Færsluflokkur: Umhverfismál
19.1.2010 | 16:34
Hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar samþykkt
Frá vef LHM :
Í dag var sagt frá því að Reykjavíkurborg hefur samþykkt að efla hjólreiðar með margvíslegum aðgerðum á næstu árum sem hluti af grænu skrefunum.
Það er fagnaðarefni að Reykjavíkurborg sýnir frumkvæði í því að efla hjólreiðar og þannig viðurkennir hjólreiðar sem alvöru samgöngumáta, og sannarlega hagkvæm, heilsusamleg og umhverfisvæn.
http://lhm.is/content/view/357/125/
15.12.2009 | 20:17
Happdrættismiða fyrir viðkvæmum og mengunarlitlum
Það hlýtur að ver hægt að finna leið til þess að hvetja þá til dáða sem menga minna með einhverskonar hvata. Og það er skelfilegt hversu máttlítill borgin tel sig vera gagnvart þeim sem brjóta á rétti íbúa til heilnæms lofts. Borgin þorir ekki einu sinni að hafa orð á því að gott væri, sérstaklega þegar vetrarstillir eru, ef færri mundu nota bíla þessa daga, og ef þeir sem aka mundu geta ekið hægar. Þegar ekið er hægar dregur úr mengun úr púströrunum og dregur úr önnur svifryksmengun, svo sem tengd slit á götum, að rykið þyrlist upp.
Til að gera það skýrt hvar ábyrgðin liggur og sýna að borgin meti að sumir aka ekki um á bílum, væri hægt að gefa út happdrættismiða til vegfarenda sem ferðast með öðrum hætti. Og þá ætti að bjóða þeim sem mest verða fyrir barðinu á svifrykinu, sem tengist útblæstri og vegryki, happdrættismiða líka. Hægt væri að leyfa fólki sem eru á lyfseðilskyldum lyfjum skrá sig í happdrættinu. Hvers konar vinningar urðu, hversu margir, og hversu oft yrði dregið er svo útfærsluatriði. En maður gerir ráð fyrir að ekki yrði bíll í vinning. Hvorki á nagladekkjum eður ei, með púströri eður ei :-)
Svifryk yfir mörkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.12.2009 | 00:59
Það er gott að sjá fréttir af þessu litlu sem menn gera en skiptir töluverðu máli þegar upp safnast
Óttast að aðalbláberin hverfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.12.2009 | 13:32
Varfærnislegt mat IPCC og aðgerðir sem skila arði
Í frétt mbl.is sem þessi færsla tengir í, kemur fram að IPCC virðist hafa vanmetið bráðnun íss og hækkun yfirborð sjávar. Þetta er ekki eina ábendingin um að mat IPCC hafi verið varfærnislegt.
Enda liggur það í eðli ferlisins hjá milliríkjanefnd sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál (IPCC) að frekar draga úr en ýkja áhrifin. Þær efasemdaraddir sem hafa verið uppi um magn breytingana hafa haft meira vægi en þá sem hafa viljað meina að breytingarnar séu meira. Einn þeirra sem tekur mun sterkar til orða en IPCC er einn af þeim sem hefur unnið hvað lengst og unnið af hendi hvað mesta brautryðjendastarfið með sínum samstarfsamönnum, Jim ( James) Hansen.
Það er rík ástæða til að taka þessum málum mun alvarlegra en ríkisstjórnir heims hafa gert hingað til, en góðu fréttirnar eru þær að margs konar aðgerðir til að draga úr losun hafa viðtæk, jákvæð áhrif á önnur svið og munu þar að auki spara peninga til fremur stutts tíma lítið.
Það kemur meðal annars fram í skýrslu unnin á vegum Umhverfisráðuneytisins og sem ráðuneytið hefur lagt til grunn í áætlanagerð um aðgerðir til að draga úr losun. Á Íslandi á þetta við ekki síst um samgöngur. Ólíkt því sem mönnum hefðu mátt halda frá umfjöllun fjölmiðla, þá eru vetnis- og rafmagnsbílar ekki það sem helst skilar sér best. Nei, á næstu árum þá eru það hjólreiðar og göngu , ásamt bættar almenningssamgöngur og sparneytnari bílar sem skila mestu, og munu þar að auki minnka loftmengun, bæta heilsu ( sérstaklega hjólreiðar) og spara talsverða upphæðir.
Sjá :
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
http://www.umhverfisraduneyti.is/forsida/nr/1530
og
Miklir möguleikar á að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda
http://www.umhverfisraduneyti.is/utgefid-efni/nr/1442
~~~~
20091214 kl. 17 : Bætti við dæmi um ábata af tilteknum aðgerðum til að draga úr losun loftslagslagslofttegunda, og lagfærði (?) málfar.
Hafið gæti hækkað um 2 metra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 17:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
30.11.2009 | 08:25
Af hverju fjallað um litlar sveiflur, en ekki framtíðina
Nú er of snemmt að segja hvort þessi hækkun sé byrjun á hækkun sem virkilega mun skipta heiminum máli. En það sem fréttamenn hafa verið að gera er að tapa sjónum af skoginum vegna trjánna sem skyggja.
Einn sem reynir að horfa lengur fram í tíma, er George Monbiot, til dæmis í nýlegri grein sinni :
If Nothing Else, Save Farming
sem var endurbirt ansi viða.
George Monbiot skrifar um umhverfismál og önnur samfélagsmál í The Guardian.
Hann hefur ekki nauðsýnlga rett fyrir sér, en hann birtir yfirleitt fullt af tilvitnunum til að styðja mál sitt, sem styrkir trúverðugleika hans töluvert.
Hráolíuverð hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.11.2009 | 16:49
Kominn tími til að auka skatta !
... á mengandi athæfi.
Hvernig dettur mönnum í hug að gott geti verið að það að valda okkur öllum skaða verði áfram ódýrt eða ókeypis ?
Mengunarbótarreglan ( Polluter Pays Principle) var kom til dæmis mjög sterkt inn á ráðstefnuna um sjálfbær þróun í Río, Brasíl 1992.
http://en.wikipedia.org/wiki/Polluter_pays_principle
Tími framsækinna stjórnmálamanna og forkólfa í atvinnulífi til að aðlaga því sem snýr beint að þeim hefur því verið langur.
En reyndar þá er mjög slæmt fyrir "ímynd" umhverfisskatta að þeim sé sett á núna, og að er virðist sem leið til að brúa bil í ríkisfjármálum eftir stórfelldu klúðri viðskiptajöfra, eftirlitsstofnanna og fyrri ríkisstjórnir.
Grænir skattar eigi að setja á með þeim hætti að skattar á vinnu sé lækkað á móti. Það er prinsipp sem forvarsmenn grænna skattakerfi hafa verið ansi sammála um og það lengi.
5,6 milljarðar í umhverfisskatta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.10.2009 | 21:00
Miklu sterkari rök fyrir hjólavæðingu og þess háttar
Það er sýnd að sjá hvernig áherslurnar eru skakkar. Það kom fram í skýrslu umhverfisráðuneytisins sumar að rafbílavæðing er meðal dýrustu leiða til að draga úr útblæstri þegar til skamms tíma er lítið. Aukningu hjólreiða var hinsvegar metið að vera meðal hagkvæmustu kostunum, og myndu spara samfélaginu mikið, bæði til skamms og til langs tíma. Og þá var ekki búið að reikna in þann mikla sparnað á vinnustöðum, í heilbrigðiskerfinu og á heimilum sem má reikna með vegna batnandi lýðheilsutengd hjólreiðum.
Búinn að skrifa um þetta oft áður :-) En það víst er ekki sannleikurinn og rökstuðningurinn sem skiptir máli heldur einhver tíðarandi sem er í raun á eftir sinni samtíð.
http://mortenl.blog.is/blog/mortenl/entry/971250/
Stefnt á rafbílavæðingu Reykjavíkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.10.2009 | 16:37
Rafbílar eru ekki nema 10% lausnarinnar
Það er fagnaðarefni að Reykjavík vill stefna að því að fjölga rafbílum í borginni ( og enn og aftur verða best í heimi ? )
En rökin fyrir því að leggja jafn mikla peninga og tíma stjórnsýslunnar í að bæta réttindi og aðgengi hjólreiðamanna er miklu sterkari.
Og enn og aftur mun rafbílavæðingin sem er síðri kostur yfirskyggja betri kosturinn, sem eru þrenningin A) meiri hjólreiðar og göngu, B) betri skipulag ( þar á meðal að bílstjórar borga það sem notkun bíla kosta fyrir samfélaginu ) og C) betri almenningssamgöngur.
Hér er fréttatilkynningin.
http://www.rvk.is/desktopdefault.aspx/tabid-259/1198_read-17319/
En rök okkar sem hafa séð ljósið ( sjálfsháð :-) þykir sennilega ekki einusinni svaraverð...
22.9.2009 | 17:24
Þegar fjölmiðlar sem "mennta" okkur skrumskæla
Það er þvættingur að vatnsgufa sé helsti gróðurhúsalofttegundin. Vatnsgufa sveiflast í takti við hitastíg, veðurkerfi og fjöldi agna sem hægt er að þétta vatnsgufuna á. Vatnsgufan er ekki mengun, nema að vissu leyti þegar losað úr flugvélum í háloftunum.
Annars konar skrumskæling og mjög áhrifamikill en í kjarnanum sönn má sjá í kvöld, og að manni skilst bara í kvöld Í Smaárbíoi kl. 20 Umgverfisráðherra mætir. En þú ?
Loftmengun minnkar í kreppunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 17:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
3.9.2009 | 13:09
Hópur Breta vilja 10% fyrir lok 2010
Skýrsla Reykjavíkurborgar er gott skref, þó ekki séu skýrslurnar og áformin gallalausar að mínu mati. Það er líka einkennilegt þegar skýrslur bæði frá Reykjavíkurborg og Umhverfisráðuneytinu hafa komist að þeirri niðurstöðu að eflingu hjólreiða sé meðal allra hagkvæmustu leiða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, þá er þagað yfir því í fjölmiðlum. Hvernig skilgreina menn hvað sé fréttnæmt ?
Annað er að 35% minni losun fyri 2020 sé líklega ekki nógu afgerandi markmið. Hópur Breta eru að tala um 10% samandráttur á útblæstri fyrir lok árs 2010 :
http://www.guardian.co.uk/environment/10-10
(Rannsóknar)blaðamaðurinn, höfundurinn og umhverfissinninn George Monbiot, segir í nýjustu grein sinni að 10-10 áætlunin sé líklega það besta sem er í boði í dag. Það skiptir máli að byrja strax, það skiptir máli fyrir framtíð loftslags hvenær við komumst niður í brot af núverandi útblæstri.
http://www.monbiot.com/archives/2009/08/31/not-even-wrong/
http://www.guardian.co.uk/commentisfree/2009/sep/01/global-warming-emissions-fossil-fuels
Tilvitnun :
"So, in order not to exceed 2C of global warming, we can burn, according to Allen's paper, a maximum of 60% of current fossil fuel reserves by 2500. Meinshausen says we've already used one-third of his 2050 budget since 2000, which suggests that we can afford to burn only 22% of current reserves between now and 2050"
Draga á úr losun um 35% til 2020 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar