Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007

Einmitt ekki hjálmar gegn svifryki

Úr fréttinni : 

Þeir sem eiga þess kost ættu t.d. að nota hentugar gönguleiðir til og frá áfangastöðum þó ekki í nánd við miklar umferðargötur, hjóla með hjálm, fara í strætó eða fá far hjá öðrum. 

Hver heldur að það hjálpi að nota hjálm gegn svifryk ?  Hvaðan í ósköpunum kom þetta ? Er  einvher hjálpegur fréttamaður að skalda þetta ?

 

Að segja að það þurfi að nota hjálm við hjólreiðar er einmitt falið þtil þess að fá færri til að hjóla en fleiri til að aka bíl. En þá eykst vandinn.

Erlendar rannsóknir benda sterklega til þess að þegar einblint er á meinta ofurhætta við að hjóla, þá fækki hjólreiðamönnum.  Fyrir tiltkinn ferð í þéttbyli virðist vera yfirleitt svipað hættulegt að vera á bíl og reiðhjóli.  Hættulegri að vera á bíl fyrir unga karla. Rannsóknir sýna líka að það eru bílarnir/bílstjórar  sem drepa og límlesta, ekki reiðhjólin ( kemur á óvart ? ) Þá er nokkuð skýrt að hjálmar hafa ekki dregið úr hætta á alvarlegum höfuðmeiðslum þar sem lögboðið er að hjóla með hjálm.  Búinn að blogga um þetta áður...  European Cyclist Federation hefur lengi barsit fyrir því að menn lita á vísindinn og heildarmyndina í þessum efnum. og þau standa að málþingi um hjálma á Velo-City ráðstefnuna í München í júni.  Þeir sem euri fróðleiksfúsir geta lesið hér :

Wikipedia  : Reiðhjólahjámur

Wikipedia: Bicycle helmet

Mæli með að þeir sem  hafa þekkingu á þessu sviði bæta svoleiðis við í Wikipedia. Á umræðusíðuna til hliðar við greinina er hægt að setja fram spurninga.

Svo er þetta með að menn ættu að halda sér fjær miklar umferðargötur.  Það segir sér sjálft, en þessi áhersla gerir að menn tengja það að vera ekki á bíl við meiri hætta en að vera á bíl í tengsl við svifryk.  Til eru rannsóknir sem benda sterklega til þess að allavega varðandi  önnur mengun en svifryk og sem tengst bílum ( NOx, SOx, VOC) , þá verða bílstjórar fyrir hærri gildi en aðrir. Loftinttakið er vist púströr næsta bíls, loftið haldist inni bílnum ( ekki mikið rok þar ) , en gangandi og hjólandi eru með loftinntakið ofar og ekki við púströrin.  

 


mbl.is Dregið hefur úr svifryksmengun í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hættan stafar af útblæstri

Þangað til einhver sem hefur  vit á þessu mótmæli með góðum rökum, þá held ég það fyrir satt að aðalmálið sé útblástur úr púströrum, ekki naglar.

Naglarnir skapa vandamál, það er ekki spurning, og kominn tími til að beita hagræna hvati.

En þegar sagt var frá rannsókn frá suðlægum slóðum í BNA sem sýndi að lungu barna sem bjuggu nálægt hraðbrautum ekki náðu fullum þroska, þá er nokkuð  ljóst að það var ekki vegna nagladekkja, heldur sót, tjara  og, jú mögulega vegryk sem ber með sér til dæmis fyrrnefnd efni og annað úr púströrum svo sem NOx (NO2ofl), SOx.

Það að nagladekkin standa fyrir mesta magnið í þyngd af svifrykinu þýði ekki nauðsýnlega að þetta sé hætulegasti uppsprettan.  Minnstu agnirnar eru verst, og steinefni ekki eins slæm og efni sem eru meiri virk efnafræðilega og lífræðilega séð.  

Það ætti sví að byrja að miða  mælingar við fjölda agna fremur en þyngd, segja erlandir  sérfræðingar á þessu sviði. Þá þyrfti að greina efni og uppsprettu með tilliti til fjölda agna og kornastærð.

Eins og margoft hefur verið bent á frá Reykjavíkurborg og Umhverfisráðuneyti þá eru auknar almenningssamgöngur og ekki síst ganga og hjólreiðar  gildar leiðir til að spyrna gegn svifryksmengunina. Þetta eru jafnframt leiðir sem hægt væri  að fara út í í dag, eða allavega á morgun, með hvatningu og  kannski  til dæmis útdráttarverðlaun meðal  vinnustaði sem standa sér best.

Er ekki löngu kominn tími til aðgerða, og helst með jákvæðum formerkjum ?  

 
P.S.

Setti inn fleiri tillögur hér :
 http://gattin.blog.is/blog/gattin/entry/134520/?t=1172672842#comments



mbl.is Búist við mikilli svifryksmengun í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Rúm 15% öðruvísi en einir á bíl

Samkvæmt færslu Magnúsar :

http://mberg.blog.is/blog/mberg/entry/131791/ 

kom fram að um 15% landsfundarmanna VG hefðu mætt öðruvísi en á einkabíl. Þrir voru á hjóli.   Þá hefðu sumir verið í samfloti í bíl.

Mjög gott hjá Magga að benda mönnum á þessu með að muna eftir sitt eigið framlag, og vonandi taka VG-menn þessu alvarlega, og ekki bara á tyllidögum. 

Þá væri nátturulega frábært ef  aðrir stjórnmálaflokkar mundu geta bætt um betur  þegar þeir halda  landsfund  næst ?

Það er gleðiefni að engar bloggfærslur virðast gera lítið  úr þeim jákvæða áhrif sem það hefur að velja reiðhjólið í stað einkabíl á  styttri ferðum.  Þetta finnst mér vera gleðiefni, en samt  er eins og þetta hafi ekki síast inn í alvöru hjá stjórnmálamönnum, né þeirra sem berjast fyrir þetingu byggðar, auknar almenningssamgöngur,  aukinni notkun "hreinna"  eldneytis,  né heilbrigðisyfirvöldum.  Auknar hjólreiðar eru  hagkvæm, heilsusamleg og hagkvæm lausn við margs konar vanda.  Lítum til borga eins og Oulu, Rovaniemi og Helsinkii  í Finnlandi, Þrándheimi og  Ósló í Noregi,  Seattle og  Portland í BNA  varðandi raunhæfni. Lítum til Hollands, Danmerkur og borga eins og Ferrara á Ítalíu og Freiburg í suður-þýskalandi varðandi bestu lausnir á aðal-leiðum.  

Skýringin er að ég held að það séu engar peningar, engin frægð né frami bundið því að auka hlut hjólreiðar.  Mér dettur í hug tvær undantekningar  varðandi stjórnmálamenn sem haf nýtt sér stuðnings við hjólreiðar ( og bættar almenningssamgöngur ) :  Borgarstjóri í Kaupmannahöfn, áður umhverfis"ráðherra"  ESB,  Ritt Bjerregaard, og fyrrverandi borgarstjóri í Bogota, Kólombia, Enrique Penalosa.  Aðrir eins og ráðherra (commisioner)  ESB í samgöngumálum, Jacques Barrot, segjast styðja  auknar hjólreiðar eins og á Velo-City 2005, en gera lítið í raun og veru.

Ég sat  velo-city ráðstefnunni  í Dublin vorið 2005, og þar kom fram að stjórnmálamenn halda ávallt að mun minni stuðningur  sé meðal almennings við bættar  almenningssamgöngur  og aðgengi til  hjólreiða, jafnvel á kostnað einkabílsins,  en raun ber vitni.  Ég hygg að svo sé líka á Íslandi.  Íslendingar  hugsa kannski ekki  eins mikið um almennahag og mönnum er tamt þar sem fólk býr  þéttar saman, en þetta er að breytast.  Nefnum bara nokkur orð :  Loftslagsbreytingar, hreyfingarleysi, svifryk,Hjólað í vinnuna, breyttar áherslur og aukin skilning í umheiminum, námsmenn.

 


mbl.is Einn á hjóli hjá VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stofnum rokraeda.wikia.com

Kíkti á politics.wikia.com  og  mér sýnist þessi vefur vera  áhugavert verkefni, en  campaigns.wikia.com er ekkert siðri.

Þar er áherslan meira á málefnin, minna á frambjóðendur  og flokkar, þó svoleiðis efni og strúktur í kringum þessu sé vissulega til staðar.  

Og ég vil meina að  strúktúreruð umræða sé akkúrat það sem okkur vantar, meðal annars í Íslenskum stjórnmálum.

Ef nægilega margir hafa áhuga væri lítið mál að láta stofna 

  • stjornmal.wikia.com 
  • umraeda.wikia.com eða
  • rokraeda.wikia.com

allveg  frítt og ókeypis.    ( Að vísu birtast auglýsingar á wikia.com vefjunum, ólíkt wikipedia )
Þetta wiki  gæti verið systkini campaigns.wikia.com eða sjálfstætt wiki.

 

 

 


mbl.is Stofnandi Wikipedia opnar þrjú net-tímarit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lausnir: Minni og hægari umferð, sótsíur og fækkun nagladekkja

 Auk þess sem fækka ætta nagladekkjum á götunum með hagrænum hvatum, eða mögulega með rótækari aðferðum  þegar þannig viðrar, þarf að taka á fleiri anga loftmengunar umferðar.

Erlendis,  í borgum án nagladekkja, stafar heilsuvá af svifryksmengun sem kemur úr púströrum.  Mér þykir augljóst að svo sé líka hér þegar  þurrt, og kyrrt er í veðri.  Ég benda á aðrar bloggfærslur hér fyrir neðan þar sem ég hef fjallað um þetta. 

Til að minnka svifryksmengun úr púströrum, má hugsa sér að bæta margs konar aðgerðir :

a. Lækkun hámarkshraða, vistakstur,  fækkun fjölda ekinna kílómetra 

b. Sótsíur á fleiri ökutæki, og þá sérstaklega þyngri eða eldri dísilökutæki

 

Ég hef fjallað annarsstaðar um lausnir, aðferðir og rök tengd a, en ætla  hér  að  fjalla um sótsíur.


Ekki get ég státað af því að vera   sérfræðingur í þessu, en  hér  er allvega dæmi um verð og að sótsíur séu settar á strætóum í stórum stíl. 

 Frá  The Autocannel

Historic Diesel Cleanup Program for 1,700 Buses

SAN FRANCISCO, Sept. 26

"Through the Clean Diesel Bus Program, more than 1,700 diesel buses from 13 Bay Area transit districts are being retrofitted with diesel exhaust filters. Combined, these high-tech emission control filters annually capture more than 50 tons of harmful particulate matter and 436 tons of oxides of nitrogen (NOx) that otherwise would have been emitted by buses into Bay Area air."

(...)

 The Air District, MTC and the region's transit districts provided funding for implementation of the clean diesel bus program. Installation of the devices, which are manufactured by San Leandro-based Cleaire Advanced Emission Controls, began in 2003. Nearly 1,400 exhaust filters for Bay Area buses already have been delivered. Most of the remaining 340 exhaust filters are scheduled for installation by the end of 2006.

 (...)

 The devices capture 85 percent of the particulate matter and reduce 25 percent of the NOx created by the buses' engines. Each installation costs about $18,000, compared to $140,000 or more for a new bus.

 

 


mbl.is Börnin ekki út suma daga vegna svifryks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lækka hraða þegar mesti mengun er ?

Ætlaði að skila inn athugasemd á bloggi Hlyns, en svo varð þetta svo langt að ég ákvað að vista þessu "heima hjá mér"...

Kannski væri ein leið til að vinna gegn heilsuspillandi mengun frá umferð hér á landi einmitt að takmarka umferð akkúrat þessir dagar sem mengunin er mest ?

Þetta er gert viða, til dæmis bílar flokkaðar eftir síðasta tölustaf á númer bíls.  Þá væri hugmynd lækka hámarkshraða.  Til eru skilti sem megi breyta með miðstýrðan búnað.

Tek annars undir með sá slembna á bloggi Hlyns. Frumvarp Kólbrúnar um hjólreiðabrautir  snýst nú einusinni bara um að setja niður nefnd til að ræða málin.  En vegna þess að það kom frá stjórnarsandstöðu var það algjörlega hunsað, í áraraðir þrátt fyrir að hafa meðflutningsmenn úr öllum flokkum.

Þessi tvö prósent umferðar á reiðhjóli sem komu fram nýlega, voru mæld að vetri til. Umferð hjólandi hefur aldrei verið mæld á Íslandi að sumri né snemma haust eða siðla  vors, mér vitanlega. En gefið að 2,6% allra ferða í Reykjavík voru farnar á reiðhjóli siðla hausts 2005, og allir segja að hjólreiðar séu að aukast, giski ég á  að  hjólreiðar gera  5-8% ferða (á tveggja viknu grundvelli)  þegar mest er.   

Á mörgum stöðum í hinum vestræna heimi aukast hjólreiðar. Til dæmis í BNA/USA eftir að sett voru lög um að hvert fylki eigi að hafa amk einn starfsmann sem hefur gangandi og hjólandi umferð sem sitt sérsvið.

Ástæðurnar eru bætt aðgengi, áróður, að fólk hugar að heilsu, bensínverð, gróðurhúsaáhrif og ekki síst að menn hafa klórað sér í gegnum lýgina um hversu erfitt  og hættulegt sé að hjóla yfirleitt.  

Vil annars nefna að undanfarna daga hafa æ fleiri í fjölmiðlum sagt það sem ég hef sagt lengi, varðandi svifryksmengun og heilsa : Það er sennilega mikilvægara og skilvirkara að draga úr umferð og draga  úr hraða umferðar, en að einblina bara á nagladekk.  Hættulegasti svifryksmengunin kemur úr púströrinu, og sérstaklega á gömlum vanstiltum dísilökutækjum. En hver og einn bíll sem er ræstur kaldur mengar heilan helling.

Aftur á hjólreiðabrautum : Hlutir eru að gerast í Vegalögum og Samgönguáætlun. (Of lítið of seint og án samráðs, en samt ) . Hér er úr hádegisfréttum RÚV í dag :

Fyrst birt: 18.02.2007 12:46 Síðast uppfært: 18.02.2007 13:06

Hjólreiðabrautir á vegaáætlun?

Hjólreiðabrautir verða lagðar með fram stofnvegum í þéttbýli og fjölförnustu þjóðvegum í dreifbýli. Þetta er ein af nýjungunum í tillögu um nýja vegaáætlun en ýmsar nýjungar eru í nýrri samgönguáætlun. Landssamtök hjólreiðafólks [Landssamtök  hjólreiðamanna] hafa barist fyrir því árum saman að hjólreiðabrautir yrðu settar í vegalög og þar með viðurkenndar sem hluti af vegakerfinu. Í tillögum að nýrri vegaáætlun segir þetta þar sem fjallað er um markmið um greiðari samgöngur. ,,Í tengslum við endurskoðun vegalaga og hugsanlegar heimildir þar mun koma til skoðunar þátttaka ríkisins í gerð hjóla- og göngustíga meðfram stofnvegum í þéttbýli. Á sama hátt verði skoðuð þátttaka ríkisins í gerð hjóla- og göngustíga meðfram fjölförnustu stofnvegum í dreifbýli.''



Fyrri færslur um rykmengun :

http://mortenl.blog.is/admin/blog/?entry_id=124535
http://mortenl.blog.is/admin/blog/?entry_id=110602
http://mortenl.blog.is/admin/blog/?entry_id=113106






mbl.is Bílaumferð bönnuð í miðborg Rómar í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Aðgerðir og ekki bara gegn nöglum

Í fréttinni er talað um NO2 og samt tala "allir"  um  nagladekkin.  Að sjálfsögðu er löngu kominn tími til að leggja skatt á nagladekk, og mögulega lækka á önnur dekk. 

En þetta snýst ekki bara um nagladekkin.   Það er ekki síður útblásturinn, og   umferðarmagnið  !

Hef áður bloggað um  þetta og farið ofan í rökin um minnstu agnir, hvaða efni sé líklegast til að vera hættulegt og að vandinn sé mjög vel þekkt líka þar sem engin nagladekk eru.  Minni aftur um að WHO hefur fundið að í fjölda borga Evrópu drepur mengun úr bílun fleiri en umferðarslysin.  Samt er mönnum ekki borgið inní bílunum. Mælingar hafa sýnt að bilstjórar anda mengaðri loft en þeir sem ganga og hjóla.  Þetta er rök gegn því forðast mengunin með því að aka bíl  eða sitja inni og skapa vitahring.   Fyrir viðkvæmt fólk getur að sjálfsögðu verið ráðlagt að hafa hægt um sig þegar mengunin er sem verst, en það er samt ekki rétta leiðin. Rétta leiðin væri að banna akstur bíla á jöfnum númerum eða álika eins og tiðkast viða þegar þannig "viðrar".  Mörgum fyndist það langt gengið, en hver virði er heilsa og líf þeirra sem striða með astma og þess háttar eða séu í þann mund að fá astma ?

 

Vil annars benda á frétt af vef Sambands Íslenskar Sveitafélaga :  

15. febrúar 2007
Í dag er sérstakt lausagangsátak í Noregi. Tilgangurinn er að vekja fólk til umhugsunar um hversu skaðlegt það er fyrir umhverfi og heilsu að skilja bíla eftir í gangi. Skólabörn munu fara um og setja áminningarmiða á bíla í lausagangi. Sömuleiðis skrá börnin niður hversu margir og hversu stórir bílar eru í gangi að óþörfu og reikna síðan út hversu mikill koltvísýringur, svifryk og önnur skaðlegi efni koma frá þessum bílum. Börn eru viðkvæmari fyrir mengun frá bílum en fullorðnir. Bæði þola þau minni skammta og eru auk þess styttri í annan endann og anda því að sér meiri útblæstri.
Lesið umfjöllun Grønn Hverdag í fyrradag
 

Annars er greinilegt að sumir norðmenn eru mun framarlegri í sinni hugsun um loftslagsbreytingar en það sem almennt heyrist hér :   Vitnað var í  heilræðið um að minnka umhverfisáhrifum frá "Bil, biff og bolig" í eitt af virtari dagblöðum Noregs, Aftenposten um daginn.

Sjá  http://www.gronnhverdag.no/artikkel.php?artikkelid=2987

 


mbl.is Borgin hirti ekki um mengun við leikskóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Íranar með lyf gegn H.I.V

Hljómar eins og góðar fréttir, og maður er jafnframt feginn að þessi frétt hafi fengist að koma fyrir sjónar okkar í hinum vestræna heimi.   Allt sem maður heyri um Íran nú á dögum virðist snúast um að þeir séu  "óvinir  okkar"  ?  

Wink

mbl.is Íranar svipta hulunni af jurtalyfi sem nota má í baráttunni við alnæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samgönguráðstefna: Gera ráð fyrir reiðhjól í umferðinni, ekki miða allt við bíla

Svo segir á heimasíðu Samgönguráðuneytisins um hvað það var sem kom fram á raðstefnu um sjálfbærar 
samgöngur á Akureyri á laugardaginn var. 

Öflugasta leiðin til að draga úr megnandi útblæstri frá bílum á Íslandi er að auka hlut dísilbíla; yfir 50% ferða fólks í Reykjavík til og frá vinnu eru styttri en 2 km; gera þarf ráð fyrir reiðhjólum í umferðinni og hætta að miða allt skipulag við bíla.


Eftir þessa fína opnun er hins vegar ekkert meira fjallað um annað en eldsneyti...

Það má vel vera að eldneytisbreytingar eiga eftir að skila mestu varðandi beina mengun, en  að breytingar á eldsneyti geta stuðlað að minni mengun er varla neitt nýtt.

En ef ráðuneytið mundi líka fjalla um hjólreiðar sem mögulegur þáttur í stefnu um sjálfbærar samgöngur, þá væri það fréttnæmt. Ekki vegna þess að rökin séu veik, eða að þetta sé óraunhæft, heldur vegna þess að Íslensk stjórnvöld hafa kannski ekki tekið hjólreiðar til samgangna alvarlega hingað til. Ennfremur virðist vera að segja á vef samgönguráðuneytisins, að ef menn vilja í alvöru stuðla að sjálfbærum samgöngum, þá þarf líka að huga að jafnræði samgöngumáta, frekar en að miða öllu við bíllinn. Þetta er nýr tónn þegar svoleiðis orðræðu heyrist frá Samgönguráðuneytinu, en því miður  er ekki farið nánar út í rökin sem liggja að baki, né hvernig mætti útfæra breytingar á þessu sviði.



Hnattræn hlýnun : Leiðtogar vakni

Það væri nú gaman ef þessi "auglýsing" næði upp úr 17 sæti á YouTube og kæmist í topp-10, eins og forsvarsmenn Avaaz.org vonast til.

Næsta síða »

Höfundur

Morten Lange
Morten Lange
Please excuse my meager Icelandic...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband