Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Minnkum útblæstri og uppskerum tvöfallt !

Fréttin sem þessi færsla er tengd við segir frá því að sérfræðingur telur að hlýnun framundan hafi verið vanmetin. En ekki hvað.  Úrtölumenn segja þvert á móti. Sumir að hlýnunin sé stórlega ofmetin eða ekki af mannavöldum, eða bara að litlu leyti eða hálfu af mannavöldum. Ég mundi óska að hægt væri að sætta alla þessa aðila og komast á samkomulagi um lausnir sem í senn draga úr útblæstri / myndun gróðurhúsalofttegunda og hafa annað jákvætt í för með sér. 

Dæmi :

  • Vernda frumskóga og lífríki þess. Líffræðileg fjölbreytni og menning fólks sem lifir í og þekkir verðmæti skógana vernduð. Framleiðslu skóganna á súrefni, og bindingu á raka og jarðvegi er mikilvæg fyrir svæðin í kring. Verndun og hófleg nýting skóganna mun sennilega skapa meiri verðmæti líka í peningum mælt en eyðingu þeirra þegar lítið er tillengri tíma.
  • Efla heilbrigðum samgöngum.  Mundi réttleiða markaðsleg skekkju sem hefur verið í jafnræði samgöngumáta. Mundi efla lýðheilsu, minnka staðbundinni mengun, minnka umferðaröngþveitið,  spara tíma og peninga,  efla borgarbrag og margt, margt fleira
  • Bætt nýtni í orkunotkun í skipum. Mikill sparnaður. Heilbrigðari umhverf um borð ?
  • Bætt nýtni í orkunotkun í iðnaði, skrifstofum og húsnæði. Sparnaður mikill.
  • Efla innlenda og kannski líka staðbundinni orkuöflun. Minnka því hversu háð við séum útlönd eða flutningslínum á milli landshluta.
  • Efla t.d. innlenda matarframleiðslu í stað þess einhliða veðja á áli.  Kísilvinnsla með fullvinnslu getur samt fjölgað stoðum, og sólarsellur mögulega verið mikilvægari framlag til heimsins en álið er sagt vera.

mbl.is Hlýnun jarðar vanmetin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

2+1 er rétta lausnin miklu fremur en tvöföldun

Vegagerðin lagði til 2+1  en var yfirkeyrð af ráðherra sem var beitt rakalausnum (ok innistæðulausum) pólitískum þrýstingi frá Suðurlandi meðal annars.

John Dawson breskur sérfræðingur í umferðaröryggi, sem var gestur á Umferðarþingi síðastliðin haust, kom fram í sjónvarpsviðtali og sagði að það væri nánast glæpsamlegt af íslenskum yfirvöldum að velja 2+2 fremur en 2+1  +a þessum vegakafla.  Bara ef umferðin væri miklu mun meiri væri hægt að halda því fram að þörf fyrir 2+2 sé fyrir hendi.  

Á sínum tíma ályktaði umferðarráð með öllum greiddum atkvæðum með 2+1 fremur en 2+2 fyrir Suðurlandsveg yfir Hellisheiði. 

Sjá líka 

http://www.us.is/Apps/WebObjects/US.woa/wa/dp?detail=5463&name=frett_ny


mbl.is Undirbúa tvöföldun Suðurlandsvegar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Málþing 16:30 í HÍ : Hefur maðurinn eðli ?

Frá http://darwin.hi.is : 

 

Hefur maðurinn eðli? er yfirskrift málþings sem haldið er í tilefni tveggja aldar fæðingarafmælis Charles R. Darwins.

Þann 12 febrúar næstkomandi eru 200 ár liðin frá fæðingardegi Charles Darwins og í ár eru einnig 150 ár frá útgáfu tímamótarits hans „Uppruni tegundanna". Þessum tímamótum verður fagnað á margvíslegan hátt á árinu og hefst með málþingi á sjálfum afmælisdegi Darwins 12. febrúar. Málþingið er öllum opið og verður haldið í Öskju, Háskóla Íslands, stofu 132 og hefst kl. 16:30.

Dagskrá málþingsins:

Ari K. Jónsson (Ph.D) forseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík "Hefur maðurinn einkaleyfi á greind?"

Eyja Margrét Brynjarsdóttir (Ph.D) lektor í heimspeki við Háskóla Íslands "Að hálfu leyti api enn"

Jón Thoroddsen - Heimspekingur og grunnskólakennari "Er sköpunargáfan hluti af eðli mannsins?"

Steindór J. Erlingsson (Ph.D) vísindasagnfræðingur "Darwin, Marx og spurningin um mannlegt eðli"

Skúli Skúlason (Ph.D) Prófessor og rektor Háskólans á Hólum "Maðurinn sem náttúruvera"

Í upphafi málþingsins verða veitt verðlaun í ritgerðarsamkeppni sem nýverið var efnt til meðal framhaldsskólanema um Darwin og áhrif þróunarkenningarinnar á vísindi og samfélög, auk þess sem vísindalegt framlag Darwins verður kynnt í nokkrum orðum. Málþingið setur Sigurður S. Snorrason forseti líf- og umhverfisvísindadeildar Háskóla Íslands.


mbl.is Vísindi sem hafa staðist tímans tönn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mest svifryk og mengun inní bílunum

Vil bara ítreka að enn meiri mengun er oftast inní bílum, en það sem gangandi eða hjólandi verði fyrir meðfram umferðargötum.  Sérfræðingar í þessu hafa mælt hærri gildi í loftinu í bílum en yfir gangstétt á hliðina. Eða jafnvel í lofti í mannshæð fyrir utan bílnum.   Ein skýring er að bíllinn er með loftinntak frekar lágt niðri, og oft nálægt útblæstri bíla.  Annað er að mengunin safnast saman í farþegarýminu, og meðal annars setjist í sætum og þyrlast upp frá þeim.

Mér finnst gott að yfirvöld sé loks farið að hvetja fólk til að hvíla bílana, en það vantar að þeir segja að það sé líka að öllu jöfnu hollara að hjóla eða ganga, jafnvel í þannig árferði.  Og gangandi og á hjóli hefur maður þar að auki þann kost að velja aðrar leiðir en þær sem eru með mesta bílaumferðina og þarmeð svifrykið. 

Hraði bíla hefur líka áhrif á svifryksmyndun, bæði svifryk úr útblæstri og (nagla)dekkja/malbiks-ryk.

Er ekki löngu kominn tíma á að setja upp skilti með breytilegum hraða á helstu stofnbrautum, og lækka þegar viðrar vel til svifryks ? 

 

 


mbl.is Loftmengun yfir heilsuverndarmörkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hjólreiðar lengja samt lífið :-)

Nokkur dæmi um rökstuðning : 

* WHO var að gefa út tól sem yfrvöld getur notað til að reikna út sparnaði í heilbrigðiskerfinu og vegna minnkandi fjarvistir á vinnustöðum.

* Meðal skýrslna sem WHO  byggir á er  sú sem Lars Bo Andersen og samstarfsmenn birtu árið 2000, í Archives of Internal Medicine.  Þar kom fram að meðal 30.000 manna sem fylgst var með í 14 ár, voru 30% færri sem dóu meðal þeirra sem hjóluðu til samgnagna en meðal annara.  Og þetta eru tölur þar sem búið var að leiðrétta fyrir fullt af öðrum breytum ( svo sem íþróttaæfingar, reykingar ofl) sem menn vita að hafa áhrif á langlífi.

 

 eða þessi grein

* Lessons from Europe on encouraging cycling and walking.  By Tonia Van Staveren, Ph.D

http://www.nrpa.org/content/default.aspx?documentId=789

 

En þar stendur í inngangi : In order to improve public health, national governments should develop and implement strategies to stimulate daily cycling. It is the most effective way to save billions of funds in the health sector and solve traffic and environmental problems at the same time.”

Dr. Harry Owen, School of Medicine, Flinders University of South Australia and President of the Bicycle Federation of Australia

 

Sjá líka


mbl.is Belgískur hjólreiðamaður fannst látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vonast eftir goðan bata. RNU rannsaki svipaðar ákeyrslur

Ég vona innilega að betur fari en horfði þegar fréttin var rituð. Læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn geta oft gert kraftaverk, og fólk sem slasast náð góðan bata.  Ef einhver les þetta sem tengist þeim sem voru í þessu slysi, vildi ég getað studd þeim á þessum erfiðum tíma.

Því miður er það þannig að allt of lítil áhugi er á umferðaröryggismálum, og að menn þurfa  sannanir á hætturnar. Við verðum að standa okkur betur. Ég fyrir mitt leiti vill meina að sérstaklega þegar snýr að öryggi gangandi, og þarnæst hjólandi, hefur allt of lítið verið gert.  

Rannsóknarnefnd Umferðarslysa hefur skilað góðu starfi í að hjálpa okkur sem samfélag að læra af mistökunum. En því miður hafa þeir ekki fengið nægt fé til að fjalla mikið um annað en dauðaslysin. Þetta er skiljanleg forgangsröðun, þegar peningarnir eru af skornum skammti, en hví skyldi ekki vera veitt meira fé í þetta þarfa verk ?  Mér skilst þó að fáein slys þar sem menn hafa slasast alvarlega hafa líka verið rannsökuð og að möguleiki er á því framundan.  Hvet ég RNU til að setja slys þar sem keyrt er á gangandi í forgang.  Þekking okkar á þeim slysum er, að ég hygg allt of lítill. Því næst ætti að taka fyrir slys á hjólreiðamönnum.  Vegna þess að enginn hjólreiðamaður hefur dáið í umferðinni undanfarin rúmlega 10 ár,  þá hefur heldur þekking byggða á vel athuguðum staðreyndum um  slys á hjólreiðamönnum byggst upp. Án vandlega skoðun er hætta á því að ágiskanir frekar en þekking liti sýn okkar á öryggismálum gangandi og hjólandi. 

Loks vil ég endurtaka ósk mín um bata og styrk handa þann slasaða, og fólkið sem tengist viðkomandi. Sá eða sú sem keyrði á, mun líka eiga erfitt, og  þurfa á stuðningi að halda til að vinna sér í gegnum sínu áfalli. Það er erfitt að tala um svoleiðis mál og ég er ekki góður í þessu.  En ég held að þó að þessi mál séu mjög erfið ættu þau ekki að vera "tabú". Sem samfélag  höfum við ekki efni á að loka augunum fyrir ákeyrslur og árekstrar, og kvölin sem þeim fylgja. 


mbl.is Vegfarandi alvarlega slasaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

_Ríkisstjórn_ taki sér Gandhi til fyrirmyndar

Tillaga til ríkisstjórnarinnar :

Ríkisstjórnin á að gefa upp tölu á þann fjölda í mótmæli gegn sér sem hún telji nægilega mikil til að hún bjóði til kosninga. 

Eða hversu fjölmenn þarf mótmæli að vera til að Samfylkingin sliti stjórnarsamstarfinu, og veli sér nýja forystu ?

Hversu fjölmenn mótmæli þarf til að reka stjórn Seðlabankans, skipa nýju fólki í Fjármálaeftirliti og gera þessa óháða heildarúttekt á stöðuna sem bæði  Robert Wade  og fjöldi mótmælenda hafa talað um.

Ef menn vissu að það mundi virka, mundi miklu fleiri mæta í mótmæli, og það væri hægt að "afgreiða"  þessu sem angrar þjóðin hvað mest. 

Ríkisstjórnin hefur á engan máta reynt að tala um kröfurnar sem eru uppi, og segja berum orðum hvað sem vantar upp á í styrk eða rök mótmælenda.

Ef Ríkisstjórnin vill að mótmælendur séu kurteisir og helst taka Gandhi sér til fyrirmynd, þá ætti Ríkisstjórninn að ganga fyrir með góðu fordæmi. Bjóða lausn á ágreiningnum og ekki síst sýna fólkinu virðingu, innleiða einlæg samtöl.
 


mbl.is Mótmæli halda áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kortlagning umhverfisvár í hafi mikilvægt skref

Það ber að fagna þessum áformum um að kortleggja ástand umhverfisins í og við hafinu í kring um Ísland, og sérstaklega þegar kortlagningin tengist breytingum vegna gróðurhúsaáhrifa.

Ekki er hægt að láta náttúran sem er auðvitað lífsgrundvöllur okkar, njóta vafans, ef þekkingin er ekki fyrir  hendi.

þá er löngu tímabært að láta framtíðaráform á ýmsum sviðum, já nánast öllum, taka mið að loftslagsbreytinganna og óvissan sem er framundan. 

 


mbl.is Vilja gera vákort fyrir N-Atlantshafið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gísli Marteinn kemur aftur til Rvk með nýrri sýn (vonandi)

Gott hjá Gísla Marteini að taka námið alvarlega.  Þetta nám er að manni skilst mjög hagnýtt hvað varðar framtíðarþróun borgarskipulags, mannlegri samgöngur og þess háttar.

Hér eru krækjur í greinar, vefsíður og fleira sem snerta hlutir sem Gísli mun vonandi læra um í náminu:  

Cycling could help boost economy - Scotsman.com

Opinion | Biking should be encouraged, not taxed further to support roads

New transportation fringe benefit helps bicycle commuters

Quickrelease.tv & Blog Archive & Celebs who cycle

Air pollution worst inside cars: research - News - UNSW - Science

A Virtuous Cycle: Safety In Numbers For Bicycle Riders

Lower speed limit to tackle obesity crisis, say experts | The Courier-Mail

Online TDM Encyclopedia - Commuter Financial Incentives

Flick through the Bike to Work Book online Bike For All

Smart Growth Safety Benefits | Planetizen [planetizen.com]
Útdráttur: "Many families move to sprawled, automobile-dependent suburbs because they want a safe place to raise their children. They are mistaken. A smart growth community is actually a much safer and healthier place to live overall."

"A healthy city is an active city: a physical activity planning guide ..." from the World Health Organisation

With this guide, city leaders can create a plan for physical activity, active living and sport in their city or community.

It describes how the approach relates to the Healthy Cities movement, why people need active living opportunities and who to involve; how to create, implement and evaluate the plan; and what tools, good examples and other sources to use.

The guide will be invaluable not only to city leaders and local governments, but also to all those they seek to involve in the process: city departments, nongovernmental organizations, schools and educators, the health sector, the private sector and residents themselves. "

 

Rethinking Transportation Safety | Planetizen [planetizen.com]
A paradigm shift is changing the way we think about transportation safety. In the past, traffic safety experts evaluated risk using distance-based units (traffic crashes and casualties per 100 million vehicle-miles or billion vehicle-kilometers), which ignores increases in vehicle traffic as a risk factor, and mobility management as a safety strategy. Yet, we now have overwhelming evidence that the amount people drive has a major impact on their chance of being injured or killed in a traffic accident."

 

CYCLE TO WORK SCHEME

"Look out for a brand new bike


Cycle to Work leaflet

in your pay packet."


That's the headline on a Cycling England leaflet for the government's Cycle to Work scheme.

Cycle to Work is a tax incentive aimed at encouraging employees to, er, cycle to work, thereby reducing air pollution and improving their health.

The scheme allows employees to benefit from a long term loan of bikes and commuting equipment such as lights, locks and panniers completely tax free.

Employers benefit from fitter, more punctual, more wide-awake staff. Employees benefit from better health and better bikes because their money goes further. With a budget of, say £400, an employee in the high tax-band can now afford a bike, plus accessories, worth nearly £800.

 


mbl.is Fer í launalaust leyfi til vors
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband