue of fuel efficiency
current voluntary agreements with car manufacturers are running behind
schedule, with cars becoming less, not more, fuel efficient. Nearly a
century ago Ford's model T achieved 25 miles to the gallon, today many
Ford cars and trucks achieve much less than this. In short Sustrans
believes there is no technology available today that will enable the
transport sector to make sufficient cuts in emissions to achieve the UK's
own target of a 60% reduction by 2050, and that there needs to be much
greater focus on bringing about quick behaviour change.
Sustrans' recommendations are published in its Low Carbon Travel
information sheet. The sheet is introduced by Professor Sir John Lawton,
Chairman of the Royal Commission on Environmental Pollution, who
highlights the urgency for action: "The evidence is now stronger than ever
that technological improvements alone will not be enough to deliver the
scale of emissions reductions we need to see from the transport sector.
Behaviour change is vital, that means all of us traveling less far, in
more energy efficient ways and at slower speeds. Transport and planning
must be better integrated so that people can travel shorter distances to
work, shops and schools and resources should be switched from road
building to creating conditions that will encourage people to walk, cycle
and use public transport much more.
"Doing nothing is no longer an option, in 1994 the Royal Commission called
for environmentally sustainable transport - if my successors are making
similar calls in another 13 years time then it will be too late".
Peter Lipman, Sustrans' Director of Low Carbon Travel: "This latest IPCC
report is crucial because it suggests ways of mitigating climate change by
reducing our greenhouse gas emissions. It will inform the next stage of
the Kyoto protocol process, so if it focuses only on magic bullets that
have yet to be proven effective rather than on bringing about behaviour
change which we already know works, and works quickly, it will be a wasted
opportunity. In the UK it is time to have a proper debate about the issues
rather than pretend we can have unfettered growth in mobility. The
evidence suggests that when people are well informed about the impact of
their travel choices, they are very willing to change their behaviour to
more sustainable ways of getting around. We can no longer afford to avoid
this reality".
For more information on
This news : http://www.sustrans.org.uk/default.asp?sID=1178201066515
Sustrans : http://www.sustrans.org.uk/
![]() |
Hægt að koma böndum á losun gróðurhúsalofttegunda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.5.2007 | 14:10
Sakna dýpt í "vakningunni"
Það er frábært að svona margir taka þátt og að ráðherrar og borgarstjórnarmenn virðist farnir að skilja að hjólreiðar geta lagt eitthvað jákvætt að mörkum á Íslandi.
En mig saknar að betri sé sagt frá hversu ótrúlega mikill ávinningur við getum haft af auknum hjólreiðum, ( og göngu og notkun almenningssamgangna )
hef engan tíma núna, en nefni efni úr rannsóknarskýrslum:
- Hjólreiðamaður sparar samfélaginu amk. 300. 000 ISK um árið
- Hjóreiðamenn lífa lengur
- Fleiri hjólreiðamenn þýða öruggari hjólreiðamenn
- Hjólað í vinnuna sparaði líklega 20- 70 tonn CO2 í fyrra
- osvfrv.
![]() |
Ráðherrar á reiðhjólum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2007 | 13:53
Hófleg hreyfing er ekki slæm lausn heldur
Fréttin segir :
Bandarískir vísindamenn telja sig hafa fundið út hvers vegna hófsemi í mat kann að eiga þátt í að lengja líf manna.
En margt bendir til þess að hofsemd í hreyfingu þjóni sömu markmiði. Allavega af maður segir að hófleg hreyfing vinnur að sömu markmiði.
Til dæmis að hjóla til vinnu eða skóla, í búð og þess háttar, þannig að maður fær samtals 30 mínútna hreyfingu á dag, og gjarna svolítið meira.
Nýjasta vísindagreinin sem stýður þessu var að birtast á netinuog ber hetið :
Influence of Exercise, Walking, Cycling, and Overall Nonexercise Physical Activity on Mortality in Chinese Women og mun birtast í American Journal of Epidemiology (2007)
Mér sýnist sem þeir séu að segja að líkur á að deyja meðal þeirra í úrtakinu sem hjóluðu var 50% lægra en hjá hinum.
Hér eru krækjur :
http://www.citeulike.org/article/1273735
Nýji greinin vitnar í rannsókn Lars Bo Andersen sem hélt erindi á hjólaráðstefnu í fyrra haust
Cyclingand all-cause mortality ?
Takið eftir að þessar niðurstöður voru líka studdar í rannsókn þar sem þúsundir barna voru sagt að ferðast sumar á hjóli, sumar eknir til skóla ofl. Og maður virðist alltaf sjá sterkari heilsubata ef meira er hjólað ( en heildarmagnið er innan hófsemdarmarka )
Svo þarf varla að taka fram að það fylgir svo marga aðra kosti þess að fleiri hjóli í stað þess að aka bíl.
![]() |
Finna lykil að langlífi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.4.2007 | 23:23
PBS gegn BNA í loftslagsmálinu...
Þetta yfirlit um visindi og gerðir ríkisstjórna BNA í loftslagsmálum er áhugavert.
http://www.pbs.org/wgbh/pages/frontline/hotpolitics/etc/cron.html
Public Service Broadcast virðist oft vera að grafa mun dýpra en nokkurn fjölmiðill hér, að mér virðist. Það væri áhugavert að vita hvort þeir hafa lent í vandræðum með yfirvöldum út af þessu. Mér skilst að þetta apparat sé að verulega leyti ( en minna en 50%) fjarmagnað af skattborgurum...
Uppfært 20070503: nokkrar ritvillur lægfærðar
Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.5.2007 kl. 09:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.4.2007 | 15:38
Lækkum hraðann, verum allsgáð. Reiðhjólahjálmar miklu neðar á listanum
Ég vil óska eftir rök með áherslu á reiðhjólahjálma umfram aðra leiða til að bæta enn frekar öryggi og heilsuávinning hjólreiða. Hvorki Landlæknir né tryggingafélög virðast hafa neitt bitastætt undir höndum varðandi þessa áherslu.
Ég get ekki séð að rök mæli með því að leggja svona mikla áherslu á reiðhjólahjálma, en ég er búinn að lesa mig til ansi vel um umferðaröryggi hjólreiðamanna undanfarin tvö ár.
Og ef hjálmar fyrir hjólreiðamenn er svona mikilvægir, hvers vegna ekki líka hvetja til hjálmanotkunar fyrir ökumenn og gangandi ? Ökumenn, farþegar og gangnadi eru nefnilega hóparnir sem fá flesta alvarlega höfuðmeiðslin i umferðinni.
Samt fáranlegt segja menn. Já, líklega, en hvers vegna ? Bílarnir og líknarbelgarnir eru greinilega ekki nóg. Og rökin varðandi gangandi gilda ekki síður fyrir hjólreiðamenn. Er ekki aðalatriðið að leggja áherslu á að koma í veg fyrir slysin og að lægri hlutfall þeirra gerist á miklum hraða ? Hvar er mikill hraði er afstætt. Ef ökumaður ekur á gangandi eða hjólandi á gangbraut á 40 km á klst, þá er það mikill hraði.
En ég er með opnum huga og vil gjarnan fá rök frá þeim sem telja sér hafa. Langbest ef þeir sömu eru til í að hlusta á rökin á móti.
Aðalatriðið er kannski að það mikilvægasti sé að koma í veg fyrir alvarlegu slysin. þarnæst er mikilvægt að ekki draga úr hjólreiðum þar sem hjólreiðar bæta heilsu margfalt meira en öll slys á hjólreiðamenn draga úr heilsu ( Cycling the way for towns and cities (1999), CBA of cycling (2005) ofl) . Í þriðju lagi ( sem tengist fyrra punktið) : Lang flest dauðaslys á hjóli er vegna bílstjóra sem ekki aka eftir aðstæðum.
Sem betur fer hefur engin dáið í umferðinni á hjóli á Íslandi síðan 1998. Samt gerir hjólreiðar um 1-2 % ferða á landsvísu yfir árið. ( Metið út frá 2,6% ferða samkvæmt Gallup siðla hausts 2006 og 1% ferða um hávetur 2002, bæði í Reykjavík)
Árin 1996 - 2006 hafa 3 dáið á hjóli í umferðinni samkvæmt Umferðarstofu (enginn eftir 1997), en 222 ökumenn og farþegar dáið á sama tímabíli.
![]() |
Umferðaröryggiskynning í Smáralind |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.5.2007 kl. 18:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
24.4.2007 | 13:38
Raunveruleg vilji til að efla hjólreiðar ?
Ef raunverulegur vilji væri í ríkisstjórn og í samgönguráðuneyti fyrir því að efla hjólreiðar, þá hefðu menn fyrir löngu sett niður nefdn til að skoða málin, á svipuðum nótum og Kolbrún Haldórsdóttir og meðflutningsmenn úr öllum flokkum hafa lagt til á Alþingi undanfarin ár. Ef undanfari hennar þingsálýktunartillögu er talin með, hefur þetta legið fyrir samgöngunefnd í amk 5 ár, en aldrei fengið neina meðhöndlun í samgöngunefnd. Þetta er í raun hneyksli.
En vegna þess að stjórnmálin virka eins og þau gera, er fagnaðarefni að XD taki þetta upp sjálfir. Þá fær málið kannski meðhöndlun. En seint, alltof seint gengur þetta. Þegar Sturla Böðvarsson svarar tölvupósti frá mér ( sem er framför) og segir að ekki var hægt að setja neina peninga strax í neitt, ekki einusinni fræðsla eða nefnd eða neitt tengd hjólreiðum, þá get ég ekki trúað að það sé rétt. Ekki ef vilji sé í raun til að gera eitthvað.
Og óháð stöðunni varðandi lagalegir rammar ofl, þá hefði átt að hafa samband við okkur hjá Landsamtökum hjólreiðamanna, sem hagsmunaaðilar, áður en málið var sent úr ráðuneytinu. Við sendum inn mjög itarlega athugasemdir við samgönguáætlun, og erum sennilega þeir sem komast næst því að vera alhliða fagaðilar á þessu sviði á landinu. ( Mótrök vel þegin)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.4.2007 | 22:50
Til hamingju með stórátaki fyrir hjólreiðar !
En fyrir þá sem hafa áhuga á
- lýðheilsu
- heilsu starfsmanna
- hækkandi útgjöldum í heilbrigðisgeiranum
- umhverfisvernd ( blá, rauð eða græn)
- umferðaröryggi
- hagkvæmni
- greiðum samgöngum
Til hamingu með eftirfarandi sem Landsfundurinn samþykkti :
"Landsfundur hvetur til þess að stórátak verði gert í að byggja upp hjólreiða- og göngustíga í þéttbýli með heildstæðum hætti í samræmi við ný vegalög og fagnar því frumkvæði samgönguráðherra að líta á slíka vegi sem hluta af þjóðvegakerfinu. Þar sem umferð er minni skal huga að öruggum og góðum vegöxlum fyrir gangandi og hjólandi umferð. "
Þá er fjallað um að efla almenningssamgöngur ( líka í þéttbýli) og að gefa strætó fórgang.
Flott !
Lesið í samhengi hér :
http://www.xd.is/xd/skipulag/landsfundur/?ew_4_a_id=276530
Svo er áhugavert að draga línurnar aftur til Landsfundarins 2005, en þá var eftirfarandi samþykkt :
"Til að tryggja megi greiðari umferð gangandi og hjólandi vegfarenda hvetur landsfundur til átaks við gerð göngu- og hjólreiðastíga þar sem það á við, um leið og lagt er til að slík stígagerð meðfram þjóðbrautum verði alfarið á hendi ríkisins líkt og reiðvegir. "
( Frá
http://www.xd.is/xd/leit/skoda_nidurstodur/Default.asp?ew_0_a_id=161908 )
Reyndi að finna út hvort Samfylkingin hafi samþykkt eitthvað í þessa veru um helgina, en fann engar ferskar ályktanir á vef þeirra.
11.4.2007 | 21:08
Græn skref Reykjavíkurborgar hljóma vel
Í dag birti Reykjavíkurborg stefnu um "Græn skref"
GÖNGUM LENGRA, HJÓLUM MEIRA
Göngu- og hjólreiðastígurinn frá Ægissíðu upp í Elliðarárdal verður breikkaður, upphitaður og vatnshönum þar fjölgað. Göngu- og hjólreiðastígum verður sinnt eins og götum borgarinnar allan ársins hring. Gönguleiðir skólabarna verða merktar og kynntar sérstaklega. Göngustígar sem tengja búsetusvæði eldri borgara og nálæg útivistarsvæði verða upphitaðir og bekkjum og hand-riðum verður komið fyrir. Merkingar göngu- og hjólreiðastíga munu taka mið af göngu og hjólreiðum sem samgöngumáta.
Þetta hjólmar mjög vel, en dugar skammt ef ekki verði meira gert, en þarna er talað um. Þá er aðalatriða hafa samráð við samtök notenda. Því miður virðist þeir sem ganga í stað þess að aka eða hjóla ekki eiga með sér samtök, og ekki heldur strætónotendur. En Landssamtök hjólreiðamanna eru til og þekkir nokkuð vel til sjónarhorni gangandi og strætónotenda líka.
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
-
arnid
-
kari-hardarson
-
vilberg
-
mberg
-
hrannsa
-
dofri
-
ursula
-
volcanogirl
-
loftslag
-
laugardalur
-
siggi-hrellir
-
svanurmd
-
lhm
-
larahanna
-
ragnar73
-
hjolina
-
hlynurh
-
arnith
-
neytendatalsmadur
-
bergursig
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
sylviam
-
landvernd
-
thuridur
-
agustolafur
-
vest1
-
fsfi
-
morgunbladid
-
soley
-
hlini
-
photo
-
magnolie
-
arnthorhelgason
-
hildigunnurr
-
herdis
-
skidagongufelagid
-
gbo
-
arnthorla
-
malacai
-
charliekart
- kerfi
-
jevbmaack
-
raftanna
-
stjornuskodun
-
apalsson
-
birgitta
-
gp
-
hordurhalldorsson
-
hoskibui
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
roggur
-
siggimaggi
-
klarak
-
svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 101307
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar