Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
30.9.2008 | 10:53
Loks tekur löggan á réttindum fjölbreytss hóps á gangstéttum
Í fréttinni segir að gangandi eiga erfitt með að komast leiðir sínar, þegar bílum er lagt á gangstétt. Það er kannski meinið, að bílstjórar ekki skilja hversu mikið vandamál það getur verið þegar gangstétt er lokuð af ökutækjum eða leiðin mjókkuð.
Gangandi eru ekki bara fullfrískir fullorðnir sem geta auðveldlega skjótist fram fyrir einn og einn bíll. Þetta eru líka fólk sem notar : barnavagna, hjólastóla, göngugrinda, reiðhjóla og hjólakerra. Eftir gangstéttum er ( ef allt sé eðlilegt ) fólk á ferli á öllum aldri, og með ýmiskonar búnað, stundum plássfrekur, og stundum þannig úr garði gerð að ekki sé auðvelt að skoppa upp og niður gangstéttir.
Má ekki segja að bílstjórar sem loka gangstétt séu að brjóta á ferðafrelsi t.d. einstaklinga sem vilja komast á milli staða á rafmagnshjólastólum ? Ferðafrelsið er álitað heyra undir grunnleggjandi mannréttindi.
Margir sem hjóla, til dæmis með börnum í kerru eftir hjólinu, kjósa að nota gangstéttir. Sumir geta alls ekki hugsað sér að hjóla á götu. En auðvitað fjölgar þeim sem hjóla á götu mikið eftir sem erfiðara verður að hjóla eftir gangstéttum. Og það er kannski hið eina góða með þetta ástand. að fullfrískir og vanir fullorðnir hjólreiðamenn fara í auknum mæli að nota göturnar. Því þá byrja bílstjórar að venjast hjólreiðamenn og gera ráð fyrir þeim í umferðinni. Þannig verðu umferðin í heild "mýkri", og margt getur áunnist ef svoleiðis breyting verði.
40 bílar á gangstéttinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2008 | 16:42
Viðurlög fyrir að aka á fólk
Það ætti að bæta viðurlögum fyrir það að keyra á fólk, og sér í lagi börnum og gamalt fólk. Umsvifalaust. Ábyrgðin liggur á bílstjórann. Hann er sá sem veldur skaðann. Ef bílstjórar aka eftir aðstæðum verða miklu mun færri árekstrar og skaði fyrir fólki. Sumir tala um núllsýn í umferðarslysum. Ef það eigi að vera til umræðu yfirhöfuð þarf að byrja á réttum enda, að láta þá sem valda skaða sæta ábyrgð.
Bætt við eftir birtingu:
Ég er ekki frá því að í stað sektum, mætti setja kvaðir um að ökumenn þurfa að hitta og með einhverjum hætti aðstoða fórnarlömb árekstra. Það getur væntanlega verið gott fyrir alla parta sem lenda í árekstrum ?
Eitt sem er mér hugleikið í þessu : Hversu mikið má umferðaröryggið kosta í óþægindi, vesen, lengri tíma að fara á milli staða og kröfur um einbeitingu við akstur ?
ATH Þessi færsla var ekki hugsuð til höfuðs þessum tiltekna bílstjóra í fréttinni, og enn síður barninu, heldur sem innlegg í hlutlæga umræðu um umferðaröryggi. Mér sýnist ennfremur frá frásögn bílstjórans að hann hafi ekið hægt og eftir aðstæðum, í eins miklu mæli og hægt er að vænta. Það sem ég skrifaði á ennfremur miklu frekar við árekstrum þar sem meiðsl verði á fólki. Á hinn boginn skuli ekki gleyma sáræna þáttin, bæði hjá bílstjórum og öðrum.
Yfirleitt er það þannig að fjölmiðlar fjalla allt of lítið um hvernig megi vinna að umferðaröryggi. En það er sagt stuttlega og ófullnægjandi frá fullt af slysum. Fólk er látið mynda sér skoðun á grunni fjölda frásagna þar sem að minnstu kosti helmingurinn vanti. Rannsóknarnefnd umferðarslysa kryfja svoleiðis mál ekki, heldur einungis alvarleg slys. Sem sagt heildarmyndin í árekstrum bila við gagnandi og hjólandi sem ekki enda með dauðsfall, verður aldrei skoðuð í saumana og birt þannig að við getum lært af mistökunum. Ef einhver getur leiðrétt þessu verð ég feginn.
Mér er eiginlega óljóst hvers vegna sagt er frá sumum umferðarslysum, og þá nánast undantekningarlaust án þess að meira en lágmarks upplýsingar liggja fyrir. Hvaða tilgangur þjónar að segja frá helminginn eða minna af heildarmyndinni? Og sjaldnast birta frekari upplýsingar seinna. Er það fréttamatið sem gerir þessu ? Væru svoleiðis fréttir ekki nógu góð söluvara ?
Betrumbætt orðalag/innihald, eftir birtingu ( Stóð : Ábyrgðin liggur á bílstjórann. Hann er sá sem veldur skaðann. Hefði hann ekið hægar og verið vakandi hefði þetta ekki gerst. ) Fyrirsögnin var : "Sekt fyrir að aka á fólk !"
Ekið á dreng á Selfossi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt 30.9.2008 kl. 01:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
29.9.2008 | 10:01
"ófyrirsjáanlegar afleiðingar" - fyrir hvern ?
Ég held nú að þegar þetta verði skoðað nánar og í ljósi þekkingar sem hafi verið til staðar um ábyrga bankastjórn, þá munu upp risa raddir, um að of geyst hafi verið farið hjá bönkunum. Og að hættan væri nokkurn veginn sú sem svo varð raunin.
Jafnvel ég, án mikils innsæí í fjármálum, fann það greinlilega á mér síðustu árin að þetta gæti ekki enst. Of mikill glæfraskapur og meint snilli umfram aðra hjá sumum fjámálajöfrum.
Lárus áfram bankastjóri Glitnis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2008 | 00:17
Blekking.Double talk. Bílar ekki sjálfbærir
Ofnotkun einkabíla getur að sjálfsögðu ekki orðið sjálfbært. Til að einfalda þessu aðeins, þá má halda fram að þeir sem tala svona vita litið sem ekkert um sjálfbærni, eða eru vitsvitandi að ljúga og blekkja.
Sjálfbærni snýst ekki bara um mengun til lofts á meðan á akstur stendur. Það er svo margt anað sem kemur til, svo sem notkun auðlinda, orku og rýmis / land sem mætti nota í matvælaframleiðslu. Við þurfum að leita lausna fyrir 9 - 12 milljarða jarðarbúa, ekki eitthvað sem kannski mundi virka næstu 10 árin á Íslandi. Nei almenningssamgöngur, hjólreiðar og göngu er það eina sem má kalla sjálfbærar samgöngur með réttu. Sjálfbærni er mjög metnaðarfullt hugtak á þessari jörð okkar.
Sjálfbærar samgöngur í sjónmáli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 09:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.9.2008 | 18:32
Textahöfundur missir af aðalfrétt: Ökutæki sem gengur fyrir fitu
Að missa sjónir af því sem virkilega skiptir máli og sem er "Scoopið" í myndbandinu, er ófyrirgefanlegt.
Kíkið á lok myndbandsins.
Skipaflotinn knúinn útblæstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.9.2008 | 09:18
Heillavænasta skref í orkumálum:Raunhæfari samskeppnisstaða bíla
Nýlegt dæmi frá Fjölbraut í Ármúla sýnir að stundum ekki þurfi mikið að hreyfa við samkeppnishæfni bíla til að styrkja öðrum ferðamátum.
Þar er enn verið að umbuna starfsfólk sem mætir á bíl til vinnu meir en þeir sem mæta á annan máta. En eftir að farið var að umbuna þá sem mæta gangandi, á reiðhjólið eða með strætó eitthvað aðeins, kusu þriðjung fastráðna við skólann að sleppa bílnum.
Hversu mikill orkusparnaður og minnkun í mengun haldið þið að þetta þýði ?
Og hversu langan tíma og þróunarvinnu þurfti ? Ekki neitt miðað við rafmagnsbíla og þess háttar. Það tók bara nokkrar mánuðir að koma þessu á koppinn, og það eina sem þurfti að fjarfesta í sem einhverju nemur var hlið við bílastæðið sem menn nota þar til gerð kort til að opna.
Og ekki sparast bara í mengun, heldur í orkueyðslu, heilsuútgjöld, peninga til að leiga auka bílastæði á meðan framkvæmdir standa við skólann, og svo framvegis. Og svo er þetta lýsandi dæmi um að það þurfi ekki alltaf að hanga á nýja tækni að finna úrlausn tæknilegs vanda. Kannski er nóg að jafna samkeppnisstöðu eitthvað á milli valkosta.
Hlutverk Íslands að stíga heillavænleg skref í orkumálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.9.2008 | 17:51
Sko, mbl.is ! ( Stofnfundur billausra í kvöld kl 20)
Gott hjá þeim að sýna smá samfélagslega ábyrgð og ýta undir jákvæða hluti !
:-)
P.S.
Manni skilst að félagið sé opið fyrir alla sem vilja fjölbreyttari samgöngur og meira réttlæti og jafnræði á milli samgöngumáta.
Stofna samtök um að vera ekki á bíl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.9.2008 | 19:49
Fréttir af friði !
Fréttir af friði virðist vera að berast frá Simbabve. Maður vonar svo sannarlega að sagnfræðingar og stjórnmálafræðingar leggjast yfir þessu og læra.
En fyrst og fremst skulum við vona að friðurinn haldi, og að fólkið sættist líka, en um leið að þeir sem hafa framið mannréttindabrot sleppa ekki frá því að bera ábyrgð á gjörðum sínum.
Þetta virðist svipað og gerðist í Keníu, en samt er að manni skilst ekki komin á alvöru frið þar í landi, samanber flotta Paul Ramses.
Ok.. verð að þjóta..
Samkomulag í Simbabve | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.9.2008 | 01:07
Olíusjóðurinn norski hefur siðferðisstaðla sem skipta sköpum
Frá RÚV :
Norska fjármálaráðuneytið tilkynnti í dag að norski olíusjóðurinn gæti ekki lengur fjárfest í alþjóðafyrirtækinu Rio Tinto vegna umhverfisskaða sem fyrirtækið ylli í Indónesíu.
Rio Tinto er alþjóðlegt námuvinnslu- og álframleiðslufyrirtæki, sem á meðal annars Alcan, sem rekur álverið í Straumsvík. Ástæðan fyrir ákvörðun Norðmanna er gífurleg mengun frá námu sem Rio Tinto á aðild að í Indónesíu. Þar er hundruð þúsunda tonna af mengandi úrgangi veitt óhreinsuðum út ár og vötn.
Kristin Halvorsen, fjármálaráðherra Norðmanna, skýrði frá því að þar sem fyrirtækið hefði ekki svarað fyrirspurnum siðferðisráðs sjóðsins væri ljóst að það myndi ekki láta af athæfinu. Þvert á móti hyggðist fyrirtækið halda starfsemi sinni óbreyttri til ársins 2014.
Norðmenn áttu sem svaraði tæplega 77 milljörðum íslenskra króna í Rio Tinto og skyldum félögum. Olíusjóðurinn fjárfestir ekki í fyrirtækjum sem ekki uppfylla siðferðisstaðla sjóðsins.
~~~~~~~
Þetta gerir mér pínu ánægður og stoltur af upprunaland mitt :-)
3.9.2008 | 11:09
Vísindinn ekki altaf visindaleg
Sumir segja að það á sanna hverju sem er með vísindum. Það er að koma flóð rannsókna og sumir segja til dæmis að mjólk sé hollt aðrir þvert á móti. Það þýðir ekki að við skulum gefast upp á vísindunum, heldur þvert á móti kafa dýpra og velta fyrir okkur rök og forsendur
Hér er krækja í ágætis umræða um slök vísindi í nýbirtri skýrslu um hjálmar fyrir hjólreiðamenn.
Hef ekki lesið allar athugasemdirnar, en vafalaust kemur fram að bestu rannsóknirnar benda til þess að hjólreiðar séu afskaplega hollar, ekki sérstaklega hættulegar, og að nútíma hjálmar séu sennilega gagnslitlar, og þá sérstaklega sem aðferð yfir heilli þjóð til að draga úr óheilsu og dauðsföllum.
http://www.cbc.ca/health/story/2008/08/29/bike-law.html
Áhrif reykinga verri á konur en karla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bílar og akstur
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hjólreiðatengt
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lýðheilsa
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfbærni og umhverfismál
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Útvarp
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Maí 2015
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
Bloggvinir
- arnid
- kari-hardarson
- vilberg
- mberg
- hrannsa
- dofri
- ursula
- volcanogirl
- loftslag
- laugardalur
- siggi-hrellir
- svanurmd
- lhm
- larahanna
- ragnar73
- hjolina
- hlynurh
- arnith
- neytendatalsmadur
- bergursig
- ingibjorgelsa
- vefritid
- sylviam
- landvernd
- thuridur
- agustolafur
- vest1
- fsfi
- morgunbladid
- soley
- hlini
- photo
- magnolie
- arnthorhelgason
- hildigunnurr
- herdis
- skidagongufelagid
- gbo
- arnthorla
- malacai
- charliekart
- kerfi
- jevbmaack
- raftanna
- stjornuskodun
- apalsson
- birgitta
- gp
- hordurhalldorsson
- hoskibui
- ingolfurasgeirjohannesson
- roggur
- siggimaggi
- klarak
- svatli
Tenglar
Þetta og hitt
Tenglar sem ekki henta annarsstaðar.
- Sosha Srinivasan aka Sosa Mammen Kona á Indlandi, sem ég kyntist í Tanzaníu
Nokkrar athugasemdir frá mér
Tenglar í athugasemdir við blogg
- Salvör spyr Hvar er andspyrnuhreyfingin ?
- Jeppaeigendur og áhættuhegðun (að meðaltali) Rætt um rannsóknir og "áhættuhliðrun"
- Trú og trúleysi (ateismi,húmanismi) Spáð í hvernig trúleysi er annað en trú
Mögulega þetta
Krækjur
- Lýðræðis-Wiki
- Hjólað í vinnuna maí 2008. Líka fyrir þá sem labba.
Tónlistarspilari
RSS-straumar
Fréttir
Gagnist etv að birta fréttir hér
WorldStreets / NewMobility
- Augnablik - sæki gögn...
Bike-sharing blog
- Augnablik - sæki gögn...
Copenhagenize
- Augnablik - sæki gögn...
BikeBiz
- Augnablik - sæki gögn...
Blogg Landssamtaka hjólreiðamanna
- Augnablik - sæki gögn...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar