13.12.2006 | 13:54
Tvöföldun eða öryggi ?
Það læðist að manni sá grunur að menn vilja tvöföldun og nota umferðarslysin undanfarið til að þrysta á um þetta.
Aðskilnaður akstursstefna, bætt hegðun ökumanna, virkari eftirlit og hert viðurlög er það sem skiptir máli að mínum dómi. Láta menn starfa við umönnun fornarlamba umferðarslysa til dæmis.
Tvöföldun eitt og sér bætir ekki umferðaröryggi. Var að glugga í bók sem heitir eitthvað á þessa leið í gær : "Catalogue of road safety measures". Þar var því haldið fram að tvöföldun eitt og sér getur þýtt aukin slysahætta.
![]() |
Krefjast tvöföldunar Vesturlandsvegar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.12.2006 | 13:46
Lélegt aðgengi kemur niður á hreyfingu fátækra barna
Var búinn að blogga með krækju í fréttina, en krækjan týndist.
Fátækustu börnin hreyfa sig minna en önnur börn
Hér er færslan mín :
Lélegt aðgengi komi niður á hreyfingu fátækra barna
Og sömuleiðis Vigdísar (sem ég þekki ekki neitt ) :
Fátæk börn
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2006 | 12:30
Lélegt aðgengi komi niður á hreyfingu fátækra barna
Í frétt mbl.is undir fyrirsögninni "Fátækustu börnin hreyfa sig minna en önnur börn" segir m.a.
" Börn sem búa við fátækt á Íslandi hreyfa sig minna en önnur börn, borða sjaldnar hollan mat og eru líklegri til að vera of þung og feit samkvæmt niðurstöðum sem fengist hafa úr hluta rannsóknarinnar Heilsa og lífskjör skólanema. Rannsóknin er hluti fjölþjóðlegrar samanburðarrannsóknar 40 landa. "
Flestir hugsa þá eflaust um að hluti af skýringunni kunni að vera að það kosti of mikið að taka þátt í íþróttastarfi, og svo bendir Lýðheilsustöð á aukin hreyfing í skólanum sem leið til úrbótar.
Þetta er bæði gott og gilt. En það sem virðist gleymast er tækifæri til þess að nota samgöngur sem tækifæri til hreyfings. Þá getur verið að krafan um skutl í íþróttir sé hemlandi fyrir þáttöku.
Umferðin svo þung á liðnum 10 - 20 árum og mikill áherslu lögð á að umferð bíla sé sem greiðast. Það sjónarmið er tekið fram yfir greiðfærni fyrir gangandi og hjólandi. Nýleg dæmi eru gangbrautarljós við Suðurlandsbraut sem núna virðast tengdar grænni bylgju fyrir bíla. Áður fyrr gátu menn þryst á hnapp og fengu grænt ljós, til dæmis við hotel Nordica, nánast strax. Undantekningin var ef það var nýlega búið að gefa grænt fyrir gangandi ( og hjólandi etfir atvikum).
Míslægu gatnamótin og breikkun hraðbrauta í þettbyli greiða fyrir samgöngur bíla ( þangað til stíflast aftur), en hamlar för þeirra sem velja eða þurfa að treysta á sjálfbærri samgöngumáta.
Bretinn Harry Rutter hefur skrifað skýrslur fyrir WHO og fjallar meðal annars um hvernig aukin bílaumferð og lélegt aðgengi til að ganga eða hjóla frá A til B kemur meiri niður á fátæku börnin, meðal annars út frá búsetu í "ódýr" hverfi með mikla og þunga umferð.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2006 | 17:23
Endurmenntun ökumanna á 5 ára fresti ?
Eins og bent er á í bloggfræslu Kela , væri ekki vitlaust að velta fyrir sér leiðir til þess að endumennta bílstjóra í lög og reglur. Hann stingur upp á að hafa þetta á 5 ára fresti.
Varðandi þessu sem Keli talar um að heimta að meira af skattféið ætti fari í vegagerð, held ég að það hlýtur að vera mikið og stórt álitamál. Tek það samt fram að um "eyðingu svartbletta" eða aðgerðir sem eru klárlega arðbærar sé fyrir þjóðfélaginu, gildir öðru.
En varðandi almenn breikkun vega og nýlagningu vega, þá koma önnur sjónarmið en skattar og penig varið í vegagerð sterkt inn. Á enski heitir þetta "externalities", og eru hlutir eins og slys, umhverfis- og heildaráhrif bilaumferðir á heilsu, áhrif á skipulag borga og ójöfnuður í samfélögum.
Það er auðvelt að færa rök fyrir því að byrði auknar og hraðari umferðar á samfélaginu sé svo mikill, að skattar standa engann vegin undir kostnað.
Hef ekki tími núna til að finna bestu tilvisanir ern hér er byrjun :
* http://www.ecoiq.com/magazine/features/feature13.html
* http://www.cer.be/content/listpublication.asp?level1=932&level0=928
* http://www.cer.be/files/INFRAS%20Study_EN-144344A.pdf
( " Road transport costs EU countries 650 billion euros a year
A multimodal fund should be set up to promote sustainable transport" )
Hjá INFRAS vantar reyndar að reikna með ymsa þætti, þetta eru varlega áætlaðar tölur. Sem dæmi deyja 300.000 úr hreyfingarleysi og óhollu mataræði í BNA en 40.000 í umferðinni. Hreyfingarleysið er síst mikilvægari en slysin og mataræðið v. að stytta líf manna í hinum vestræna heimi.
![]() |
Ökumenn áttu við vettvang tvisvar á þremur dögum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt 16.12.2006 kl. 16:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.12.2006 | 17:17
Mæli með þessu. Google myndband um hjólreiðar
Þetta verður stýsta blogg mitt hingað til.
Fólk með áhuga á samgöngumál ættu að kynna sér umræðu um hjólreiðar.
Hér er krækja í Google myndband með viðtölum frá hjólaráðstefnunni Velo-City ráðstefnunni 2005 í Dublin.
Undirritaðan tók þátt á Velo-City, og kann Landssamtök hjólreiðamanna Reykjavíkurborg bestu þakkir fyrir styrkinn !
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2006 | 15:11
Robinson hvetur til sátta í hjálmadeilunni
http://mortenl.blog.is/blog/mortenl/entry/10779
Síðan þá er búið að skipuleggja alþjóðleg málstofu um reiðhjólahjálma og vísindaleg rök um gildi þess að banna menn að hjóla án hjálma. Rökin um hjólabann án hjálms hefur líka áhrif á rökfærslu fyrir því að segja fólki, þar með talið börn og foreldrar að það sé fásinni að hjóla án hjálms.
Málstofan verður haldin sem hluti af hjóla-ráðstefnunni Velo-City 2007, sem verður haldin í München, í suður-Þýskalandi 12.-15. júni nk. ( www.velo-city2007.com )
Nýjasti greinin sem ég hef séð um þetta, er eftir Dorothy Robinson sem kemur á málstofuna, alla leið fra Ástralíu. Krækja í greinina er hér : Bicycle helmet legislation: Can we reach a consensus?
Svo vantar að geta sett "tög" í þetta bloggkerfi, svo ég bæti smá inn hér :
Tag: reiðhjólahjálmur hjólreiðahjálmur hjólahjálmur hjálmur hjálmaskylda
Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.12.2006 kl. 21:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2006 | 00:05
Rétt slóð : Hækka um einn.
Og ef eitthvað skorar á fleirum svíðum væri það ekki verra. Hefur höfundur kannski tilögu um eitthvað sem virðist skora á öllum ofantöldum svíðum ?
Jú það er rétt : Ef allir þeir sem mögulega geta ( og það eru í raun furðu margir ) hjóla eða ganga oftar og lengur til samgangna en þeir gera í dag, og hvíla einkabílarnir, hefði það mikill áhrif.
Og hægt væri að stuðla að þessu með þvi einu að draga úr óföfnuði í stuðningi ríkis, sveitafélga og vinnustaða við einkabíla og verulega sjálfbærra samgöngumáta. Samkvæmt niðurstöðum úr ráðstefnu OECD í Kanada 1996, er eina farartækið sem hægt er með góðu móti að kalla sjálfbært, reiðhjólið.
Önnur leið sem fáir gefa gaum er að við drögum (smávægis ?) úr kjötneyslu, og sérstaklega innflutts kjöts. Kjötneysla hefur töluverð áhrif á vistfræðilegt fotspor okkar. Sjá til dæmis :
http://myfootprint.org
Greinin "um Jóninu" vísar í : http://www.umhverfisraduneyti.is/frettir/nr/934
Það rétta er : http://www.umhverfisraduneyti.is/frettir/nr/935
Sem aftur bendir á
http://www.un.org/webcast/unfccc/
og
http://unfccc.int/2860.php
:-)
Mæli annars áhugasama um að ná sér í RSS-fréttum frá ráðuneytunum.
T.d :
http://umhverfisraduneyti.is/view/common/content/rss?WebCategoryID=1014&total=20&charset=iso-8859-1
![]() |
Ræða umhverfisráðherra á loftslagsráðstefnu SÞ í beinni vefútsendingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2006 | 12:36
Undarlegur fréttaflutningur ?
Að vísu eru fæstir umsagnir aðgengilegir beint á vef alþingis, sem er miður, en hægt er að fá
afrit á pappír
Aðalrök á móti er meðal annars aukin slýsahætta, sérstaklega fyrir þá sem eru neðst í goggunarröðina, og minnkandi virðing fyrir lögum.
Sjá vef alþingis og ennfremur umsögn Landssamtaka hjólreiðamanna til alþingis
![]() |
Myndi losa um umferðarteppu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
5.10.2006 | 23:58
Útivistarstígar og róandi áhrif
Fréttin um velliðan mannabarna þegar þeir horfa á fallega náttúru er athyglisverð. Einn eitt sem bendir til þess að það sé ansi hollt að hreyfa sér og njóta útvistar á leið til og frá vinnu.
Og í þessu sambandi geta augljóslega útvistarstígarnir á höfuðborgarsvæðinu og viðar gert gagn þegar menn ganga og hjóla til vinnu og skóla. En það er að verða ansi þröngt á sumum af stígunum,
og mikið af blindbeygjum. Komi tím til að aðgreina hjólandi og gangandi til dæmis eftir Ægissíðu og alla leið upp að Elliðavatni. Á sumum stöðum er hætta á að velliðan sem náttúran veitir hverfi vegna áhyggjur af örygginu á stígunum þar sem engar skýrar umferðarreglur virðist gilda.
Uppbyggingin á stígum er búin að gera mörgum kleift að nota heilbrigðan samgöngumáta dags daglega og spara peninga og umhverfið um leið. En til að halda í við bílana í samkeppnishæfni er mál að bæta samgönguleiðir hjólandi verulega. Sérstaklega vantar að tengja sveitafélögin betur saman.
Það má gjarnan setja meira grænt meðfram þar sem það á við. Gróður getur dregið úr vindi, veit náttúruupplífun og dregið úr rykaustri frá götunum. Ef gróðurinn er rétt staðsettur getur hann eining dregið úr snjósöfnun og skaflamyndun á stígunum að vetri til.
Annars leyfi mér að taka undir með Pálinu Ernu vegna skrif hennar. Hún fjallar um það hvernig hefði verið til mikillar hjálpar ef blaðamenn væru oftar að vitna beint í greinina sem þeir taka efnið úr. Greinin um velliðunaráhrifin var ágæt í þessu tilliti, því þar var vitanð bæði í nafn vísindamanns og vef-lén. ( Ekki fulla slóð) Nákvæmari upplýsingar hefðu gert lesendum enn auðveldari að lesa sér nánari til.
![]() |
Vísindamenn leita skýringa á vellíðunaráhrifum ósnortinnar náttúru |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.9.2006 | 23:52
Óþægilegur sannleikur á íslensku ?
Ég vona svo sannarlega að einhver útgefandinn sé að vinna í því að gefa út bók Al Gore "An Inconvenient Truth" á íslensku.
Þangað til mæli ég með að fólk óski eftir að kvikmyndahátiðin taki aftur upp sýningar á myndinni, og/eða mæti þegar hún verði synt í "venjulegi" bíói. Mér skilst að það standi til.
Fyrir þá sem vilja lesa um efnið má til dæmis benda á eftirfarandi vefsíður :
Gore Movie FAQ - he National Snow and Ice Data Center (NSIDC)
Ice bubbles reveal biggest rise in CO2 for 800,000 years
Og hér er grein um leiðir til að minnka útblástur verulega, bæta heilsuna og skera niður viðskiptahalla :
Exercise based transportation reduces oil consumption and carbon emissions
![]() |
Al Gore tilnefndur til verðlauna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
-
arnid
-
kari-hardarson
-
vilberg
-
mberg
-
hrannsa
-
dofri
-
ursula
-
volcanogirl
-
loftslag
-
laugardalur
-
siggi-hrellir
-
svanurmd
-
lhm
-
larahanna
-
ragnar73
-
hjolina
-
hlynurh
-
arnith
-
neytendatalsmadur
-
bergursig
-
ingibjorgelsa
-
vefritid
-
sylviam
-
landvernd
-
thuridur
-
agustolafur
-
vest1
-
fsfi
-
morgunbladid
-
soley
-
hlini
-
photo
-
magnolie
-
arnthorhelgason
-
hildigunnurr
-
herdis
-
skidagongufelagid
-
gbo
-
arnthorla
-
malacai
-
charliekart
- kerfi
-
jevbmaack
-
raftanna
-
stjornuskodun
-
apalsson
-
birgitta
-
gp
-
hordurhalldorsson
-
hoskibui
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
roggur
-
siggimaggi
-
klarak
-
svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar